Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 10
1Q SlÐA — ÞJÓÐYILkJTNN — Miðvifcudagur 5. ágúst 1970 JULIUS BARK: SEM LINDIN 14 Það var búið að gera við Angl- íuna, unglingurinn á bensínstöð- inni lofaði bví að hún læki ekki og tók við tfkallinutn seatn Óli rétti honum. Svo ræsti Óli bíl- inn og beygði inn á veginn til Hindrunarness. Peter Ullman iaut niður og brýsti með fingri á vinstri fótinn. Skórinn var rennvotur, hann var helautnur í hælnum. — Við ökum hring um manna- byggðina, ef bú hefur eklkert á móti bví, sagði Óli. — Þú vilt kannski sjá hvar lögreglustöðin er. Óli setti stefnumerkið ó og ók inn veginn sem liggur niður að jámbrautinni. Hann ók fram- hjá stöðvarhúsinu og litla garð- inum með brjósitmyndinni og hemlaði fyrir frarnan ráðhúsdð. Ftáðhúsið er ekki sérlega sfórt, eins og sæmiilega reisulegt tveggja haeða íbúðarhús. Á miðri framhfliðinni liggja tröppur upp að aðalinniganiginum. Á hurðdna er skirúfað skillti, og á bví stend- ur „Bæjarskirifsitioifuir“. Vinstra miegiin í húsinu er að- setur lögreglunnar, hriingstigi með svörtu handriði úr jámi liggur upp að brúnmólaðri hurð með gleri að ofan. Óli stanzaði bar fyrir utan og benti. > KHukkan nákvæmilega eilllefu daginn eftir lagði ég bílnum hér, sagði hann. Ég scifnaði ekki fyrr en undir roorgun og svaf fram- eftir en tókst bó að koma í tæka tíð. Einkennisklæddur lögreigllu- b.iónn kom hjólandi í átt að ráð- húsinu, hár og lotinn náungi með innfallið brjóst. Einkennisslóið hékk niður að framan og löfin dingluðu í tafct við fótstigið. — Víð emm heppnir, sagði Óli — Þama kernur Strömpóli. EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Síml 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 m. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. Við getum farið út og heilsað upp á hann. — Endiil'ega, saigðd Pefcer. Strömpóli rétti út hægri hönd- ina, leit í kringum sdg og hjól- aði yfir veginn að reiðhjóla- verkstæðinu við lögregluinngang- inn. Hann hemlaði, teygði fót- inn yfir bögglaberann og hopp- aði af hjólinu óður en bað stóð kyi-rt. Svo setti hann bað í grindina, laut niður og tóik af sér hjöQaklemmumar og staikk beim í vasana. Óli og Peter gengu til hans. — Sæll, sagði Óli. — Sæll. Og velkomnir til Hindrunarness, herra Ullman. — Þökk fyrir, sagði Peter. — Hvað sagði ég í gær, sagði Óli og hló. — Allur bærinn veit að bú ert hingað kominn. — Tja, ég veit ekki, sagði Strömpóld. — Ég heföi bekkt herra Ullman bótt efckert bæj- arslúður hefði komið til. Ég hef lesið bækurnar yðar. — Les lögregluibjónn saka- málasögur? sagði Peter og hló. — Ég hélfc að bið femgjuð nóg aÆ afbrotum í daglegu starfi. — Það gerast sjaldan stórvið- burðir hér úti á landsbyggðinni, sagði Strömpóli. En gerið svo vel og gangið inn. Strömpóli bentd beim að ganga upp tröppumar og Óli og Peter gengu inn í lögregluskrifstofuna. Strömpóli hengdi upp sláið sitt pg húfuna í litla fordyrið og fór síðan að afsafca sig. — Tja, bað er dólítið draslara- legt hérna, sagði hann. — Ég hef haft í mörgu að snúast og ekki mátt vera að bví að flokka skjölin mín. En svona litur sem sé út héma. Og á nú að skrifa bók um betta? — Ég veit bað ekki ennibá, sagði Peter hikandi. — En ég gæti ef til vill fengið einhverja góða hugmynd með bví að koma himgað til Hindrunamess. Lögreglustöðin var eklki stór. Herberginu var skipt með háu afgreið.sluborði, annars vegar var sófi og mjótt og langt borð; hins vegar vom tvö skriífíborð sem snem sarnan. Meira komst ekki fyrir, milli glugganna var hár skjalaskápur og í einu hominu einmana stóll. Fyrir imnan herbergið vom tvær litlar kompur, önnur var notuð sem yfirheyrsluherbergi, í hinni sat ritari pg hamraði á ritvél. Þetta var allt ósköp lítið og notalegt og fjarska ólíkt beim stórborgarstöðvum sem Peter Uililman hafði komið inn í. Þama var efckj eins kuildalegt og sálar- laust. Strömpóli sótti litla vatns- könnu og vöfcvaði blómin í glugganum. — Ég hef verið í Hindumar- nesd í 28 ár, sagði Strömpóli og sleit burt visnað blað. Allan bann tílmia haifa komiið fyrir tvö morð. Fyrir meira en tuttugu ámm varð bóndi nokkur ná- granna sínum að bana með öxi eftir heiftarlegt rifrildi. Og svo var betta leiðindamál með Cæsar Borg. Það er allt og sumt. — Ström hefði farizt úr leið- indum ef Cæsar hefði efcki verið myrtur, sagði Óli. — Ef til vill hefði bað verið skárra, brátt fyrir allt, sagði Strömpóli. Andrúmsloftið breyttist. Óli hafði talað gálauslega. Strömpóli hafði tekið bví fálega, eklci sér- ,lega illa, en bað leyndi sér bó ékki. — Hvenær varð yfckur Ijóst að Borg hefði í raun pg vem verið myrtur? spurði Peter. — Rólegur, sagði Óli. — Ég skal segja bér frá öllu en í réttri tímaröð. Ef við emm að enda- sendast betta fram og aftur er hætt við að við gleymum ýmsum smáatriðum. Ég var bominn að yfirheyrslu Bemhardssons yfir mér morguninn eftir lfkfundinn. Þú manst eftir bví, Vemer? Óli sneri sér að Strömpóla sem kinkaði kolli og setti frá sér vatnskönnuna. — Bemhardsson var efcki héma be2ar bú komst. Og bú reyndir að pumpa mig um ba& sem ég vissi. — Það var lítið á bví að græða, sagði Óli og hló. — Ég hef aldrei vitað þig eins begj- andalegan. Halfið bið fundið nokkuð? spurði ég, bað man ég. Og bú svaraðir: Það finnst alltaf eitthvað. Strömpóli hló og settist í skrif- borðsstólinn. — Hvað átti ég að segja? sagði hann. — Ég átti ekikert með að blaðra um bað sem komið hafði fram um morguninn. Þetta heyrði undir Bernihardsson. — Það sem mig langaði til að vita, sagði Óli, — var fyrst Pg fremst bað hvort Cæsar hefði verið mjög drukkinn. Ég hélt að betta hefði verið sjálfsmorð eða slys. Kannski hefði hann fengið sér of mikið neðan í bví og álpazt svo út í tjömina ofurölvi. — Já, ég bóttist vita að oú værir að hugsa um bað, sagði Strömpóli. — En bú leiddir bara talið að bví að Bernhardsson kæmi bráð- um. Þú hélzt víst að hann væri hjá héraðsdómaranum. — Hann var bar, bað kemur heim, sagði Strömpóld. — Og hann ætlaði að vera kominn til baka klukkan ellefu, bað var hið síðasta sem hann sagði áður en hann fór. Það var hringt í annan sím- ann á skrifborðinu. Strömpóli svaraði, snöggt og hranaiega. Hann klóraði sér í höfðinu og fékk á sig áhyggjusvip. Svo lagðd hann tólið á og sneri sér að Peter. — Mér bykir baö leitt, sagði hann. — Það hefur orðið um- ferðaróhapp, ég verð að fara og líta á bað. Því miður, bví miður, ég hefði gjaman viljað segja yður sdtthvað fleira, en bað getur ef til vill orðið sednna. Peter reis á fætur pg beið meðan Strömpóli setti á sig bykka einkennissláið. — Ég gæti kannski fengið á- ritun; ég á fáeinar af bókum yðar heima í hillu? spurði Strömpóli varfæmislega. — Alveg sjálísagt, sagði Peter. — Þú ættir að skreppa upp í hjáleiguna í kvöld, sagði óli. — Við sitjum bar áreiðanlega og skröfum saman. — Þafck fyrir, við sjáumst bá í kvöld, sagði Strömpóli og festi hjólaklemmumar. — Hann er sólginn í saka- málasögur, sagði Óli bpgar Strömpóli var fcominn af stað í áttina að torginu. — Ég skil bað, sagði Peter. — Hann segir mér stundum aðalefnið úr glæpasögunum sín- Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 - Laugavegi 45 B sími 30676. - sími 26280. Minningurkort H Akraneskirkju. H Borgarneskirkju. H Fríkirkjunnar. H Hallgrímskirkju. H Háteigskirkju. H Selfosskirkju. H Slysavarnafélags tslands. H Barnaspítalasjóðs . Hringsins. H Skálatúnsheimilisins. H Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. H Helgu ívarsdóttur. Vorsabæ. H Sálarrannsóknarfélags Islands. H S.I.B.S. H Styrktarfélags vangefinna H Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. H Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. H Krabbameinsfélags tslands. H Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. H Minningarsjóðs Ara Jónssonar. kaupmanns. H Minningarsjóðs Steinars Kichards Elíassonar. H Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar. Kirkjubæjarklaustri. H Blindravinafélags tslands. H Sjálfsbjargar H Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj H ” iknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. H Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur. hjúkrunark. H Flugbjörgunarsveitar- innar H Minnin^arsjóðs séra Páls Sigurðssonar. H Rauða kross tslands Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. HARPIC t*r ilntiiiisfii effni si*m fireinsar salernisskálina og .iic-j Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. lilllllSi!iiliiiilliiiilllilii!iil!ílSílliliSilliiil!ili!iiiSI!i!ilii!illiilíil!!ílll!ililiíliiSllílll!ll!ílii!iiiiliil!iiiililli!liiiiillliii HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR ljúsastillingar Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L. Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUT AÞJ ÓNUST A Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 Volkswageneigendur Höfum fyrirligg.iandi BKETTl — HURÐIR — VÉLALOK oe GEYMSLULOK á Volkswagen 1 allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VTOSKTPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 - Sími 19099 og 20988 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVlLJiNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.