Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 10
Ólöglegur hjá Sements verksmiðjunni Hvers vegna er starfið ekki auglýst? □ Lögum samkvæmt átti að auglýsa til um- sóknar starf framkvæmdastjóra Sementsverk- smiðju ríkisins í janúarmánuði s.l. I>að hefur hins vegar ekki verið gert, heldur gegnir Svavar Pálsson endurskoðandi starfinu, þótt í lögum um verksimiðjuna sé áskilið að framkvæmdastjórinn eigi að vera vorkfræðingur. Um 40% miðu á Listuhátíð- inu erþegurselt eðu frátekið Miftar fyrir mn hálfa aðra miljón króna liafa l>egar selzt á Ksiahátiðina, or ncmur sala og pantanir um 45% af öllum að CÖmriiniiðum. Pyrsta atriðið, sem scldist upp var lcikþáttur dö.nsku Icikkonunnar Clöru Pntoppidan, en nú hcfur verið ákveðið að endurtaka hann o.sr verður han.n sama dag off hinn, þ.e. þriðju- daginn 23. júní. Sérstök ástæða er til aö veikja athygli á sýninigu Brúðulei'khúss- ins í Stokkhólimi á leikritinu Bubba kóngi, en þ;i5 leikrit va.r sýnt á Herranótt Menntaskólans í Reykjavík á síðasta ári. Brúöu- ieikhús þetta hefui’ vakið mikla athygli fyrir frábærar u.ppfærsil- ur ýmist íýrir fulloröna og börn. Hefur leikhúsið tekið fjölmörg kunn verk til meðferðar, en Bubbi kóngur hefur þótt takast langtum bezt. Uppfærslan minn- ir á nokkurs konar látbra.gðsleik, en leika.rar eru klæddir upp eins og bi-úður. Tónlistina við verkið samdi Krzystof Penderecki og þykir hún mjög sérstæð. Buibbi kóngur er mdkiil leik- listarviðburðu.r og fæstir leikilist- arunnendu.r, sem til Stokkíhólms haifa komið í seinni tíö, hafa lát- ið . undir höfuð leggjast að sjá verkið. Svo sem kunnugt er komst upp uim fjáumiálaóreiðu hjá Semen.ts- verksmiiðju ríkisins 1Ú68, og var hafin rannsókn í því máli. Fram- kvæmdastjóri verksimdðjunnar, Jón Vestdal verkfræðingur, vék úr starfi til bráðabirgða í ágúst 1968 meðan rannsókn færi fram, og var Svavari Pálssyni endur- skoðanda i'alið að annast starfið á meðan. Snemima í janúanmón- uði í ár sagði Jón Vestdall hins vegar starfi sínu lausu, og var þessu bráðabirgðaástandi þá loik- ið. Hefði þá átt að auglýsa eftir nýjuim framkvæmdastjóra lögum saimikvæmit, en það hefur ekiki verið gert allt til þessa dags. Hefur athygli verksimiðjustjórn- ar þó verið vakiin á þessum löig- brotum, m-a. af Verkífræðinga- íélaigi Mands sem sendi stjórn Sementsverksmiðju ríkisins svo- hljóðandi bréf 10. marz s.l. ,,Stjóm Verkfræðingafélags Is- lands er kunnugt ium það, að starf fraimkvæmdastjóra Sem- entsverksimiðju rí'kisins hefur ekki verið a'u.glýst laust til um- sóknar ennþá. Stjóm félai^sins telur sig ekki þurfa að orðlengja um það, hve vandasamt og tæknilega mikilvægt þetta starf er, enda segir m.a. í 5. gr. laga uim. Semaniteverksmiðju ríkisins. „Verksmdðjustjómin ræður firaimkvæmdastjóra með verk- íræðilegri menntun ti'l þess að hafa á hendi daglega stjóm verk- smiðjunnar og umsjón m.eð rekstri hennar. Framikvæmda- stjóri hefur prókúruumiboð fyrir verksimiðjuna og hlítir að öðm leyti áikvæðum erindisbréfa, sem verksmdðjustjómin setur honuim". Stjórn Verkfræðdngafélags Is- lands hefur fengið. fyrirspurnir frá félaigsmönn.uim uim framigang þessa máls og óstouim vér vin- samllegast eftir upplýsingum yðar þar að lútandi. Virðingairfyllst, f.þ. stjórnar Verkfræðingafélags ísiands, Guðmundur Einarsson, iörmaður, Ilinrik Guðmundsson, framikvæmdastjóri." Ek'ki er kunnugt aö þetta bréf hsíi borið neinn árangiur. Hins vegar mun rcttarrannsókninni vegna fjármála vcrksmiðju.nnar vera lokið fyrir alllöngu, og er um þessar mundir verið að semja dóminn í Sakadómi Reykjavíkur. Föstudagur 5. júní 1970 — 35. árgaingur — 123. tölublað. 695skráðir atvinnu■ leysingjar í maílok □ Um sl. mánaðamót voru skráðir atvinnuleysingj- ar á öllu landinu samtals 695 og er það 18 færra en var í lok apríl. I lok maí í fyrra voru skráðir atvinnu- leysingjar hins vegar 1243 að tölu eða 548 fleiri en nú. Eru tölur þessar samkvæmt skýi'slu frá félagsmálaráðu- neytinu. Þrátt fyrir það, að atvinnuleys- ingjum fæktoaði held.ur á öllu landinu í heild, þá fjölgaði þeim verulega í Reykjavík eða úr 173 í aprfllok í 297 í maílok. Á Ak- ureyri fjöiligaði atvinnuleysingj - um einnig heldur i ma.í eða úr 74 í 83. I öðrum kaupstöðum fækikaði atvinnuleysingjum nokto- uð, mest á Sauðái'toróki eða úr Þegur er furið uð beru á mjólkurskorti i Reykjuvík □ Mjólkurflutningar hafa stöðvazt til Reykjavíkur vegna verkfalls mjólkurfræðinga. Daglega koma 60 til 70 þúsund lítrar af mjólk frá Mjólkurbúi Flóamanna og um 14 þúsund lítrar frá Mjólkursamlaginu í Borgarnesi. Þegar er farið að bera á mjólkurskorti hér á Reykjavíkursvæðinu. Þjóðvil.iinn náði tal; af Núma Krisf jánssyni hjá Mjólku.rsam- sölu Reykjavíkur og kvað h'ann litlar birgðir fyrirliggjandi af mjól'k. Þá sagði Grétar Símon- srson h.iá Mjólkurbúi Flóa- manna að rúmlega 12o þúsund lítrar af mjólk bærust daglega frá bændum. Bændur hafa margir kælitanka á búum sínum. sem taka frá 300 lítrum til 1500 lítra. Er hægt að geyma þá mjólk nokkurn tíma. Til Mjóikursamla.gis Borgair- ness koma daglega 32 til 35 þús- und lítrar af mjólk frá bænd- um og reikningsglöggur miaður vildi haldá því fram. að um 400 þúsund lítrar at' mjólk bærust dag'lega til allra mjólkurbúa 4 landinu til vinnslu. Heyrnurmáluráðstefnu huldin í Norræna hásinu 6.- 7. jání 6.-7. júní, eða nk. laugardag og sunnudag verður haldin í Norræna húsinu ráðslefna um heymarmál hér á Iandi. Aðalefni ráðstefminnar er að ræða og gera tillögur um heildarskipuiag kerf- isbundinnar þjónustu við heyrn- arskert fólk- Að fnrmkvæði félaigsins Heyrn- arhjálpar standa eftirtaldir aöil- ar að undirbúningi ráðsteifnunnar or skii>a undirbúntngsneifnd: Guðjón Ingvi Stefánssön, formað- ur, frá fél. Heyrnarihjálp, Stef- án Skaftaso, yfirlækni háls-, nef- og eyrnadeildar Borgai'spít- aians, Erlingur Þorsteinsson, læknir, frá Félagi háls-, nef- og eyrnalækna. Gylfi Baldursson, forstöðumaður heyrnardeildar Heiiisiuverndarstöðvarinnar í Rv., Örn Gunnarsson kennari við Leigubílar stöðv- ast um helgina Allt útlit er ,nú fyrir að Icigu- bí’aakstur stöðvist í Reykjavík um helgina vegna benzínskorts. HreifiII úthlutaði því síðasta af símun tönkum í gær. Heymleysingjaslkólainn,' Sigurður Jóelsson, kennari ftVi Foreldra- og styrktarfélagi heyrnairdaufra og Alma Þórarinsson, læknia-, frá Zontatolúbbi Reykjavíkur. Ti'I þess að notfæra sér sem þezt reynslu og þetotoingu ann- arra þjóða, sem lengst em k'omnar í þessari grein, hefur u n d i rbú ni ng.snefnd in fengið ef t- irtalda fyririiesara til þess að flytja ei-indi og h'afa framisögu á ráðstefnunni: Lennairt Hólm- gren, prófessor, Stokikhólmii, H.F. Fabritius, yfirlækn-i í Namsos í Noregi, Ake Ahilsén, fönmann samitaika heyrnanskertra á Nc/rð- urlöndum, Bengt Barr, yfirlæknir, Stokkihólmi og Hans-Peter Meintoe heymai-tæknifræðing. Síðan verða fyrirspumir og a'lmennar umn- i’æður. Ráðstefnan verðuir sett kil- 9, á mongun, 6, júní. öllum á- hugaimö'nnum uim heyrnarmál og fraimámönmim í heilbrigðis- og skó'amáluim er heilmlill aðgaing- ur að ráðstefnuinni. Búast má við. að auk aðalumiraaðuefinis ráð- stefnunniar uim heildarstoi'pullag , heymaa'þjónustu, verði rætt uim, nsiuösvnlegar stwfnanir, kennsilu- ■' i'erðir, heymairviemdi og heyrn- ' arlæki. Fjórir af sex samningamönnum á skrifstofu Mjólkurfræðingafélagíiins i gær. Talið frá vinstri: Sigurður Runólfsson, Gunnar Kjartansson, Eiríkur Bech Ilaraldsson og Erik Ingvarssou. Við stóðum síðast í níu mánaða samningaþófí Um 60 mjólkurfræðingar eru í Mjólkurfræðinigiafélagi íslandis. Hafa þeiir lagt niður ' vinnu á mjólkiurbúum um alít land. Mjólkuirsamsölur eru reknar í Reyk javík, Selfossi, Borgarnesi, Búðardial, ísafirði, Blönduósi, Sauðárkróki, Akuir- eyri, Húsavík, Vopnafirði og Horn.aíirði. Slöðvaðist mót- taka á mjólk þegar í gær til þessaira mjólkurbúa og mjólk- urflutningar bæði frá Selfossi og Borgarnesi stöðvuðust í fyrrinótt til Reykj avikur. Við náðum tali af Eiríki Bech Haraldssyni í gær ó skrifstoíu Mjólkurfræðingafé- lagsins. E-r hann formaður fé- lagsins og kvaðst hann hafa setið á samningafundi til kl. hálf tvö um nóttina. Etokert gekk satnan þar og enginn íunduir hefiur verið boðaður af sáttasemjara. Síðast þegair við stóðum í. saimningum við at,- vinnuirekendur tók það níu mánuði. Við hófum samninga- viðrasður í jú’líbyrjun í fyrra og voruim að þangáð til 12. marz í vetur. Voru samning- ar þá loks undirritaðir. Svona vinnubrögð geta ekki gengið hvað eftir annað, sagði Ei- ríkur. í gærkvöld kom Ágúst Þor- valdsson, stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar, á fund til okkar Og var hann þá að koma af fundi Harðærisnefnd- ar með bændum fyrir austan fjall. Einkuim bar hann fyrir brjósti hag bændanna á ösku- fallssvæðinu, ef þeir þyrftu nú ofan á aUt annað að hella mjólkinni niður. Af þessu til- efni höifum við ritað Ágústi Þorvaldssyni eftirfarandi bréf: „Slöðvist móttaika mjólkur vegna yfirvofandi verkfiallia, vi 11 Mjólku.rfræðingafélag ís- lands, með tilvísun tií um- mæla Ágústs Þorvaldssonar. stjórnan'formanns Mjólkursam- sölunnar, um erfiðleika þeirra bænda er tjón hafa beðið vegna öistoufalls af völdum Heklugossins, lýsa því yfir, að félagið mun beita sér fyr- i.r því, að mjólk frá þessum bændum verði flutt að mjólk- urbúum, unnin þar og siíðan flutt og seld á viðkomandi markaðssvæðum og þá fyrst og fremst til barnafjölskyldna og sjúklinga". Ekkert höfum við heyrt frá Ágústi í dag, sagði Eiríkur Bech. Meginkröfur okkar eru sam- hljóda kröfum annarra Stétt- arfélaga Við förum fram á 25% kauphækkun, vísitala mæli fullair verð'bætur á kaup og öll ■eftirvinna verði g’reidd sem næturvinna. Þá hö'fum við set-t f.ram 10% hækikun á kaupi fyrir mjólkurfræðinga í starfi eft- ir 9 ár og sityttingu vinnu- viku. 77 í 5. Siglufjörður kemur neest Reykjavík og Akureyri með fjölda atvinnulausra og þar er atvinnuleysið hlutfalls'lega mest miðað við íbúafjölda- Þar eiru skráðir 55 atvinnuilausir í maflok á móti 59 í apríllok I tveim öðrum kaupstöðum eru skráðir fileiri en 10 atvinnulcy.s.ingjar á hvorum stað, þ.e. 14 (18) í Hafn- arfirði og 13 (15) í Neskaupstað. i A.lls eru slk,’'áðjr 483 atvinnu- f .IWM.WBS' ' f vzrðhald vegna kynferðislegra maka við dreng Kært var yfir því á lögreglu- stöðinni í Keflavík á þriðjudag- inn að fullorðinn maður hefði átt kynferðisieg mök við 10 ára dreng um borð í vélbát í Kefla- víkurhöfn daginn áður. Hafit hefur verið upp á mann- inum og hefur hann játað verkn- aðinn að nokkru, en játar þó ekki allt sem direngurinn ber upp á hann, Rannsókn máls þessa er langt komin og hef-ur maðurinn sem er utanbæjar- mað’Ur. verið úrskurðaður í gæzluvarðhald í allt að 2i dag. Hann laug til nafns síns við drenginn og hefu-r það valdið því að orðrómur u-m þennan at- burð í Keflavík hljóðar upp á ákveðinn íbúa í bænum. Pokagerð brann í Hveragerði Gamla mjólkurbúsihúsið i Hveragerðj skemmdist mikið af eldi í gær. Húsið e.r á tveimur hæðu-m, steinsteypt, og er í eigu kaupfélagsins á staðnum. Á efri hæðinni bj-uggui hjón með þrjú börn og komust þau öll út í tæka tíð, en íbúð þeirra skem-md- ist nokkuð af reyk og verða þau að flytja þaðan. Á neðri hæð var nýleg pokagerð og kom eldur- inn upp í pokum og brann mest af þeim. Innbúið er tryggt hjá Samvinnutryggingum en , húsið að sjálfsögðu hjá Brunabótafé- lagi íslands. Er nú verið að rannsak-a hvernig eldurinn kom upp. Samúðarverkföll vörubílstjóra Eandssamband vö-rubifreiða- stjóra hefiur áikveðið að auka samiúðaraðigei'ðir sínar með öllum þeiim félö-gum sem staaida í verk- falli með því að láta samúðar- verkföll einnig ná till Vegagerðar ríkisins frá og með 12ta þessa mánaðair. Einstök félög vöi'ubif- reiðastjóra hafa einnig boðað samúðarverkföll, Þróttur í Ryik til dæmis með öllum verklýðs- félögum í höfuðborginni frá og með 12ta júní og Vörubílstjóra- félagið Valur á Akureyri með vertolýðsfé'aginu Einingu frá og með 13. júní. Kosningahapp- drætti Alþýðu- bandalagsins Dregið hefur verið í haþp- drættinu og verða vinningsnúimer birt i næslu vik-u. Þeir sem enn hafa ekki gert skil eru beðnir að gera það nú þegar á storifstofu ASþ.vðubandn- la,gsins að Lamgavegi 1L /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.