Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 11
Laugardagur 6- Júní 1970 — ÞJÖÐVILJXNTSI 7— SlÐA J J til minnis • Tekið er á móti til~ kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er laugardagurinn 6. júní. Norbertus. Árdegis- háflæði í Reykjavík kl. 7.44. Sólarupprás í Keykjavik k!l. 3.16 — sólarlag kl. 23.37.. • Kvöldvarzla í apótetoum Reykjavíkurborgar vikuna 6.— 12. júní er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Kvöldvarzlan er til M. 23 en eftir þann tíma tekur við næt- úrvarzlan að Stórholti 1. stræti 22. Verzl. Björns Jóns- sonar, Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur. Grett- isgötu 20. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Áustur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöil Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluninni Álfheimum — og svo á Ólafsfírði. • Kvöld- og helgarvarzla ------------------ lækna hefst hvem virkan dag förA^lnn kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 -------------- á laugairdegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki nsést til heimilislæknis) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrífstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækhaþjónustu 1 borginni eru gefnar f símsvara Læknafé- lags Reykjavfkur sími 1 88 83. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppl: Upplýsingar í Iögreghivarðstofiunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sófl- arhrínginn. Aðeins móttalca slasaðra — Símd 81212. • Ferðafélag fslands: Ferðafélagsferðir um helgina: 1. Þórsmcrkurferð á laugar- dag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugar- dag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnarbergi og víðar) á sunnudagsmorgun kl. 9,30. 4. Fjöruganga frá Kúagerði í Straumsvík. Kl. 9,30 á sunnudag. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. • Farfuglar. Ferðamenn. Ferð á Krísuvfkurbjarg sunnudag- inn ' 7. júní. Farið frá Amar- hóli kl. 9.30 flug félagslíf • Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Gullfaxi fór til London kl. 08:00 i morgun. Vélin kemur aftur til Kefla- víkur kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag. Kemur aiftur til Keflavikur kl. 23:05 í kvöld. skipin • Skipadeild. SÍS: Arnarfell er í Reykjavfk. Jökulfell fór frá Stykkishólmi 4. þ.m. til New Bedlibrd. Dísarfell er væntanlegt til Valkom á morgun. Litlafell fór frá Svendborg 4. þ.m. til Islands. Helgafell er væntanlegt til Svendiborgar á morgun. Stapafell er í Keflavik. Mælifell er í Valkom. Falcon Reefer er New Bedford. Fálkur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Akureyri. Snow- man lestar á Austfjörðum. minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sióðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur. Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. ■ Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást í HaUgrmskirkju Guðbrandsstofu) opið kl. 3-5 e.h.. sími 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonair Hafnar- • Orlofsncfnd húsmæðra í R- vík opnar skrifstofu að Hall- vei garstöðuim mánudaginn 8. júní. Tekið á rrjóti pöntunum miánudaiga, máðvikudaga og föstudaga frá M. 4-6. Upplýs- ingar í síma 18156. • Mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti byrjar 19. júni og verður fyrir tvo hópa af eldri konum. Konur sem æfla að fá sumardvöl hjá nefnd- inni tali við skrifstofuna sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari upplýsingar. — Opin daglega fró kl. 3 til 4 nerna laugardaga. Sími 14349 • Orðscnding frá barnaheim- ilinu Vorboðinn. Getum bætt við nokkrum bömum til sumardvalar í Rauðhólum. Upplýsingar frá kl. 2-6 á skrifstofu Verkakvennafélags- ins Framsóknar, sími 26931. Ncfndin. • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergs f Réttarholtl við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar eru jafn- framt happdrættismiðar. Vinn- ingur: 2V2 miljón ára gamall kuðungur. farsóttir • Frá skrifstofu borgarlækn- is: Farsóttir í Reykjavík vik- uina 10.—16. mai 1970, sam- kvæmt skýrstLum 14 lækna. Hálsbólga 41 (40). Kvefsótt 65 (47). Lungnakvef 8 (5). Iðra- kvef 19 (5). Ristill 3 (0). Influ- enza 8 (2) Mislingar 12 (8). Kveflungnabólga 10 (2). Kig- hósti 1 (0). Hlaupabóla 1 (0). Klóði 7 (0). Kvölds ÞJOÐLEIKHUSIÐ MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning í kvöld kl. 20. ■ tvær sýningar eftir. MALCOLM LITLI sýning sunnudag kl. 20. fáar sýningar eftir. GJALDIÐ sýning Akureyri sunnudaig kl. 20.30 og mánudaig M. 29.30. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SIMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd j litum óg CinemaScope með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Sýnd M. 5 og 9. HIGðl [AG! RZYKJAVÍKUR^ JÖRUNDUR í kvöld. UPPSELT. JÖRUNDUR sunnudag. JÖRUNDUR miðvikudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14. — Simi 13191. „,ó :i,vriý;b:^ö:v: Ekki af baki dottinn Víðfræg. óvenju skemmtileg og vel gerð amerisk gaman- mynd í litum. íslenzkur texti. Sean Connery. Joanne Woodward. Sýnd kl. 5.15 og 9. HAFNÁftFjARPARBÍÖ Aulabárðurinn (The Sucker) Spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Bourvill Louis. De Fumes. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI 18-9-36. To Sir with Love — ISLENZKUR TEXTl — Þessi vinsæla kvikmynd verð- ur sýnd áfram í nokkra daga. Blaðaummæli Mbl. Ó.S.: Það er hægt að mæla með þesisari mynd fyrir nokkurn veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P.L.: Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á er- indi til okkar. Ekki bara ung- linganna, ekki bara kennaranna heldur. líka allra þeirra, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd M. 5, 7 og 9. Sængurfatnaður HVÍTTTR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR TONABIO________ SlMl: 31-1-82. Clouseau lögreglu-' fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný amerísk gamanmynd í sérflokki, er fjallax um hinn Maufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „BleiM para- usdnn" og „Skot í myrkri". Myndin er í litum og Pana- vision. — íslenzkur texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd M. 5 og 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN 0$ fai'áíL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar staerðir. smlðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐdAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 m STEINDÚR iAU6A^, kl-víL Smurt brauð snittur VID ÖÐINSTORG Síml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HOGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. (gj SUVU: 22-1-40. Ég elska þig (Je t’aime) Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais. Aðalhlutverk: Claude Rish. Olga Georges-Picot. Sýnd M. 5, 7 og 9. — DANSKUR TEXTI — Þessi mynd er í sérflokki. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TEiRRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆ ☆ HVlTAR BÓMULLAR- JKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ FLXJNELS DRENGJA- SKYRTUR 170.— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut — Simi 25644. \\M E3 carmen með carmén ll c Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búð'in og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P urog skartgripir KORNBiUS JÚNSSON skólavördnstig 8 MiðstöB varkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandí olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnsliitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN V tuaðtGcús öiGURtuaKTauson Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.