Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVTLJI'NN — Sunnudagur 31. maí 1970. Guðmundur Vigfússon: Fylkjjm liði um G-listann í dag Málgagn sósíalísma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Otgáfufélag Þjóðvilians. Eiður Bergmann Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Sigurður V. Friðþjófsson Svavar Gestsson. Ölafur Jónsson. Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 iinur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. f dag verður úr þvi skorið hvort verkalýður Reykjavik- ur og aðrar launastéttir vaka á verði uim hagsmuni sína og sjálfsögð mannréttindi og standa nægilega saman til þess að sigm. Það er komið undir úrslit- um kosninganna í dag hvort Alþýðuhandalagið fær nægi- legt fylgi og nægan styrk til þess að verkalýðshreyfingin gangi með sigur af hólmi í yfirstandandi átökum við at- Ungt og róttækt gegn ihaldi [ hverjum kosningum er tekizt á um lífsskoðanir, ný og ung og róttæk þjóðfélagsöfl sækja fram gegn stöðnuðu og steinrunnu afturhaldi og íhaldi. Þannig verður það einnig í kosningunum í dag. Kalkað afturhald gróðamanna og braskara sem í reynd ræður Sjálfstæðisflokknum treystir í dag á mátt peninga sinna. íhaldið hefur eins og fyrr ausið óhemju fjármunum í þessa kosningabaráttu, fyrst og fremst vegna þess að gróðamenn og brask- arar græða á völdum þess í Reykjavík og í ríkis- stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar hvarvetna fyrst og fremst fyrir gróðalýðinn, auðmenn lands- ins og arðræningja. En þess skyldi minnzt að í síðustu kosningum í Reykjavík stórtapaði Sjálf- stæðisflokkurinn fylgi, bæði í borgarstjórnarkosn- ingunum 1966 og í þingkosningunum 1967; stór- tapaði fylgi og þúsundum atkvæða á sama tíma og þúsundir nýrra kjósenda bættust á kjörskrá. Þau kosningaúrslit sýna að unga fólkið, nýju kjós- endurnir, vilja ekki íhald og afturhald, vilja ekki flokka sem stjórna landinu og borginni fyrir gróða- lýðinn or ■'uðmennina; vilja ekki þá spillingu sem þróazt hefur vegna samfelldra valda íhaldsins í Reykjavík í hálfa öld og raunar lengur. í þeim kosningum dugði Sjálfstæðisflokknum ekki Morg- unblaðið, ekki litmyndir blárrar bókar, ekki áróð- vinnurekendur Dg ílokk þeirra, Sjáiístæðisflokkinn, um kaupið og kjörin. 1 dag er unnt að tryggja upphaf þeirrar sóknar verka- lýðsins og launastéttanna, sem er forsenda þess, aðbund- inn verði endir á það timiabil lágra launa, óhæfilega langs Ívinnutíma og lélegra lífiskjara alþýðu, sem skipað hefur Is- landi í sérflokk meðal allra nálægra landa fyrir atbeina núverandi stjómarflokka. 1 dag er dýrmætt og mikil- vægt tækifæri til þess að efla svo flokk verkalýðsins og launþeganna, Alþýðubanda- lagið, að áhrif þess valdi stefnuhvörlfum í viðhorfi borg- arstjómar til þesa grund- vallaratriðis að borgin hafi forustu um uppbyggingu öfl- ugs atvinnulífs í Reykjavík. Til þess þarf að efla sjávar- útveginn pg fiskiðnaðinn og vinna ötullega að sköpun og vexti nýrra iðngreina, sem tekið geti við þeim véxti vinnuaflsins sem fyrirsjáan- legur er. ur sendlanna sem íara hús úr húsi, mann frá manni, ekki miljónafúlgur gróðabraskaranna, ekki glundroðagrýlan. Ungu kjósendurnir, kjósendur þúsundum saman vildu ekki íhaldið, fóru frá Sjálí- stæðisflokknum, forðuðust D-listann. 'yið þær kosningar sem nefndar voru gekk Sjálf- stæðisflokkurinn til kosninga við þær aðstæð- ur að miljarðar ultu inn í þjóðarbúið vegna afreka íslenzkra sjómanna og afburða hagstæðs afurða- verðs. Samt sá unga fólkið, nýju kjósendurnir, að þeir áttu ekki heima í fylgismannaflokki aftur- haldsins, flokki gróðahyggjunnar. Vegna þessa stórfellda fylgistaps í tvennum síðustu kosninguni í Reykjavík og vegna þess sem gerzt hefur síðan, óttast Bjarni Benediktsson og Reykjavíkuríhaldið nú fylgishrun. Ungt fólk og róttækt, alþýðufólkið sem vill breyta þjóðfélaginu, aukna félagshyggju, og samhjálp manna, stóraukið vald verkalýðs- hreyfingarinnar og vinnustétta; námsfólkið sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins láta dynja á skammirnar; fólkið sem krefst kjarabóta, tugir þúsunda verkfallsmanna og vandamenn þeirra — allt þetta fólk á íhaldið að andstæðingi. Vel mætti það vita, fólkið sem allt- af á valdamenn Sjálfstæðisflokksins að andstæð- ingum í kjarabaráttu sinni og lífsbaráttu, að með engu móti fremur getur það refsað íhaldinu jafn- eftirminnilega og rutt brautina til nýrri tíma og með því að kjósa í dag Alþýðubandalagið, G-listann. — s. Sunnudagur 31. maí 8.30 Létt monguirulög. Pro Arte hljómsveitin leikur lög úr söngleikjum eftir Gilbert og Sullivan. 9.00 Fréttir. Útdiráttur úr for- ustugreinum dagabiaðanna. 9.20 Morguntónleikiair. a. „Brjót brauð þitt með hinum hungr- uðu“, kantata nr. 39 eftir Bach. Edith Maithis, Sybil Michelow, Franz Crass og Suður-þýzki madirígal/aikórinn syngja; Consortium Musicum hljómsveitin leikur; Wolfgang Gönnenwein stjórnar. b. SembalsónötUr eftir Soarlaitti. Wanda Landowska leikur. c. Konserto grosso í F-dúr eftir Corelli. Virtuosi di Roma leika. d. Konsertsin- fónía eftir Gösta Nyström. Erling Blöndal Bengtsson selióleikari og hljómsveit sænsika útvarpsins leika; Stig Westerberg stjómar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur; Séra Þorsteinn Bjöirnsson. Organleikari: Sigurður Ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 14.00 Miðdegisitónleikar: Frá spænska útvarpinu. Sinfón íuhljómsveit spænsika út- varpsins leikur verk eftr Gimenes, Albéniz, Turina, Sanz, Rodrigo og de Falla. Einleikari á gítar: Narciso Yepes. Hljómsveitarstjórar: Igor Markewitch Kresimir Sipnsch, Odon Alomso cg Enrique Garcia Asensio. 15.35 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjómar. a. Merk- ur íslendingur. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um Tryggva Gunnarsson. b. Frásögur af fugli og ketti. Þetta verkefni hefur verið vanrækt. Og þessvegna dundi það atvinnuleysi yfir sem verkafólk fékk að kynnast 1968 og 1969 og einnig að nokkru á þessu árd. Valda- flokkur borgarstjómar, Sjálf- stæöisflokkurinn, hefur sýnt þessu mikilvægasta máli Reykjavíkur og borgarbúa allra algert tómlæti. Hann hefur hindrað þá þróun og eflingu atvinnulífs borgarinn- ar, sem er undirstaða afkomu og velmegunar ibúanna. Það er einnig unnt í dag að tryggja ný viðhorf og raun- hafa forustu borgarinnar í félagsmálum og menningar- málum. Þetta verður aðeins Guðmundur Vigfússon gert með öflugum stuðningi við þann flokk, sem grund- vallar stefnu sína og starf í anda samhjálpar og félags- hyggju, Alþýðubandalagið. Guðmundur Þorsteinn frá Lundi segir frá. c. Bekkjar- systkin syngja. Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stjórnar söng níu ára skólabarna. d. í mómýrinni. Ma/gnús Ein- arsson kennari segir frá eldi- viðaröflun íslendinga. 18.00 Stundarkom með spænska sellóleikaranum Pablo Casals. 19.30 Ljóð eftir Gunnar Dal Baldur Pálmason les. 19.45 „Sveinar kátir syngið!“ Norðlenzkir karlakórar syngj a íslenzk lög. 20.20 „Opinn gluggi", smásaga eftir Saki, Jón Aðils les þýð- ingu Ásmundar Jónssonar. 20.30 Hornin gjaila. Lúðra- sveit Selfoss leikur íslenzk og erlend lög. Stjórnandi: Ás- geir Sigurðsison. 21.00 Danskir hollvinir íslend- inga í sjálfstæðisfoaráttunni. II. Carl Rosenbarg. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur samdi erindið og flytur það ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari R. Kvaran. 22.15 Kosningafréttir, danslög og önnur lög fram eftir nóttu. — Dagskrárlok á óákveðnum tíma. Mánudagur 1. júní. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- i.r. Tónleiikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 bæn: Séra Bragi Benediktsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson, iþróttaikennarj og Magnús Pétursison pí-anóleik- airi. Tónleikar. 8.30 Morgun- stund bamanna: Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri heldur áfram „Sögunni af honum Gísla“ (3). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endm-tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Daigskrá- in. Tónleikar. Tilk.ynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Við. sem heima sitjum Helgi Skúlason leikari ies söguna „Ragnar Finnsson" eftir Guðmund Kamban (15), 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klasisisk tón- I dag skiptir það sköpum að alþýða Reykjavikur, allir vinstri menn og fylgjendur félagslegra sjónarmiða taki höndum s£unan og geri Al- þýðubandalagið að því mátt- uga stjómmálaafli verkalýðs- hreyfingarinnar, sósíalískra hugsjóna og lýðræðislegrar framþróunar, sem tíminn og verkefnin nú krefjajst í rík- ara mæli en nokkru sinni. Það voru heildarsamtök al- þýðunnar sem á sínum tíma gengust fyrir stofnun Alþýðu- bandalagsins Þá skildu allir róttækir verkalýðssinnar og vinstri menn nauðsyn þess að sameina alla alþýðu, alla þá sem aðbyllast framfarir og félagsihyggju, í einum öflug- um stjórnmálasamtökum, sem gæti verið alþýðunni sverð og skjöldur í baráttunni fyrir betri lífskjörum og tæki þjóð- arinnar til vamar og sóknar f baráttunni fyrir fullu frelsi og óskoruðu sjálfstæði. Þessi bi-ýna nauðsyn á ó- hvikulum og sterkum stjóm- málaflokki alþýðu og vinstri afila er svo sannarlega enn fyrir hendi og verður um alla framtíð. Verkefni fjöldans sjálfs er að tryggja tilveru hans, vöxt og viðgang og gera hann mikilvægu hlutverki sínu vaxinn í átökum stétt- anna og baráttunni um stefnu og markmið í stjómmálum þjóðarinnar. Þetta á jafnt við í átökunum við afturhaldsöflin á sviði sveitarstjórnarmála og lands- mála. list. Fílharmoniusveitin í Los Angeles leikur Ljóð op 54 eftir Skrjabín; Zubin Mehta stj. Jussi Björling syngw lög eftir Sjögren, Peterson-Berger, Rakhmanin- off og Ricbard Strauss. I Musicj leika Oktett í Es- dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 16.15 Veðuirfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan „Davíð“ eftir Önnu Holm. Öm Snorrason íslenzk- aði. Ánna Snorrad. les (8). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Eggert Jónsson fréttamiaður talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Kjördagur". Smásaga eftir Ása í Bæ. Höfundur fl. 20.45 Einsöngur: Joseph Rouleau syngur lög eftir Mozart og Ravel. Charles Reiner leikur með á píanó. 21.P0 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ritstjóri leggur leið sína í laxefidisstöðina við Keldnalæk. 21.30 Útvarpssagan „Sigur í ósigri" eftir Káre Holt. Sig- urður Gunnarsson les þýð- ingu sína 9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp • Sunnudagur 31. maí 1970: 18,00 Helgistund. Séra Lárus Halldórsson. 18,15 Tobbi. Góð hugmynd. — Þýðandi: Ellert Sigurbjöms- son. Þulur: Anna Kristín Arngrímsdóttir. 18,25 Hrói höttur. Enginnverð- Alþýðubandalagið ér eini stjórnmálaflokkur landsins sem aldrei hefur bruigðizt málstað og hagsmunum hins vinnandi fjölda, enda hefur það engra annarra hagsmuna að gæita. Þessvegna á öll alþýða, allir 1 þeir sem stríða og líða undir / ranglátu og óhæfu stjórnar- i fari ríkisstjórnar og borgar- stjórnarmeirihluta, að fylkja liði um Alþýðubandalagið, og gera sigur lista þesis, G-listans, sem stærstan. í dag er mikið undir þvi kornið að reykvískir kjósendur 1 í alþýðustétt, í hópi mennta- ; manna og millistétta skilji og \ meti rétt það vald og þann \ mátt sem þeir ráða yfir um ( leið og þeir ganga að kjörborð- í inu. 7 Einnig er mikilsvert að Al- \ þýðubandalagsmenn allir, svó t og allir stuðningsmenn þess og velunnarar leggi sig alla fram í dag. Árangurinn er undir því kominn að enginn liggi á liði sínu. Alla möguleika verður að nýta til hins ýtrasta og allt til loka kjörfundar í kvöld verður að starfa og berjast k fyrir Alþýðuibandalaginu, fyrir i sigri G-listans. 1 Alþýðubandalagsmenn hafa \ ávallt reynzt bezt og afkastað \ mestu þegar mest hefur verið ( í húfi. Það er ekki aðeins vón mín, heldur bjargföst sann- færing að svo muni reynast enn í þeim örlagaríku átökum sem fram fara í dag. Guðmundur Vigfússon ur óbarinn bisikup. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 18.50 HLÉ. - -too nrorr, 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og aug'lýsingar. — 20,25 „Á glöðum vorsins végi“: Kór Menntaskólans við Haimraihlíð syngur. Söngstjóri er Þorgerður Ingólfsdtóittir. 20.45 Gestur utan úr geimnum Sjónvarpsdeikrit. Leikstjóri: Albert McCleery. Aðalhlut- verk: Sir Cedric Hardwicke og John Hoyt. Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir. .— Leyndar- dómsfullur maður hefur samband við utanrikisiráð- herra Bandaríkjanna og held- ur því frarn, að hann ségést- ur utan úr geimnum, kominn til að bjóða jarðarbúum alla hugsanlega aðstoð. 21,32 Frá heimsmeistarakeppni atvinnudansara. Keppnin tóc fram í Hannover í Vestur- Þýzkalandi að viðstöddum fiiölda áhorfenda. Þýðandi er Bjöm Matthíasson. (Eurovis- ion-Þýzka sjónvarpið). 23,00 Kosoingiasjónvarp. Fylgzt er með atkvæðataHniwfu og úrslitum í bæjar- ce sveitar- stjórnarkosningum. Da.gskrárlok um kl. 02,00 eft- ir miðnætti. • Mánudagur 1. júní 1970: 20,00 Fréttir. 20,2 Veður og auglýsingar. 20,30 Denni dæmalausi. Vígsl- an. — Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20,55 Atvinnulaus. Sjónvarps- leikrit, gert af finnska sjón- varpinu. Leikstjórar: Jussi Helminen og Kari Liila. Að- alhlutverk: Paavo Pentikáin- en. Þýðandi: Gunnar Jónas- son. — Ungum manni, sem vinnur við vélasmiðju í Nórð- ur-Finnílandi, er sagt upp störfuim og neyðist hann til að flytjast í vinnubúðir fyrir atvinnulevsingja í nágrenni höfuðborgarinnar og dvelja bar við niðurlægjandi skil- yrði fjarri fjölskyldu sinni. (Nordvision-Finnska sjón- varpið). 21.50 Hvað líður tímanum? Mynd um tímiatal, tfmaskyn og tímamiælingar. Þýðandi Óskar Ingimarssion. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.