Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 5
Miðvitoudaigur 5. áigúst 1970 — Þ.JÖÐVILJINN — SIÐA g : ■ ■ ......................... ............... Tveir af beztu Vestur - Þjóðverjunum Þessi skemmtilega mynd er af tveim beztu knattspyrnumönnum Vestur-Þýzkalands, þeim Uwe Seeler og Gerd Miiller. Miiller, sem er til hægri á myndinni, var eins og menn eflaust muna markakóngur HM með 10 mörk. Guðmundur Gísluson náii lug- murkinu til þátttöku í EM Setti nýtt íslandsmet í 200 m fjórsundi á úrtökumóti □ Með frábæru íslandsmeti í 200 m fjórsundi, 2.20,4 mín. á síðasta úrtökumóti S.S.Í. tryggði Guðmundur Gíslason sér ferðina á Evrópumeist- aramótið í sundi, sem haldið verður á Spáni í byrjun næsta mánaðar. Eldra metið átti Guð- mundur sjálfur, 2,21,0 mín. en nýja metið er vel undir því lágmarki, er SSÍ setti til þátttöku í EM. ,5 Íiiii&iÍiijJka IlllÉilIÉ Guðmundur Gíslason setti nýtt íslandsmet í 200 m fjórsundi og tryggði sér þar með farseðilinn til Spánar, þar sem EM í sundi fer fram í næsta mánuði. Eins og greint var firá í Þjóðviljanum í síðustu vifcu,! h.afði Ledknir Jónsison þegar ] tryiggt sér ferðina á EM með j íslandsmeti sínu í 200 m, bringuisundi, en jafnframt j sö'gðum við frá því, að Guð1-' mundur, Viliboong Júlíusdóttir og Guðjón GuðlmundSson væru mjög nærri láigm'arkdnu. Guðmundur hefur verið að j reyna við lágmarkið í 400 m fjórsundi, en haetti við það á síðasifca úirtötoumóti og reyndi þá við 200 rn fjórsund og náði þá þessutn glæsileiga árangri, enda þótt hann synti þarna nær keppnislaust. Keppnisskap Guðmunda.r Gíslasonar er edn- stakt og hann hefuir miargan sigUirinn unnið einungds á því, og mér segir svo hugur að það hafi mestu ráðið að þesisu sinni. Nú mun aðeins eitt úrtöku- mót vera eftir og fer það fram á morgun í Laugardals.laucinni. Eru þá síðustu forvöð fyrir þau Vilborgu og Guðjón að ná lágmarkinu í sínum grein- um, sem eru 400 m skriðsund og 100 m bringusund. Þau eiru bæði mjög nserri markinu og alls engin goðgá að ætla, að þeim takist að ná því annað kvöld. Hinn frábæri árangur Guðmundar ætti að ýta undir bau, því að hann sýnir svo ekki verður um villzt, að allt er hæ'gt ef viljinn er fyrir hendi. — S.dór. Síldarsula fyrir um 105 miljónir kr. i júií Meiri afli en lægra verð í síðustu viku Alltaf fjölgar bátunum á síld- armiðunum í Skagerak og við Orkneyjar og framboðið á mark- aðnum i Danmörku og í Þýzka- landi eykst að sama skapi. Verðið hefur því lækkað talsvert að und- fcnförnu, og í síðustu viku var meðalsöluverð íslcnzku bátanna 14,90 kr., en í fyrri viku var meðalverðið 19,54 kr. Um 35 íslenzkir sdldarbótar munu nú vera á þessum mdðum, og seldu þeir i síðustui viku 2392 tonn fyrir tæpair 36 milj. kr., en í fyrri vitou seldur þeir 1547 tonn fyrir rúmlega 30 mdlj. tor., svo aflinn hefur aiuikizt en verðið lækkað verulega. 1 júlímánuði seildu íslenzku bátarnir á þessuim miðuim saimtalls 5723 tonn af sild og 152,7 tonn af matoríl fyrir tæplega 105 milj. kr. og var meðalverðið á síldin.ni ] 18.04 kir. á kig og 16,33 kr. kg af maikrflnum. Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur var haldið vikima 19.-24. júlí sl. og keppt í 9 flokkum. Á þessu móti var í j fyrsta sinn keppt í flokkum drengja, telpna og stúlkna. Sig-1 urvegari í meistaraflokki karla | varð Ólafur Bjarki Ragnars- son sem fór 72 holur á 333 höggum, en annars urðu úrslit | í hinum einstöku flokkum þessi: Meistaraflokkur. leiknar 72 holur högg Ölafur Bjarki Ragnairsson 333 I Evr. meistari i 50 km göngu Hans Isebam Gunnlaugur Ragnarsson 1. fl., leiknar 72 holur Ragn ar Magnússon Kári Elíasson Jón B. Hjálmairsson 2. fl.. leiknar 72 holur Gunnlaugur Pétursson Ómar Kristjánsson Eimar Matthíasson 3. fl., leiknar 72 holur Guðmunduir Ófeigsson Þórir Arinbjarnar Lúðvík Lúðvíksson Kvennaflokkur, leiknar 72 holur Laufey Karlsdóttir Ólöf Geirsdóttir Elísabet Möller 337 340 360 364 , 367 1 378 391 393 . l 390 393 I 405 i 386 398 : 422 Unglingaflokkur. Drengir 15-18 ára. Leiknax 72 holur Atli Arason 362 Guðnd Guðnason 426 Gunnar Hólm 432 Unglingaflckkur. Stúlkur 15-18 ára. Leiknar 72 holur Ólöf Ámadóttir 399 Ernia Isebam 433 Guðrún Ólafsdóttir 534 Drengjaflokkur 14 ára og yngTi. Leiknar 72 holur Sigurður Hafsiteinsson 349 Ragnar Ólafsson 350 Kristinn Bemburg 363 Telpnaflokkur, 14 ára og yngri. Leiknar 36 holur Ágústa Jónsdóttir 250 Sigriður Erla Jónsdóttir 267 I Helga Möller 288 | Ganga er ein af þeim íþróttagreinum sem lítið er stunduð I á landi einhverra hluta vegna- Hér á myndinni sést Evrópumc arinn í 5 km göngu, Peter Selzer frá Austur-Þýzkalandi. Mikii mor í Mývutni, en átu lítil og silungurinn lélegur Óvenjumikið leirlos og grugg hefur verið í Mývatni í sumar af völdum blágrænna þörunga, og er þetta mor jafnvel talið geta hindrað annað líf í vatn- inu ef mikið er af því. Hefur áta verið lítríl í vatninu í sum- ar og silungurinn talinn fremur lélegur. Flokkur vfsindamanna hefur unnið að líffræðilegum rann- sóknum á Mývatns- og Laxór- svæðinu í sumar á vegum nátt- úrgripasafnanna á Atoureyri og Neskaupstað í sameiningu. Er þeim rannsóknum nú lokið í bili, en þær hafa staðið í mán- uð. Náttúrufræðingamir sem tekið hafa þátt í rannsóknunum eru þeir Guðmundur P. Ólafs- son menntaskólakennari á Ak- ureyri, Helgi Hallgrímsson safnvörður á Akureyri og Hjör- leifur Guttormsson safnvörður á Neskaupstað og vatnalíf- fræðistúdentamir Hákon Aðal- steinsson frá Nesikaupstað og Ingvar Jóbannssön frá Reykja- vík. Sagði Helgi Hallgrímsson Þjóðviljanum í gær, að aöallega hefði verjð athugað svif í Mý- vatni og Laxá og ýmsum ná- grannavötnum, gerðar athugan- ir á botnlífi og strandlílfi, hita- stig mælt að staðaldri á rann- sóknartímanum og athugað sýrustig og súrefnisinnihald vatnsins. Safnað var sýnishom- um af svifi og botnlífi á um 50 stöðum, þar af á 18 stöðum í Mývatni og 10 í Laxá, alls um 250 sýnum. Komið var upp sérstakri rannsóknarstofu í bamaskólan- um á Skútustöðum, þar sem langflest sýnin voru rannsökuð lifandi, en þau verða auk þess varðveitt til nánari rannsókna. Allan timann, sem unnið var að rannsóknunum frá því í lok júní til júlíluka, var óvenju mikið mor, þ.e. leirtas eða grugg, bæði í Mývatni og Lax- á, sagði Helgi, en mori þessu valda örsmáir blágrænir þör- ungar af ættkvíslinni Amaba- ena, sem virðist hafa einstak- lega góð vaxtarskilyrði í vatn- inu, einkum þegar hlýtt er í veðri, eins og var þar nyðra í júnímánuði. Vex þörungur þessi hvergi annarsstaðar á landinu eins mitoið og í Mý- vatni og er alltaf svolítið um leirlos í vatninu á hverju sumri, en venjulega seint oc varir þá ekki lengi. Væri hugs- anlegt, að mikið magn þessa þörungs gæti hindrað annað líf i vatninu, hélt Helgi, og telja sumir að gruggið geti jafnvri valdið silungsdauða, enda dæmi um það erlendis. Bændumir margir telja leir- losið hinsvegar til góðs, því að silungurinn leitar þá upp að landi, þar sem vatnið er hreinna, og auðveldara verði að veiða hann. Kalla þeir þetta hitasilung, þvf gruiggið er sam- fara hitum, eins og fram k'om hjá Helga. En þótt silungurinn sé auðveldari í vatninu versn- ar í máli þegar niður i Lax^ kemur, því þar sér laxinn ekki til að bíta á, sagði Helgi. Mikið var af hjóldýrum í vatninu, fundu visindamenn- imir, en þau eru örsmá og koma naumast til gredna sem fiskifæða. Af eiginlegri átu, ;vo sem krabbaflóm og mýlirfrm reyndist hinsvegar fremur litið og sflungurinn í Mývatni talinn lélegur það sem af er sumars Mý var lítið áberandi á rann- sóknatímanum, enda veðjirskil- Framhald á 9. siðu. 4 t 4 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.