Þjóðviljinn - 09.08.1970, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 09.08.1970, Qupperneq 5
Sunnudagur 9. ágúsit 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g T Riga er höfuðborg sósíal- istíska ráðstjórnarlýðveldis- ins Lettlands og er forn borg og menningarmiðstöð, mikil- væg hafnarborg sem stendur við ósa árinnar Dágövu, eins og Lettar nefna hana, annars kannast líklega flestir frem- ur við nafnið Dvínu. Riga er þegar nefnd sem borg í skjöl- um frá 1201. Þar sem víðar i borgum þjóða Austur-Evr- ópu komu útlendingar, ekki sízt Þjóðverjar mjög við sögu; Riga var ein af Hansaborg- unum, og laut á síðari hluta miðalda stjórnum þýzkra trú- bræðrareglna. Þýzkir voru hraktir burtu frá Rigu af Rússum um miðja 16ndu öld, borgin varð um stutt skeið fríriki, en 1581 lögðu Pól- verjar hana undir sig og héldu henni í nákvæmlega 40 ár, þegar Svíar sem færðu mjög út kvíarnar um þessar mundir náðu þessari mikil- vægu miðstöð viðskipta, mennta og iðnaðar á sitt vald. Karl 12. glataði henni eins og flestum öðrum landvinn- ingum Svía og hafði til lítils verið barizt, en Svíar báru varla sitt barr eftir afhroð landvinningastríða Gústafs Adolfs og Karls fyrr en á þessari öld. Riga hélt hins vegar áfram að blómgast eft- ir að hún varð ein af mikil- vægustu hafnarborgum Rúss- Iands Péturs mikla og eftir- manna hans. Verkalýður Lett- lands tók völdin í landinu í lok fyrri heimsstyrjaldar, það voru ekki hvað sízt lettneskir hermenn úr röðum alþýðunn- ar sem björguðu Pétursborg frá að falla í hendur hvítliða. Hefði þeirra ekki notið við kynni októberbyltingin að hafa farið á aðra leið. Lett- nesk alþýða, einnig borgarbú- ar í Rigu, tók völdin í sín- ar hendur og stofnaðj ráð- stjórnarríki í ársbyrjun 1919, en bylting hennar var barin niður af afturhaldinu sem kvaddi sér til aðstoðar þýzka málaliða. Þýzki nazistaherinn náði borginni á sitt vald 1. júlí 1941, skömmu eftir inn- rásina í Sovétríkin, en um haustið 1944 var hann hrak- inn á flótta af Rauða hern- um og síðan hefur Riga ver- ið höfuðborg lettneska lýð- veldisins og hefur blómgazt með ári hverju, eftir að sár stríðsins höfðu verið grædd. íbúar Riga eru nú um 700 þús- und, og hefur orðið ör fólks- fjölgun þar á síðari árum. y x: í veitingasal iþróttahallarinnar nýju. ~ ■ prrú.ti-i ,ti - - Frá miðborg Rigu, ein af aðalgötunum. Xyýyýy: WtW. 5 \ jl fiít ... -■ .... ., Unnið var að aðalskipiiiagi Rigu í Lettlandi í sjö ár RIGA (APN)' — Hvernig verður Riga á næstu tuttugu árum? Hvemig mun borgin varðveita svipmót sitt, hinar upprunalegu þjóðlegu hefðir og verða jafnframt nútíma- leg sósíalistísk borg, hofuðborg lýðveldisins Lettlands? • Úr þessum spurningum leystu þeir, sem sömdu aðalskipulag- ið fyrir Rigu og næsta ná- grenni, sem var saimþykkt í marz í fyrra. í meira en sjö ár var unndð að þessu mikilvægia plaggi. Hundruð ýmissa sérfræðinga — arkitekta, byggingameistaira, lækna og hagfræðinga lögðu framtíðardrög fyirir borgina. íbúar Rigu tókrj virkan þátt í umræðum um tillö'gur að að- alskipulaginu. Almennir fyrir- lestrar og skýrslur sórfræðinga voru fluttar á skipulögðum fundum í fyrirtækjum og al- mennar skoðanakannanir fóru fram um það, hvemi,g ætti að basta saanigöngur í borginni, menningarlíf og þjónustu. Og íbúamir lögðu fram fjölmarg- ar tillögur. Byrjað var á því að beita vísindialegum aðferðum og tölv- um til að vinna tæknilegan og efnahagsJegan grundvöll skipu- lagsins. Með þessum visdnda- legu aðferðum var mögulegt að gera áætlun um þróun borg- arinnar, ekkj aðeins fyrir næstu tuttugu ár. en emnig til lengri tíma, þar sem tekið var tillit til vaxandi íbúafjöld'a og fram- fara í vísindum og varkfræði. Höfuðsbefnan í skipulaginu er að skapa borgarhverfi sam- kværnt meginreglunni „vinna- baistiaðrJr-hiví'ld“. Það þýðiir að í hverju hverfi, þar sem tug- ir þúsunda búa, verðor iðn- aðarkj'arni, íbúðanbl'okkix og þjónu'Stumiðstöð. í Rigu verða fimmtán iðn- aðarhverfi. Skyld fyrirtæki verða samþætt í þeim á grund- velli samvinnu. Þau munu bafa sameiginleg undirbúnings- og viðgerðarverkstæði, hreinsi- kerfi og sameiginlega vatns- veitu. Þróun þassara iðnfyrir- tækja mun reyndair ekki krefj- ast meira sbarfsliðs, þar sem iðnfhamleiðsila vlerður aðeins aukin með aukinni framleiðni. Og með því móti verður hægt að fækka sbarfisfó'lki um 7 til 8 prósent fyrir árið 1980. Á samá tíma vex tala starfsfólks í þjónustugreinum um 17 til 23 prósent. íþga hefur lengi verið fræg fyrir garða, grundir og skemmti'garða sína. En á siíð- astliðnum árjm hefur eitthvað dregið úr nýrækt og bafa skipuJeggjendur því laigt mikja áherzlu á gróður í borginni. Samkvæmt aðaiskipuliaginu er gert ráð fyrir sjö svonefndum afleggjurum, sem verða beJti af görð'um og grasfiö'tum sem eiga að ná óslitið frá mdðborg- inni út í skógana utan við borgina. 4 bverju ári vex bílafjöidii í Rigu. Nú eru um tiu þús- und bifreiðar í barginni, en samkvæmt forspálm verða þeir 110 þúsund árið 2000. Götukerfið mótaðist á þeim tímum er hestvagnax voru að- alsamgöngutækin, þess vegna eru götur hvorki nógu breiðar, né umferðaræðar staðsettar til að svara nútírraakröfum. Höf- undar aðalskipuliaigsins hafa leyst þetta vandamál með því að gera ráð fyrir „kraðferðar- götu.m“, sem munu geta ann- að hinni mestu hugsanlegu um- ferð. Út á þær munu liggja brautir frá vegum utan við borgina og þannig verður kom- ið á stuttum samigön.guæðum frá hinum fjarlægustu útborg- um til miðbæjarins. Riga. Ný Höfundar aðalskipuiiagsins leystu ekki aðedns byigiginga- og umferðarvamdam.áJ. Þeir hafa einnig leyst hin fflóknu verkefni að tryggja nægilegt vatn, endurskipulegigja hol- ræsakerfi borgarinnar, gasvæða og hita upp iðnaðar- og fbúð- arsvæðin og fyrir dyrum stend- ur að bæta símiakerfið, sjón- varps- og útvarpskertfii o.s.frv. Skipuliagiði, sem arkiitiektar og verkfræðingar við Latípro- garsitroi-stofnunina hafa saim- ið er hið þýðingairmesta fyrir þjóðarbúskapinn, og þiað er gaman að geta þess að lögð hefur verið fram tiRagia um að hópur þessana sérfræðingia fái ríkisverðlaun Lettl'ands í arkitektúr fyrir störf að aðal- skipulaginu. Skrifstofur AlþýSubanda- lagsins Skrifstofur Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11 eru fypst um sinn opnar daglega frá kl. 4—7 síðdegis. Símar 19835 qg 18081. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR “'mtpgstÐ við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sívni 24631. og glæsileg íþróttahöll er risin i »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.