Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. júní 1970 — ÞJÓBVSEJTNN — SÍÐ-A J Skattskrá fyrir Reykjanesumdæmi lögð fram Minnst útsvarshækkun í Kópa- vogi af kaustöðunum þremur Sælgætisverksmiðj- an Nói fímm tíu ára Eitt af eldri iðnadarfyrirtækj- ! kannanir í Englandi framkvæTndi um landsins, sælgætisverksmiðj- I könnunina. Var fengin aöstaöa Skattskrá Reykjaneskjördæmis var lögd fram í gær og er hér á eftir greint frá álögðum skott- um og útsvari í Hafnarfirði, Keflavik, Kópavogi, Garðahreppi, Njárðvík og Seltjarnarnesi. Nið- urstöðutölur úr öllu umdæminu, en þar eru 13 hreppar, eru: Álagður tekjuskattur samtals 295.056.119 kr„ þar af á félög kr. 28.431.977 og á einstaklinga kr. 176.624.142. Eignaskattur á einstaklinga er kr. 17.519.209 og á félög kr. 4.746.080. Kópavogur í Kópavogi er álagður tekju- skattur á einstakl. kr. 44.463.827 og á íélög kr. 4.059.838. Lagt var útsvar á 2988 (2948) — töl- ur innan sviga eru frá 1969 — einstaklinga og námu tekju- og eignaútsvör þeirra k.r. 96.335.200 Borgarstjóri Framhald aí 1. siðu. lau.«f að auglýsa stöðu borgar- stjóra aö þessu sinni. Á því viljuim við hins vegar vekja athygli, að þótt meirihluti bor gá rstj ó rnar. borgarf ul 1 trú ar Sjá'lfstæðisflok'ksins. kjósi borg- arstjöra, þá stæði minnihluti kjósenda í Reykjavík að baiki þivi k.iöri ‘ og borgarstjóri væri því ekki kósinin með beinum stuön- ingá meiriMuta kjósenda. Kristjón Benediktsson. Einar Ágústsson, Gudmundur G Þórar- insson;, Sigurjón Péturssom, Adda Rá>fá,'. Si&iúsd!áttir. Birgir Isleifur Gunnarsson andimiæ’ti fraimkomiinni tillögu og var. „síðajj gengið til atkvæða. l-naijjp'tí'flag'a Steinunliar tvö at- kvjjeði, 8 greiddu atkvæöi gegn héntii en borgarfulltrúar Albýðu- bandalagsins og Framsóknar- flokksins sátu hjá við atkvæða- greiðsluna. Var méilið þar með afgreitt og ofnngreind athuga- semd fimm borgarfu'IT.trúa færð til bó'kar.j Alþýðuflokkurinn Framhald af 1. síðu. Ræður á Alþýðuflokksfundin- um hafa flestar beinzt gegn rílcis- stiórninni — en alimargar ekki síðpr gegn framboðinu í Reykja- vi.k. Verða hér birt sýnishorn af dó'rói flokksmanna Alþýðuflokks- iná um ríkisstjórnina annars veg- ar og frambjóðendurna hins veg- ar. i „Það er hryggilep staði-eynd. aö stór .hluti þ.ióðarinnar er hætt- ur, að gera greinarmun á okkur 'g •Sióifstæðisflokknum“ (Sigvaldi H,i;ílmarsson) — launafólk er hæft að trevsta Albýðu flokknum“ (ÖWvgur Geisson). — „ . . við iöaövim fram framboðslista. . . . og út. á, framboðið . . fengum við pkiki. mei.ra fyisi “ (Svavar Guð- iónsson). — „Við fengum ýmis atkvæði nú. sem við höfum ekki fengið áöur F.ylgi.shi'unið er bvf meira pn atkvæðataian segir t.il um“ (Árni GunnarsiS'on). — ,.Ai- hýðu'lokkurinn verður að endur- vinna traust verkalýðshreyfingar- innar:“ (Onarífvur Þorsteinsdóttir) ---,.F,f Alhýðuf'okkurinn tekur ekjki ■ forystu á. nv sem verkalýðs- flokkur verðm' Alhýðnbandalagið homurn Hfshspfti'leet“ (Konráð ÞTv'stei nssp.nl — Og svo sagði Gylfi eftir alln dernhurnar: ..Það er heimska að um oð sjlíta stiórnarsamstnrfi vegna áfalls í .borímr^órnnrlmsrúnPum í Rpykia'n'k11 Svo heitt var í kolunum . Al- þýðuhúsinu. að fasfagestir á Arn- arhóli hrukkt’ hr’sinnis upp af værum svefni og óttuðust að heimsendir vær í nánd. 87.474.0Ö0). Aðsitöðiugjald var lagt á 359 (369) gjaldendur sam- tals kr. 2.647.800 (2.687.100). Útsvör voru lögð á 78 (61) fé- löig siamt. kr. 5.082.400 (6.159.000). Aðstöðugjald var lagt á 134 (123) félög kr. 6.690.809 (4.993.- 000). Hæstu útsvarsgreiðendur í Kópavogi 1970 eru: Einstakling- ar: Ingólfur Tryggvason kr. 365.900, Marinó Pétursson kr. 250.500. Guðnj Sigfússon kr. 239.3CÍ), Jóhann Kristjánsson kr. 231.000, Páll Jónsson kr. 209.800. Magnús Norðdahl kr. 203.200 og Guðmundur Benediktsson kr. 203.000. — Fyrirtæki: Málning h.í. aðstöðugjald kr. .580.300 og útsvar kr. 1.050.600. Bygginga- vöruverzlun Kópavogs, aðstöðu- gjald kr. 914.00Ck útsvar kr. 566.500. Hraðbraut sí. aðstöðu- gjald kr. 275.000 og útsvar kr. 371.000. Tékkneska bifreiðaum- boðiö. aðsitöðugjald kr. 427.900. útsvar kr. 20.900. Skjaldbreið h.f. aðstöðugjald 322.000. útsvar kr. 113.000. Brauð h.f. aðstöðugjald 253.100. útsvar 172.300. Ora, — kjöt og rengi, aðstöðugjaíld kr. 275.500. útsvar kr 129.300. Álagningin í Kópavogi er að því leyti frábrugðin álagning- unni í Reykjavík og á mörgum öörum stöðum, aö þar er ekki lagt á fjölskyldubætur og mæftralaun. í staðinn fyrir að veita öllum undanþágn á 6% launa er þannig tekið tillit til þess hve mörg börn íólkið hef- ur á framfæri. Keflavík í Keflavik var álagður tek.iu- skattur á einstaklinga krónur 29.706.366 og á félög kr. 5.13(X175. Lagt var útsvar á 1706 éinstak- linga kr. 53.654.3,Ö0, (í fyrra var útsvar tagt á .1611 einstaklinga kr. 39.987.700). Á 61 félag var nú lagt útsvar að upphæð kr. 3.377.400 (en í fyrra greiddu 56 félög kr. 2.311.000.) Samtals nam útsvarsálagning kr. 57.0^31.- 70o (42.298.700). Aðstöðugjald var lagt á 239 einstaklinga kr. 2.870.700 (2.330.000) og á'81 fé- la.g kr. 6.945.800 (4.298.100) sam- tals kr. 8.916.50. Lagt vair á eftir gildandi út- svarsstjga og hann lækkaður urn j 10%. Við álagninguna giltu sömu i reglur og undanfarin á.r, t.d. var | ekki lagt á almannatrygginga- bætur, y2 tekjuútsvar var lagt ■á gjaldendur 65—70 ára og ekk- ert tekjuútsvar á gjaldendur 70 ára °g eldri. Veittur vár auka- | frádráttur til barnmargra fjöl- j skyldna: kr. 10.000 á hvert barn umfram íjórða barn. Hæstu útsvarsgreiðendur 5 Keflavík 1970 eru: Einstaiklingar 1 Jóhann Ellerup, lyisali kir. j 279.900, Gunnar Sigurjónsson. ! bakari kr. 299.800, Sverre Stein- grímsson vélsmiður kr. 201.100. Félög: Keflavik h.f. kr. 910.900. Stapaí'ell h.f. kr. 567.300. Skó- ! búð Keflavíkur h.f. kr. 190.500. i Hæstu aðstöðugjöld greiddu. af einstaklingum: Jóhann E.llerup. lyfsali kr. 198.600. Ólafur Lárus- son kr. 187.500. Sölvi Ólafsson, kaiupmaður kr. 71.900. Af félög- u:m: Kaupfélag Suðurnesja kr. 814.600, Kyndill h.f. kr. 511.200, Hraðfrystiihús Keflavákur kr. 496.000. Hafnarfjörður Útsvar var lagt á 2.780 ein- staklinga (2.756) í Hafnarfirði og 106 fyrirtæki (83) samtals kr. 93.689-500 (75.191.800). Lagt var á samkvæmt lögboðnum út- svarsistiga að frádregnum 4% afslætti (í fyrra var afsláttur- inn 3%). Aðstöðugjald var lagt á 313 einstaklinga og 138 fyrir- tæki, samtals kr. 11.778.300. — Hæstu útsvör einst.aiklinga bera Gunnlauguir Ingason, kr. 492.000, Sigurður Kristinsson. málara- meistari k.r. 426.200. Jón.as Bjarnason. læknir kr. 349.900, Knútur Kristjánsson, by@gin.ga- meistari kr. 307.400. Hæstu út- svör félaga bera: Lýsi og mjöl h.f. kr. 1.418.100. Venus h.f. kr. 689.600. Valhús h.f. kr. 361.200 og hæstu aðstöðugjöld Hochtief AG Straumsvik kr. 1.250k000, Raftækjaverksmiðjan h.f. kr. 420.200. Kaupfélag Hafní’irðinga arancma, sem haldinn var 30. kr. 406.100. Álagður tekjuskattur nia* s*;’ var sainþykkt eftirfar- á einstaklinga er kr. 42.407.022 Stærstu kauptúnin Álagður tekjuskattur einstak- ! linga í Garðahreppi var kr. | 15.983.276 og á félög kr. 359.916. í Útsvarsálagning á einstaklinga var kr. 29.454.400 og á félög kr. 1.026.700. Samsvarandi tölur frá Sel- tjarnarnesi e<ru: Álagður tekju- skattur á einstaklinga kr. 10.- 201.088. á félög kr. 1.353.907. Útsvör á einstaklinga kr. 21.012- 300 og á félög kr. 1.775.600. í Njarðvíkium naim álagöur tekjuskattuir einstaklinga kr. 7.998.087 og félaga kr. 1.181.817. Útsvör á einstaklinga eru kr. 15.251.800 og á félög 11.749.000 krónur. an Nóa er fimmtíu ára um þess- ar mundir. Að undanförnu hafa vörur frá fyrirtækinu verið seld- ar um borð í flugvélum Fl og I.oftleiða og tilraun til útflutn- ings til Færeyja hefur gefizt vel. þótt ekki verði um mikið magn að ræða. Fyrir 2 árum var tekin I nol- kun viðbygging við hús Nóa við llarónsstíg, er þar afgreiðsla og skrifstofur. En ekki er útséð um hvernig slík smáiðnaðarfyrirtæki standa að vígi í hinni harðnandi samkeppni sem innganga Iands- ins í EFTA hefur í för með sér, og verður þ\’í dokað með frekari stækkun á húsnæði fyrirtækisins. Fyrstu starfs'árin framleiddi Nói aðeins fásr tegundir af brjóstsykri, en med árunum hef- ur fjölbreytnin aukizt- í fyrra var í fyrsta skipti framkvæmd marit- aðskönnun á veguim Nóa. Islend- ingiur sem starfar við miarkaðs- fyrir utan verziiun og vegfarend- ur spurður álits á lögun, bragdi, gæðurn. og' umibúðum á sælgBeti frá ’ Nóa. Ek'ki hafa niðU'rsifcöðiur könnunarinnar enn verið hagr nS’ttar,, en framkvæmdastjóirinn; kvað slíkt nauðsynlegt í frarn- tíðinni. Starfsemi fyrirtækisins hófst á Tún-götu 2 og var fllutt nokkrum sinnum þangað titt verksmiðjan fékk eigio hús að Barónsstíg 2 ár- ið 1934. Nói keypti öll Mutabréf í hf. Hreini 1930 og þremur árum síðar keyptu hluthafar Nóa „Sir- ius Shocoladefabrik" í Kaup- m'annahöfn, fluttu fyrirtaekið hingað og stofnuðu Súkkulaði- verksmiðjuna Síríus. Hreinn og Síríus hafa verið í sama hús- næði og Nói frá því 1934. Að sögn Hallgríms Bjömsson- ar, fraimfevsemdastjóra Nóai hefur rétt aðeins komið til tals að sameina þau smáfyriirtaekj sem fraimleiða sælgæti hér í borg. fulltrúaráð nema: gildi kennaramenntunar innar hefur stórminnkað Á fyrsta fundi nýstofnaðs full- ltúaráðs Samtaka islenzkra kenn- og á félö’g kr. 4.683.284. Atvinnuleysi Framhald af 1. siðu. lej’singjar í kaupstöðunum í lok m.af á móti 454 í lok apríl. Þar af eru 297 karlar, f'est sjómenn og verkaimenn eöa 220, og 186 konur, aðallega verka- og iðn- verkakonur eða 149- í kauptúnuim með ýfir 1000 I- búa voru í miaiílok skróðir 33 at- vinnuleysingjair á móti 40 í lok apríl, þar af eru, 14 (15) í Borg- arnesii og 9 (17) á Dalvík. í kaiuptúnum með innan við 1000 íbúa voru í maílok skráðir 179 atvi n nu’leysingj ar en voru 219 í lok ■apnT. Hefur þeim þiví fækkaö um 40 í mánuðinum., Flestir eru atvinnuleys'ingjaimir á Skagaströnd eða 48 í mánuðinum. lok aprí'l. Er þetta sá staður á landinu þar sem tiltöluilega er langmiest atvinnuileysi ríkjandi nú í júnií byrjun. Aðrir staðir með yfir 10 skráða atvinnuleys- ingja í mailok eru Vopnafjörður 19 (20), Drangsnes 19 (18) og Þórshöfn 12 (7). Á Hofsósi hafði atvinnuleysingjuim hins vegar fækkað úr 5Í í 9 í maímónuði, á E'Sikifirði úr 21 í engan. ar.di ályktun um kennaramennt- un á íslandi: „Fulltrúaráð Samtaka íslenzkra kennaranenna llýsir yfir því, að á- sta.nd það, sem nú ríkir í málefn- um Kennarasikóla Islands, sé al- g'jörlega ófuUnægjandi, þar seim mikil þrengsli samfara offjölg- un nemenda. hefur stórminnkað gildi .kennaramennt.unar- Fulltrúaráðið sfeorar á nefnd þá, sem nú vinnur að endurskoð- un laga um kennaraimenntunina, stsnanna sigi SAIGON 4/6 — 24ra ára göm- ul Búddistanunna framdi sjálfs- morð í daig i mótmælaS'kynj við ur Búddistasamtakanna An styrjöldina í Vietnam. Talsmaður Búddistasamtakanna An Quang skýrði frá þvi. að nunnan hel’ði hellt bensíni yfir föt sín og kveikt í þeim. Gerðist þetta í strandhéraðmu Ninh Thuan. Fyrr í vikunni hafa þessi á- hrifamiklu samtök Búddatrúar- manna efnt til 48 stunda hung- urverkfalls til að mótmæla stríð- inu og stefnu Saigonstjórnar í málum Búddista. Búast mú við ríflegum styrk til ferðamúia ú vegum S. Þ. Biindrafélzgið en ckki Blindns- vinafélagið Þau léiðu mnsitök urðu í frétt hér í b'ladinu í gaer um aðail- fund Blindrafélagsins, að bæði í fyrirsögn og á tveim stöðum í fréttinni sjálfri var fÓlegið net'nt Blindraivinafélagid, en það er nafn á öðrum félagi, er starfar að málefniuim blindra á öðrum grundvellt en Blindrafé- lagið sjálft. Biður blaöið hluibað- eigendur velvirdingiaa' á þessum mistokum. Búast má við, að a. m. k. 10% lleiri crlendir í'erðamenn sæki ís- land heirn en á síðasta ári. Hefur verið óvenjumikið um pantanir með flugfélögunum, og stafar þetta sennilega at’ aukinni aug- lýsingastarfscmi. Einhvern tíma á næstunni mun ferðamálaráð l’á svar frá Sam- einuðu þjóðunum varðandi styrk- veitingu til uppbyggingar ferða- mála í Iandinu. I.úðvík Hjálm- týsson, formaður ferðamálaráðs sagði, í dag að ef svarið yrði já- kvætt, mætti búazt við fjárstyrk, sem næmi 12—15 miljónum ís- lenzkra króna, og væri þctta nán- ast gjöf. S. 1. sumar dvaldist hérlendis sérfræðingur frá Sameinuðu þjóð- unum við athuganir á íslenzkum ferðamálum. 1 febrúar s. 1. skilaði hann áliti, þar sem bent var á ýmsa möguileika hérlendis á þeasu sviði, m. a. silungsveiði í ám og vötnu'm, skíðaferðir að sumarlagi, ráðstefnuihöld og ýmislegt fleira. Álitsgerð þessi hafur verið lögð fyrir dótturfyrirtæki Alþjóða- bánkans og verður þar tekin ákvörðun um, hvort úr styrkveit- ingu verður. Ef svo verður, munu erlendir og innlendir aðilar fjalla um, hvernig fénu verður bezt varið, en það verður væntanlega notað til rannsóknar ferðamál- anna almennt. í dag hefst að Laugatvatni ferðamálaráðstefna og stendur hún' til laugardagskvölds. Verftur þar fjallað um ýmsa þætti ferða- málanna, en þessar ráðstefnur eru árlega haldnar fyrir þá. sem að feröamálum starfa. M. a verður fjallað um veiðimál frá sjónar- miði neytenda, skíðaferðir að sumarlági o. fl., en loks verða nefndastörf. að hraða störfum sínum eftir megni þannig, að hægt verði að ieggja nýtt frumvarp til laga um Kennaraskóla Isilands fyrir næsta Alþingi í þingibyrjun. Jafnframt skorar fiuiltrúaráðið á hæstvirta alþingismenn að nota sumiarleyfið vel, til þess að kynna sér málefni Kennaraskóla lslands.“ í fulltrúaráði Samtaka ís- lenzkra kennaranema eiga sæti tveir fulltx-úar frá hverjum að- ildarskóla samtakanna, ep þeir eru Húsmæðrakennaraskóli _ls- lands, íþróttakennaraskóli ís- lands, Kennax-as'kóli íslands, Kennaradeild Mjmdlista- og Handíðasfeólans og Söngkenn- an'adeild Tóniistarsikólains í Rvik. Auk þess á þriggja manna fram- kvæmdastjóxTi samtakanna sæti í frail'lti'úai’áðinu. 42 félög í verkfalli Framhald af 1. síðu. Verkakvennafélagið Framtíðin, Hafnarfirði. Félag byggingariðnaðarmanna, Hafnarfirði. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Iðnsveinafélag Suðurnesja (málmiðnaðardeild). Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur. Verkalýðsfélag Akraness. Sveinafélag skipasmiða, Akranesi. Sveinafélag málmiðnaðarmanna, Akranesi. Félag málmiðnaðarmanna, Neskaupstað. Sveinafélag .járniðnaðarmanna, Vestmannaeyjunx. Verkalýðsfélagið Vaka. Siglufirði. Verkamannaíélagið Fram, Sauðárkróki. Sveinafélag málmiðnaðarnxanna. í Húsavík og S.-Þing Verkalýðsfélagið Þór, Selfossi Verkamannafélagið Báran, E.yrarbakka. Verkalýðs- og sjómannafélagið BjaiTni, Stokkseyri. Verkalýðsíélag Iiveragerðis. Járniðnaðarmannaíélag Árnessýslu. Ökuþór. Selíossi. Verkalýðsfélag Grindavíkur. Verkalýðsfélag Hafnahrepps. Vei'kalýðsfélag Vatnsleysu- strandarhrepps. Verkialýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. Verkalýðs- og sjómannafélag M i ðneshrepps. Verkalýðsfélag Stykkishólms. Verkalýðsfélagið Afturelding, Hellissandi. Verkalýðsfélagið Stjarnan. Grundarfirði. Verkalýðsíélag Húsavíkur. Auk þessara félaga sem hér eru talin er verkfall hjá félög- uo í Landssambandi vörubíl- stjóra gagnvart Vegagerð ríkis- ins á öllum þeim stöðum þar sem önnur verkalýðsfélög eru í verkfalli. Á morgun hefst vei'kfall hjá Félagi íslenzkra rafvirkja. 10. júní hjá Verkakvennafélaginu Öldiun.ni á Sauðárkróki og 12. júní hjá Félagi framreiðslu- manna og Félagi matreiðslu- manna, og sama dag verður al- gert verkfall hjá Vörubilstjóra- félaginu Þrótti í Reykjavík. Fé- lag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum frestaði verk- falli ,en getur boðað það með tveggja sólarhringa fyrirvara. Kosið í borgar- ráð Reykjavíkur Á fundi borgarstjórnar í gær var kosið í borgarráð. Ennfi'emur voru kosnir for- setar borgarstjórnar og skifarar, en nefndakjöri var frestað til næsta fund- ar sem verður eftir hálfan mánuð. Við kdsninguna í borg- arráð komu fram tveir list- ar: Listi með nöfnum Sig- urjóns Péturssonar og Kristjáns Benediktskonar og listi fneð nöfnum Birgis ísleifs Gunnarssonar. Kristj- áns J. Gunnarssonar og Ólafs B. Thors. Alþýðu- bandalagið og Framsóknar- flokkurinn höfðu samstarf úm kosninguna í borgarráð og þar sem ekki komu fram tillögur um fleiri en kjósa átti voru ofantaldir kjörnir i borgarráð. Þá voru kosn- ir eftirtaldir varamenn í borgarráð: Adda Bára Sig- fúsdóttir, Einar Ágústs- son. Geir Hallgrímsson. Gísli Halldó'rsson og Albert Guðmundsson. Síðan voru Markús Örn Antonsson og Guðmundur Þórarinsson kosnir skrifarair borgar- stjórnar. Forsetar borgairstjórnar voru kjörin Gísli Halldórs- son. Birgir ísleifur Gunn- arsision og Sigurlaug Bjarna- dóttir öll með átta atkvæð- um en borgarfuHtrúar minnihlutaflokkanna skil- uðu auðunx seðlum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.