Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. júni 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J 100 glímumenn sýna á íþróttahátíBinni Vegna hátíðaihalda Iþrótta- saimibands Isilands í sumar hefur Glímusaimibandið undirbúið þótttöiku glímumanna í hátíða- höldunum. Meðal annars verður glímusýning með væntanlegri þótttöku allt að 100 gttímu- manna, gilímusýninig úrvalls- flokks mieð a.m.k. 24 þátttak- endum og ísilandsglíman, sem verður glímd í 60. sinn. Íslandsglíman Islandsglíman 1970 verður háð í Iþróttahölttinni í Laugar- ’dal fimmtudaiginn 9. júlí n.k. og hefst kil. 20.00. Keppendur og starfsmenn burfa að mæta *kl.f 19:80. Þátttalka tilkynnist Sigurði Ingasyni, pósthólf 997, Reykjavfk; fyrir 2. júlí n.k. Rétt til þátttöku í íslands- gilímunni eiga: 1. Glímukappi. Islands, næstu þrjú ár eftir unna Islandis- grímu. 2. Fjórir næstefstu glímumemn frá síðustu Islandsglímu. 3. Þrír efstu menn í hverjum þyngdaríHökki og uniglinga- flokki Landsfttokikaiglímunnar og í Flokkaiglímu Rvíkur. 4. Þrír efstu menn í fjórðungs- glímunum. 5. Þrír 'efstu menn í skjaldar- glímu Ármianns og skjaldar- glímu Skarphéðins. Keppendur skulu ekki vera yngrí en 17 ára mdðað við síð- ustu áramót. Alttan glímubúnað þurfa glímumenn að hafa sem vandaðastan og samkvæmt gild- andi reglum um búnað glímu- manna. Mó'tsnefnd Islandsglímunnar skipa: Sigurður Ingason formiað- ur, Tryggvi Haraldsson, Sigurð- ur Geirdal, Rögnval'dur R. Gunnlauigsson oig Guðmundur Freyr Halldórsson. Glímusýning 100 glímumanna Glímusamibandið hefur ákveð- ið, að á íþróttahátíð ISÍ í sum- ar verði hópgliimusýning og verði fttokkurinn skipaðu-r um 100 glímumönnum. Sambandið hefur falið Glímuráði Reykia- víkur að sjá um undirbúning sýningairinmar. tírvailsflokkur glímumanna Ákveðið hefur verið, að á t- þróttahátíð ISl í suimiar sýni úrvalsElotokur glímumanina glimu og verði flokkurinn skip- aður a.m.k. 24 gllímumönnum. Landsliðsnefnd Glímusambands- ins hefúr verið falið að velja þénnain úrvaisfiokk og sjá úm æfingu og sýningu fllokksins með aðstoð Þorsteins Kristj- ánsonar landsiþjálfar-’ sam- bandsins. Lándsliðsnefnd ' Glfmu'sam- bandsins skdþa: Þorsteinn 'Ein- arsson formaður, Hafsteinn Þor- valdsson, Rögnvaíldur R. Gunn- laugson, Ólafur Guðlaugsson og Sigurður Geirdal. Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánudaginn 15. júní og héfst kl. 20.30 í fundarsal kaupfélagsins, Strandgötu 28. Dagskrá: Samkvæimt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. ísland er í 25. sæti Evrópulanda í knattspyrnu, næst á undan Portúgal í nýútkiominni bók í Dan- mörku um árangur 32ja E,vr- ópulanda í landsieikjum í knattspyrnu kemur í ljós, að Svíar hafa bezta útkomu allra landanna og verða sjálf- ir heimsmeistararnir Englend- ingar að lúta í lægra haldi fyrir Svíum. Við ætlum til gamans, vegna þess að knatt- spyrna er svo mikið umrædd þessa dagana, bæði vegna HM og eins vegna þess að íslenzk knattspyma er nú fyrir alvöru að fara í gang, að birta þessa töflu, sem hinn góðkunni handkhattleiksþj álfari, Þórar- inn Eyþórsson sendi okkur frá Danmörku, þar sem bann dvelur um þessiar mundir við nám og stö>rf. Eins og á töfl- unni sésit hafnar ísland í 25. sæti, næst á undan sjélfu knattspymuveldinu Portúgal. Portúgal 6 0 3 3 3:7 3 25,0 Sviss 6 1 1 4 4:10 3 25,0 írland 6 0 2 4 4:11 2 16,7 Lúxemb. 6 1 0 5 6:23 2 16,7 Wales 7 0 2 5 8:17 2 14,3 Malta 1 0 0 1 1:3 0 0,0 Kýpur 3 0 0 3 1:27 0 0,0 Eins og af þessari töflu sést, geta stig ekki ráðið vegna þess, hve mismunandi marga leiki hvert land hefur leikið og því ræður prósentu- talan. Einnig er athyglisvert, hve marga leiki Norðurlanda- þjóðirnar hafa leikið. Dánir og Svíar hafa leikið 12 leiki, Norðmenn 11 og Finnar 7. Jafnvel ísland er með 4 leiki. Stórþjóðir Mið-Evrópu leika ekki nema þetta 6 og 7 lands- leiki og er útkoma þeirra mjög athyglisverð fyrir þá, sem vel vilja fylgjast með komandi HM. — S.dór. Danir misstu 15 leikmenn í atvinnumennsku á sl. árí Lið stig % Svíþj. 12 10 0 2 27:12 20 83,3 Engl. 11 8 2 1 24:7 18 81,8 V-Þýsk. 7 4 3 0 20:5 11 78,8 Pólland 9 6 1 2 28:10 13 72,2 Ítalía 6 3 3 0 13:6 9 75 Rússl. 8 4 3 1 13:5 11 68,8 Ungv.l. 9 5 2 2 22:14 12 66,7 Austurr. . 6 3 2 1 9:5 8 66,7 A-Þýzk. 9 4 3 2 20:12 11 61,1 Júgósl. 6 3 1 2 14:8 7 58,3 Spánn 6 3 1 2 10:5 7 58,3 H'olland 6 3 1 2 9:4 7 58,3 Tékikóisl. 6 3 1 2 12:9 7 58,3 Frakkl. 6 3 1 2 9:10 7 58,3 Rúmen. 7 2 4 1 7:6 8 57,1 Danm. 12 6 1 5 26:18 13 54,2 Grikkl. 9 2 5 2 17:15 9 50,0 Búlg. 8 3 2 3 lOtll 8 50.0 Tyrkl. 6 3 0 3 9:11 6 50,0 Belgía 4 2 0 2 4:6 4 50,0 Skotl. 8 2 3 3 19:15 8 43,8 Nörég. 11 4 1 6 18:28 9 40,9 Finnl. 7 2 1 4 10:23 5 35,7 N-írl. 5 0 3 2 2:6 3 30,0 ISLAND 4 1 0i 3 5:8 2 25,0 Þegar litið er á þær tölur sem í fyrirsögninni eru, er það furðulegt hve góðu lands- liði Danir eiga ávallt á að skipa í knattspyrnu og sér- staklega þegar haft er í huga að þeir nota ekki í landslið sitt þá leikmenn sem gerast atvinnumenn víðs vegar um Evrópu. Ekki færri en 15 leikmenn sem léku j danska landsliðinu 1969 gerðust at- vinnumenn. Þetta samsvarar heilu liði og það eru áreið- anlega fáar þjóðir, sem þyldu slíkt, án þess að missa móð- inn, en það hafa Danir alls ekki gert. Til að athuga það nánar skulum við lita á ár- angur danska landsliðsins ár- ið 1969 Bermúda — Danmörk 1:5 Danmörk — Bermúda 6:0 Danmörk — Finnland 5:2 Danmörk — írland 2:0 ,, -7,... Paptpögk,,t3:0 Danmörk — Mexíkó 3:1 Noregur — Danmörk 2:0 Surinam — Danmörk 2:1 Danmörk — Svíþjóð 0:1 Danmörk — Ungverjal. 3:2 Ungverjal. — Danmörk 3:0 Þetta er óneitanlega góður árangur, þegax fram'ansagðar staðreyndir eru hafðar í huga. Frá árinu 1913 hafa 114 dansik- ir knattspyrnumenn gerzt at- vinnumenn í knaittspymu, þar af 94 frá árinu 1950 og 61 frá árinu 1965. Þetta sýnir svo að ekki vexður um villzt, að Danir eru mjöig góð knatt- spyrnuþjóð, eða hvað hefði gerzt hjá okkur ef sama pró- sentuihluitfall kna'ttspymu- manna hefði farið út í at- vinnumennsikuh a ? Frá upphafi hafla Danir leikið ,324 landsleiki í knatt- spymu unnið 150, gert 49 jafntefli og tapað 125. Marka- -.talap. .er., Dönum. hagstæð ,764. mörk gegn 595. Bærilegur ár- angux það. — S.dór. Minni-bolti; ný íþróttagrein Minni-boltinn er ný íþrótta- grein hér á landi. Hann er leikur, sem byggður er á körfu- knattleik, og sniðinn að hæfi barna á barnaskólastigi (drengi og stúlkur). Þátttakendur mega aðeins vera þeir, sem eru tólf ára eða yngri á árinu, þegar keppnin hefst. Minni-bolti er keppni milli tveggja fimm manna liða, og markmið leiks- ins er að varpa knettiniím í körfu mótlicrjanna, og varna þvj að þeir skori. Reglur í Minni-bolta eru sniðnar eftir reiglunum í hin- um venjulega körfuknat tleik, en eru þó all frábrugðnar í möng- um atriðum, sem máli skipta. Til dœmis er boltinn, sem not- aður er, minnj og léttari en venjulegur körfubolti, og einn- ig eru körfumar lægri, eða 260 cm. frá gólfi í sitað 3Ó5 cm. í hvoru liði eru tiu leikmenn — fimm á leikvelli og fimm vara- menn, sem skylt er að hafa. Tilgangurinn með hinum lög- boðn'a jafna fjölda leikmiann'a hvors liðs er sá, að koma í veg fyrir að neinn verði settur hjá, og veita sem sitærstum hópi leikmanna möguleika á að leika með. Leiktímianum er skipt niður í tvo 20 miínútn-a hálfleikí með 10 mínútnia hléi á milli, en hvorum hálfleik er svo skipt niður í tvær 10 mínútna lot- ur með 2ja mínútna hléi á milli. Enginn leikmaður má leitoa fleiri en tvær lotur í einu. þá vexður hann að setjast á varamannabekk og dvelja þar að minnsta kosti eina lotu. Leikreglur í körfuknattleik hafa löngum þótt torskildar og flóknar, en því er öðru vísi varið i Minni-boltanum. Þar er gert ráð fyrir að böm eru að leik, og reglurnar því hafðar mjög einfaldar og auðskildar. Aðeins er einn dómari í Minni- boltaleik, og segja reglurnar, að bann skuli fyrst og fremst vera „vinur“, en ekki strangur dómiari. Minni-bolti er leikur, þ.e. hann skal vera börnunum skemmtun og dægrastytting, vekja áhuga þeirra á íþróttum almennt, og opna þeim leið- ina til ánægjulegra íþróttaiðk- ana. Þetta þýðir fyrst og fremst, að þráfct fyrir að böm- in verði að fara að settum reglum, má aldrei beita regl- unum svo stranglega, að það geti sært bömin eða komið þeim úr jafnvæ'gi. Þau skulu læra að virða reglumar í þeim tilgangi að ná betri árangri, en ekki af ótta við refsingu. Samkeppnin verður ávallt stærsti þátturinn í leiknum, og það virðist ókleift að gera þann þátt minni. Það er hlut- verk leðbeinandans að kenna hinum ungu leikmönnum að forðast ofmetnað, og sú hug- sjón skyldi ávallt ríkja í Minni-bolta. ★ Mjög rík áherzla er ætíð lögð á uppeldislegt gildi Minni- boltans, og því er allt kapp lagt á að kenna börnunum góða framkomu á leikvelli og virðingu fyrir starfsmönnum og mótherjum. í Minni-bolta. eins og í öðrum íþróttum skyldu leikmenn ætíð sýna samvinnu- lipurð og íþróttaanda, og það má aldrei gleymast, að mót- herjinn er leikfélagi. Stádentablóm Pantið stúdentablómin hjá okkur. Mikið úrval. ■— Sendum um alla borg. BLÓM & GRÆNMETI Skólavörðustíg 3 — Sími 16711. Langholtsvegi — Sími 36711. LITLA BLÓMABÚÐIN Bankastrætj 14. — Síini 14957. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.