Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — Fostudagur 5. júní 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi *em vera skyldi. Þarna var að finna manninn með foringjahæfi- leika, áhuga aaskufólks, alþýð- legt traust og gallhart ofstæki. En vottaði nokkurs staðar fyrir ill- rseðismanni sem stundacii iðju siina í skugga nætur? Hann fór fyrst að hugsa um Swne Vilhelmsson, duglegan og metnaðargjarnan og áfram um að koma sér vel, mann sem átti frama í vændurn í formi fulltrúa- starfa og skólastjórastöðu. Paul hafði stöku sinnum flogið í huig að Báck hedtinn hefði beitt fjár- kúgun; það hefði vel getað kom- ið heim við manngerðina. Þá hefði maður eins' og Viilhelms- son verið hugsanlegt fómariamb, hugsanlegt en hættulegt, því að hann hefði ekki látið bjóða sér oí mikið. Ef sú fjárkúgun hefði staðið í einihverju sambandi við Blávík, þá gat Vilhelmsson einn- ig komið til greina, því að menn í hans aldursflokki voru oft kall- aðjr til herþjónustu meðan á stríðinu stóð. Ekki var heldur hægt að ganga framhjá Irene Carp. Femme fa- tale frá bóndabæ með leiklist í blóðinu, ögn af peningum í pokahorninu, nornin sem hafði beðið eftir fórnariambinu og af- neitað öllu — hún var alveg k.jörin til að leika þarna stórt hlutverk. En ógerningui- var að setja hana í aðalhlutverkið ef bið hennar þjónaði þeim tilgangi að gefa einhverjum öðrum tókifasri1 til að set.ia gildruna upp. Hver.s erindi hafði hún rekið? fjepnilega Vilhelmssons. Ef til vill Viklunds, en Paul á-tti erfitt með að trúa Slíku á þennan trausta smið sem horfði bláum og bams- legum augum á allt í tilverunni. Honum leizt ekki heldur sérlega girnilega á Roland Erik.sson og HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Simi 42240. Hársrreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 111 hæð (lyfta) Sírnj 24-6-16. i Perma Hárgreiðsiii- og snyrtistofa Garðsenda 21 SIMI '13-9-68 Ullu Fritígren, einkum vegna þess að þaú hlutu að hafa verið á skólaaldri um það leyti sem slys- ið í Blávík átti sér stað. En Rothman hlaut að veröa meðal hinna grunuðu. * Gamli maðurinn var gallharður hugsjónamaður, einn hinna hættulegu. Umburðarlyndi við andstæðinga fyrirfannst ekki hjó honum. Hann vó misfcunnarlaiust að andstæðingnum ef það væri bindindishreyfingunni í hag; hann elsfcaði sannleiikann vegna þess hve biturt vopn hann var, , og naut þess að kalla kött kött og Ohateau d’Yquem áfengan drykik. Hann hafði þegar vai-að Paul við að hætta sér út á hálan ís. Hvernig vissi hann að hann var hátt? Hinir höfðu ekki vitað það. Nafn einkasonar Rothmans var á minningartöflunni við Blávík — þarna var beint samband milli atburðanna fyrir tólf árum og Rothmans sjálfs sem tákns hefnd- ar og réttlætis. Stálvírsmaðurinn þurfti ekki að hafa til að bera meiri krafta og lipurð en svo að Rothman hefði getað verið að verki. En síðari stálv/rsgildrurnar tvær, sem voru til þess eins að rugla lögregluna í ríminu, benfcu til ósvífni og klókinda sem Paul átti-erfitt með áð koma heim við mynd sína af varatemplaranum. Hann tók aftur upp bútana sína og byrjaði í huganum að raða þeím í ný mynstur. Enn einu sinni mistókst honum að finna þeim ölluAi staö. Hann hafði börið sig upp við Súsönnu en mætt þar litlum skilningi. Hún gerði gys að þrá- kelkni hans við að reyna að koma öllu á sinn stað. — Þegar sakamólasögur eru annars vegar, sagði hin víðlesna systir hans, — verður maður að vera við öllu búinn. Ást og morð og njósnir í ! einum hrærigraut. Ég man eftir sögu eftir Agöthu Christie, sem — Sjálfri fannst henni ekkert athugavert við það að illa þenkj- andi stúkumaður hefði sikipulagt morðárás á Báck á sömu stundu og meistaranjósnarinn f>rá Blóvík hafði ákveðið að ryðja Báck úr vegi, og reyndar einnig um leið og Carp' læddist að til að hefna sín á keppinaut sínum í ástum. Hún velti bara fyrir sér hvað þeir hefðu sagt hver við annan þegar þeir hittust í Pairkhússund- inu, allir með stálvír I höndun- um. Ihuganir Pauls höfðu dregizt á langinn Sadrak. Mesak og Abed- nego höfðu verið á tvískiptri vakt áður en honum datt í hug að ganga til náða og þá var þegar farið að elda af degi. Hann opn- aði glugga og stóð við gluggann og andaði að sér morgunloftinu sem barst að vitum hans með örlitlum keim af hafi og höfn. — 0 — Menningin í Sundaihöfn sat að tedrykkju í stóra salnum í rek- torsbústadnum. Paul fann augna- ráð stórmenna hvila á sér. Hann sat teinrétbúr á stól við hliðina á bæjargjaldkeranum, gömlum bitvargi sem lék á celló í tón- listarfélaginu og sagt var að hann hefði jafnvel lesið bók eftir James Joyce. Teið gutlaði í bollunum þegar þeir heilsuðust. Paul sagði eitthvað varfæmis- legt uim gildi þess að hittast með mennin gahbrag. Bæj arg j aldker- inn sagði varfærnislaust að ein eða tvær brennivínstunnur myndu lífga upp á andrúmsloftið. Sjálfum fyndist honum varla veita af tveimur. Hann sagði þetta með miklum alvörusvip. Engum sem til só hefði getað dottið annað í hug en hann væri að ræða um hagræðingu fjármála eða bókmenntastrauma i Ulysses. Rektorsfrúin var á eftirlitsferð um salinn og dokaði við hjá þeim. — Hefur bæjargjaldkerinn fengið brauðsneið með teinu? Og kennarinn? Hér verða allir að sjá um sig sjólfir. — Éta eða verða étinn, sagði bæjarkjaldkerinn. — Lögmál frumskógarins eru ráðandi í kvöldboðum. Rektorsfrúin heyrði aldrei orð annarra en sjálfrar sín; hún brbsti óljóst og fflýtti sér leiðar sinnar. Skammt frá þeim var liffifiræði- kennarinn að segja sögu. Hann var vanur að hlæja svo að undir tók í kennarastofunni. Nú hafði hann taumhald á kátínu sinni. Hún sauð í honum eins og vatn í skaftpotti áður en hellt er á könnuna. En hann stillti sig og iauk við sögu sína sem missti alveg marks þegar hann fékk ekki að segja ho! hoi! á réttum stööum. Þegar sagan var búin, spurði stærðfræðikennarinn: — Já, en hvernig fór þetta eig- inlega? Fann hann.axlaböndin? Súsanna hafði lent í sófa og trúfræðikennarinn sat á arminum hjá henni Hann var með hátt enni og svipur hans alvörugef- inn og íhugandi. — Það má líka finna menn- ingarlíf hér í landi norðurljós- anna, sagði hann skáldlega. Súsanna mætti augnaráði hans að ofan og það var fullt með velþóknun. Hún var í sýrings- lita kjólnum, sem var ermalangur. — Kuldinn og myrkiúð hér nyrðra, hélt hann áfram, — gera bækumar enn hjartfólgnari. Þér hafið auðvitað áhuga á sagnfræði? — Ekki sérstakan, viðurkenndi Súsanna. — Ég á erfitt með að muna ártöi og allt slíkt. Ég rugl- ast alltaf á Schmalkaldísku greinunum og Magdeborgarhálf- kúlunni. — Sehmal —? sagði Irúfræði- kennarinn agndofa. Alvörugefnir karimenn gengu um með tóma tebolla. Konur, allar í pena siðdegiskjólnium sín- um, fengu sér. tertusneiðar af diski sem borinn var um. Tvær þeirra höfðu slampazt á að kaupa sams konar tyrkjabála lcjóla og sendu hvor annarri drepandi augnaráð. Húsmóðirin hafði lok- ið hringferð sinni og komið sér fyrir í sófa sem svignaði undan frúm í heiðursstöðum. Rektorinn var niðursokkinn í samtal við borgarbókavörðinn um kosti þess og galla að framleiða pylsur til skólahádegisverðar — Það eruð þér sem eruð Húsráðendur! leynilögregluþjónn, sagði bæjar- gjaldkerinn allt í einu við Paul. — Mér er sagt að þér gangið ium og spyrjið fólk í þaula um Báck. Hann var óttalegur hnallur, skal ég segja yður. — Mér hafði skilizt að hann hefði verið dallur, sagði Paul. — Dallur þá, sagði bæjargjald- kerinn sem hengdi sig etkki í smámuni. — Ég skal segja yður frá siíðasta samtali mínu við Báok. Kannsiki getið þér grætt ei tthvaö á því. Paul laut fram ti’l að heyra betur. — Bróðir yðar, sagði trúfræði- kennarinn við Súsönnu af mik- illi glöggsikyggni, — hefur líka áhuga á Joyce. Rektorinn kom í .veg fyrir fiek- ari samræður með því að stíga fram á mitt gólfið og klappa saman lófiunum. — Hér munu listamenn koma fram í fyrsta sinn, sagði hann með. illa dulihni hreykni. — Þið verðið að sýna umburðarlyndi vegna eðlilegs taugaóstyrks — hm — Greta og Bossi. Rektorsbörnin sti-gu bæði fram. Bossi hélt á fiðlu undir hendinni og hann var eldrauður af feimni og vaniíðan af öllu tagi. Lófatak kvað við úr kennarahópnum og hann laut- höfði klaulfalega en stúlkan hneigði sig meö sextán ára yndisþo'kka. Hún settist við píanóið en bi’óðirinn stillti fiðl- una. Súsanna gaf Paul bendingu og merki af miklum ákafa. Hann var hræddur um að hún ætlaði að Laugavegi 38 og Vesímannaey jum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. ii!inuiimiiíiíiniHiiiismiiiiiimiiiiiiíii!iiiiiiUiinnHUnii;iii!aiíi!ii!Siiijii!!iiUUiiiiiiiiilllMiiiililMlliiiiMiliMM npnuiDsn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stsrðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhóífa eldavélar fvrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆDI ÍÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.J. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. «#> §¥i iMwigark oí r * rmiiliBöOfai. • Slysavarnafclags • Krabbamcinsfélags Islands. Islands. • Barnaspítalas.lóðs • Sigurðar Guðmunds- llringsins. sonar. skólameistara. • Skaiatunslieímilisins. • Minningarsjóðs Arna • Fióróungssjúkrahússins Jónssonar kaupmanns. Akureyrt • Hallgrímskirkju. • Helau Ivarsdóttur. • Borgarneskirkju. Vorsabæ. • Minningarsjóðs Steinars » Sálarrannsóknafélags Richards Eliassonar. Islands. • Kapcllusjóðs Jóns • S.l.B.S Steingrimssonar. • Styrktarl'clags van- Kirkjubæjarklaustri. gefinna. • Akrancskirkju. • Mariu lonsdóttur. • Selfosskirkju. flugfreyju. • Blindravinafélags • S.iúkrahússjóðs Iðnað- Islands. armannafélagsins á c»Ifossi . Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 2G725. i, ! Geri við heita og kalda krana WC og WC-kassa leka á ofnum og hitaveituleiðslum STILLI HIT AVEITUKERFI HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Kli wirs A-1 sósa: Meíl kjiiti? meö íiski. tneð liverju sessi er t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.