Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐfVXLJlNN — iÆutg&rÖaigur 6. Júntf 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórii Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Siðleysi jyokkru áður en verkföll hófust og í sama mund og kosningabaráttan í sveitarstjórnarkosning- unum var að ná hámarki barst sá boðskapur allt í einu frá stjómarráðinu að ríkisstjórnin og sér- fræðingar hennar teldu að unnt væri að hækka gengi krónunnar um ca. 10% og fallast jafnframt á verulegar kauphækkanir. Samkvæmt þessum boðskap var staða útflutningsatvinnuveganna svo góð að unnt ætti að vera að flytja frá þeim um það bil tíunda hluta af útflutningstekjunum — eða svo sem hálfan annan miljarð króna á þessu ári — og gætu þeir engu að síður staðið undir hærra kaupgjaldi. Til þess að leggja áherzlu á að hér væri Kíkliarður Jónsson virðir fyrir sér mynd af austfirzkum frícðaþul. Sýning Ríkharðs Jónssonar: an) úr PrestsbaMíafcirik.lu á Síðu. Þarna getur að Eíta útslkioima baðstofu með fóQlki við sín dag- eða hinu nýja listahúsd á M'öclatúni. ÁsgnímBsaifn og safn. Einairs Jónssonair eru bæði til um hin æðstu vísindi að ræða var haldinn fundur í Hagræðingafélagi íslands, og þar fluttu hinir lærðustu spekingar, Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri og Bjarni Bragi Jónsson forstöðumaður Efna- hagsstofnunarinnar, ræðu þar sem þeir gerðu með bóklegu orðalagi grein fyrir þessum ánægjulegu viðhorfum. Vöktu þessar bollaleggingar imikla at- hygli; þær hafa vafalaust stuðlað að því að styrkja stöðU' Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosn- ingunum; og þær komu inn því viðhorfi hjá mönn- um að greiðlega myndi leysast úr vinnudeilunum — hugmyndin um gengishækkun var staðfesting á því að efnahagskerfið gæti auðveldlega risið und- ir öllum kröfum verkalýðsfélaganna. Jjn í fyrradag — eftir að sveitarstjórnarkosning- unum var lokið ■— gerðust allt í einu þau tíðindi að fulltrúum verkafólks voru afhent ný plögg um stöðu útflutningsatvinnuveganna. Og nú er sú kenning boðuð að allt það sem sagt var fyrir kosn- ingar hafi verið fleipur eitt. Nú er staðhæft að staða útflutningsatvinnuveganna sé engan veg- inn góð; þeir eigi ekki ráð á nema örfáum hundr- uðuim miljóna þegar þeir hafi staðið við allar skuld- bindingar sínar, og sú upphæð hrökkvi naumast fyrir þeim kauphækkunum sem þegar hafi verið boðnar. Nú er ekki talað um að ánægjuleg gengis- hækkun kunni að vera framundan heldur ógnað með gengislækkun ef verkafólk falli ekki frá hóf- legum kröfum sínum. JJér er um að ræða einhvern þann viðurstyggileg- asta loddaraleik sem settur hefur verið á svið íslenzkra þjóðmála, og er þá mikið sagt. Æðstu valdamenn þjóðarinnar standa uppi sem vísvit- andi ósannindamenn, falsarar sem ævinlega taka blekkingar fram ýfir staðreyndir. Hagspekingar þeii*ra hafa enga fræðilega sjálfsvirðingu, heldur á- stunda þeir það pólitíska vændi að „sanna“ allt sem fyrir þá er lagt, eitt í dag og hið gagnstæða á morg- un. Siðleysi þeirra í því dæmi sem hér hefur ver- ið rakið er hins vegar svo yfirgengilegt að það get- ur naumast farið fram hjá nokkrum manni. Því er ætlað að draga kjark úr verkafólki en afleiðing- arnar munu verða þveröfugar. Þeir menn sem eiga lygar einar að vopnum vega að lokum sjálfa sig. — m. Listaviðburður Það miun efldtí orka tvíimeeil- is, að sýning Ríkharðs Jóns- sonar er einn miesti Idsitaivið- buröur siíöus-tu áratuga. Sú fjölbreytni, sem þama ber fyr- ir augíu mianna er stóirkostleg. Þarna er .aö sjá miargar list- groinar, t.<L útskurð, smaðis- gripi úr vaiviöi, mannamyndir úr eir og gipsi af mörgumþjóð- kunnustu mönnum aidarinnar. Einnig eru margir kirkijuigripir, Kristeliikneslki úr Bessastaða- kirkju, skiímarfontur (eidmiess- SpesiUinn frægi, sveinsstykki Itikharðs. legu störf. fiinn frægi speigill, prófsmíði Mklharðs, í fögrum miagíhomraiinimai, en að bví verki vann hanm í 27 daiga hjá lærimeistara sírcumi, Stefiáni Ea- ríkssyni myndskeria (hinum odd- haiga); er þessi dýrgrdpur í eigu Þjóðminjasafnsins og hef- ur verið sýndur silíkur sórni, að hann hefur verið lokaður inni í sfcrifstofiu í siafnhiúsdnu; sem saigt falinn fyrir auigum flestra. Á sýningunni eru 57 teikn- ingar og mólverfc úr þjóösögum og frá mertouim stöðum oig fræg- uim persónuileiikuim. I einu orði sagit er sýning þessi slíkur lisitaiviðburður, að enginn heifur eifind á að láta hana óskoðiaða og þarf að ætila sér göðam tíma, því að á sýn- ingunní eru 179 lisitaverfc. Það hefiur kostað margira mánaða vinmu að kioma ölllum þessum giripum á einn staö, en þeir eru í eigu mianna og stofnama um aHt land. Hinn mikli meistari, Jóhannes S. Kjarval, sagði ofit við mig: „Það átti að bygigja sameigin- letga yifiir verk okkar Ríkharðs Jónssonar, við stömdum jafn- fætis í listinni, óg nota liti, pens- il og striga, en RiíMharður vin- ur minn notar tálguihnff og berar henduimar". Forystumienn íslenziku þjóðar- innar ættit nú að takai höndum saman, stamda hilið við hlið og koma upp Kjarvals- og Bfik- harðssafni, í Listasafni ísOands SÓLUN-HJÓIBARDA- VmtRDíR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanirmenn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík. sími 30S01 mikils sóma og fyrirmryndiar og þöikfc sé þeim, sem þar hafa laigt hönd á plóginn. En þiói á eilleftu stundu sé, er ennþá tímd og tækifæri till þess að sameina verk þesisara lista>- manna og koma upp „Kjarvals- og Ríkharðsisaifni“. Margir myndu glaðir giefiasín listaiverk eftir þessa höfuð snill- inga aidarinnar í sMkt safh. Við erum hér ferðamieinn og hverf- urn af sviðinu, en sönn list er ódauðleg og á að vera sameign þjóðarinnar- Hjálmtýr Pétursson. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRATTRTERTUR BRAUDHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.