Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagurr 8. ágúst 1970 — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjórl: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V FriSþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýslngastj.r Olafur Jónsson. Rltstjórn, afgreiSsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Methafar J^ylega birtu blöðin fréttir af verðbólguþróun í ýmsum löndum — voru tölur þessar samkvæmt ársskýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Enda þótt íslendingum hafi gengið treglega að komast í tölu methafa í íþróttagreinum hefur þeiim tekizt það í verðbólgu: Samkvæmt nefndri skýrslu eiga ís- lenzk stjórnarvöld Evrópumet í stjórnleysi efna- hagslífsins á síðasta ári — verðbólgan hér var 12%, segir Skýrslan. Heimsmét í óstjórn efna- hagslífsins setti hins vegar leppstjórnin í Saigon — þar óx verðbóígan um 41%. Það þarf semsé að fara út fyrir Evrópu til þess að finna jafningjia ís- lenzkra stjórnvalda í verðbólgumyndun, en stjóm borgaraflokkanna í Noregi hefur ’tryggt sér evr- ópskan silfurpening með 10% verðbólgu. Jjessi frétt Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kemur raun- ar engum íslendingum á óvart, en hun er, þó athyglisverð bséði með tiíliti til undangenginnar þróunar og þess sem á eftir kann að fara. Á um- ræddu mettímabili íslenzkra stjórnvalda skert- ist kaupmáttur launa stöðugt vegna skerðingar- ákvæða vísitölunnar sem þá voru í gildi. Það þurfti þess vegna ekki kauphækkanir til — ríkisstjórnin sá um að magna verðbólgu í landinu án þess að samið væri um einseyringskauphækkun. Hún tryggði sér Evrópumet í óstjórn. Nú hafa íslenzk stjómarvöld greinilega einsett Sér að láta ekki hér við sitja: Frá því að samið var um þær kaupbreyt- ingar í vor, sem nægja rétt tii þess að tryggja sama kaupmátt launanna og var 1967, hafa sífellt dunið yfir verðhækkanir. Nú er hins vegar þann- ig 1 pottinn búið að á móti þessuim kauphækkun- um kemur vísitoluuppbót á öll greidd laun, þann- ig að verðbólgan verður ékki — á sama hátt og áður — vatn á myllu methafanna við að halda lífskjörum almennings niðri. Það er engu að síður nauðsynlegt að minna á að verðbólguþróunin hér er fjandsamleg öllu laUnafólki; enda þótt þau stjórnvöld sem setja met í verðbólgumyndun séu ofarlega á blaði í fréttum frá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum hljóta launaimenn í viðkomandi landi að hafna slíku stjómarfari. Við öllu búnir | vikunni greindi Þjóðviljinn frá kosningahug- leiðinguim ínnan forustusveitar Sjálfstæðis- flokksins, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum eru verulegar líkur taldar á því að efnt verði til kosninga nú í haust. Fari svo eru ástæðurnar tví- þættar: í fyrsta lagi telur ríkisstjómin nauðsyn- legt að ráðast gegn launafólki næsta vetur með efnahagsráðstöfunum og í öðru laigi yrði ástæð- an til kosninga innanflokksvandræði Sjálfstæðis- flokksins. Það mun skýrast í næstu viku hvort af kosningum verður í haust; hvað sem gerist er rétt að vera við öllu búinn. Eru Alþýðubandálagsmenn um land allt þegar famir að undirbúa starfið og verða um þessa og næstu helgar fundir í kjördæm- isráðum Alþýðubandalagsins úti á landi. — sv. • Annað kvöld klukkan 21.25 flytja nemendur, sem brautskráðust úr leiklistarskóla Þjóðleikhúss- ins í vor einbáttunginn Eitt pund á borðið eftir Sean O’Casey í sjónvarpið. Myndin er af Ing- unni Jensdóttur, Jónasi R. Sigfússyni og Þórhalli Sigurðssyni í hlutverkum sínum í leiknum. Sjónvarpið næstu viku * Sunnudagur 9. ágúst 1970 18-00 Helgistainid. Séra Frank M. Halldórsson, Nespiresta- kalii. 18.15 Ævintýri á áirbakkanum. Kapphlaupið. Brezkiur myndia- flokknr þair sem dýr leika aðalhlniverkin. Þýðandi Siljia Aðalsteinsdóttir. Þulur Krist- ín Óliafsdóttir. 18.25 Abott og Costello. Teikni- myndaflokkur, gerður af Hanna og Barbara. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói Höttur. Skógareld- uir. Þýðandi Siguriaug Sig- 'Jrðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auiglýsingiar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gam- anm yn d afl okkur um brezk miðsitéttariijón. Þessi þáttur nefnist: — Miskunnsami Samverjinn. — Leikstj.: Stu- art Ailen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Paul Daneman Þýðandj Bríet Héðinsdóttir. 21.05 Þríhyrninigurinn. Þri'r ballettár eftir Dimitry Cher- emetefí og Birgittu Kivini- emi. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.25 Eitt pund á borðið. Ein- þáttungur eftir Sean O’Cas- ey, fluttur af nemendum, sem braurtskráðust úr leik- íistairskóla Þj óðleikhiissi ns í vor. Þýðandi: Óskar In.gí- marsson. Leikstjóri: Brynjia Benediktsdóttir. Stjórn'andi upptöku Tage Ammendrup. Persónur og leikendur: Stúlkan, sem stjómar póst- húsinu i Pimplieo: Ingunn Jensdóttir. Jerry, verkamað- ur: Þórballur Siigurðsson. Sammy, annar verkamaður: Jónas R. Siigfússon. Kona: Siigirún Valbergsdóittir. Lög- regluþjónn; Randver Þor- láksson. 21.50 Sabara. Á öld tækn- innar tíðkast enn hihar haettulegu og sérstæðu lestaferðir á úlföldum um stærstu eyðimörk heims. Mynd þessa tóku banda- riskir sjónvarpsmenn, en þeir fylgdust með úlfalda- lest mikilli, sem . ferðaðist 800 kílómetra vegálengd á einum mánuði yfir sjóð- heita sandauðnina. Þýðandi og þulur Gylfí Pálsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. ágúst 1970 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingiar. 20.30 Á skemmtisiiglinigu. Kanadísk teiknimynd. 20.40 Fyrjr aiugliti hafsins. _ (Iaíöir bavete amlete). Sjón- varpsleiikrit, byggt á sogiu eftir Arvid Möme. Fyrri hluti. Síðari hlutinn verður sýndur mánud'aginn 17. ág- úst. Leikstjóri Áke Lind- man, Aðalhlutverk: Ulf Tömroth, Pirkko Hannola og Elli Castrén. Þýðandi Hólmfríður Gunnarsdóttir. Ungur stúdent frá Ábo kynn- ist sælu og sorg ; lífi fólks- ins í finnska skerjagarðin- um. (Nordvision — Finnsfoa srjónvarpið). 21.45 Hver eyddi Erie-vatn? Erie-vaitnið á landamærum Bandaríkjanna og Kanada iðaði fyrrum af lífi, en er nú orðið að risavöxnum forar- polli af mannavöldum. Þý.ð- andi og þulur Þóxðuir Öm Siigurðsison. 22.35 Dagsfcráriok. Þriðjudagur 11. ágúst 1970 20.00 Fonéttir. 20.25 Veður og auglýsinigar. 20.30 Leynireglan. (Les eom- pagnons de Jébu). Fram- haldsmyndaflobkur í 13 þátt- um, gerður af franska sjón- vairpinu og byggður á sögu eftár Alexandire Dumas. 2. þáttur. — Aðaihluitverk: Cliaude Giraud, Yves Lefeb- vre og Gilles Pelletier. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Eftir stjóm- arbyltinguna frönslku bindiast nokkrir menn samitökum í því sfoyni að korna aftur á konungsstjóm, og afia fjár til þess, meðal annars með því að ræna skiattbeimtru- menn ríkisins. Stuðningsimað- ur Napóleons hershöfðinigja, Roland Montrevél að nafni, gen gur á hólm við einn á- Annar þáttur hins nýja gamanmyndaflokks Aldrei styggðar- yrði verður sýndur í kvöld í sjónvarplnu. Myndaflokkurinn fjall- ar um brezk miðstéttarhjón, og j hlutverki frúarinnar er gam- all kunningi sjónvarpsáhorfenda, Nyree Dawn Porter, sem mörg- um er í fersku minni frá því að hún lék í Sögu Forsyteættar- innar. haugendia konungssinma, og verðiur það upphaf vináttu Bolands og Breba ndklburs, sem var einvigisivotbur hans. 21.00 Á öndverðum medði. 21.35 íþróttir. Umsjóniarmaður Siigurður Siguæðsscxn, Daigsfcrárlok. Miðvikudagur 12. ágúst 1970. 20.00 Fréttiæ. 20.25 Veður og auiglýsinigar. 20.30 Stei naldarmen nimir. — Þýðand; Jón Thor Haralds- son. 21.09 Miðvifcudagsmyndin. Barnæska mín. Sovézk bíó- mynd, hin fyrsta af þrem- ur, sem gerðar voru árin 1938-1940 og byggðar á sjálfsævisögu Maxíms Gork- ís. Hinar tvær eru á dagskrá 26. ágúst og 9- september. Leikstjóri Marc Donskoi. Aðalhlutverk: Massatilinova, M. Troyanovsky og A. Liars- ky. Þýðandi Reynir Bjáma- son. — Alex Pechkov elst upp hjá ströngum afa, góð- lyndri ömmu og tveim frænd- um, sem elda grátt silffur. 22.30 Fjölskylduibíllinn. 6. þátt- ut — Kælikerfi og smurn- ingskerfi. —- Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Fiishidagur 14. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Frá tónleikum Samein- uðu þjóðanna í Vímarborg. Sinfóníuhljómsveit austúr- ríska sjónvarpsdns leikur tvö verk efftir Ludwig van Béet- hoven; Prómeþeusar-forleik og Píanókonsert nr. 3 í C- moll. Einleikari er Alexand- er Jenner. Hljómsveitarstjóri Milan Horvath. — (Eurovisi- on — Austurríska sjónvarp- ið). 21.10 Skélegig skötuhjú. Nýr, brezkur sakamálamyi 'a- flokkur í léttum dúr. Aðal- hlutverk: Patrick MacNee og Diana Rigg. Virðulegur Breti og ung kona, sarn efoki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, hafa ótrúlegt lag á að komast fyrir safoaímál og klefckja á sökudólgum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjón- airmaðuT Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagsibráriok. Laugardagur 15. ágúst 1970. 18.00 Endurtekið efni. Alex- ander von Huimlboldt. þýzk mynd um einn fjölhæfasta vísindamann sögunmar. Hann var uppi um aldamótm 1800 Og gmt sér frægðarorð fyrir brautryðjandasitianf í vísind- um, einfoum á sviði land- könnunar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. — Áður sýnt 15. júní 1970. 18.50 Hljómsveit Ingimars Ey- dals. Hljómsveitina skipa auk bans: Bjarici Tryggvason, Helena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal. Hjalti Hjaltason og Þorvaldur Halldórsson. ■— Áður sýnt 22. júní 1970. 19.20 Hlé. 20.0fl Fréttir. 20.25 Veðuir og auglýsimgar. 20.30 Dísa. Fjárhættusþil. Þýð- andi Siguriauig Sigurðardótt- ir. 20.55 Svipbrigði dýra. Brezk fræðslumynd. Dýr geta tjáð tilfinningar sínar á ým'san hátt, og mörg þeimr,a búa yfir svipbrigðum, sem þau geta notað í þvi skyni. Þýðandi og þulur Silja Aðalsffeims- dóttir. 21.25 Iitta lúðrasveitln. Bjarni Guðmundisson, Björn R. Ein- airsson, Jón Sigurðsson, Lár- us Sveinsson og Stefén Þ. Stephensen leika lög eftir Josieph Horowötz og Malcolm Amold. 21.40 f óvinahöfn. (Codbfifeshell Heroes). Brezk bíómynd gerð árið 1954. Leifcstjóri José Ferrar. Aðaihluitverk: José Ferrer, Trevor Howard og Dora Bryian. Þýðandi Dóna Haiflsternsdóttir. — f heims- styrjöldínni síðairi er fá- mennum úrvalsflokki sfálf- boðaliða úr brezkia hemiuim flafflð það erffiða varkefni að sprengja 'jpp skjp Þjóðvorja i franskri hötfn. 23.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.