Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 3
Sunnn-daigur 30. imiaí 1070 — ÞO'ÖŒVVdtliJ'IlNIN' - - Frambjóðendakynning 10 efstu manna G-listans í Reykjavík □ Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins er su stoínun flokksins sem fjallar um borgarmálefni milli kosninga og skipuleggur borgarstjórnarstarf borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins. 1 borgarmála- ráði eru 10 efstu menn á framboðslista Alþýðu- bandalagsins í kosningum hverju sinni. Þeir eru nú á G-listanum: Guðmundur J. Guðmundsson er fseddur í Reykjavík. Hann hef- ur stundað ýmis störf, aðal- lega verka- manniavinnu. Starfsmiaður Verkamanna- félagsins Daigsbrúnar heíur hann verið frá 1953 og viara- formaður fé- lagsins frá 1961. í samn- inganefndum Dagsibrúnair og íorm. verkfallsistjórnar Dags- brúnar frá 1952. Guðmundur var forsieti Æskulýðsfylkingar- innar 1950 til 1952 og sat í miðstjórn Sósíalistaflokksins frá 1954. Hann var borgarfull- ’7,fái í'958 til ’62 og síðan vara- borgarfulltrúi. Guðmundur hef- ur verið fulltrúi á þingum ASÍ Ólafur Jensson er fæddur 16. júní 1924 i Reykjavík. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjia- vík 1946. Ól- afur lauk prófi í lækn- isf ræði við Háskóla ís- lands 1954 og stundaði framhalds- nám við Lundúnahá- skóla 1955 til 1957. Frá ársbyrjun 1959 hefur bann unnið sérfræð'ileg rannsóknar- störf á eigin rannsóknarsitofu í Reykjavík. Hann er sérfræði- leguir ráðunautur leitarstöðv- ar Krabbameinsfélags íslands Oa Erfðanefndar Háskólans. Ól- afur hefur verið í stjórn Læknafélags Reykjavíkur og er núverandi ritstjóri Lækna- blaðsins. Margrét Guðnadóttir, próíess- or, lauk kandídatsprófi í lækn- isfræðj 1955 og vann síðan eitt ár í til- raunasitöðtinni á Keldum. Síðan var hún við fram- haildsnám og starfaðj m.a. tvö ár við rannsóknar- stof u Y ale- háskóla í Bandaríkjun- um. I>ar gerðj hún veirufræði að sérgirein sinni. 1960 kom hún aftur heim og tók þá upp störf að Keldum og vinnur þar enn. Þegar sitofnað var nýtt prófesisiorsembætti í sýklafræði við Háskóla íslands í fyrra- sumar var henni veitt starfið. Hún er fyrsta konan siem skip- uð er prófesisor við Háskóla ís- lands. Helgi G. Saniúelsson verkfræð- ingur skipair 8. sæti G-listans. Hann er 33ja ára að aldri, lauk ________________ stúdentspróffi frá Mennta- sikólanum á Lauigarvatni árið 1957 og prófi í bygg- ingaverkfræði frá .Tæknihá- skólanum i Kárlsruhe í Vestur-Þýzka- i. landi. Helgi er stairfsmað- ur Vegagerðar ríkisins. Helgi hefur fyriæ hönd Alþýðubanda- lagsins haft afskipti af mál- efnum veitustofnana og mun vafalaust sinn,a þeim mála- flokki í borgarmálaráði flokks- ins á næsta kjörtímabili. Sigurjón Pétursson er 32ja ára að aldri; hann lauik sveinsprófi í húsasmíði 1962 og kem-ur beint írá hamri og sög tii bar- áttunnair um r b orgarstj órn Reykjavíkiuæ Á námsárun- um var Sig- urjón for- ustum. iðn- nem-a og 1963 var hiann síð- an kjörinn vararoaður í stjórn Tré- smiðafélags, Reykjavíkur. Síð- an he-fur hann átt sæti í að- aistjórn — fyrsit sem ritairi, Síðan varafonmiaður þessa fé- lags. Hann hefur verið fulltrúi félaigs síns á þingum ASÍ og fyrip hönd trésmiða tók hann mjög virkan þátt í baráttu at- vinnuleysingj a veturinn 1969. Svavar Gestsson er fæddur 1944, lauk s-túdentspi-ófi frá menntaskólanum j Reykja- vík 1964 og hefur síðan len-gst af ver- ið blaðamað- ur við Þjóð- viljann. Hann var um skeið í frarokv- nefnd Æsku- lýðsfylking- arinnar, vara-forrnaður Æsikuiýðssam- .bands íslands og hefur auk þessia gegnt ýmsum trúnaðar- störfum á ve-gum Alþýðu- bandalagsins. Svavar hefur verið einn af varaborgairfull- trúum Alþýðubandalaigsins á því kjörtímabili sem nú er að ljúka og hefur setið flesta fundi borgarstjórnar si. tvö ár sem varatnaður einhvers briggja borgarfulltrúa Alþýðubandal. Sigurjón Björnssou er fæddur 1926 í Skagafirði. Hann tók stúdentspróf við MA 1949 og stundaði síð- an nám í sálarfræði og heimspeki í Frakkiandi 1949 — ’53 og í Dan- mörku ’55 — ’60. Sigurjón vair forstöðu- rmaður geð- verndairdeild- ar fyrir börn í Heilsuverndar- stöð ReykjavikiUir í nokkur ár. Sigurjón var formaður Félags íslenzkra stúdenta i Kaup- mannahöfn 1957 til 1959 og hefur setið í stjórnum Barna- vinafél. Sumargjafar, Heimilis- sjóðs taugaveiklaðra barna, Geðverndairfélags íslands og Fé- lags íslenzkra sálfræðinga. Sig- urjón hefur ritað fjölda greina um uppeldismál og sálfræði. Adda Bára Sigfúsdóttir lauk embættisprófi í veðurfræði 1953 og hefur síðan staríað vdð Veðurstofuna. Hún hef- ur lengi tek- ið virfean þátt í stjórn- málasamitök- um sósíalista og er nú varáform-að- ur Alþýðu- bandalags- ins; fyrsta konan sem kjörin er , tdl silíks trúnaðar í stjórnmála- flokki. Adda Bára var borgar- fuRtrúi Alþýðubandalagsins kjörtímabilið 1962 — 1966 og hefur á því kjörtíroabili, sem nú er að ljúka, verið í borg- armálaráði flokiksins, en hún skipaði 10. sæti listans í síð- ustu borgarstjórmarkosningum. Guðrún Helgadóttir fæddist í Hafnarfirði árið 1935. Hún út- sikrifaðist stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík vorið 1955. Ritari rektors við Mennta- skólann \ Reykjavík var hún á ár- unum 1957 til 1967. Frá Frá 1967 til 1969 dvaldist hún í Biretlandi, kynnti sér m. a. ýmis félaigsmál og var for- maður íslendingafélagsins í Skotlandi. Hún var varafuD- trúi í borgairstjóm síðastliðið kjörtímabil og hefur einikum á- huga á skóla- og féla-gsimálum. Guðrún hefur...skrifað fjölda greina í blöð og tímiarit. Hún situr í miðsitjórn Alþýðuba'nda- lagsins. Guðjón Jónsson, formaður Fé- lags járniðn.aðarmannia, skipar tíunda sætið á framboðslista Alþýðubanda- lagsins, G- listanum í Reykjiavík. Guðjón hef-ur um langt ára- bil staðið í fremstu röð verklýðsfor- ystunnar, ekiki einungis verið í for- svari i stéttarfélagj sínu hér í Reykjavík heldur og j lands- samtökum járniðnaðairmanna, á nú sæti í stjórn Málm- og skipa smi ðasiamban d s í slan ds, Guðjón Jónsson hefur tekið virkan þátt í störfum Alþýðu- bandalagsins á undanförnum árum oa hefur ve-rið ritari flokksins frá 1968. Á liðnu kjörtímabili hefur Guðjón oft setið fundi borgarstj. Reykja- víkur sem V'ar'aborgairfulltrúi Alþýðubanöala'gsins og hreyft ýmsum hagsmunaroálum launa' fólíks í borginni. K0MMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonai um - ns cj—- ' N /Á érfeí' r~ j V SERVERZLUN STiMPLAR í ÚRVALI ’C ? 4 1 HVERFISGöfu SÖ « LISTAHÁTÍD f REYKJAVÍK 20. JUNI — 1. JULI 1970 HASKOLABIO 20. júní kl. 14.00: 28. júní kl. 20.30: 30. júní kl. 20.30: 1. júlí kl. 20.30: Setning hátíðar, hátíðarfor- leikur, afhending verð- launa, ræða. balletsýning ljóðaflutningur, karl-akór. Sinfóniuhljómsveit íslands, borgarstjóri, menntamála- ráðherra, Aase Nordmo Löv- berg, Halldór Laxness, Sveinbjörg Alexanders, Truman Finney, Karla- kórinn Fóstbræður Hljómleikar Itzhak Perlman, fiðla Vladimir Ashkenazy, píanó Kr. 300-250 Hljómleikar Daniel Barenboim. píanó Jacqueline du Pre, selló Hljómleikar Victoria de los Angeles, ein- söngur undirleikari Vladimir Ashkenazy Verð að- göngrumiða: Kr. 200-150 UPPSELT UPPSELT NORRÆNA HUSIÐ 21. júní kl. 14,00: 21. júní kl. 20,00: Kr. 150 Kamimertónleikar. íslenzkir tónlistarmenn Norrænir söngtónleikar. Ópei-usöngkonan Aase Nordmo Lövberg. Undirleikari, Robert Levin Kr. 250 Ljóðaflutningur og tónlisit eftir Chopin. Rut Tellefsen, Kjell Bækkelund Kr. 250 Kammertónleikar. Islenzkir tónlistarmenn Kr. 150 23. júní kl. 17.15: Clara Pontoppidan. „Cabaret“. Johs. Kjær við hljóðtfærið. UPPSELT „Andstæður” (klassík og jazz). Kjell Bækkelund og Bengt Hallberg Kr. 250 Ljóðaflutningur og tónlist, Wildenvey/Grieg, Rut Tellef- sen og Kjell Bækkelund Kr. 250 Kammertónleikar, ísl. tónlistarmenn 25. júní kl. 20.30: Vísnasöngur: (einnig mót- mælasöngvar) Kristina Harkola og Ero Ojanen Endurtekið. — Ný dagskrá; íslenzk þjóðlög. Guðrún Tómasdóttir 22. júní kl. 20,00: 23. júní kl. 12.15: 23. júní kl. 21,00: 24. júni kl. 21,00: 25. júni kl. 12,15: 26. júní kl. 20.30: 28. júní kl. 11,00: Kr. 150 Kr. 200 Kr. 100 L AU G ARD ALSHÖLL 27. júní kl. 20,30: 29. júní kl. 20,30: IÐNO 20. júní kl. 20.00: 21. júní kl. 20.30: 26. júní kl. 20,30: Hljómleikar. Sinfóniuhljómsveit íslands Stjórnandi André Previn. Einl.: Vladimir Ashkenazy Hljómleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi André Previn. Einl.: Itzhak Perlman Kr. 200 Kr. 200 Leiksýning, Kristnihald undir Jökli. eftir Halldór Laxness. UPPSELT Endúrtekið. UPPSELT Tónlist og ljóðaflutningur Þorpið eftir Jón úr Vör. Tón- list eftir Þorkel Sigurbjörnsson Kr. 200 27. júní kl. 20.30: Eendurtekið ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kr. 200 20. júní kl. 20,00: 21. júní kl. 15,00: Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson Kr. 240-140 Þjóðlög og þjóðdansar Þjóðdansafélag Reykjavíkur ásamt kór og einsöngvurum Kr. 200-100 Endurtekið. Kr. 200-100 Piltur og stúlka eftir Emil Thoroddsen Kr. 240-140 Listdanssýning. Cullberg-ballettinn: Evrydíke er látin, Love, Rórneó og Júlía Kr. .300-200 Listdanssýning, Cullberg-ballettinn: Medea, Adam og Eva. Rómeó og Júlía Kr. 300-200 Brúðuleiksýning. Marionetteatern, Stokkihólmi: Bubbi kóngur Kr. 250-150 Endurtekið Kr. 250-150 Mörður Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson Kr.' 240-140 Piltur og stúlka eftir Emil Thoroddsen Kr. 240-140 Aðgöng'Umidasalan að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleik- húsið) er lpkuð í dag en verður opin næstu daga kl. 11-19. Símar 26975 og 2697B Ath.: Miðar að öllum sýningum Norræna hússins verða einnig seldir þar kl. 11-16 daglega. 22. júní kl. 20.00: 21. júní kl. 20,00: 23. júní kl. 20,00: 24. júní kl. 20,00: 25. júní kl. 20,00: 26. júní kl. 16.00: 27. júní kl. 20,00: 28. júní kl. 20.00:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.