Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 8
Rætt iriB þrjá fyrrverandi bæjarfulltrúa í Reykjavík □ í dag, á kosningadaginn, birtir Þjóðviljinn stutt viðtöl við eina konu og tvo karla, sem öll eru landskunn íyrir störf á sviði félagsmála og stjórnmála og öll hafa átt sæti í bæj- arstjórn Reykjavíkur um lengri eða skemmri tíma sem kjörnir fulltrúar, tver fyrir sinn flokk. Þessir fjór- menningar eru: Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, Steinþór Guðmundsson, fón Jörundur Brynjólfsson: Axel Pétursson og Jörundur Brynj- ólfsson. Ætlunin var einnig að hafa tal af fáeinum öðrum til viðbótar, kunnum mönnum úr röðum fyrrver- andi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins, en því mið- ur reyndust þeir sem til var leitað ó- fáanlegir til að ræða við blaðamenn Þjóðviljans. „Þá eignuðust verkamenn 3 bæjarfulltrúa í einu Sunnudagur 31. rhaí 1970 — 35. árgangiur — 119. tölublað. Jörundur Brynjólfssan Ursílit í bæj arstj órnarkosning- U'fflim 1916 komiu ákafEega múik- ið á óvart, sa.göi Jörundiur Brynjóilfsson, sem j>á var bama kennairi í Reykijaivík. Þama fluigiu inn brír fulltrni- ar Verkamiannaifélaigsinis Dags- brúnar, sem þá bauð sérstaik- lega firam og eignaöist Dags- brún Irar brjá bæjarfulltrúa af fimim, sem kosið var um í það skipti. Þá settust sem fulltrú- ar Daigsbrúnar í bæjarstjórn Jörundur BiynjóHifsson, Ágúst Jósefsson, og Kristján V. Guö- miundssicKn. Stóðu uim 900 at- kvæöi á baik við bremenning- ana. Hina tvo fékk Heima- stjómarfíokikurinn. Um veturinn hafði geisað mik-il dýrtíð. Vöruverð íór upp úr ödŒu va-ldi og kaupið liágrt og lítið um vinnu, sa,gði Jöruindur. Aðalblöð-in voru bá héma í bænum Lögrélta o-g Isafold o-g svo Dagsbrún, gefin út undir ritstjóm Ölafs Frið-rikssonar. Kappræðufiundir vom i gömlu Bárunni og Góötemiplaraihúsinu og voru fjármólin og útsvönn ofarieg-a á baugi. Knud Zim- sen va-r bá borgarstjó-ri og ung- ur iandsverkfræöingiur, Jón Þorláksson að na-fni, hafði sig lík-a í fraimm-i. — Stund-um hef-ur menni dottið í hug, að rætt hafi ver- ið virðulogar u-m fjármál í gamil-a da-ga heldur en n-ú, Ertu ekki á sama máli, Jömndur? — Það var miilkHu meiri hiti' þá í umræðum um fjármái, og bæja-rbúar fylgdust líka betur með, hvað gert var fyri-r út- sva-rsfiramlögin frá hverjum e-in- stökum þegni. Hver bæjarbúi hafði þá a-uðveldari yfirsýn yf- ir framkvæmdir hjá bænum. En ka-upið féklkst ekiki h-ækii- að og var í en-gu samræmd við vöru-verðið. Þetta var í m-iðju fyrra stíðinu. En-gin-n vafi var á því, að pólitísk vitund veirka- mianna hefur verið furðu skýr o-g ljós um að eig-naist hlutdeiid að valdi í bæjarstjó-m, enda va-rð áran-gurinn eftir því. Reykjavfkurhöfn var í smíð- um á þessu-m áru-m. Mér er það minnisstætt frá se-tu minni í bæjarstjórn á þessum ái-um, sagð-i Jö-ru-ndur, að tvisvar átti að selja Reykjavíkurhöfn e-in- hvrejuim aðilla — ajm.k. hluta úr höfninni og va-r tilla-g-a uim það borin -upp hvað eftir annað. Við þremenningamir bö-rðumst ó-skaiplega á móti bessa-ri ó- svinnu. Fyrra s-innið var það h-reinlega .fellt að selja Reyk.j.a- víkurhöfn. Síðara sinnið féll það á jöfnum atkvæðum. E-inn bæjarfulltrúi Heimastjó-i-nar- manna sat þá hjá o-g höfðu and- stæðingar rei-knað með atkvæði ha-ns við þes-sa sölu. Nú er komin Sundaihöín. Hver vill kaupa hana? Treyst- ir sér nokku-rf til þess nú á dögum? Þennan vetur efldm Da,gs- brúnarmenn pólitíska vitund sína árið 1916 og vi'ldu öðlast meira vald í bæjar-stjórn Þeir Framhald á 2. síðu. -4> Aðalbjörg Sigurðardóttir á heiniili sínu. Aðalbjörg Sigurðardóttir: ,Eg sagðist vera fulltrúi Reykvíkinga ■ Frú Aðalbjörgu Siguröar- dóttur er óþarft að kynna. Hún hefur um áratuga skeið verið þjóðkunn vegna starfa sinna að barnaverndar- og skólamálum og á öðrum svið- um, en í því stutta viðtali, scm hér fer á cftir, segir hún lítlls háttar frá störfum sín- um í bæjarstjórn, en þar var hún fulltrúi I'ramsóknar- fiokksins á árabilinu 1030—‘38 — Tildrö-g til þess að ég flór í bæja-rstjórn, sagði frú Að- albjö-rg, voru þau, að Fram- sókn vildi fiá miiig í 2. sæbi á lista, því að mia-rgiir álitu rétti- lega, að kona hlyti að d-ragia að sér at-kvæðS miargra kvenna. Hins veig-ar datt engum í hug, og allra sízt mér s-jálfri, að ég næði kosningiu, — ég va-r bar- asta beita þarna á listanum. En þá gerðist það ótrúlega. Priam - sókn stórey-kur iýtligi sitt o-g allt i einu sit ég þama í bœja-r- sitjórninni, án þess að haifa nokkru sin-ni ætlað mér þangað. — En é-g va-r alveg ákveðin í því, að fylgja niín-um eigin vilja og sa-nnfær'ingu, en ekki neinuim . í'lokkssiamþyikktum, o-g gerði Frams-óknarforinigjunum Steinþór Guðmundsson: ,, Vorum öll í öllu, en Sigfús vur óumdeildur forystumuður | | Steinþór Guðmundsson var bæjarfulltrúi Ssóíalistaflokks- ins 1942—1950; kosinn í bæj- arstjórn úr fjörða sæti á framboðslista flokksins. Stein- þór verður áttræður 1. des- ember næstkoma-ndi. Hann las stærðfræði og efnafræði i Kaupmannahöfn eftir stúd- entspróf, en lauk síðan guð- fræðiprófi frá Háskóla íslands 1917. Hann var síðan skóla- stjóri við Fle-nsborga-rskólann, Barnaskóla á Akureyri, síðan kcnnari við Miðbæjarskólann, ■ þá Gagnfræðaskóla Reykvík- inga (síðar Vesturbæjar) fram að 1955. Steinþór gegndi margskonar trú-naðarstörfum, bæði á Akurcyri o.g í Reykja- vik. Hann átti lengi sæti í mið- stjórn Sósíalistaflokksins og var varaformaður flokksi-ns frá 1952, er Sigl’ús Sigurhjart- arson lézt og allt til ársins 1957. — Þú vai-st kosinn í bæjar- stjórn 1942. — Já, ég var kos-inn úr fjórða sæti lista Sósiíalistaflo'kksins, en áður haf'ði Sós'íalistaflok-kurinn haft tvo menn i Reykjavík. Þetta ái-, 1942, va-r sannkaliað S'i-gurár só-saalisitia, b-æði á sviði bæj a-rmála og lan-dsmála. — Hveirs miinnist þú helzt úr b-aráttunni í bæjarstjórn? — Ég minnist helzt a-lmen-nra atriða, sem ég tal ekki ástæðu til þess að drepa á hér. Sigfús heitin Si-gurh-ja-rta-rson var ótvi- ræður forustu-maður okkar all- an þann timia sem ég var í bæj- arstjórninni. Við höfðum eklci með okku-r sérstaika verkaskipt- ingu mieðan ég var þarna, en auk okikar Sigifús-ar voru í b-æj- arstjórninni þau Björn Bjarna- son og Katrín Tho-roddsen fyrir só-s-íalista. Við vor-uim öll í öllu, en SigÆús var óiumdeil-du-r for- ustumaður. — Hvernig Mzt þér á í da-g? — Ég veit ekk-i hvað skal se-gja. Það vekur einna mesta athyglli mína nóið sambamd í haldsins og kirata. Ég held að ailimennt sé þamniig litið á mál- in að það sé samia hvor er kos- inn, og það er tvílmiælalaust rétt miat. — Viltu nokk'i-u spá uim úr- sílitin? — Ég vil engiu spá, en ág gæti ós-k-að einihvere, tíl dæmis Alþýðubandalaginu góðs gengis í kosningumum Steinþór Guðmundsson. grein fyrir því. Ég lenti þess vegma oft í a-ndstöðu við fllokik- inn, og margir fllokks-menm vo-ru dauðóánægðir með mig, e-n ég lét mi-g þa-ð en-giu varða. Mér er sérstaklega . minnisstætt Mjól'kurstríðiið svonefnda. Þá tók ég málstað Reykvíki-n-ga, og þegar Framsóiknarmennirnir gaigin-rýndu það, saigði ég: „Ég er fuMtrúi Reykvíkinga“, og við _<j> það sat. En atfstaða mín koirn sér stundum vel fyrir flokk-inn. Hainn var á s-ínum tímia á m-óti hitavertuframkvæmidiunuim, en óg gireiddi atlkvæði með því í bæjarstjóm. Lön-gu siðar tófe Morgunblaðið að brigzla Frara- sóknarfllo-kknuim um amdstööu við málið, en þá gat ég sýnt þaið sviairt á hvítu, að fiuMtrúi Framsók-nar í bæjarstjó-rn hefði greitt atkvæði mieð mólinu, og þá s-teinþagnaði Morgunblað-ið. — En voru það ekki fyrst og framist móltM'ni fátækra, sem þér létuð yð-ur slkipta? — Jú, það má eiginile-ga seigja, að öll mín barátba hafi verið háð fyrir mæður o-g börn, au'k þes-s sem ég sinnti skólamálum, en ég var einmitt formaður skóla-nefndar á þ-essum tfmum. En fólk, se-m þekkti ekki þessa tím-a, gietur ekki ímyndað sér, hvíMk fátæk-t var í bænum, ein-kum á heiimiilum einstæönia m-æðra. Áður en ég kom í bæj- arstjó-rn hafði ég kynnt mér m-álefn-i þedrra í Mæðrastyrks- nefnd og setti m-ig aldre-i úr færi við að vinna þeim það ga-gn s-em ég mátti, en o-ft var við ramimian reip að dra-ga, því a-ð hugsunarháttur ráðam-anna va-r aililt anna-r en nú er. Þeir litu á fátæklin-ga sam ein-hvers Framhald á 2. síðu. Akstur á kjördag Kjósendur sem þurfa aðsto'ö viö aö komast á kjörstaö eru beönir um að snúa sér til viökomandi hverfisskrifstofu G-listans, en skrá yfir þær er á 7. bls. aukablaös Þjóöviljans í dag. Aöalskrifstofa G-listans Laugavegi 11 hefur einnig bíla, og þar er greitt úr vandamálum vegna kjörskrár, sem upp kunna að koma. SJALFBOÐALIÐAR í dag mæta allir sem vettlingi géta valdiö til starfa á hverfaskrifstofum G- listans. Skrá yfir þær er á bls. 7 í aukablaöi Þjóð- viljans. Einkum skortir bílstjóra sem hafa ráö á bílum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.