Þjóðviljinn - 05.06.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Síða 9
Fðstudagur 5. Jöní 1970 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍÐA 0 l morgm til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er föstudagurinn 5. júní. Bonifacius. Árdegishá- flæ&i í Reykjavík kl. 7.03. Sólarupprás í Reykjavi'k kl. 3.16 — sólarlag kl. 23.37. • Kvöldvarzla í apótekuim Reykjavíkurborgar vikuna 30 maí til 5. júní er í Apóteki Austurbæjar og Holtsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23, en þá tekur við næturviarzlan i Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkam dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 á laugardegi tíl kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaiganna f sírha 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virfca daga neima laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um laeknabjónustu f borginni eru gefnar í sfmsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sófl- arhringinn. Aðeins móttalva elasaðra — Sími 81212. flug • Flugfélag Islands: Millli- landaflug: Gullflaxi fór kl. 08:30 í morgun til Glasgow og Kaupmannahafnar. Vélin kemur aftur til Keflavikur kl. 18:15 i dag. Gulifaxi fer til London kl. 08:00 í fyrramálið. Vélin kemur aftur til Kefla- víkur kl. 14:15 á morgun. Gull- faxi fer til Kaupmannahatfnar kl. 15:15 á mtwgun. skipin sonar, Vesturg. 28 og Verzlun Haildóru Ólafsdóttur. Grett- isgötu 20. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- • Minningarspjöld foreldra- og styrktarfélags heyrnar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum Staldcholti 3 • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópaivogi og Bókaverzluninni Álfheimum — og svo á Ólafsfirði. ferðalög • Fcrðafélag Islands: Ferðafélagsferðir um næstu helgi. 1. Þórsmerkurferð á laugar- dag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugar- dag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnarbergi og víðar) á sunnudagsmorgun kl. 9,30. 4. Fjöruganga frá Kúagerði í Straumsvfk. Kl. 9,30 á sunnudag. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. félagslíf • Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Reykjavik. Herjólfúr fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Þoriákshafn- ar, þaðan aftur kl 17.00 til Vestmannaeyja. Herðubreið er í Reykjavík. • Skipadeild SlS: Arnarfell fór frá Hull 2. þ. m. til Reykjavíkur. JökuWell fór í gær frá Stykkishólmi til New Bedford. Dísarfell fer í dag frá Gdynia til Valkom. Litlafell fer frá Svendiborg í dag til tslands. Helgafell fór frá Ventspils í gær til Svendborg- ar. Stapafell er væntanlegt til Keflavikur í dag. Mælifell er í Valkom Falcon Reefer er i New Bedlford. Fálkur er á Ak- ureyri. Nordic Proctor er á Akureyri. Snowman fór 1. þ. m. frá Gautaborg til Horna- fjarðar. minningarspjöld • Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást i Hallgrmskirkju , Guðbrandsstofu) opið fcL 3-5 e.h.. sími 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22. VeizL Bjöms Jóns- • Orlofsnefnd húsmæðra í R- vík opnar skrifstofu að Hall- veigarstöðum mónudaiginn 8. júní. Tekið á móti pöntunurp miánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kil. 4-6. Upplýs- ingar í síma 18156. • Mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyrksmefndar að Hlaðgerðarkoti byrjar 19. júnl og verður fyrir tvo hópa af eldri bonum. Konur sem ætta að fá sumardvöl hjá netfnd- inni tali við skrifstofuna sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari upplýsingar. — Opin daglega frá kl. 3 til 4 nema laugardaga. Sími 14349. • Orðsending frá bamaheim- ilinu Vorboðinn, Getuffl bætt við nokkrum bömum til sumardvalar f Rauðhólum. Upplýsingar frá kl. 2-6 á skrifstofu Verkakvennafélags- ins Framsóknar, sími 26931. Nefndin. • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergis f Réttarholti við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar eru jatfn- framt happdrættismiðar. Vinn- ingur: l'li miljón ára gamall kuðungur. farsóttir • Frá skrifstofu borgarlækn- is: Farsóttir í Reykjavik vik- una 10.—16. maí 1970, sam- kvæmt skýrsilum 14 lækna. Hálsbólga 41 (40). Kvefsótt 65 (47). Lungnakvef 8 (5). Iðra- kvef 19 (5). Ristill 3 (0). Influ- enza 8 (2). Mislingar 12 (8). Kveflungnabólga 10 (2). Kíg- hósti 1 (0). Hlaupabóla 1 (0). Kláði 7 (0). ÞJÓÐLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA Sýning £ kvöld kl. 20. Þrjár sýningar eftir. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning lauigardag kl. 20 tvær sýningar eftir. MALCOLM LITLI sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Síim 1-1200. SlMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn HörkuspennandL ný, amerísk mynd j litum og CinemaScope með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenju skemmtileg og vel gerð amerísk gaman- mynd i litum. tslenzkur texti. Sean Connery. Joanne Woodward. Sýnd kl. 5.15 og 9. Aulabárðurinn (The Sucker) Spennandi mynd i litum með íslenzkum texta. Bourvill Louis. De Fumes. Sýnd kl. 9. SIMI: 22-1-40. Ég elska þig (Je t’aime) Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais. Aðalhlutverk: Claude Rish. Olga Georges-Pieot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — DANSKUR TEXTI — Þessi mynd er í sérflokki. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— 'ÍT & HVÍTAR BÓMULLAR- iKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ FLUNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut — Sími 25644. AG reykiavíkdr' JÖRUNDUR í kvöld. UPPSELT. JÖRUNDUR laugardag. JÖRUNDUR sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá ki. 14. — Sími 13191. SlMl 18-9-36. To Sir with Love — ISLENZKUR TEXTl — Þessi vinsæla kvikmynd verð- ur sýnd áfram í nokkra daga. Blaðaiuimmæli Mbl. Ó.S.: Þáð er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkurn veginn aJla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P.L.: Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á er- indi til okkar. Ekki bara ung- linganna, ekki bara kennaranna heldiur líka allra þeirra, sem hafa gamian af kvikmyndum. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sængurfatnaður HVÍTTTR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADUNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SlMI: 31-1-82. Clouseau lögreglu-> fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný amerísk gamanmynd i sérflokki, er fjaJlar um hinn klaufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki para- usinn" og „Skot í myrkri“. Myndin er i litum og Pana- visaon. — islenzkur texti — Alan Arkln Delia Caccardo Sýnd kfl. 5 og 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands úrogskartgnripir KORNELfUS JÚNSSON Smurt brauð snittur biði* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Bækur — Frímerki Kaupum gamlar og nýlegar íslenzkar bsekur. Einnig notuð íslenzk frímerki og póstkort. Opið frá kl. 1-6. BÓKA- og BLAÐASALAN Ingólfsstræti 3. brauð boer VIÐ ÖÐINSTORG Síml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — haestaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Súni: 13036. Heima: 17739. 0 carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. . m _ Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búðin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. (QJ Radíófónn hinnca vandlótu rp-*—-» i _____________________________ m Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfL Komið og skoöið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsins. VBÚÐIN Klapparstíg 26, sími 19800 Staða framkvæmdastjóra Umferðarráðs er laus tál umsóknar. Umsóknar- frestur er til 26. júní 1970. Umsóknir sendist for- manni framkvæmdanefndar Umferðarráðs, Ólafi W. Stefánssyni, deildarstjóra í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, sem veitir frekari upplýsingar um starfið. Umferðarráð. tURdlGClXs flfingmflgraKgún Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar jtil 1 kvöl Id s v

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.