Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 8
3 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur 5. ágúst 1970 S 'MSM '&ýíi&rii „Þú ert sá eini sem heldur að ég sé kynköld eiginkona.“ (gl CX' E3 isi Q carmen með carmen m Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. fáfffÆff* Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. 1 b ú ð i m og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^ Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMngCompanyM Aog B gæðaffokkar Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 • • sgonvarp Miðvikudagur 5. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinigar. 20.30 Denni daemalausi. Þýðandi: Jón Tht>r Haralds- son 21.00 Miðvikudagsmyndin. Awatar. Pólsk bíómynd, gerð árið 1966 og byggð á sögu eftir Theofil Gautier. Leik- stjóri: Janusz Majewski. — Aðalhlutverk: Gustaw Ht>l- awbek. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Maður nokkur er ástfanginn af giftri konu og leitar á náðir læknis, sem veit lengra nefi sínu. Með því að nota áður óþekkta tækni gerir læknirinn hon- um kleift að hafa hamskipti til þess að ná ástum kon- unnar. 22.00 Fjölskyldubíllinn. 5. þátt- ur. — Rafkeríið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. ágúst. 7.00 Veðurfiregnir. Tónleikar. 7.30 Fróttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleiikfimi. Tónledikiar. 8.30 Fréttir og veðurfregndr. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útidráttur úr forustagreinum diagblað- anna. 9.15 Mongunstumd bamanna: Rakel Si,gurleifsdóttir les „Bræðuma frá Brekku“ eft- lr Jennu og Hreiðar Stefáns- son (8). 9.30 Tilkynningar. Tónledkiar. 10.00 Fréttdr. Tónleiikiar. 10.00 Veðurfregnir. Tónledkar. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafn- ið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádeigisútvarp- Dagskrá- in. Tónleikar. Tilkynnin.g-ar. 12.25 Fréttir og veðurflregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónledkar. 14.30 Síðdegissagan: „Brand læknir" eftir Laurdtz Peter- sen. Hugrún þýðir og les (9). 15.00 Miðöegisútvlarp. Fréttár. Tidikynningar. fslenzk tón- list: a) „Upp tiil fj'alla“, hljómsveitarverk eftir Ama BjömsBon. Sinfónu'uhll j ómsy. íslands leikur; Páll P. Páls- son stj. b) Sónata fyrix klax- inettu og píamó eftir Jóin Þórarinsson. EgiU Jónsson leikur á klairinettu. Guð- mundur Jónsson á pdanó. e) Fjögur lög við miðaldakveð- skiap fyrir karlakór eftir Jón Nordal. Erlingur Vigfússon og Karlakórinn Fóstbræður flytja. Stjómandi: Riagnar ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT# Eh Dh •í* Q O • Dí Q •O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábamafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjun vörurn. •— Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 Eh qq >4 Q O ÓÐÝRT'ÓDÝ RT' D o n : T • O D Y R i Bjömsison. d) Intradia og all- egro eftir Pál Pampichler Pálsson. Lárus Svednsson. Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Bjöm R. Ein- arsson og Bjami Guðmundis- son fiytja. e) „Guðsbairna- ljóð“. fimrn lög með ljóðum Jóhiannesar úr Kötlum, eftir Atla Heimí Sveinsson. Skáld- ið og Vilborg Dagbj artsdótt- ir lesa ljóðin. Hljóðfæraleik- arar flytja tónlistina; Ragnar Bjömsson stjómar. 16.15 Veðurfregniir. — Þagar Einar Benediifctsson gekk á fund Albertis. Oscar Olausen rithöfundur flytur erindi. 16.40 Lög ledkin á knéfiðlu. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfiregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningiar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magisiter talar. 19.35 Þjónusta kirkjunniar í mannfélagi nútimans. Séra Þorbargur Kristj ánsson í Bolungarvík filytur erindi. 20.05 Anne Nyborg frá Noregi sjmgur í útvarpssal lög eftir Markús Kristjánsson og Ed- ward Grieg. Ólafúr Vi-gnir Albertsson led'kur með á píanó. 20.20 Sumanviaika. a. „Grjót er nóg í Gníputótt“. Þorsteinn frá Hamri tekur sarnan þátt- inn og flytur ásam.t Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. — b. Ljóðalestur og kvæðalög. Sveinbjöm Beinteinsson les og kveður. — c. Kórsöngur: Þingeyinigakórinn syngur ís- lenzk og erlend lög. Stjóm- andi Siigríður Schdöth; undir- leikari Jón Stefánsson, ein- söngvarar Kristján Inigólfs- son og Bragi Vagnsson. — d. „Fjalldrapinn angiair", sum- arævintýri eftir Huldu. Ásba Bjamadóttir les. 21.20 Útvarpssagan: „Dansað í björtu“ eftir Sigurð B. Grön- d'al. Þóranna Gröndal les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregniir. Kvöldsaig- an: „Dalialiíf" eftir Guðrúnu frá Lundd. Valdimiar Láms- son les (11). 22.35 Frá tónlistarhátíð í Bor- deaux í maí sl. Katia og Maidelle Labeque leika á tivö píanó. a. Sjö lög úr „Mikro- kosmos" eftir Bartók. b. Til- briigði eftiir Lutoslawský um stef eftir Paganini. c. Þrír diansar eftir Martimi. 23 00 Fréttir í stuttu máli. — Daigskrárlok. • Krossqátan Lárétt: 1 tjón, 5 fjiallstind, 7 ílát, 8 alltaf, 9 tirúarbragð, 11 í röðinni, 13 gat, 14 gagnleg, 16 málsbót. Lóðrétt: 1 vitað, 2 á hendi, 3 Evrópubúa, 4 gat, 6 stundina, 8 mylsna, 10 bairefli 12 svík, 15 öfiug röð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárótt: 1 úrkast, 5 átt, 7 vá, 9 tóri, 11 elt, 13 roð, 14 gartm, 16 kl, 17 úir, 19 aðgang. — Lóð- rétt: 1 útvaga, 2 ká, 3 átt, 4 stór, 6 viðlag, 8 ála, 10 rok, 12 trúð, 15 mig, 18 ra. Farsóttir • Farsóttir í Reykjavdk vik- una 5.—11. júlí, samkvæmt sfcýrsluim 10 (11) lækna. Hálsbólga 54 (29). Kvefsótt 47 71). Lungnafcvef 8 (6). Iðrakvef > 119). Influensa 7 (7). Mislinn- _r 4 (5). Kveflungnabólga 6 Í3> ' '\’ðir hundar 1 (0). (Frá skrifetofú borgarlaeknis) SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Ný staða aðstoðarborgarlæknis í sambandi við breytta skipan heilbrigðismála Reykjavíkur og aukningu á starfi borgarlæknis- embættisins er ný staða aðstoðarborgarlæknis aug- lýst laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. nóv- ember 1970, og skulu umsóknir hafa borizt undir- rituðum fyrir 15. september 1970. Æskilegt er — en ekki sfcilyrði — að umsækjend- ur hafi aflað sér sérþekkingar á sviði heilsuvernd- ar. Launakjör eru samkvæmt sa’mningi borgarinn- ar við Læknafélag Reykjavíkur. Borgarlæknir. BRIDGESTOKE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GOmÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300.00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 3ARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, s.ími 30501 Verjum gróður verndum land

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.