Þjóðviljinn - 09.08.1970, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Sunmudaigur 9. áigúst 1970.
Allir þekkja LIMMITS megrunarkexið
og SÚKKULAÐIÐ
Nú eru komnar
L/MMITS súpur
Spaghettisúpa, kjúklingasúpa, tómatsúpa og
bakaðar baunir. — Aðeins að hita súpuna
(ekki sjóða). — Fæst í öllum apótekum.
Heildsölubirgðir G. ÓLAFSSON H. F.
Aðalstræti 4.
Iðnskólinn / Reykjavik
Skrásetning nemenda til náms skólaárið 1970 - 1971
verður sem hér segir:
Nemendur, sem eiga að stunda nám í 2. bekk
skólans, komi í skrifstofu skólans dagana 17., 18.
og 19. ágúst, til staðfestingar á skólavist sinni.
Nemendur, sem eiga að stunda nám í 3. bekk
skólans, komi dagana 20., 21. og 24. ágúst.
Nemendur, sem eiga að stunda nám í 4. bekk skól-
ans komi dagana 25., 26., 27. og 28. ágúst. —
(Á það er minnt að skólaár það, sem í hönd jer
er síðasta skólaárið, sem 4. bekkur verður starf-
rœktur samkvœmt hinu eldra námskerji).
Nemendum ofanskráðra bekkja ber að greiða
skólagjald kr. 400,00 og leggja fram námssamn-
ing, er þeir koma til að staðfesta skólavist sína,
svo og tilkynningu um innritun, er send hefur
verið viðkomandi meisturum.
Innritun í 1. bekk skólans er lokið, en reynt verð-
ur að bæta við þeim nemendum, sem hafa hafið
iðnnám á sumrinu, eftir því sem rými leyfir.
Innritun fyrir þá netnendur fer fram í skrifstofu
yfirkennara (stofa 312) hinn 17. ágúst. Nemend-
um ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, náms-
samning við iðnmeistara og nafnskírteini.
Innritun í verknámsskóla iðnaðarins er einnig lok-
ið, en af sérstöfcum ástæðum er hægt að bæta við
nemendum í máimiðnadeild. Innritun í þá deild
fer fram 1 skrifstofu yfirkennara (stofa 312) dag-
ana 17. til 19. ágúst. Nemendum ber að sýna próf-
skírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini.
Slcrifstofa skólans verður opin ínnritunardagana
frá kl. 9-12 og 13-19.
Skólastjóri.
Útbob
Tilboð óskast í að steypa upp húsið nr. 9
við Aðalstræti, Reykjavík. — Útboðsgögn
verða afhent á Teiknistofunni s.f. Ármúla 6
Reykjavík gegn 2000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stiað þriðju-
daginn 25. ágúst kl. 11 f.h.
Krisrur kallaður geimfari og Betlehemsstjarnan eldflaug hans
Guðfræðileg-
ar vangavelt-
ur á popp- og
geimfería-
tímum
Fornir guðir á fundi: Sáttmálsörkin var fjarskiptastöð
Enda þótt geimrannsó'knir hafi
leitt í ljós, að það er eikikert
lif á Mars, haia þær engu að
síður esfilt áhuiga mianna á þvi,
hvort menningarlífi einhvers-
Jcanar sé lifað annarsistaðar í
geiimmuim, og er só áhuigi bœði
af veraldlleguim og geistlegum
toga spunninn. Ýmsir trúimienn
hafa af alvöru reynt að búa sig
undir slíikan möguleika, en
miklu meira ber þó á léttvæg-
um vangaveiltuim. Tvö nýjustu
dærná koma frá Evrópu. Hótiel-
þjónn einn í Sviss höfur gefið
út bók, sem selst öðrum bóikum
betur, um að báþroslkaðar verur
utan úr geimnium hafi heiansótt
jörðina í fomeskju og orðið fyr-
iimyndir að hinum ýimsu guð-
um ólíkustu trúarbragða. Og
vísindamaður ednn í Sovétrfikj-
unum hefur lagt það till, að
Kristur hafi verið geimfari.
Bók Svissiiendinigsins neifnist
„Vagnar guðanna". Höfiundur-
inn, Erich von Dániken, er eink-
ar kappsamur trúmaður á flijúg-
andi diska. Hinar frægu sýnir
Eseikíeils spámanns (1. og 3. kap.)
túlkar hann sem biblíulýsingar
á fljúgandi diskum og 6. katfia
fyrstu Mósebókar, þar sem ,,syn-
ir Guðanna“ gangia að eiga
„dætur mannanna“ telur hann
lýsa hjúskap geimfara og jarð-
arfólks. Jafnvel sáttmáTsörtkin
verður hjá Danikien að fjar-
skiptastöð, seim spámenn fá orð-
sendingar úr geimnum frá.
★
aniken telur sig fínna vitn-
isburð um giesti utan úr
geimnum í mörgum fomtim
menningarþjióðfólöguim. Hann
segir, að aðeins fluilltrúar há-
menninigar hetfðu getað kennt
Súimerutm hina nálkvæmu reikn-
ingsllist þeirra, kennt vðlarlausu
fólfci að flytja stórgrýti í pýra-
mídana eða bongir Maya. Hann
spyr: eru ekki sagnir, sem
geymdar esru í ólikustu lönd-
um, ífullar af goðum Mfcutn giest-
um af hilmni ofam, sem fara í
eldvagni eða á jámvængjum
og koma eins og „þrumufugl-
ar“?
Þeir sem gáfiu bók Danikens
út á enslku slepptu úr henni til-
gátum hans um að kristindicm-
ur væri aðfiluttur fírá öðrum
hnöttum. Hinsivegar hefur sov-
ézkur fræðimaður tekið upp
þann þráð. Það má ráða af
reiðilestri í forystugrein bilaðs-
ins Izvestfa. aö mólfræðingur
frá Hvíta-Bússiandi, Vjateéstlav
Zæteév, hafi ekki aðeins gert
tillögu um eð Kristur hafi verið
geimfari, htidur og að Betie-
hemsstjarnan hafi verið eidiflaiuig
hans. Samkvæmt þessu va.r
Kristur fulltrúi æðri menning-
ar, („Ríki mitt er ekki af þess-
um heimi“) sem hingað kom til
að boða fraimsœkniar félaigsilegiar
hugsjónir ástar, misfcunnar og
lýðræðis í heimi þrælahallds.
Mannlegur dauði á krossi gierði
honum eikkert og hann „steig
upp til himna“ eftir að hafa
lofað því að koma aftur. Iz-
vestía hafði ekki teljandi á-
hyggjur af þiví, h/vort Kristur
hefði verið geknflari, en kunni
hinsvegar ekki við það að hon-
um væri lýst sem upphafsmanni
lýðræðis.
Höffiundar visándaskáldsagna
hafa lengi haft gasnan af
skyldum hlutum. í sö'gu, sem
Nelson Bond birti árið 1942,
og neiflndist „Siægð dýrsins“
segir frá veikbyggðum en há-
flleygum vfsindiamanni sem
nefnist Yawa EJoem., sem reyndi
að sfcapa gi-eind dýr til að bjóna
félögum sínuim, einnig vísinda-
mönnum, sem búsiettir voru á
fjarlægrí reikistjömu. En þjón-
amir gerðu upprcisn, komust
inn í einkarannsóknai'stofu
Yawa Eloem (við minnum á
guðsheitið Jahve til vonar og
vara) og lærðu að gera illt.
Starfsbræður dr. Eloems ákváðu
að rafsa honum með því að
senda hann í geimskipi út á
útkjálka alheimsiins ásamt með
áköpunarverkium hans, Adam og
Evu.
Aðrar sögur fjalila um það,
hvað gerzt geti, þeigar að miann-
inum kamur að rannsaka aðra
heima þar sem finna má lífs-
form sem bæði geta verið asðri
eða lægri þeim sem við þekkj-
uim. I einni sögu Ray Bradburys
segir frá huignæmum kynnum
tveggja trúboða Biskupakirkj-
unnar, sem finna á Mars bláa
loga, sem eru skynsemi gæddar
verur, frjálsir andar, sem fyrir
■lönigu hafa freilsazt undan sórs-
auka og syndum líkámans. Og
í nýlegu sjónvarpsleikriti rekst
áhöfn gei'mskipsins Enterprise á
gríska guðinn Apollo á fjarlægri
reikistjömu — tii- þess eins að
ti'iikynna honum að þeir gieti
ekiki tiibeðið hann lengur eins
og rnenn gerðu þegar hann og
önnur offiurmenni (súpermenn)
lifðu á jörðinni.
★
ppgötvun fhumstæðara lífs
en á jörðu er hinsveigar í
skyldum bókmenntuim látin
hafa afleiðdnigar ekki ósvipaðar
þeim sem Erich von Dániken
seigir að hafi orðið á jörðinni.
í sögu sem Philip José Fanmer
birti árið 1961 og nefnist „Pro-
metheus" heimsækir trúhoða-
geimfari, kallaður John Carm-
ody, reikistjömu sem byggð er
verum, sem hafa aðeins óljósan
gnun um að þær eigi sér sálir.
Hann tekur sér það fyrir hend-
ur í snarhasti að kenna þeim
boðorðin tíu, fjaiiræðuna og
hefgisiði tengda heilagri kvöld-
máltíð. Þegar geimsfcip Carm-
odys heldur frá stjörnu þessari
ávítar skipstjóri þess, vantrúar-
maður, trúboðann. Sikipstjórinn
segir, að Carmody hafi ekki gert
annað en leggja grundvöll að
belgisögn, sem að líkindum
muni giera hann að guði, eða
guðs syni.
Tvær úrvals -
ferðir til
Mallorca
Vegna sérstakra samninga getur
ferðaskrifstofan Orva! boðið yður
tvær ferðir til Mailorca við lægra
verði en áður hefur þekkzt.
Orvalsferðir bj'óða:
0RYGGI
j^O CEISIOS
ÞÆGINDI
Hótelherbergi og þjónusta fyrirfram
reynd og frátekin af fulltrúa ferða-
skriístofunnar Úrvais. Verð ferðar-
innar hagkvaemt án nokkurar auka
greiðsiu. Reyndur fararstjóri til
aðstoðar.
Farþegar Úrvals eiga frátekin
herbergi á fyrsta flokks hðtelum,
eða ibúðir fyrir tvo eða fleirr.
Ibúðirnar eru með eldhúsi og
kæliskáp. Ibúðunum fylgir þjónusta.
Á hótelunum er fuilt fæði innifalið,
herbergjunum fylgir bað, svalir o. fl.
Sundlaug á hverjum stað.
HRAÐI
LÆGRA
VERÐ
Flogið með þotu Fiugféiags Isiands.
Beint flug frá Keflavík til Mallorca.
Flugtfmi aðeins fjórar kiukku-
stundir. Engin millilending.
Við höfum tryggt úrvaisverð
fyrir úrvalsferðir. Hótel og fullt fæði
frá kr. 13.800.00 fýrir 15 daga
sumarleyfisferð til Mallorca. Við
mælum með því, að þér berið verð
okkar og þjónustu saman við önnur
boð.
Ferðaskrifstofan Úrval getur aðeins
boðið þessi kostakj'ör í tveim 15 daga
ferðum. Hin fyrri hefst 8. september,
hin seinni 21. september.
Tryggið yður úrvalsferð í fríinu.
FERDASKRiFSJOFAN
URVAL
PÓSTHÚSSTRÆTI2,
REYKJAVÍK
SÍMI 269 00
\
f