Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN —< Miðvi'kMdagitr 5. ágúst 1970
Á sama hátt og Song My stendur nafn
fangaeynnar Con Son eins og varða við
hina óhugnanlegu hryðjuverkabraut Banda-
ríkjanna og leppa þeirra í Víetnam. En þar
sem Song My er tákn um þau fjöldamorð
sem bandarískir hermenn búnir nýjustu
morðvopnum hafa framið á óbreyttum víet-
nömskum borgurum á „vígvöllum“ í Suður-
Víetnam, er Con Son tákn um þau hryðju-
verk, sem unnin eru á bak við tjöldin, fjarri
vígstöðvunum, í fangelsum, fangabúðum og
pyndingaklefum, sem leppar Bandaríkja-
manna reka í Suður-Víetnam með aðstoð
bandarískra „sérfræðinga".
Fangabúðimar á Con Son eða „Djöfla-
eynni“ voru upphaflega byggðar af Frökk-
um til að hýsa þá „innfædda“ menn, sem
dirfðust að rísa upp gegn nýlendukúgun
þeirra. Á vesturlöndum vissu fæstir hvað
þar fór fram og þótt einstaka hugrakkir
menn skýrðu frá því var þeim sjaldnast trú-
að. En Víetnamar vissu það — og í augum
þeirra var sá þjóðfrelsissinni, sem dvalizt
hafði um stund í Con Son jafnmikil hetja
og þeir menn úr andspymuhreyfingu Evr-
ópulanda, sem sendir höfðu verið til Dachau
eða Auschwitz, voru í augum andstæðinga
nazista eftir heimsstyrjöldina.
Þegar Frakkar biðu ósigur í styrjöldinni
í Indókína héldu menn að fangabúðirnar í
Con Son hefðu verið lagðar niður. Þjóðfrels-
isherinn skýrði þó frá því fyrir nokkrum
árum, að fangar sættu hinni hroðalegustu
meðferð. En fáir lögðu trúnað á frásögn hans
fyrr en nýlega, þegar þrítugur Bandaríkja-
maður, Thomas R- Harkin, sem hafði verið
þotuflugmaður í Suðaustur-Asíu fimm ár áð-
ur en hann hóf laganám, ljóstraði þessum ó-
hugnanlega sannleika upp. Hann var skipað-
ur ritari í tólf manna nefnd, sem Richard
Nixon forseti sendi til Suður-Víetnams til
að athuga ástandið þar, m.a. til að sjá hvem-
ig áætlanir Bandaríkjamanna um aðstoð við
Suður-Víetnam væm framkvæmdar. Þegar
Harkin var konninn til Víetnams tókst honum
að skoða „tígrisdýrabúrin“ í Con Son ásamt
tveimur þingmönnum Það sem þeir sáu var
hroðalegtý menn í búmm, þjáðir af hungri
og limlestir eftir pyndingar. Harkin var viss
um að þessi uppljóstrun myndi vekja mikla
athygli meðal stjómmálamannanna í nefnd-
inni. En hann varð fyrir vonbrigðum: í 70
síðna skýrslu, sem stjórnimálamennimir
settu saman eftir dvölina í Saigon vom að-
eins átta línur um hinn hroðalega aðbúnað
fanga í Con Son. Harkin ákvað þá strax að
semja sína eigin skýrslu og þingmennirnir
tveir, sem verið höfðu með honum fetuðu
brátt í fótspor hans. Þessar skýrslur vöktu
mikla afhygli í Bandaríkjunum, og stjóm-
málamenn krefjast nú ýtarlegrar rannsókn-
ar, Hér fer á eftir skýrsla Karkins:
Hin yngsta var 15 ára og hin elzta
sjötug og næstum blind.
Frank Walton: Kekið ekki nefið niður
í það sem ykkur kemur ekki við.
Ve ofursti: Þetta eru vondir menn og
vilja ekki heilsa fánanum.
og aðrar eignir tekin af okkur
og ég fékk ekkert a£ttur.“
Baráttan fyrir friði
Glampinn f augum Lois skein
enn sterkar úr tærðu andliti
ihans, þegar hann tallaði um
ástandið í landi sínu. „Ég fann
til notokurs kionar gleði, þegar
ég frétti að bróðir minn hefðd
lent í „tígrisdýrabúruinu[m“ eftir
að hafa tekið þátt í kröfugöngu
um frið. Það sýndi að hann
reyndist trúr skoðunum sínum.
Baráttan fyrir friði heldur á-
fram bæði innan og utan fang-
elsdsins“.
Hungrið rak okkur fangana
oft til þess að ná í lúku af
grasi þegar verið var að leiða
þá aftur inn í búrin eftir
pyndingar, en þeir fengu ein-
ungis fisksósu, hrísgrjón og rot-
inn, þurrkaðan fisk. Þeir
veiddu einnig bjöliur, eðlur og
skordýr, sem kornu inn í búr-
in: Við borðuðum þau lifandi,
bitum þau í sundur og skipt-
um bitunum á milli ofckar“.
Ein setning í þessari löngu
skýrsliu sýnir kannski bezt ör-
væntingu og hjálparieysi fang-
anna: Yfirvöldin og fangaverð-
imir sögðu föngunum oft: „Ef
Djöflaeyjan CON SON
Pólitizkir fangar voru hlekkjaÓir i liflum búrum
Þetta var orðdð yfdrfþjrrrnandi.
Það var eins og við ætluðum
aldrei að sleppa við endalausa
upplýsingafundi með Víetnöm-
um, bandarískum hermönnum
og bandarískum borgurum. Mér
fannst að við hefðum heidiir
átt að fara þangað sem at-
burðimir voru að gerast en
eyða tímanum í alla þessa fyr-
iriLastra.
Ég hafði sérstakan áhuga á
einu: „tígrisdiýrabúrunum" á
fangaeynni Con Son. Ég halfði
veður af því að þessir gömlu
frönsfcu fangaklefár væm enn í
notkun. Vinir mínir í stjóm
Bandarikjamna höfðu stungið
upp á þvi að ég skyldi athuga
málið ásamt öðrum þingmönn-
um.
Þegar ég var lögfræðinemi,
las ég einu sinni bók eftir Don
Luce, sem áður hafði verið leið-
togi Alþjóða sjálfboðasveitanna
í Víetnam (AlþjóðasjálBboða-
sveitimar IVS em nokkurs
konar friðarsveitir. Ungir
Bandarfkjamenn, sem kunnu
víetnömsku unnu með bænd-
um víða um Víetnam. Þeir
gaignrýndu mjög 'afskipti Banda-
ríkjamanna a£ málluim Víet-
nams, jafnvel meðan þau voru
ekki orðin eins óvinsæl í
Bandaríkjunum og síðar varð.
Þeir unnu samkvaamt samningi
við Bandaríkjastjóm, og yfir-
völdin, bæði Víetnamar og
Bandaríkjamenn urðu stöðugt
óánægðari með þá. Að lokum
smeygðu CIA-menn sér inn í
sjálfboðaliðssveitimar, og stofn-
endur þeirra, þ.á.m. Luce,
drógu sig næstum því allir í
hlé árið 1967). En Luce var nú
staddur í Víetnam, þar sem
hann vann fyrir Heimskirkju-
ráðið. Ef nokkur gat hjálpað
mér var það Luce.
Hélt að ég væri
njósnari frá CIA
Kaddhæðni ölraiganna réð
þvi, að þegar ég hitti hann,
var hann að þýða skýrslu viet-
namsks stúdents um ástand í
fangelsi. Hann horfði tortryggn-
islega á mig. Ég held að hann
hafi haldið, að ég væri njósnari
frá CIA. Don hefur orðið að
sæta stöðugum ofsóknum af
hálfu yfirvaldanna og oft verið
skipað að fara úr landi. Það
sveið jafnan undan gagnrýni
hans. — EE þú óskar þess í
raun og veru að Bandaríkja-
menn fái vitneskju um það sem
hér fer fram, verður þú að
treysta mér, sagði ég. Eftir dá-
•litla stund gaf hann samþykki
sitt. Við ókum í sfcröltandi þrí-
hjólakerru til fátækrahverfis
eins fyrir utan Saigon, og nám-
um staðar á götuhorni. Don bað
mig bíða og gekk niður mjóa
götu. En þegar hann kom aft-
uir var toann einn. „Ég ætlaði að
heimsækja stúdent, sem var
látinn laus úr búrunum fyrir
tveimur mánuðum, en hann vill
ekki hitta þdg. Hann er hræddur.
Hann heldur að þú sért njósn-
ari“. En daginn eftir hafði
stúdentinn greinilega skipt um
skoðun. Don sagði mér að hann
vildi nú gjaman leysa frki
skjóðunni um búrin. Ég reyndi
strax að ná tali af þremur
þingmönnum, sem höfðu fengið
leyfi til að sjá aðalfangelsi
eyjarinnar. Ég vildi að þeir
töluðu við stúdentinn. En ég
gat ekki fundið þá. 1 staðinn
gerði ég Augustus Hawkins,
þeldökkum þingmannj frá Los
Angeles, boð um að koma.
Hann var þegar tilbúinn
Þegar stúdentinn kom á
hótelið neitaði hann að fara
inn í nokkurt herbergi. „Hann
er hræddur um að samtalið
verði hlerað" sagði Don. 1 stað-
inn settumst við inn í setu-
stofuna á sjöundu hasð. Dreng-
urinn var dauðhræddur. I hvert
skipti sem lyftuhurð var opnuð
stökk hann á fætur. Meðan við
ræddum saman, leit hann sí-
fellt um öxl af ótta við að
einhver hlustaði á samtalið.
Barínn á hverjum
degi
Cao Nguyen Loi, 27 ára gam-
all, er stúdent við uppeldis-
fræðideild Saigon-háskóla. Hér
fer á eftir, það sem hann sagði
ökfcur á hótelinu: „Ég var tek-
inn fastur meðan á prólfi stóð
hinn 6. júlí 1968, vegna þess að
ég hafði tekið þátt í kröfu-
göngu um frið. Ég er hvorki
kommúnisti né þjóðemissinni
af sama tagi og Thieu eða Ky
Á lögreglustöðinni í Saigon var
ég barinn næstum því á hverj-
um degi til að fá mig til að
segja að ég væri kommúnisti.
Að lotoum var ég settur í
þriggja ára fangelsi, og ég var
nókkum tíma í öðru fangelsi
áður en ég var sendur í „tígris-
búrin“ í Con Son. Meðan á
siglingunni til eyjarinnar stóð,
voru fætur okkar hlekkjaðir við
botn bétsins eins og gert var
við svarta þræla, þegar þeir
voru fluttir til Bandaríkjanna.
Ég var hræddur við að deyja
meðan á sdglingunni stóð, en
þegar ég var kominn til „tígris-
búranna" var ég reiðúbúinn að
deyja. Við vorum hungraðir og
þyrstir allan tímann. Þeir gáfu
okkur bolla af vatni að drekka
á daginn, en hitinn í bygging-
unni var skelfilegur. Á morgn-
ana köstuðum við af okkur
vatni í fiötu, síðan skiptum við
því á milli okkar og drukkum
það.
Við máttum ekki tala saman,
hreyifa okkur né standa upp.
Þeir sem gerðu það vom barð-
ir. Ég var barinn að meðatali
einu sinni í viku
Ég frétti að átta menn hefðu
dáið meðan ég var þarna. Flest-
ir dóu, þegar þeir voru van-
mátta og sjúkir af barsmíðum
— ef til vill tveimur eða þrem-
ur dögum síðar. Ég var í
„tígrisdýrabúri“ í ellefu mánuði
og var hlekkjaður svo til allan
tímann. í átta mánuði í röð
kom ég aðeins einu sinni út úr
fangaklefanum — þegar farið
var með okkur í hin „mánaðar-
legu“ fataskipti“.
Þótt bróðir Lois sé enn í
„tígrisdýrabúrunum“ ákvað
hann ásamt öðrum stúdentum,
sem látnir hafa verið lausir
úr Con Son fangelsinu, að gefa
ýtarlega skýrslu um dvöll sína
þar.
Þeir vom lokaðir inni í litl-
um búmm, 10 sinnum 5 fet.
1 hverju búri vom fimm fang-
ar með fastuma hlekkjaða við
stöng. „Okkur var hótað hörðu
ef við lægjum ekki kyrrir Við
féngum hvorki að sitja né
hreyfa okkur í þessu heita og
dimma búri. Stækjan var megn.
Hún stafaði af þvagi, kamar-
fötum og skít á gólfinu, sem
hafðd ekiki verið þvegið ámm
saman. Varðmennimir héldu
fyrir vitin“.
„Ég var með ör um allan
líkamann eftir sár, sem ég fékk
við barsmíðamai- og gróf í. Á
eynni vom allir fjármunir, föt
þú deyrð kostar það oktour
aðeins Jítið pappírsblað“.
Sama kvöldið hringdi ég aft-
ur til þdngmanna, seni gstjiuði^,
að fara til eyjarinnar, og sagðd
tveimur þedrra um sögu stúd-
entsins. Hinn þriðjj var enn
ekki við. Þeir féllust á’ að
hitta hann. 1 þetta skipti var
stúdentinn fús tii að koma inn
í hótelherbergi og hann endur-
tðk sögu sína. Ég hringdi aftur
í þriðja þingmanninn. í þetta
skipti var hann heima. Hann
var mjög tortrygginn: „Hver
er með yður? Hvað seigir þessi
strákur?11 Og síðam sagði hann:
„Heyrið þér, þér skuluð halda
áfram án mán. Ég hef annað að
gera“. Hann lagði sámtólið á.
Þetta var ekki allt og sumt.
Þegar stúdentinn var háffinaður
með söguna, stóð annar þing-
maöurinn skyndilega upp og
gekk út án þess að kveðja.
Don og stúdentinn horfðust i
augu. Ég held að hvomgur
þeirra hafi orðið hissa. Þegar
sögunni var lokið, þakkaði
þriðji þingmaðurinn fyrir sig
og gekik út. Við sátum þrir
þöglir eftir. Ég var lamaður.
Ég vissi ekki hvað ég ætti að
segja. Ég skammaðist mfn, en
ég sagði þeám þó að Hawkins
hefði fengið áhuga á málinu,
og hann vonaðist til að geta
skoðað eyna með okkur.
Kvöldið eftir hringdi Don og
bað mig að koma til sin. Þegar
ég kom þangað, sagði stúdent-
inn að við myndum aldrei finna
„tígrisdýrabúrin" án hjálpar.
Hann teiknaði uppdrátt af
eynni. Búrin vom á stað, sem
mjög erött var að finna frá
aðalfangelsinu.
„Reynið að finna kálgarðinn"
sagði hann. „Eini inngangurinn
í búrin er litið hlið á kálgarð-
inum“,
Falleg:ur staður
Daginn eftir biðu okkar ný
og óþægileg tíðindi Þingmenn-
imir þrír hötfðu ákveðið að
skoða fangelsin ékki. Ástæðan
var lítilfjörleg: Þeir vildu held-
ur heyra skýrslu um málið, í
þetta skipti frá bandaríska
flughemum í Saigon. Ég
hringdi til Hawkins. Hann
féllst á að kóma með mér. Ég
bauð einnig öðmm þingmanni
úr demókrataflokknum, William
c
I
I
i
I