Þjóðviljinn - 05.06.1970, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Qupperneq 4
— Málgagn sósíalisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Framkv.stjórh Ritstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.f ulltrúi: Auglýsingastj.; Útgáfufélag ÞjóSviljans. Eiður Bergmann. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Sigurður V. Friðþjófsson Svavar Gestsson. Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Vaid alþýðu gegn gróðalýð Jf'ólk sem ekki fylgist með gangi verkalýðsmála en hefur hlustað á sætlegt tal um það í út- varpi og sjónvarpi fyrir kosningar að nú eigi verka- menn og aðrir launþegar svo sannarlega heimt- ingu á kauphækkun og rétt á kjarabótum, furð- ar'sig á því hvers vegna nú þurfi að verða verk- föll. Ekki einungis staðbundin og lítil verkföll, heldur verkfallsalda sem rís hærra og hærra með hverjum degi og nær til tugþúsunda manna, sjálfra verkfallsmannanna og vandamenn þeirra. Og raunar til þjóðarinnar allrar; víðtæk verkföll sem fer senn að svipa til allsherjarverkfalls, grípa inn í allt þjóðlífið. Enda er nú allt sem fyrr, eðlilegum og hóflegum kröfum hafnað. Eitt er víst: Verkföll verða ekki vegna þess að verkamenn óski eftir þeim eða taki þau fraim yfir aðrar aðferðir til að knýja fram kjarabætur eða einfaldlega til að verja lífskjör sín. Það eru samtök hinna svonefndu „vinnuveitenda“ sem bera.; ábyrgð á verkföllunum, ásamt ríkisstjórn íhaldsins óg Alþýðuflökksins. Sú er kenning Sjálf- stæðísflokksins, að eirikareksturinn, sem ekki riær nema til þriðjungs atvinnurekstrar á íslandi, eigi að ákveða afstöðuna til kröfu verkalýðshreyfing- árinnar um kjarabætur; hinn óvenju víðtæki op- inberi rekstur og félagslegi á íslandi eigi þar einungis að halda að sér höndum og hjakka á eft- ir, en ekki að taka frumkvæðið til lausnar kjara- deilum. Og nú eins og fyrr er það ofstækisfyllsti hópur „vinnuveitenda“ svonefndra sem stjórnar samtökum þeirra, og þau saimtök hafa haft á und- anförnum árum náið samband við ríkisstjóm Bjarna og Gylfa, svo náið að verkalýðshreyfingin hefur átt ríkisstjórnina að öðrum andstæðingi. Vinnuveitendur svonefndir hafa legið á því lúa- lagi að láta ríkisstjórnina lofa og lofa við hverja kjarasamningsgerð. Þau loforð hafa verið jafn oft blygðunarlaust svikin af ríkisstjórninni og stjórn- arflokkunum. Skýrasta dæmi þess eru loforðin frá 1965 um byggingu 1250 íbúða handa láglauna- fólki í verkalýðsfélögunum í Reykjavík sem öll áttu að vera fullbúin á þessu ári, 1970. Ekki þarf að segja Reykvíkingum að minnsta kosti hvernig ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa „efnt“ það loforð. í júnísamkomulaginu 1964 var samið um verðtryggingu kaups, en eftir tvö ár var það lof- orð svikið. Aðferð afturhaldsins hefur verið að láta þingmeirihluta íhaldsins og Alþýðuflokksins taka fljótlega aftur á Alþingi flest það sem áunniz't hefur í kjarabaráttunni, og svo er ætlunin að láta verklýðshreyfinguna vera alltaf að berjast fyrir sömu kjarabótunum og sömu réttindunum. 'J’ími er til kominn að verkalýðshreyfingin kenni afturhaldinu á fslandi önnur vinnubrögð. Beiti mætti samtakanna betur í kjaradeilum. Og skáki því svo á stjórnmálasviðinu að það hafi ekki rík- isstjóm og meirihluta Alþingis í hendi sér. — s. Píslarvottsáran hans Hannibals. — „Planlögð“ böm eða getin á tyllidögum. Eftirfarandi bréf barstBæj- arpóstinuim fyrir kosningar og’1 þar sem 'þetta virdast ennorð í tíma töluð, en ekki aðeins bundin við kosnmgamar, er sjálfsagt að birta það. önnur kosningabréf, sem því miður lentu utangarðs vegna þrengsila í Bæjarpóstinumi voru af dé- lítið öðirum toga, og koma því elkki fyrir sjónir lesenda að sinni. Bæjarpóstur góður. Þegar Hannibai brauzt út úr Alþýðubandalaginu varþað aðallröksemd hans að hann hefði akiki verið kosinn í nógu margar trúnaðarstöður. I þingkasningunum 1967 tólkst Hannibal að fá til fylgás við klofningslista sinn ótrúlega rnarga sem eðliiegt hefði ver- ið, að kosið hefðu Alþýðu- bandailagið. Ég hef það fyrir satt að ágreiningur Hanni- bals við félaga sína hafi ein- göngu verið þessi krafa hans um fleiri trúnaðairstöður, hann hafi aldrei barizt fyrir því meðan hann var forseti Ai- þýðubandalaigsins að þaðhefði aðra stefnu í þjóðmáluim, hvað þá að felldar ha.fi verið tillögur fyrir honum um stefnuimól og hann borinn at- kvæðum., Enda rnun hann og fylgismenn hans hafa haft neitunarvald í miðstjóm A.l- þýðubandalaigsins meðan það voru samfylkingarsamtök, en honum mun hafa láðst að halda fund í miðstjóminrii ár- uim saiman, kunni betur við að láta útkiljá framboð manna . sinna., pg skipun .4 trúnaðar- stöður með úrslitakostum og hótunum um kícfning,. og það edtt ,,loforð“ efndi hann: að . rfljufá r"’ JOiJíýðúSaridáiláigið, hlaupa út og skélla hurðum. ' Píslarvottsáran sem hann setti upp í þingfkosningunum 1967 hefur líka enzt illa og er nú vart annaö en upplitað ræksni. Þá fékk hann sig kosinn á þing með því að sumuim var sagt að ef Hannibaíl fenigi nógu mörg atkvæði yrði geng- ið milli bols og höfuðs á koimmúnistum, öðrum var sagt að fengi Hannibail nógtu mörg atkvæði yrðu vondir komm- únistar neyddir til að hafa sig hæga í Alþýðubandalag- inu og velferð þesssem stjóm- málaflokks þar með tryggð. Allir sem tóku mark á á- róðri Hannibals og Hannibai- isita 1967 voru sári.ega blekikt- ir, Allþýðubandalaigið lifði á- fram sjálfstæðu lífi sem stjórnmálafllokkur og Hann.i- bal lét Sjáifstæðisflokkinn, Framisóknarflokikinn og Al- þýðuflokkinn velja sig tál forseta AJþýðusambandsins, að sjálfsögðu til þess að Alþýðu- sambandið yrði samihent, öfl- ugt og einibeitt í baráttu gegn afturhalldi landsiins. Og loks hefur nýr Hannibalsflokkur fæðzt, eftir hinar voðailegustu fæðingarhríðir, en er eitthvað svo utangarðs að hann virð- ist hvorki geta lifað né dáið hreinlega. Enginn hdld ég að trúi því að hægt sé að endurtaka Hanniibalsbrelluna frá 1967. flestqm mun nú sama hvoru megin hryggjar Hannibal velkist- Það er einungis Rí'k- isútvarpið og Sjónvarpið og blöð stjórnarflokkanna sem ainnað veifið reyna að hressa upp á forseta afturhaldsins í Alþýðusamtoandinu og láiia hann blaðra um kjaradeilurn- ar, að sjálfsögðu án allds um- boðs frá verkalýðsfélögunuim sem í d.eilunni standa og kannski í iítiili þökik þeirra. >að segir í sjálfu sér nokkra sögu að fllokksnefnan sem hann stcfnaði til þess aðberj- ast gegn „flokksræðinu“ skuli nú reyna að fela sem mest þennan föður flokiksins og syni hans. Varla mun þó prófessorinn Bjarn.i sigur- strangllegri, ef hann er qft syo viðytan að hann geti ekki komið . fyrir . sig nafni flokksbl a ðsi ns, eins og henti í útvarpsuimræðunum. Aðvísu er blaðsnafnið nokkuð langt, en ekki verður því trúað að óreyndu að prófessorin.n geti ekki lært það ef hann reynir með kostgæfni. Hann gæti altént haft sama ráð og einn nemandi hans sem á óskap- lega erfitt með að skilja og muna kja.mann í fyrirlestrum prófessorsins, (t.d. er bíólóg- íska aðferðin við bókmennta- könnun honuim. enn lokuð bók). En 'prófessoirinn þyrfti ekki annað en líma haus af svo sem tuttugu Nýjum iöndum frjálsum- þjóðum yfir reklkju sína og horfá á þá síðast kvölds og fyrst morgna, þang- að til hann væri þrælviss að geta farið lýtailaust meðnafn- ið opinberlega. Báglega trúi ég bví áð vinstri menn í Reýkjavík vilji marg- ir verða svo viðutan í stjórn- málum að þeir taki að hlaða undir filokkáflækinga og af- dánkaða .stjómmálaimenn eða annað þaö samsaín sem reik- ið héfur á fjörúr Hannibails- fllokksins. Því aitkvæðd er ekki vel varið sem gefið er á vald lukkiuiriddjurum eins og Hannibal og co, sem virðast hafa það eitt miarkmið í lífinu að fljóta. sjálfir cfaná. Enda væri gustuk að gæta þess aðfloikk- ur þeirra Hannibals og Bjöms verði ekki o£ stór, hann má hreint ekki verða stærri en svo að foringjamir geti skip- að sjálifa sig í allar trúnaðar- stöðumar, óg þá syni siína ef eitthvað verður afgangs. — Steini. Síðara bréf Bæjarpóstsins í dag fjallar um útvarpsþátt, Sem hafði það að inntaki að neyða upp á fólk kenningu um það, að eftir tillkomu pill- unnar væri aðeins um tvenns konar börn að ræða, — börn sem ákveðið væri að látafæð- ast á tilteknum árstfma, eða tilteknum degi, ellegar ó- happasikot, sem til yrðu á tyllidöguin. Sæli vertu, Bæjarpóstur! Kannski bú getir frættmig á því, hvort kollegi , þinn, Vaildimar nokikur Jóhannes- son, blaðaimaöur á Vísi, sem stjómaði þættinum „Daigflegt líf“ í útvarpinu s.l. iauigar- dagskvöld, á böm og sé svo, hvort þau hafi verið „plan- lögð“ fyrir vorið eða getin f ölæði einhvem tyllidaginn. Það var nefnilega ekki á honurn að heyra í þættinum að börn gætu orðið til nemaann- aðhvort með kaildiri skipulagn- ingu (— við skulum búa tii ba.m í nótt oig láta það fæð- ast nákvasmlega þennan og þennan dag?) eða alveg ó- vart á frí- cg tyllidögum, eins og um verzlunarmannaihelg- ina, áraimót, 17. júni eða á þjóðhátíð Vestmannaeyja. — Hann spurði lækna og ljós- mæður sérstakilega að þvi, hvort mifcið væri um bams- fæðingar níu mónuðum eftir þessa daga. Að börn gætu hafa orðdð til af því t.d. að foreldrar þeirra elskuðust og villdu gjaman eignast born saman. ef svo bæri undir, virtistekki hvarffla að blaðamanninum. Heldur ekki að kynlífið, — eða ástalífið, eins og fæðinga- læknirinn orðaði það svo elskulega í þasttinum, ggetí verið ástundað til ánægju — án þess tilgangs endilega að geta böm og án þess að bera uppá týHidag. Og svo ákveðinn varstjóim- andinn fyrirfram að konur vildu helzt eignast böm á vorin, að þótt viðmælendur hans, sem voru læknar, ljós- mæður og nýorðnar imæður, svöruðu þessu neikvætt, þraétti hann við þá, viðurkenndi aldrei annað sjónarmið en sitt eigið og sveigði tallið síféllt að hinu sama. Er þetta reyndar engin ný bóla hjá stjótnend- um þessa þáttar, það kemur mjöig oft fyrir, að þeir hafa fyrirfram fastmótaðar skoðan- ir á hlutunum og neyða við- mælendoma með góðu eða- illu til að falilast á þær eða viðurkenna; það er auð'heyrt að fólk nennir oft ekki að hailda sínu til streitu og væg- : ir bara til að losna, ekki áízt þegar umræðuefni skiptir í rauninnd engu meginmáli. En þessi viðtalsaðferð er vægast saigt þreytandi og leið- inleg fyriir Musfendann og hvað áhrærir þennan síðesta þátt var tyllidaigakenningin hreint og beint móðgandifyr- ir venjulega, eðliiega foreSdra. Móðir, bæði að vori og hausti. Heildarbótagreiðslur Sam- vinnutrygginga 270 milj. % Aðalfundir Samvinnutrygg- inga og Eíftryggingafélagsins Andvöku voru haldnir að fé- lagsheimilinu Hvoli á Hvols- velii fyrir nokkru. Fundina sátu 24 fulltrúar víðs vegar að af landinu, auk stjómar félag- anna og nokkurra starfsmanna. Erlendur Einarsson forstjóri, flutti skýrslu stjómarinnar. Kom þar fram mi.a. að heólld- ariðgjaldatekjur Samvinnu- trygginga námu röskum 360 miljónum kr. árið 1969. en það var 23. reikninigsár félagsins, og höfðu iðgjöldiin aukizt um rúm 30% frá því árið áður- Heild- ariðgjöld Andvöku námu 5 miljónum kr. Höfðu þau auk- izt um 20% frá fyrra ári. Ásgeir Magnússon, fram- kvæmdastjóri félaganna las upp ársreikninga þeirra og skýrði þá, jafnframt þvi að hann fiutti ýtarlega skýrslu um starfsemi félaganna á árinu ’69. Reksturinn einkenndist af þeirri þróun, sem varð í efnaihagsmál um þjóðarinnar á árinu Vepn- hækkandi verðiaigs varð ta'- verð hækikun á rekstnarkostnaðd og tjónabótum. Heildartjón Samvinnutrygg- inga nárnu á árinu 1969 kir. 271,3 mdlj. og höfðu aukizt um kr. 53,2 mdlj. eða 24.41% frá fyrra ári. Er um að ræðaaukn- ingu tjóna í öllum trygginga- flokfeum, nema sjótryggingum. Tjónaiprósentan 1969 varð 75,33 prósent af iðgjöldunuim á móti 78,97% árið 1968. Félagið greiddi opinber gjöld að upphæð kr. 3.293.000,00, en auk þess var innheimtur af fé- iaginu söluskattur og stimpil- gjöld samtals að u.pphæð kr. 12.924.000,00. Nettóhagnaður af rekstri Saimvinnutrygginga árið 1969 nam kr. 590.550,00, eftiraðend- urgreiddur hefur verið tekjuaf- gangur tiíl tryggingartakanna að upphæð kr. 6.001,000,—. Nerna sldkar endurgreiðslur til trygg- ingartakanna þá kr. 74,1 mili frá því þær hófust árið 1949 Endurgreiðslumar fyrir árið 1969 eru fyrir brunatryggingar fasteiana. heimilis- og innbús fryggingar, fairmtryggingar, frjálsar ábyrgðartryggingar og tryggingair á dráttarvéluim tdi landbúnaðarstarfa. Bónusgredðslur af ökutæikja- tryggdnigum námu á árinu 1969 kr. 45,1 mdlj. á móti kr. 33,7 mili. árið 1968. Sjóðir Samivinnutrygginga nárnu í árslck 1969 kr- 304,7 mdllj.' og höfðu auikizt á árinu um kr. 32,5 milj, Tryggingasjóður Andvöku nam í árslok kr. 34,3 milj. og bónussjóður kr. 4,3 mdlj., en samanlögð tryggingarupphæð líftrygginga í gildi er kr- 743,1 milj. kr. Á funddnum voru m-a. eftir- farandi ályktanir gerðar: Skattamál: Tuttugasti og þriðji aðalfund- ur Samvinnutrygginga, haldinn að Hvolsvelli, föstudaginn 8. rmaf 1970, harmar þá afstoðu yfirvaldanna að skattleggja tryggingataikana í landinu moð söluskatti á iðgjöld, en slíks miunu engin dæmi finnast hjá nágrannaþjóðum okkar, auik þess sem tryggnigasta.rfsemin i landinu hefur uim áratugia sikeið verið skattlögð mieð stimipil- gjöldum, sem greiðast afhverju nýju tryggingaskírteini. Ennfremur bendir fundurinn á, hversu fráledtt fyrirkomulag það er, að íslenzkum trygg- ingafélögum skuli geirt áð greiða aðstöðuigjöld af 'tjóna- bótum, sem þau þurfa að greiða, en hafa í fæstum tilfellum nofekra aðstöðu til að koma i veg fyrir eða draga úr. Slík skattlagning tryggingafélaga þekkdst heldur ekki meðai nokkurra nágrannaiþjóða okkar. Fundurinn fer því fram á það við íslenzk skattayfirvöld, að undinn verði bráður bugur að leiðréttingu þessara mála, þannig að framvegis verði frjáls-ri íslenzkri tryg-ginga- stairfsemi ekfci ’þynigt með skattlagningiu umfram það, sem tíðkast á Norðurlöndum og, í Bretlandi, þ.e. í þeimn löndum, þar sem frjáls tryggingavið- skipti hafa þróazt farsællega. Jafnframt skoirar fundurinn ,A sömu aðila í sambandi viðend- urskoðun þá, sem nú fer fram á skatblagningu fyrirtækja, að tryggingafélögunum verði heim- ilað að leggja til hliðait í sér- stakan stóráhættusjóð hluta af hagnaði hvers árs, eins og tiðk- ast víða í nágrannalöndum okk- ar, og með því stuðla að því að vátryggingastarfsemin fflytj- íst cpirn m«t inn í>landið. umlcrðarm:u, Tuttuigasti og þriðji aðalfund- , Frairnhaild á 7. sáðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.