Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 1
 Föstudagur 24. júlí 1970 — 35. árgangur — 164. tölublað. Prentarar segja upp gildandi kjarasamningum frá 1. sept Félagsfundur samþykkti tillögur stjórnar um uppkast að nýjum kjarasamningi en hafnaði tilboði atvinnurekenda <*>_ \ * 4 * Á félagsfundi í Hinu ís- lenzka prentarafélagi í gær var samþykkt tillaga frá stjórn félagsins um að segja upp núgildandi kjarasamn- ingum sem renna út 1. sept. nk. •k Einnig voru samþykktar tillögur stjórnarinnar um uppkast að nýjum kjara- samningi. Nokkrar tillögur sem bornar voru upp á fund- inum til viðbótar u'm breyt- ingar á samningunum • voru einnig samþykktar. Mikið fjötaienni var. á bessum fiundi, sam haidinn vair í Alþýðu- húsinu, og voru fyrrgreindar siaimþykktir gerðar einróma gegn aðeins fjórum aitkvæðum. Með þessuim saimiþykktuim hafa prentorar halfnað tilfooði atvinnu- rekenda, sem félaginu barst fyr- ir skömmu,, um að strax verði gerðir nýir saimningar óbreyttár að öllu öðru leyti en því að kaiup hækki 15-16-17%. á 1. 2. og 3. árs sveina. Hafa prentarar þvi ákveðið að fara aðra leið en önn- ur félög bókagerðarmanna, sem gengu að þessu tilboði atvinnu- rekenda uim þá lágmarkskaup- hækkun, sem önnur félög gerðu fyrr í sumar, og féllu um leið frá öllum krofurn urn aðrar hreytingar á sammingum, Eftir því sem Þjóðviljinn heií- ur fregnað munu aðalatriðin í kröfuim prentara, önnur en kraf- an um kauphækkun, vera þau að' í hinum nýju saimningurn verði tekið tillit til breyttra aðstæðna vegna nýrrar tækni, og að í því sambandi verði iðnréttindi prent- ara tryggð og forgangsréttur þeirra til.vhmu í iðninni. Einnig leggja þeir miklaáherzlu á kröf- una «n Iffeyrissióðsréttindi fyr- ir prentnema, og ýmsar aðrar breytingar á k.iarasarnningum fel- ast í þeim tilögurn sem sam- þykktar voru svo til einróma á hinuctn fjölmenna fundi í gær. - 14 hús í byggingu í Ölfus- borgum, opnuð næstu sumur Byggt í Breiðholti Aðalvaxtarbroddur borgar- ; innar í ár er í Breiðholti en : þar eru nú miklar bygginga- ! framkvæmdir í gangi -á veg- ¦ um ýmissa aðila. Myndirnar ; hér að ofan eru teknar í gær. j Sú efri er tekin ofan af sjálfri : Breiðholtshæðinni og sést ¦ ein þeirra stóru blokka sem : þarna eru í smíðum fremst á | myndinni. Hin myndin er tek- : in uppj á Vatnsendahæð og [ næst á þeirri mynd sjást £ byggingaframkvæmdir þær : sem Breiðholt h.f. vinnur nú : að á vegrum Framkvæmda- : nefndar byggingaáætlunar en • nánar er sagt frá þeim á bak- : síðu. Fjórtán hús eru í byggingu í Ölfursborgum, en þau verfla lík- Iega ekki tekin í notkun fyrr en næsta sumar. Aður höfðu verið reist 22 hús í ölfursborgum. Blaðið . hafði tal af Erlendi Guðmundssyni, umsjónarmanni í gær. Þá var veður Ijómandi gott og dvalið í öllum húsunum. Sagði Erlendur að yfirleitt væri 130—160 manns í ölfursborgum Á ennþá að Ifða ai ekki séu gerðar varijðarráðstafanir i Straumsvík ? Bandaríski ísbrjóturínn ekki kominn um miðnætti að brakinu við suðurodda Grænlands Bandaríski ísbrjóturinn South- wind var enn ekki kominn að brakinu, 80 mílur austur af suð- urodda Grænlands, sem talið er geta verið úr sovézku flugrvélinni sem leitað hefur verið undan- farna daga. Kvað flugumferðar- stjóri Arnór Hjálmarsson ekki unnt að segja til um það hvers kyns þetta brak væri fyrr en skipið hefði athugað staðinn. Það var í fyrradag, sem leitar- flugvélar fundu brak á 150 míl- um norður og 80 mílur austur frá suðurodda Grænlands. Virt- ist þarna vera um að ræða líf- bát úr gúmmí og nokkuð þar frá sást fljóta böggull, 3—4 fet á lengd. Blaðamaður innti flugumferð- arstjóra eftir samstarfi við so- vézka við þessa leit að flug- Margoft hefur verið minnt á það hér í Þjóðvil'Janum-hver hætta stafar frá alverksmiðjunni í Straumsvík. íslenzk yfir- völd hafa enn ekki haft manndóm í sér til þess að krefj- ast þess að gerðar verði viðeigiandi varúðarráðstafanir og á stillum heiðríkjudögum má sjá eiturgufuna stóga upp frá álverksmiðjunni. Nú loks hafa verið tekin sýnishorn af jarðvegi í nágrenni alverksmiðjunnar — raunar allt upp í Borgarfjörð — og eru þau í athugun hjá rannsóknarstofn- un iðnaðarins hér á landi og sérstakri rannsóknarstofnun' í Sviss. ..... '^ Eitrunin írá álverksmiðjunni er eins og kunnugt er flúoreitrun og hefur verið viðuilkennt af for- ráðamönnum verksmiðjunnar að eitrunin sé hættuleg skepnum sem éta gras af nágrariinasvæðum verksmiðjunnar. Hins vegar hef- ur forráðarnönnum verksmiðj- unnar enn ekki þóknazt að gera varúðárráðstafanir yegha meng- unardinnar —: eh unnt er að draiga að veruiegu leyti úr fnenguninni með sér- stökum tækjum. Verksmiðju- stjórnin hefur i ekki sett þessi tæki^upp enn á þeim forsendum að þau væru svo dýr! Verða slíkar röksemdir auðvitað hjóm eitt í miljarðafyrirtæki, en sýnir um leið glöggt eðli hinnar ómaninlegu gróðahyggju. vélinni. . Kvað fluigumferðarstióri að tungumálaerfiðleikar hefðu verið nokkrir; íslenzku flugum- ferðarmennirnir nota ensiku og íslenzku, sovézkir hvorugt þess- ara tungumála. Ennfremur kvað hann það valda nokkrum erfið- leikum að flugmenn sovézku viL- anna hefðu annað merkja- og táknkerfi en hér er notað. Sagði hann að þetta hefði valdið nofckrum misskilningi, en lagði áherzlu á að sovézkuin flug- mönnum stæði öll þjónusta op- in frá íslenzkum flugyfirvöidum og sagði loks að flugumiferðar- stjórnin hér kysi auðvitað heldur að sovézku vélarnar hefðu sam- band við íslenzku fluigumferðar- stjórnina vegna öryggisleysis sem af því leiddi ef flugvélar væru inn á loftferðasvæðinu án þess að láta vita a£ sér. Ragnar Hallldórsson forstjóri álverksmiðiunnar tjáði frétta- manni Þjóðviljans í gær, að um síðustu mánaðarmót hefðu verið tekin sýnishorn af jarðvegi og gróðri með tilliti til mengunar- innar. Voru tekin sýnishorn í nágrenni álverksmiðjunnar og aillt upp í Borgarfjörð og út á Suðurnes Kvað Ragnar sýni þessi nú vera í athugun hjá Rannsóknai-sitoíinfuii iðnaðairias og hjá sérstakri rannsókmarstofnun úti í Sviss. Ef mengunin vegna 'álverk- smiðjunnar nær vissu marki ber að setja upp sérstök tæki til varnar. Hins vegar er það í verkahring sérstakrar nefndar að ákvarða hvort mengunin nær þessu marki ieða ekki. 1 nefnd- inni eiga sæti fulltoúar álfélags- ins og íslenzku ríkisstjórnarinn- ar. Er athyglisvert að fuiltrúi ríkisstjórnarinnar í nefndinni' er forstjóri Rannsókinarstofnunar iðnaðairins sem um leið er falið að fella hlutlausan strangvísinda- legan dóm um mengunina. Auð- vitað verður að gera ráð fyrir því að forstjórinn standi í stöðu sinni — en það er auðvitað frá- leitt að skipa mönnum þannig til verka. Ahrif á umhverfið Frá því að álverksmiðjan hóf starfsemi sína hefur þegar orðjð vart álhrifa uimfaverfis verksmdðj- unnar. Þ. á. m. hefur héraðs- læknirinn í Hafnarfirði lagzt gegn því að starfrækt væri barnaheimili skammt sunnan Straums, í Glaumbæ, af ótta við eitrunina. Þá telja ýmsir Hafn- Frambald á 7. síðu. unr. þetta leyti árs og vaeri stundum helmingurinn börn. Flestir vilja fara þangað yfir hásumarið, af skiljanlegum ástæðum, en reynt er að stópta dvalargestum niður á vor-, sum- ar- og haustmánuðina. Sem kunnu'gt er eiga verkalýðsfélög húsin og leigja þau út fyrir félagsfólk og getur hver fjöl- skylda verið þar vikutíma. í húsunum eru 3 herbergi og éld^ húskrókur í stofunni. • Skjólvegg- ir eru útan dyra og naut fólk óspart sólar i gærdag. ¦ • Nokkra þjónustu fær' fólkið,' t. d. kemur kjörbírl með matvæli frá verzlun á Selfossi tvisvar í viku og fólki er séð fyrir rúm- fatnaði. I framtíðdnni er ætlunin að reist vei-ði í ÖHfursborgum þjónustumiðstöð, allstór bygging. Þar verða m. a. veitinga- og fundasalir, svt> og einstaklinigs- herbergi. Einnig er ráðgert að byggð verði sundlaug, en enn sem komið er fer fólk frá Ölfus- borgum í útilaugina í Hveragerði. í blöðunum í dag er auglióst eftir tilboðum í framkvæmdir vegna húss lagadeildar Haskóla ísiands. Er um að ræða eftirtald- ar framkvæmdir: 1. Að steypa upp húsið,- múr- húða og að ganga frá tréverki að hluta. 2. Að ganga frá pípulögnum. • 3. Að ganga frá loftræstikerfi. Tilboð verða opnuð 12. ágúst.' Verðhækkanaskriian heldur áfram ai vaxa dag frá degi Verðhækkanaskriðan held- ur áfram. Fyrir nokkru hækk- aði verð á þjónustu, bæði í þvottahúsum og hjá hársker- um. Þá varð einnig verð- hækkun á unnum kjötvörum og smjörlíki. Verðlagsstjóri t'aldi verð- hæktoanír þessar að mestu léyti stafa af kauphækkunum — og má bæta því við að ef svona heldur áfram verður kiaiuphækkunin ekki lengi að „étast upp". í ' þvottahú sum og hj á bár- skerum hækkaði þjónustu- gjald um 15%, að sögn verð- lagsstjóra. Tvenns konar verð er nú á herraklippingu. Kost- ar venjuleg herraklipping (og er þá klippt með vélum) kr. 115, en kostaði áður 97 kr. Hárskurður (þegar klippt er með skærum) . kostar nú 145 kr. en kostaðj áður 124 kr. Barnakliþping kostar nú: fyr- ir drengi kr. 10/0, áður kr. 86. fyrir telpur kr. 125 áður kr. 108. Verð á unnum kjötvörum þ. e. pylsum, bjúgum, kiötfarsi, hækkaði um 3—4%, er hækk- unin sem sé nokkuð misjöfn.' Er þessi hækkun sumpart vegna verðhækkunar á kjöti, sumpart vegna hækkunar vinnulauna, samkvæmt upp- lýsing-um verðlagsstjóra. Verð á venjulegu smjörlíki hækk- aði um 15 eða 16%. Sagðist verðlagsstjóri ekki muna eftir að aðrar verðhækkanir. hefðu orðið undanfarna daga, á þeim vörum sem ákveðið báe marksverð gildir um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.