Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 7
MiðvEkiudagur 5. ágóst 1970 — ÞJÓÐVTLJINTí — SÍÐA 'J Tortryggni, þegar fyrst var skýrt frá, tígrisdýrabúrunum' Rætt var um fangaeyna Con Son í útvarps- og sjónvárps- dagskrá um Víetnam- styrj- öldina í Danmörku 24. apríl 1967. Sænski rithöfundurinn Sara Lidman var þá spurð um þær upplýisiwgar, sem hún skýrði firá í bók sinni „Samtöl í Hanoi“ Hún nefn- ir ekki eyna Con Son heldur notar gamla franska nafn eyjarinnar Poulo-Condore. Hér fer á eftir úrdráttur úr þessari dagskrá, þar sem Sara Lidman svarar spurn- ingum Eriks Kragh general- majors og þingmanns dansika íhaldsflokksins. Erik Kragh: Frásögn yðar er þá byggð á því sem þér hafið lesið og þér bafið heyrt menn, sem verið hafa í Suð- ur-Víetnam, segja? Sara Lidman: Og sem hafa verið fangar. Erik Kragh: Fanigar, já, hvernig ætlið þér þá að sam- ræma þetta þeirri staðreynd, að hið sannferðuga blað Lom- don Times skýrði frá þvi hinn 4. apríl í ár að Alþjóð- lega Rauða kross nefndin hefði heimsótt allar fangabúð- ir í Suður-Víetnam, talað einslega við fangana og talið kjör þeirra yfirleitt fullnægj- andi. En Alþjóðlega Rauða kross nefndin fær ekki að koma til Norður-Víetnams. Sara Lidman: Þessu get ég ekki svarað, enda hef ég ekki lesið þessa frásögn, Ég vil einungis spyrja hvort sú Rauða kross nefnd, sem gaf þessa skýrslu, hafi verið í Pöulo-Condore, eynni fyrir sunnan Víetnam. Erik Kragh: Samtovæmt London Times heimsótti nefndin aliar fangalbúðimar. En ég vil gjaman spyrja yður hvort yður er bunnugt um að Bandaríkjamenn hafa engar fangabúðir. Bandarikjamenn afhenda yfirvöldum Suður- Víetnams alla fanga, en ákæra yðar beinist gegn Bandarikja- mönnum. Sara Lidman: Þetta hef ég einnig sagt. Þessir menn hafa aldrei haldið því fram að Bandaríkjamenn hafi pyndað þá. Þeir halda bví einungis fram að Bandaríkja- menn hafi verið viðstaddir pyndingamar Og það hafa birzt greinar í bandariskum blöðum, sem benda til þess að sitt hvað sé hæft í þessu. Anderson frá Teinnessee, sem féllst á að koma með eftir að hafa heyrt um sögu stúdents- ins. Þegar við tamim til eyjar- innar, sem er 225 km fyrir suð- austan Saigon (þetta er mjög fallegur staður og vinsæll hvíldar- og baðstaður fyrir Bandaríkjamenn), fengum við skýrslu um Con Son. Hún var undirrituð af Frank „Red“ Waltan, sem er foringi hinnar opinberu öryggisstjómar og því ráðgjafi Víetnama í öllum mál- um, sem snerta lögreglu og fangelsi. I skýrslunní stóð: 1) Betrunarhúsið í Con Son er stærsta betrunarstöð Víet- nams. Frakkar byggðu það árið 1802 sem fanganýlendu og var það lengi kallað „Djöflaey“. Þetta nafn loðir enn við fang- elsið, þótt því sé nú stjómað samkvæmt öllum nútímakröf- um. 2) Nú er betrunarhúsið notað til að hýsa forfierta kommún- istíska glæpamenn og venjulega glæpamenn, sem dæmdir hafa verið fyrir mjög alvarlega glæpi. 3) Hinn 1. júni 1970 voru 9916 fangar í betrunamýlend- onni í Con Son. Þar eru sjö betrunarbúðir, sem taka 9750 fanga. Af þeim föngum, sem nú em í fangelsinu eru tvö þúsund ekki taldir mjög hættulegir og fá að búa fyrir utan búðimar í n.k. einkahúsum, þar sem eftirlitið er minna. Þessir fang- ar fá að rækta sína eigin fæðu og fá sér vinnu, en þeir verða þó að vera undir eftirliti. 4) í Con Son er læknir, og bólusetur hann fangana ár- lega gogn kóleru og bólusótt með aðstoð sérmenntaðra íanga. Haiflt er eftirfit með því hvort fangar hafi berkla. Tannlæktt- ingar eru komnar undir heim- sólkn bandarískra tannlækna og víetnamskra herskipa. 5) Fangamir vinna við ým- is konar störf, meðal ann- ars tréskurð, flísaigerð, kvikfjár- rækt, hænsnarætet og hann- yrðir. Fangar taka einnig þátt í almennri kennslu. Þeir rækta hrísgrjón, papaya, kókoshnetur og grænmeti og veiða fisk, og bætist þetta við fæðu þeirra. 6) Allir fangar, sem búa fyrir utan búðirnar, og 75 af hundr- aði þeirra, sem eru í búðunum fá leyfi til áð synda, taka á móti pósti, borða í borðsölum og stunda sémám undir eftirliti. Rikisstjómin leyfir sérstaklega völdum föngum að fá heimsókn með vistaskipinu, sem kemur mánaðarlega til eyjarinnar. 7) Við ströndina hafa verið byggð 30 hús, sem rúma sam- tals 300 fanga, og dveljast fang- ar 120 daga í þessari nýlendu áður en þeir eru látnir lausir. 8) Nefnd Alþjóða rauða krossins hefur eftirlit með fangelsinu með stuttu millíbili. t skýrslum hennar hefur yfir- leitt verið farið mjög lofsam- legum orðum um aðbúnað fang- anna. 9) Samkvæmt fangelsisráð- gjöíium með margra ára reynslu frá Bandaríkjunum er Con Son engdn „Djöflaey“, heldur þvert á rnöti betrunarstofnun, sem hægt er að telja til betra flotoks en ýmis fangelsi í Bandaríkj- unum. Reiður Bandaríkja- maður Ég hélt áfram að buigsa um orð stúdenfsins, jafnvel meðan ég las þetta plagg. Ég hafði mikinn hug á þvi að finna búr- in. Við gengum á land um tíu leytið og hittum Walton og Ve ofursta, fangelsinstjórann, sem bar base-ball húfu með áletr- uninni „Commandant“ og hafði í hendi stuttan leðurstaf, sem hann var greinilega mjög virk- ur að. Við drukkum kaffi, en ég gat ekki gleymt stúdentin- um og kortinu. Skyndilega fundust mér þessar glaðværu samræður algerlega fáránlogar. Ég’sagði upp úr þurru: „Væri það unnt að fá að tala við einstaka fanga? „Hvers vegna? Jú auðvitað", sagði ofurstinn og brosti. „Við höfum hér lista ytfir menn, sem við vildum gjaman ná tali atf‘, sagði ég. Andlit ofurstans mykvaðist, þegar hann leit á listann. „Þér verðið að hafa leyfi frá innanríkisráðuneytinu til að fá að tala við fanga, sem eru undir sérstöku eftirliti“, sagði hann. „Þér getið etoki gengið hér inn og hitt hvem sem er. Þetta er fangelsi“. „Við erum komnir hingað til að rannsaka allar hliðar á að- Stoð Bandaríkjanna við Víet- nam, og vildum gjarnan fá eins góða yfirsýn og unnt er“, sngði Hawkins. „E!f til vill gæt- uð þér sent skeyti til innan- ríkisráðuneytisins og beðið um sérstaikt leyfi“. Frank Walton reiddist: „Við héldum ekki að það væri neitt á bak við þessa heimsókn. Ef þér vilduð sjá fanga undir sér- stöku eftirliti, hefðuð þér ótt að skýra okkur frá því fyrst. Þetta er lúalegt athæfi. Ve ofursti fór að tala víet- nömsku og sagði okkur með aðstoð túlks: „Ég sendi innan- rítoisráðuneytinu skeyti, en bað getur ekld gefið svar fyrr en kl. 11, þogar þér eigið að fara aftur til Saigon". „Við getum verið hér nókkr- um mínútum lengur“ sagði Hawkins. „Kannski miættum við fá að sjá fangelsisbygginig- amar nú. Hafiið þér kort yfiir búðimar?“ „Ég er hræddur um að við r höfium ekkert kort“, sagði Ve ofursti. Þegar hann var spurð- 1 ur nánar, sagði hann að búðim- ar væru svo smáar og eyjan svo stór að búðimar yrðu mjög litlar á korti af eynni. En áður en túlkurinn hafði lokið við að þýða orð hans, greip Wal- ton inn í samtaiið og sagði að bannað væri að gera slík kort af öryggisástæðum. „Viet- congmenn gætu náð í það og komið til að leysa fangana úr haldi'*. Við urðum nú að fara af stað ef við áttum að geta fylgt á- ætlun okkair. Minjagripir Við komumst seinna að því, að Walton hafði óður verið hátt- settur lögreglulDoringi í Los An- géles og verið um stundarsaik- ir yfirmaður lögreglunnar í Watts-hverfinu, þa,r sem kyn- þáttaóeirðimar urðu árið 1965. Hann stakk nú upp á því að yfir fangana. við fæmm til íþróttaivöruverzl- unar, sem var handan götunn- ar. „Það fást mjög stoemmtileg- ir hlutir þair, til að mynda leð- urstafiir eins og Ve ofursti hef- ur. Það væri mjög skemmtilegt fyrir ykkur að hafa minjagripi með ýtokur þegar þdð íarið til Bandaríkjanna“. En Hawkins stóð uppi í hárinu á honum, sem betur fór: „Ég vil sjá búð- imar“. Síðan ótoum við um búð- imar í þremur jeppum og töl- uðum við fangana með aðstoð hins opinbera túlks. Enginn hafði tekið efitdr því enn að Don talaðd víetnömsku. Þegar við fengum svör edns og „Já, við fiáum nióg að borða“ og „Já, við fáum meðul á hverjum degi“ sagði Don okltour síðar að svörin hefðu ekki alltaf verið eins og otokur var sagt. Ednn fangi sagði við hann: „Ég er pólitístour fangi firá stjómartíð Diems. Ég veit atoiki hvenær mér verður hleypt út. Ég hef alldrei komið fyrir neinn dómstód .. Allt í ednu kom fiangavörður í ljós og fanginn hélt ófram: ,,A3it er gott hér, það er ekki ein9 og á meginlandinu, en við höfum nóg að borða, og fólkið er vingjamlegt“. Eftir þetta at- vik reyndu fangaverðimir og Ve ofursti mdkdð til að ballda Don burt frá föngunum. Don og Hawkins fóru og töl- uðu við fanga ásamt fiangaverði. Don saigði síðan frá samtaldnu: „Hvaðan ertu?“ „Ben Tre“. „Hvenær varstu tetoinn fiast- ur?“ „Fyrir tíu ámm“. „Hvers vegna varstu settur í fangelsi?" „Ég er pólitíslkur fan,gi“. „En af hvaða sérstaikri á- stajðu?“ „Yfirvöld héraðsins létu fiang- clsa mig“. „Þú varst tekinn fastur af því að þú ert svikari“, greip fanga- vörðurinn fram í. „Ég var tefcinn fastur af því að ég er svikari", át fianginn eftir honum. Annað stoipti hittum við fanga som vissi ekki hvers vegna hann var handtekdnn. „Þú hélzt á handsiprengju og ætlaðir að drepa menn. Er það ekki satt?“ hrópaði Ve ofiui'sti. „Ég hélt á handsprengju og ætlaðd að drepa menn“, sagði fangdnn. Búrin voru á liolktuiðu svæði, sem var falið á snjall- an hátt Það var auðvelt að telja hverjum sem var trú um að hliðið leiddi aðeins til nýs afigirts svæðis eins og þess sem við vorum þegar staddir á. Ve ofursti gerði það sem bann gat til að fá oitokur tíl að trúa því. Hefðuim við farið þá leið sem hann stakk upp á hefðum við aidrei fundið þetta leynisvæði. Inni á svæðinu voru margar hálfhrundar byggingar edns og stúdentinn hafði lýst fyrir otok- ur. I miðjunni voru tvær lang- ar byggingar með jémslegnum hurðum og gægjugötum og stiga u,pp á aðra hæð. Við gengum upp stigann og vorum þá stadd- ir í löngiu og sitouggalegu her- bergi. Báðum megin við okk- ur voru n.k. lausabrýr og á gólfinu sitt hvoru megin við brýmar voru grindur. Ég var mjög ánægður með að hafa fundið tfgrisbúrin en um leið var ég skelfdur og hræddur. Ödaiunninn var hræðilegur, jafnvel þegar við stóðum í dyr- unum, Háiin varð enn verri þegair við gengum lengra og hortfðum niður í búrin. Ve otf- ursti, Walton og hinir komu á eftir okltour. Qfurstarnir voru kyriliega þöglir og gripu aðeins situndum inn í kvartanir fang- annai, þeigar við töluðum við þá, með aðstoð Dons. Fyrst var dauðaþögn í herberginu, sem við toomurn í. Svo sagði Don þremur föngum í búrinu fyrir neðan oitotour hverjir við vær- um, og firéttin gekk frá búri til búrs. í hverju herbergi murni hafa verið um 60 til 70 búr, og í hverri byggingu munu hafa verið um 250 til 300 fang- ar. Hver kletfi var lítii sitedn- þró með fötu í stað salemis, og var hver þró hálfur annar meitri á annan veg og þrír metrar á hinn veg. Fangamir byrjuðu að æpa, þegar þeir heyrðu hverjir við vorum: „Við erum þyrstir, við erum hungraðir, við erum barðdr“. Maður einn rétti upp höndina. Það vantaði á hana þrjá fingur. „Það voru sitoamir aff mér fimgumir, þeigar ég var tekinn fastur“ sagðd hann við Don. Enginn gat stað- ið upp. Þeár sögðu Don að þang- að til fiáum dögum áður hefðu þeir stöðugt verið hlektojaðir við stöng í öðrum enda búrsins. Uppi á hverjum klefa var tré- fata með kalki. Don spurði til hvers þær væru. Ve ofuirsti svaraði filjótt: „Þær era tffl þess að kalika veggina". En fiangam- ir fóru alir að hropa. „Hvað eru þeir að segja?“ spurðd ég. „Þeár segja að kalldnu sé hellt yfir þá, þegar þeir biðja um mat“, sagði Don. Allir fangamir í fyrsifcu húr- unum, sem við toomum til, voru karfmenn. „En það eru önnur búr, þið verðið eánnig að sjá þau. Það eru búr með konuim. Við getum heyrt þær æpa, og þær eru alveg í grenndinni“. hrópuðu fangamir til Dons. Við fundum þær í næstu byggingu. Þar voru fileiri konur en karfar. Þær voru á öllum aldri, frá 15 ára gamalli stúltou til sjötugr- ar konu, sem nú var næstum blind. Eins og karlmenndmir þjáðust allar konumar af berW- um og húðsjúkdómum og þær voru með opin sár. Don spurði átján ára gamla stúlltou, hvers vegna hún væri þar. „Ég tók þátt í kröfugöngu um frið. Ég er ekki kommún- isti. ég er ekki einu sinni stúd- ent. Ég er vertoakona. Ég hef engan áhuga á stjómmélum en ég vil frið.“ Fangavorðurinn sem stóð við hlið Dons sagði við hana: „Viltu heilsa fánan- um“. Hún hló. „Aldrei. Ég vil ekki heilsa þeim flána, sem er eins og tákn um aUt það sem þdð hafið gert mér.“ „Þá ert þú kommúnisti, og það ættí að drepa þig“, sagði fangavörður- inn. Don sagði okkur síðar firá því að margar stúltoumar hetfðu verið frá virtustu stoólum Sai- gon-borgar — Gia Long, Ma- dame Curie og öðrum. Við vorum skelfdir, áhyggju- frillir og reiðir, þegar við yfir- gófum búrin. Þegar við komum út ræddum við við Walton. „Þið hafið engan rétt til að bdanda yktour í mólefni Víet- nairns", sagði hann. „Þið eruð toomnir hinigað til þess að setja á svið hneýksli. Þið eruð gestir Ves ofursta hér. Það er etolci ætlunin að þið farið að reka nefið í mól sem ytotour tooma ekkd við“. „En þetta er þó hlutverk okkar“ sagði Haiwkins. „Banda- rfkjamenn veita allmitoinn styrk til þessara fangelsa. Við viljum ganga úr stougga um að þessi styrkur sé notaður á mannúð- legan hátt. Nokikrir Bandaríkja- rnenn era fangar í Norður-Víet- nam. Ég vona að þedr sæti etoki sörnu meðferð og ég hef séð einmitt hér.“ „Þér leggið dóm á fiangelsd, sem í era 10.000 fiangar, eftír því hvemig farið er meö fjög- ur eða fimm hundruð. Þetta fiangelsi er f sajma fflókki og riiöirg fiangelsi í okkar eigin landi“. „Þessir fiamgiar eru mjög vond- ir menn“ sagði Ve ofursti. „Þeir vilja etoki hedlsa fán- anum, Þoir vilja ekki ednu sinni hedsa bandariska fiánanum“. Daiginn eftír voram við nRir á ledð tíl Bandaríkjanna. Ég var mjög æsitur yfir þvtf sem ég hatfði fundið, en samferðamenn míndr í filugvélinni virtust ekki hafa mdfcinn áhuga á þvf. Ég sfcrifiaði skýrslu um málið til Hawkdns og hélt að hún myndi verða fielld inn í hina opinbera skýrslu. En hún var siamin f miklum filýti á ednni hélgi og búin til prentunar. Ég náðd þó í eitt eintak áður en hún var getfin út. Ég trúði ekki mín- um eigiin augum. Skýrslan var 70 bls. að lengd en um Con Son voru aöeffns átta Hnur. Hawkdns og Anderson höfðu grednilega gefið allt upp á bát- inn. Báðir hafa síðan gert sínar ei'gin skýnslur um bað sem þeir sáu. Því að í hinni opinberu skýrslu var ekki eitt orð um „tígrisbúrin” í Con Son. Það var skemmtun fangavarðaxma að hella kalki úr þessari fötu 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.