Þjóðviljinn - 12.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.07.1970, Blaðsíða 3
EUefu ulda byggð Á þessu árl minnast Björg- vinjarbúar í Noregi stórafmæl- is bæjarins, eins og áður hef- ur verið getið hér í blaðinu, og á næsta ári, 1971, halda í- búar annarrar norskrar borgar, Tönsberg, upp á 1100 ára af- mæli staðarins. Eru borgaryf- irvöld fyrir allnokkru farin að undirbúa hátíðahöldin og hafa m.a. sent frá sér tvö blöð til kynningar á bæ og bæjarlífi fyrr og nú og þeim hátíða- 1 höldum sem fyrirhuguð eru á | næsta ári. Hátíðahöldin eiga reyndar að hefjast þegar upp úr áramótunum o.g standa síð- an fram eftir ári með hléum. Myndin er af gömlu borgar- merki Túnsbergs. Um300 manns sóttu kynn- ingarkvöld um ísland hjáS.Þ. Menningarfélag Sameinuðu þjóðanna efndi til kynningar- kvölds um ísland 19. júní sl. í tilefni af 25 ára afmæli Samein- uðu þjóðanna og fullveldisdegi fslands. Sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Loft- lejðir aðstoðuðu félagið á ýmsan Hvítárskálinn við Hvítárbrú, Borgarfirði Víð bjóðum ferðafólk velkomið seint og snemma. Hðfum á boðstólum: Kaffi, smurt brauð, heitar pylsur, ís, mjólk, öl, gosdrykki, sælgæti og margs konar nauðsynlegar ferðavörur. Seljum einnig benzín og olíur og veitum afnot af loftdælu fyrir hjólbarða. Hvítárskálinn við Hvítárbrú, Borgarfirði. Simi um Borgarnes: 93-7111. hátt, m.a. með því að veita gest- um mat og drykk. Formaður menningarfélagsins, ungfrú Veronica Bardett, setti samkomuna, sem fór fram í kvik- myndasal Dag Hammarskjöld bókasafnsins og í veitingasölum fulltrúa við Sameinuðu þjóðirnar. ívar Guðmundsson upplýsinga- stjóri stjórnaði samkomunni og kynnti ræðumenn og skemmtiat- riði. Kynningarkvöldið hófst með kvikmyndasýningu. Sýnd var ís- landskvikmyndin „Prospect of Iceland". Vakti myndin mikla hrifningu áhorfenda. Hannes Kjartansson, ambassa- dor, fastafulltrúi íslands hjá S.Þ. flutti ávarp. Frú Jóhanna Norðfjörð, leik- kona, las uppúr Brekkukotsann- ál Halldórs Laxness. Var gerður góður rómur að upplestrinum og efninu. Veittir voru brauðmunnbitar með íslenzku áleggi. Loftleiðir gáfu matinn, en Flemming Thor- berg matgerðarmeistari sá um framreiðslu. Til hressingar var boðið íslenzkt brennivín Um 300 manns sóttu sam- komuna, sem fór hið bezta fram í alla staði. BRIDGE Slemma af misskilningi 27 Gerber-spumingarsögnin, p.e. að spyrja um ása með 4 lauf- «im, er notuð atf mjög mörguim bridigespilurum.. En filestir medstarar nota hana aðeins sem beint svar við opnun í gramdi. Ástæðurnar fyrir bví eru tvær. 1 fyrsta lagá er hin eðjilega fjö'gurra laufa sö©n oft barfleg og í öðru lagi gietur þessi söign oft valdið misskilningi, eins og í bessu slemmuspili sem banda- ríska meisitairanum Jeff Becker tókst að bjarga í höfn bótt ilia horfði. * V ♦ * A DH V 1063 ♦ ÁDG96 * ÁD4 543 ♦ G1072 Á85 V KD74 K532 ♦ 1087 1052 ♦ ÁK96 * 76 V G92 ♦ 4 * KG983 Suður: Becker. Vestur: Stay- man. Norður: Hayden. Austur: Mitchell. Suður Vestur Norður Austur l Jf. pass 1 ♦ pass 1A pass 34^ pass 4 4» pass 4 ♦ pass 6 «£ pass pass pass Stayman gerði ráð fyrir ein- spili í h jarta hjá Norðri og ’ lét bví út tígultvist. Hvemíg fór bá Becker að bvi aðvinna hálfslemmu í leuifi gegn beztu vörn? (Sögnin 4 spaðar við 4 lauf- um gaf tii kynna tvo ása, en Beoker hélt að hún býddi stuðning í spaða og gerði því ráð fyrir einspili í hjarta. Og Stayman í Vestri dró sömu á- lyktun). Svar: Það reyndi nú á kappann. Svíning í tígli, tígulésinn sem lághjarta er kasitað í, tíigulsex- an trompuð, laufásinn, tígull enn trompaður svo að kóngur- inn falUi og dnottmngin verði fríspil. Þá laufakóngur og laufa- drottning svo að b«ssi verður staðan: AD8V1063 4D ♦ 543VÁ85 — AG1072VKD AÁK96VG9 Saignhafi spilaði nú tígul- drottningu úr borði og tekur fímm sílagi hvernig sem vörnin er. Austur lætur hjarta og Vest- ur spaða. Þá tók Becker á spaðadrottninigu og lét aftur út spaða. Austur lét tíuna, annars hefði Becker svínað. Suður tók á spaðakónginn og lét út hjarta- gosann sem nú var bllankur. Staymian lét Mitchell kiomiast inn á kónginn tifl að afstýra því að borðið fengi á tíuna og sexuna í hjarta, en bað kom fyrir ekki því að Mitchell varð að láta út í spaðagaffailinn hjá Becker. Áræðni sem borgaði sig Á hedmsmeistaramótinu í Rio de Janedro lentu Pormósumenn öllum að óvörum á móti Itölum í úrslitum um fyrsta sætið, en Frakkar og Bandarfkjamenn börðust um briðja sætið. Eftirfarandi spil gaf 'hinum unga Bandaríkjamanni Eisen- berg tækifæri til að sýna kunn- áttu sína og slemimian sem hann vann réð mdMu um sigur banda- rísiku sveitarinmar. ♦ K 9 4 V D 8 4 2 ♦ Á G 4 2 ♦ 7 6 ♦ G 10 8 6 3 AD752 V G 10 7 5 V 93 <k D 4 9 5 *ÁG3 ♦ D 10 8 5 4 A Á V Á K 6 ♦ K 10 8 7 6 3 ♦ K 9 2 Sagnir: Vestur geifur. AIMir á hættu. Vestur: Svarc. Norður: Gold- man. Austur: Bcuilenger. Suður Eisenberg. Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1 ♦ dobl redobl pass pass 1 ♦ 2 ♦ 2 A 3 A pass 4 V paiss 6 ♦ Svarc í Vestri lét út spaða- gosa,. Hvernig hélt Eisenberg í Suðri á spilunum til að vinna hálfslemimu í tígli gegn beztu vörn? Athugasemd um sagnirnar: Það vantaði ekki dirfskuna í sagnir Suðurs því að með- spilairi hans sem hafði passað í upphafi gat elkki átt nema um tylft punkta (eftir röðinni 4, 3, 2, 1 — eins og ævinllega í þessurn þáttum). En sö'gnin 4 spaðar gefur vísbendimgu um þó nokkurn sityrkleika Norðurs O'g Eeisenberg hætti á slemmuna, 1 lokaða sallmum urðu sagm- irnar þassair (Vestur: Lazard. Norður: Desrousseaux. Austur: Rapée. Suður: Theron): Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1 ♦ pass 1 V pass 3 V pass 4 V pass pass Rapée í Austri lét út laufa- fimmu og Desirousseaux sitóð nákvæmlega 4 hjörtu. Summudagur 12. júlí 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J &ÆTLUN m.s. FAGRANESS Júní — Sepfember 1976 DIÚPHAFNIR DJÚPHAFNIR Frá Isafirði kl. 8.00 árdegis. Föstudaga: Vlðkomustaðir: Frá Isafirði kl. 8.00 árdegis. Vigur — Hvítanes — Ogur — Æðey — Melgraseyri — Viðkomustaðir: Vatnsfjörður — Reykjanes — Vigur — Hvítanes — ögur — Arngerðareyri — Eyri í Mjóa- Æðey — Vatnsfjörður — firði — Bæir. Reykjanes — Arngerðareyri — Frá Bæjum er farið til Isafjarð- Melgraseyri — Bæir. ar eftir komu sérleyfisbifreiðar- Brottfarartími frá Bæjum er innar frá Reykjavík, en þó aldrei fyrr en kl.'16.00 og fer aldrei fyrr en kl. 17.00. skipið þaðan til Isafjarðar. ISAFJÖRÐUR — BÆIR — ISAFIÖRÐUR — Ö'GUR ISAFJÖRÐUR ÍSAFJÖRÐUR Miðvikudaga: Laugardaga: Frá Isafirði kl. 8.00 árdegis. Á tímabilinu 20. júní til 29. Frá Bæjum kl. 10.00 árdegis. ágúst að báðum dögum með- Sérleyfisbifreiðin fer frá Bæj- töldum. um tll Reykjavíkur eftir komu Frá Isafirði ki. 8.00 árdegis. skipsins. Frá ögri kl. 9,45 árdegis. Auk þessara ferða fer skipið aukaferðir til ögurs með bifreiðar og farþega eftir því sem ástæður leyfa. Skipið flytur bifreiðar í öllum áætlunarferðum. Nauðsynlegt er að panta bifreiðaflutning með fyrir- vara. Skipið fæst á leigu í hópferðir þá daga, sem ekki eru fastar áætlunarferðir. Veitingar eru seldar í ferðum, matur, kaffi, öl, gosdrykkir og sælgæti. H.F. DJÚPBÁTURINN ÍSAFIRÐI HAFNARSTRÆTI 14 — SfMI 155. FATABREWNGAR Tökum að okkur allskonar breytingar á: Karlmannafötum — Kjólfötum — Smok- ingfötum — Kápum og Drögtum. Bragi Brynjólfsson, klæðskerameistari, Laugavegi 46, n. h. — Sími 16929. Verjum gróður — verndum land! SKIPAUTGCRB KÍKISINS Ms. HERÐUBREIÐ feir n.k. þriðjudia'g vesitar um land til Kópasikers. M.s. BALDUR lestar á þriðjudiag til Breiða- fjarðarhafna. M.s. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja n.k. mánu- dag kl. 21.00. M.s. HEKLA er á Austij arðahöínum á suouir- leið. 9 ÞRETTÁN DAGA SUMARLEYFISFERÐIR Þórsmörk, Skógafoss, Vík í Mýrdal, Skaftártungur, Eldgjá, Fjallabak, Landmannalaugar, Veiðivötn, Þórisvatn, Kaldakvísl, Jökuldalur í Tungnafellsjökli, Sprengisandur, Mýri, Goðafoss, Húsavík, Tjör- nes, Hljóðaklettar, Ásbyrgi, Dettifoss, Grímsstaðir, Herðubreiðarlindir, Askja, Námaskarð, Mývatn, Vaglaskógur, Akureyri, Glaumbær í Skagaflrði, Auðkúluheiði, Kjölur, Hveravellir, Hvitárnes, Gullfoss, Geysir, Laugarvatn, Þingvellir. Góðir, þægilegir fjallabiiar, þekktir fjallabilstjórar, eldhúsbíll með kælikistum. Tveir kokkar sjá um fyrsta flokks mat. Kunnugur leiðsögumaður. Góð tjöld. Ferðizt örugglega, skemmtilega, þægilega og kynnizt töfrum öræfanna. ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA Austurstræti 9 — Sími: 13499.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.