Þjóðviljinn - 12.07.1970, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.07.1970, Blaðsíða 16
Mikill f jöldi samú&ar- kveðja hefur borizt Þjöðviljanum barst síðdegis í gær sivofelld frébtatilkynning frá sik-riifstofu fbrseta Mands og ríkisst.iórninnd: I tilefni aí andláti dr. Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra, frú Sigríðar Bjömsdóttur og dóttursonar þeiira Benedikts Vilmiundar- sonar haifa eftirtaldir adillar sent forseta Ma-nds, ríkis- stjó-rninni og börnum beirra samiúðarkiveðj'ur: Frederik XX., konu-nigur Danmerkur Olav V., konunigur Noregs Gustav VI. Adoif, konungur Svíþjóðar Urho Keklkonen, torseti Finnlands Richard Nixon, íiorseti Bandaríkj anna Eamonn de Valera, forseti Írlands Elizaibeth. drottning Bretlands Boudouin, komungur Belgíu Hans Peter Tsch-udi, fo-rseti Sviss, Frá forsætisráðherrum Finnla-nds, Danmerkur, Svíþjóðair, Noregs, Ungverjaiands, Luxemmbourg, frá kan&lara Þýzkalan-ds, ennfremur frá Kristian Djuunhus, lögma-n-ni í Fær- eyjurn. Frá utanríkisráðherrum Noregs, Danmerkur, Hollands, Luxemibourg, Austuirrúfeisi, Belgíu, Irlands, Svíþjóðair, Bainda-rífe.i ann a. Frá ambassadorum Dan-merkur, Svíiþjóðar, Portúgal, Belgíu, , Hollands, Japans, Luxemlbourg, Mexíkó. Frá framkvæmdastj. Sam- einuðu bjóðanna, 0 Þant Norður Atlainzhafsbandallags- ins, Manlio Brosio, Evrópu- ráðsins, Toncic Sorinj, Fraim- fara- og efnahaigsstoifnunarinn- ar, Bmile van Lemnep og frá settum fraimkvæmdastj. UN- ESCO, Malcolm Adiseshiak. Frá ræðismönum Islands í Antwerpen, Hamborg, Genova, Helsingfors, Houston, Texas, Buenos Aires, Strasbourg, Nicosia, Napoli, Winnipeg. Frá sendiráði Mainds í Wasihington og sendiherra- hjónunuim í Kaupmannahöfn. Ennfiremur hafa borizt kveðju-r frá fjölmörgum er- lendum og íslenzkum aðilum, sem nánar verður greint - frá síða-r. Einnig hafa sendiheniar og sendifulllltrúar erlendra ríikja í Reykjavík og margir starfs- menn sendiiráðanna vcttað samúð sína. Ætla rauðsokkur aö hertaka salernin? Hvað er hún ei'ginlega að ge-ra, feonan? Ætla-r hún inn á feairlaklósett eða hvað? Já, svo sannarlega ætlair hún það ef nuauðsyn k-refur, því ástandið hér er efeki bet-ra' en a-nnarsstað'ar, t.d. í Dan- möirku, þar sem stallsystur hennar, rauðsok'kurnar, hafa m.a. ráðizt á almenningsisal- emin. Sem rétt eitt dærnið um misréttið. Eða hversvegn a ei-ga konur að borga fimmkall fyrir að pissa og kairlmenn efeki neitt — ein-s og raun er, á í almenni n gssa’lem in-u í Hljámskál-agarðinum í Reykj-a- vík. þar sem miyndin er tekin? Kannskd finnst sumum þetta ekk; svo ýkja mikið atriði, — en hvaða gamaigrónu fordóm- ar stjóma þeim bugsuna-r- hætti? (M.a.s. einu-m af blaðamönnuni Þjóðvilj ans, — barknanni auðviitað! — fannst alveg réttlátt að konuir borg- uðu fyrir það sem karlair fá ókeypis: — Við borgum lífea ef við gerum meira, sagði hann, og ef komuir fengju þetta ókeypis eins og við, gætu þær neínilega svindl- að...) — Visisulega gæti miaður tekið ti'l'lirt til þessana líkam- legu sérréttindia kairlmianns- ins, sagði hún, sem er ein af framáfeonum ráuðsobkahreyf- inga-rinnar hér á íslandi, — og sleppt honum við pissitoll- inn, en eigum við þá ekki að taba tillit til fleiri líkamlegra atriða — eins og t.d. að kon- ur ala böm-in hér í þjóðfélag- inu? Hvernig er búið að þeim í því tilliti? Fá þær frí með fullum launum? Pá þær tæki- færi til að stu-nda vinnu sína eftiirleiði s eins og ekkert hefðá í skorizt? Njóta þær yfirleitt m-annréttindja á við k-a'rlmann- inn? >-------------------------— Fyrrv. forsætis- ráðherra Frakka fórst í slysi ST. BRI-EUX Ilr/t7 Felix Gaiill- ard, fyrrverandi forsætisráðherra Fnaklklands, fainnst Bétinn í sjón- um úti fyrir Bretagne-strönd eft- ir að lystisneklkja hans, Marie Grillon, va-rð fyrir sprengingu o-g sökfe einlhverntíma í nótt. Einmg hafa fundizt lfk tvegigja bvenna og vinar Gaiililards. Talið er að sprenigim'g hafii orðið í gastækjum snekíkjunnar. Andreotti falið að mynda stjórn RÖM Uý57 Talsimiaður krdsitilegra damókrata á fiulitrúadeild ítaíska SELJUM Á MORGUN OG NÆSTU DAGA: kvenskó frá Englandi, Italiu, Frakklandi þingsinsi, Giulio Andreotti, gengur í dag á fiund Sanaigats forseta og mun hon.uim fengið það verkefai að myndi nýja rikisstjórn. And- reottd, sem er 51 árs gaimall, hefur ekki áður verið nefndur í samibandi við stjórnarmyndun. og Þýzkalandi i stórglœsilegu úrvali y ERÐ: 450,oo 490,oo, 498,oo, 503,oo, 508,oo, 513,oo, 516,oo, 525,oo, 550,oo, 5,60,00, 605,oo, 615,oo, 625,oo, 661,oo, 681,oo, 691,oo, 703,oo, 860,oo, 896,oo, 941,oo, 965,oo, 959,oo. Allar stærðir. — Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 103. Fjárfestingar- ■ ■■ ■■■■■»’*' banki sjo þjoða MOSKVA 10/7 — Fréttasitofan Tass skýrði frá því í dag að ríkisstjórnir sjö sósíalistaiand-a hefðu undirritað samnin-g um stofnun alþjóðlegs fjárfestingar- banka með aðsietri í Moskvu. Að banfeastofnu-n þessiairi standa auk Sovétmainna, Austur-Þj óð verj ar, Búlgarar, Unigverjar, Mongólíu- menn, Pólverjar og Tókkóslóv- afear. Rúmenar hiaía tilkynnt að }x;ir muni síðar tafea ákvörðun um aðild að banka þessum eða ekki. Útisýningin Útisýningin á Skólavörðuholti hefur verið framlengd um eina viku eða til 20. júlí. Sláttur hefst seint í Dölum í sumar Ekki er útlit fyrir að sláttur hefjist alveg á -næstumni í Dala- sýslu. Tún eru raunar misjöfm; túnin innst í Hvammssveit eru miikið til talin ónýt, en í Saur- bæn-um eru tún betri. Þrátt fyrir eriitt tíðarfar er þó farið að . .á á fáeinu-m bæjum í sýslunni, í Ólafsdal og á bæjum í suður- dölum. Meðan Dalamenn bíða hey- skaparins þeysa sumir þeirra á hestamannamót í sýslunni eða utan. Um síðustu helgi var hald- ið hestamannamót á Nesodda, en það er árviss atburður. Fyrstir í keppni alhliða gæðinga voru Brúnn Bærings Ingvarssonar á Hóli og Blossi Jóns Inigvarssonar, einnig frá Hóli í Hvammssveit. Mokafli hjá trillubátunum Neskaupstað 9/7 — Það er h,rá- silagalegt og reglulega kalt hér í dag og snjór niður í miðjar hlíðar. Það er aðallega hin góða veiði sem heldur mönnum í góðu skapi hér. Trillu-rnar bafa mok-að fiskin- um upp hér inni í flóanum og hefur ekki verið svo mi'kið fiskirí í langan tímia. Tveir bátar eru á grálúðuveiðum og aðrir á trolli. Fiskiríið er dræmara hjá þeim Eskfirðinigum og var land- að þar úr einum báti héðan nú um daginn, þvi tæpast er hægt að komast yfir að v-inna allan a-flann hé-r. —- H.G. Einn maður 7 bátar— 7 menn 1 bátur Sauðárkróki 9/7 — í dag er hérna aðeins 6 stiga hiti og hef- ur grán-að í Hj altadalsfjöllin í nótt. Það er óstoaplega dauft hér til sjáva-rins og lítil vinna í frystihúsunum, og hefur raun- ar ekkert verið unnið í öðru þeirra að uindan-förnu. í frysti- hús Fiskiðjunnar hafia komið að- eins 1200 tonn á þessu ári, en á sama tíma í i'yrra hafði kom- ið þangað til vinnslu þref.ait þet-t-a m-agn. Fnammistaða stjóirn-ar Útgerð- arféla-gs Skagíirðin-ga er hredn- ásta hneyksli, og æfLar ekki að t-aka-st að vekja han-a af Þyrni- rósarsvefni-num, þótt verið sé að reyna að ýta við hennd. Nú er iiðið meira en ár síðan sam- þyfek't v-ar á aðalfundi félagsins að láta smíða eða kaup-a nýtt sk-ip, en ekkert hefur gerzt í þessu máli síðan og horfir j’afn- vel mikiu verr en áður, því að hvert erlenda sikipið af öðru hefur gengið okkur úr greipum. M/b Drangey er búin að liggja allan sl. món-uð. Á Bolunga-rvík gerir einn mað- u-r út 7 bóta með góðum árangri en hjá Útgerðiarfóiagi Ska-gfirð- inga- eru hlutföllin alveg öfug, þar er 7 manna stjórn_ sem ger- ir út einn bát. Miklair bygginga'firamkvæmdir eru hér í sumiar. og hafa marg- ir vinnu við þær, og er þ-að því einkum kvenfólkið sem verður iilia ú-ti, að ekki skuli vera meiri fiskvinna. 40 - 50 íbúðir eru í smíðum, m.-a. blokk með 8 íbúðum, og verðuir það stærsta íbúðarh'úsdð hér í plássinu. Raunar er búið að ákveða að byggja hér 24ra íbúða blokk á vegum Framkvæmdanefndar byggingaáætiunar, og vonandi verður sfcaðið við það loforð. Þá er unnið af krafti í höfn- inni. Verið er að lengj-a hafnar- garðinn og gera nýjan sand- vaxn ar-garð. Þessa daiga-na er verið að láta grasþökur á nýj-an kniattspymaiyöll, og er allt í fullum gangi við undirbúnmg að landsmó'ti UMFÍ, sem baldið verður hér á Sauðárkróki næsta sumar. Búizt er við miklu fjöl- menni hingað þá, og þeir sem hai£a verið að leika sér að því a-ð geta sér til um aðsóknina reikna með um 10 þús. manns. Næsta ár verður hialdið hér upp á loo ára afmæli slaðar- ins, og værí skemmtilegt að götunum yrði tekið tak fyrir há- tíðahöldin, svo að þær yrðu a, m.k. bílfærar. E.n ekkert hefur verið unnið hér að gatnagerö, og eru götumiar tæpast færar jeppum mikinn hluta ársins. — H.S. Unnið dag og nótt í frystihúsum Vopnafirði 9/7 — Hér er unn- ið í firystihúsinu alla daiga fram á kvöld og nótt, og er flest kvenifól-k í vinnu. Brettinigur er að landa í dag rúmlega 40 tonn- um eftir vifcu útivist, en bann 6r á togveiðum aRt árið. Hinn stóri báturinn hér, Kristján Val- geir. er á girálúðuveiðum og er nú í þriðju veiðiferðinni. Úr fyrstu ferðinni kom hann með 20 tonn og 50 tonn úr annarri. Héðan eru gerðar ú-t fimm trill- ur 6-8 tonna og hefur verið mjög gott fiski-rí á handfærin við Digranes og Langanes. Við höfum samt ekki alveg far- ið varhluta af menningunni, þótt mikið sé að gera í fiskinmn, því að tvei-r leikflokkar voru hér á dögunum. Leikfél-ag Akureyrar kom hingað í fynri viku með Jörund, og Leikféliag Reykja- víkur sýndi hér Tobaceo Road nú á þriðjudaigmn. Var góð að- sókn að báðum sýningunum, ]rá meirf að Jörundi. — Hrepps- nefndarkosningamar voru að mörgu leyti söigulegar, en tæp- a-st til að segja frá ókunnu>gum, en engin veruleg breyting verð- ur á stjóirn hreppsins. — D.V. Unglingakaup eftir samningum Framsóknar og Framtíðarinnar • Að gefnu tilefni hefur Þjóðviljinn verið beðinn að minna á, að Verkakvennafélagið Framsókn í Reykjavík og Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hafa það bæði í samningum sínum að hlutfall unglingavinnutaxta reikn- ist af þeim taxta sem á við vinnuna er unglmgurinn vinnur við, samanber 1., 2. og 3. taxta félaganna. • Þannig fær unglingur sem laun tekur eftir samning- urn þessara verkakvennafélaga og er 14 ái'a að aldri 75% af því kaupi sem fullorðin kona fær sevn vinnur við sömu vinnu, en 85% ef stúlkan er orðin 15 ára. Eftir 16 ára aldur skal svo greitt fullorðinska-up. • Þessi ákvæði eru búin að vera mörg ár í samn- ingum Fi’amsóknar og Framtíðarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.