Þjóðviljinn - 12.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.07.1970, Blaðsíða 10
SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. júlí 197.0. Frá Raznoexport, U.S.S.R. „ _ .., MirsTrading Companyhf AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 W*rtW”+. .4 l i-WWilliWPPH Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. AXMINSTER ANNAÐ £ KKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. «1 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉUAUOK og GEYMSLUEOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIBSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigrnundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 BIFREIÐASTJORAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbiladekk: flestar stærðir Jeppadekk: 600—650 700—750 Vörubíladekk: 825X20 900X20 1000X20 1100X20 kr. 200,00 — 250,00 — 300,00 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 útvarplð Sunnudagur 12. júlí 8.30 Létt morgunlög. Stane Znuderl og hljómsveit hans leika lög frá Alpafjöllum. 9.00 Fréttir. Otdrátbur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). I: Frá norræna kirkjutónlistarmótin.u í Rvik á dögunum. Svíbjóð og Finnland: a. Eva Boström söngkona og Sven-Erie Jo- hanson flytja verk ©ftir Thor- sten Sörensen, Bengt Ham- bræus og Siegfried Naumann. b. Kairi Jussila organleikari og finnskur kór fllytja verk eftir Jouko Linjama og Eino Rautavaara. Söngstjóri: Har- aild Andersén. II: „Svo imœlti Zarathustra", tónáljóö op. 30 eftir Richard Strauss. Fil- ha,rmoníusveitin í Los Angel- es leikur; Zubin Mehta stj. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur Þorsteinn Bjömsson. Orgainleikari: Sigurður ís- óilfsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 13.00 Gatan mín. JökuE Jak- obsson gengur inn Lauigaveg með Sigrúnu Gísladóttur. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Sin- fónía nr. 36 í C-dúr „Linzar- sinifónían“ (K 425) eftir Moz- Brúðkaup • Laugardaginn 20. júní voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séna Jóni Tihoiraren- sen uinigfrú Sigrún Sveinsdóttir og Hannes Jónsson. Heiimiili þeirra verður að 79 Ave Guill- aume, Lúxemborg. (Ljósimyndastofa Guninairs Ingimiars) -4> íbúð óskast! Lítil íbúð óskast til leigu helzt innan Hringbrautar. Upplýsingar í sima 15807 milli kl. 18 og 21 ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT* H P5 ‘>H Q O • EH >• Q O Höfum tekið upp mikið úrval af kápum, peysum, pilsum og smávöru. Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). o> ö K^, Sd O ö Kj, íb • XHAap*iIHAaQ»iLHAG9«iIHAa Q»XHAaQ*XHAa O airt. Pílharmioníusveiitin í Vín leikur; Leonaird Bernstein stj. b. Septett í E)s-dúr op. 20 eiftir Bcethoven. Félagar úr Vínar- oktettinum leika. c. Fanta- síulþœttir op. 12 eifltir Scihu- rnann. Artur Rubinstein leik- ur á píanó. d. Horntrfó í Es- dúr op. 40 eftir Brahms. Aubrey Brain leikur á hom, Adolf Busch á fiðiu og Dudolf Serkin á píanó. 15.30 Sunnudagsilögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími; Jónína H. Jónsdóttir cg Sigrún Björns- dóttir sitjóma. a. Merkur Is- lendingur. Jón R. Hjálmars- son talar um Markús Bjama- son skiódastjóra. b. Ættjarð- arljóð. Gísli Friðrik Gíslason (10 ára) les. c. Tvö ævin- týri eftir H.C. Andersen. Jón- ína les ævintýrin „Páipi veit hvað hann syngur" og „T>að er alveg áreiðanlegt“. d. Úr sunnudaigabók bamanna. Benedikt Arnkelsson flytur frásögu í þýðingu sinni. 18.00 Fréttir á ensiku. 18.05 Stundarkorn með ung- verska fiðluleikaranuim And- ré Gertler, sem leikur fiðlu- konserta eiftir Tartini ásamt kaimimersveitinni i Zúrich. 18.30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir og daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiílíkynningar. 19.40 ..Róttið mér dansskóna" Ljóð eftir Unni Eiríksdóttur. Vilborg Dagib.iartsdóttir les. 19.40 Frá listalhátíð í Reykja- vík. Síðari hluiti tónfléika í Háskólabíói 30 f.m. Jacque- line du' Pré leikur á selló og Daniel Baren.boim á píanó. a. Sellásönötu í e-moili nr. 1 op. 38 eftir Johannes Braihims. b. „Ljóð án orða“ eftir Felix Meindelssiohn. 20.10 Svikahrappar og hrekkja- lllslmar; — I: Kapteinninn frá Köpenick. Sveinn Ásgeirsson tekur saiman bált í gam.ni og aílivöru og flytur ásiaimt Ævari R. Kvaran. 20.40 Einsiingur: Gérard Souzay synigur franskar óperuaríur imieð Laimioureux-hljómsíveit- innii; Serge Baudo stj. 21.00 Paitrelkur og dætur hans. önnur fjöiskýlduimynd eiftir Jónas Jónasson, fllutt undir stjórn höfundar. Persónur og leikendur: Patrekur, Rúrik Haraldsson. Gréta, Margrét Helga Jóhannsdóttir. Rut. Anna Kristín Amigrfimsdóttir. SÓJveiig, Herdís Þorvaldsdóttir. Elsiai. Bryndís Schram. 21.30 VaTsadraumiar. Daiibor Brzda og hljótmsveit hans leika vailsa eftir Waildteufel og Strauss. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárdok. Mánudagur 13. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikiar. 7.55 Bæn: Séra Slkarphéðinn Pét- ursson. 8.00 Morgunleiikifiímd; Valdimar örmólltfsson og Maginús Péturs- son píanóleikari. Tónileiikar. 8.30 Fréttir og veðuinBregnir. Tónlleiikar. 9.00 Fréttaágrip oig útdrátbur úr forustugreiinum ýmiissa iands- miálaiblaða. 9.15 Morgunstund bairmanna: Kristján Jónsson les söguna „Trilia og leikföngin hennar" eiftir Brisley í býðingu Skúla Jenssonar (3). 9.30 Tiflkynninigar. Tónlleilkar. 10.00 Fréttir. TónJeifcar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar (endurt. þ.). 12.00 Hádegisútvarp. Daigskráin. Tónieikar. Tillkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. og tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónlei'kar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur'1 eftir Johan Borgen. Heimir Páílssion býðdr og les (14). 15.00 Miðdegisútvairp. Fréttir og tidkynningar. Klassísk tónlist: Fílharmioníusveitin í New York leiikur Klassíska sinfón- íu í D-dúr eftir Sergéj Pró- kofjoff; Leonard Bemstein stjórnar. Paul Badura-Skoda og SinflóníuHjómsveitin í Vín leika Píanókonsert í fís-moll op. 20 aftir Aleksander Skrjabín; Henry Swoboda stj. Nicolaij Ghjauroflf syngur ar- íur eftir Rimský-Korsakoff, Mússorgský, Tsjaákovský og Rakibmaninodlf; Edward Dow- nes sitj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttár). 17.30 Sagan „Eirikur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldui- Pálmason 3es (3). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleika.r. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagsikrá kvöildsins. 19.00 Fréttir. Tiilkynningar. & 19.30 Um daiginn og veginn. Snjólaug Bragadóttir blaða- maður tailar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Lundúnapistill. Páll Heið- ar Jónsson segir flrá. 20.35 Strengjakvartett nr. 1 eiflt- ir Charles Ives. Juiliiard- kvartettinn leikiur. 21.00 Búnaðarb. Gásli Kristjáns- son ritstjóri spjallar um hátt og þetta. 21.15 Einsöngur: Aase Nordmo Levin ledkur undir á píanó. 21.30 Útvarpssaigan: „Sigiur í ó- sigri“ eftir Káre Hoit. Sigurð- ur Gunnarsson les þýðinigu sána (25). 22.00 Fréttir. ,,, 22.15 Veðurfreignir.-íþréttir. Jón Ásgeirsson segir fré. 22.30 Hijómipflötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- sfcráifok. úr og skartgripir iKORNfllUS JQNSSON skólavordustkg 8 Ferðafólk - Þjórsárdalur í hringferðunum um Þjórsárdal alla mið- vikudaga og sunnudaga er m.a. komið að Skálholti, í Gjána og að Stöng og Hjálpar- fossi. — Einnig ekið að Skjólkvíahrauni við Heklu. Upplýsingar gefur B.S.Í., sími 22300 og Landleiðir h.f., sími 20720 K0MMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Hótel Villu Nóvu Sauðárkróki. FERÐAFÓLK! — Höfum opnað Hótel Villa' Nóva, Sauðárkróki. Tökum á móti gestum til 1. október, — Gisting, matur og aðrar veitingar. Hótel Villu Nóvu Sauðárkróki. •BILASKOÐUN & STILLING Skfrlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR L'JÚSASTILLINGAR * Látið stilla í tima. <C Fliót og örugg þjónusta. | 13-10 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.