Þjóðviljinn - 09.08.1970, Page 11
SunnitKtejgur 9« áglósit 1970 — ÞJÓÐVXLJINK — SlÐA 11
morgm
Hl minnis
• Tekið er á móti til-
kynninqum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
1 dag er sunnudagurinn 9.
ágúsit. Romanus. Árdegisihá-
flæði í Reykjavík kl. 10.23.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
8.45 — sólarlag kl. 22.16.
• Kvöld- og helgarvaxzla
lyfjabúða í Reykjavfk vikuna
8.—14. ágúst er í Iraugavegs-
apóteki og Holtsapóteki. —
Kvöldvairzian er til kl. 23 en
eftir þann tínaa tekur við 'næt-
urvarzlan að Stórholti 1.
• Læknavakt f Hafnarfirð' og
Garðahreppl: Upplýsingax 1
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni. sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sóC-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sfmi 81212.
• Kvöld- og helgarvarzla
tækna hefst hverr. virkam dag
ld. 17 og stendur tii kl. 8 að
tnorgni: um helgar frá M. 13
4 laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. slmi 2 12 30.
I neyðartilfellum (ef eleki
næst til heimilislæknis) ertek-
ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofu laeknafélaganna f
sfma 1 15 lOfrá kl. 8—17 aBla
virka daga nema laugardaga
Erá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabjónustu í borginni eru
gefnar f símsrvara Læknafé-
lags Reykjavíkur sími 1 88 88.
• Farsóttir í Rcykjavík vik-
una 12.-18. júlí 1970. sam-
kvæmt skýrslum 7 (10)
læknh-
Hálsbólga
Kvefsótt
Iðrakvef
Influenza
Mislingar
Kveflungnabólga
Hlaupabóla
38 (54)
76 (47)
2 ( 8)
28 (15)
4 ( 7)
6 ( 4)
1 ( 6)
1 ( 0)
flug
ýmislegt
(viðg. og kranabí.)
f—- .7 Laugarvatn - Biskups-
tungur.
— 0 Ámessýsla (Aðstoð
og upplýsingar).
— 9 Út frá Vík í Mýrdal
— 11 Borgarfjörður.
— 12 Út frá Norðfirði
(Fagridalux. Fljóts-
dalshérað).
— 13 Rangárvallasýsla.
— 16 Út frá ísafirði.
— 17 Aðaldalur, Mývatn
S.Þing.
— 20 Út frá Víðidal í V-
Húnavatnssýslu.
Þeim, sem óska eftir aðstoð
vegabjónustubifreiða, skal
bent á Gufunesradíó, sámi
22334. Einnig munu ísa-
f jarðax-. Brúar-, Akureyrar-
og Seyðisfjarðar radíó, veita
aðstoð við að komia skilaboð-
um til vegabjónustubifreiða.
Ermfremur geta hinir fjöl-
mörgu talstöðvarbílar, er um
vegna fara náð sambandi við
vegaþjónustubíla FÍB.
• Ferðir um næstu helgi:
1. Þórsmerkurferð (á laugard.).
4. Þórisjötoull eða Ok (á
sunnudagsimiorgun Kl. 9.30).
Sumarleyfisferðir:
10.—17 ág. Brúarörœfi t—
Snaefell.
27.—30. áé- Norður fyrir Hofs-
jökul
Ferðafélag ísflands, Öldug. 3.
Símar 19533 og 11798.
• Auka-sumarleyfisferð 13.—
18. ágúst. Lamgisjór — Eldgjá
— Hrafntinnusker oig. víðar.
Gist í Landmanhalauguim all-
ar nætur.
Ferðafélag fsíands.
Sfmar 19533 og 11798.
söfnin
Flugfélag fslands: Gullfaxi
fór til Lundúna kl. 08:00 í
morgun, vélin er væntanleg
þaðan aftur til Keflavfkur
kl. 14:15 í dag, og fer til
Osló og Kaupmannahafnar
kl. 15:15 í dag, vélin er vænt-
anleg aftur til Kefiavíkur kL
23:05 í kvöld.' DC-6B vél fé-
lagsins fór til Lundúna kl.
07:00 í morgun og er væntan-
leg aftur til Reykjavikur ki.
17:50 í dag. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að Djúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til ísa-
fjarðar, Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar og Homafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Patreksfjarðar, Isafjarðar,
Sauðárkróks og Egilsstaða.
• Vegaþjónusta Félags fs-
lenzkra bifreiðaeigenda helg-
ina 8.-9. ágúst 1970.
FÍB 1 Þingvellir og nágr.
— 2 Hvalfjörður.
— 3 Akureyri og nágrenni.
— 4 Selfoss, Hellisheiði,
Ölfus, Flói.
— 5 Út frá Akranesi
(viðg. og kranaþj.)
—> 6 Út frá Reykjavík
• Borgarbébasafn Reykjavíh-
ur er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29
A. Mánud. — Föstud- kl 9—
22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu-
daga kl. 14—19
Hólmgarði 34. Mánudaga kl
16—21. Þriðjudaga — Föstu-
daga kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16- Mánudaga
Föstud.kl 16—19.
Sólheimum 27. Mánud—
Föstud. kl 14—21.
BókabiII:
Mánndagar
Arbæjarkjör, Árbæjarhverfi
ld t,30—2,30 (BörnV Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3.00—
4,00- Miðbær. Háaleitisbraut
4-45—6.15 Breiðholtskjör.
Breíöholtshv 7,15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj-
arkjör 16.00—18,00- Selás. Ár-
bæjarhverfi 19,00—21,00.
Miðvikudagar
Alftamýrarskóli 13,30—15.30
Verzlunin Herjólfur 16,15—
17,45 Kron við Stakkahlíð
18.30- 20.30-
Fimmtudagar
Laugarlækur / Hrísateigur
13.30— 15,00 Laugarás 16,30—
18,00. Dalbraut / Klepps-
vegur 19.00—21,00
• Landsbókasafn tslands
Safnhúsúð við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opin alla virica
daga kl. 9-19 og útlánasalur
kl 13-15.
• Asgrimssafn. Bergstaða-
stræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30-
4
til kvölds
StMAR: 32-0-75 Og 38-1-50.
Hulot frændi
Hedmsfræg frönsk gaman-
mynd í litum, með dönskum
texta.
Aðalhlutverk og leikstjótm
Jacques Tati,
sem gerði Playtime.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bam asýnin.g kl. 3:
Drengurinn Mikael
Alfie
Hin umtalaða ameríska úrvals-
mynd með
Michael Caine
Endursýnd klL 5.15 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
I
Bairoasýndng ki. 3:
Laumuspil
Spennandd litmynd. — fsl.
texti.
StMl 18-9-36.
Njósnarar í launsátri
(Spioner i Baghold)
Hörkuspennandi og viðbuirða-
rík, ný, frönsk safcaimáLamynd
um alþjóða glæpahirinjg. Leik-
stjóri; Max Pecas.
AðaLhlutverk:
Jean Vinsi,
Jean Caudie,
Anna Gael.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum. Danskur texti.
Árás mannætanna
Spennandj Tarzan-mynd.
Sýnd ki. 3.
Sími: 50249
Þjófahátíðin
(Carnival of thieves).
Hörkuspennandi mynd í lituim
með ísl. texta.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Vinirnir
með Jerry Lewis og
Dean Martin.
SlMt: 22-1-40.
Stormar og stríð
(The Sandpebbles)
Söguieg stórmynd frá 20th Cen-
tury Fox tekin i litum og
Panavision og lýsir umbrotum
í Kína á þriðja tugi aldarinn-
ar, þegar það var að siíta af
sér fjötra stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandi.
Robert Wise.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Stewe McQueen.
Richard Attenborough.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kL 5 og 9.
Raroasýning kl. 3:
Villikötturinn
Mánudagur:
MÁNUDAGSMVNDIN:
Oscar’s-verðlaunamyndin
Verzlun við Aðal-
stræti
Tékknesk verðlaunamynd, sem
af gagnrýnenduim hefur ver-
ið talim frábært lisfcaverk, og
hLaiuit Osoar’s verðLaun árið
1967, sem. bezta erlendia mynd-
in sem þá var sýnd í Banda-
ríkjunum,
Sýnd kí. 5 og 9.
SlMl: 31-1-82.
— ISLENZKUR TEXTI —
Djöfla-hersveitin
(The Devil's Brigadc)
Vlðfræg, snilldar vel gerð og
hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í litum og Panavision.
Myndin er byggð á sannsögu-
legúm afrekum bandarískria og
kanadískra henmanna, sem
Þjóðverjar köilluðu „Djöfla-her-
sveitina“.
William Holden
Cliff Robcrtson
Vince Edwards.
Sýnd ki. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára,
Baroasýning ki. 3:
Fjársjóður heilags
Gennaro
HVÍTUR og MISLITUR
Sængurfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
y&ðiH'
SKÓLAVÖRÐUSTlG 21
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 4. hæð
Simar 21520 og 21620
Lagerstærðir miðaS við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar slærSir.smíðaðar eftir beiðm.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðurnúla 12 - Sími 38220 „ ——
\ /'
ttmðlGCÚB
VELJUM ÍSLENZKT
Blaðadreifing.
KðPAVOGUR
Þjóðviljann vantar
blaðbera í
Nýbýlaveg.
ÞJÓÐVILJINN
sími 40-319.
Verjum gróður — verndum land
LAUGAVEGI 38
OG
VESTMANNAEVJUM
í SUMARLEVFIÐ
Blússur, peysur,
buxur. sundföt o.fl.
POSTSENDUM UM
ALLT LAND
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
SHfl
Smurt bráuð
snittur
auð boe
VIÐ OÐINSTORG
Sím) 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi: 13036.
Heima: 17739.
minningarspjöld
• Minningarspjöld Menning
ar- og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stöðum. A
skrifstoÆu sjóðsiris. Hallveig-
arstöðum við Túngötu. !
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val
gerðl Gísiadóttur, Rauðalæk
24, önnu Þorsteinsdóttur.
Safamýri 5A og Guðnýju
Helgadóttur, Samtúni 16.
• Minningarspjöld fureldra-
og styrktarfélags heymar-
daufra fást hjá félaginu
Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16
og f H eym leysingj askólanum
Stakkholti 3.
• Minningarkort Flugbjörgun
arsveátarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti, hjá Siguröi Þorsteins
syni, sími 32060. Sigurði
Waage, sími 34527, Stefáni
Bjamasyni, síini 37392, og
Magnúsi ÞórarinssynL sími
sírni 37407.
• Minningaorspjöld drukkn
aðra frá Öiafsfirði fást á eft-
irtöldum stöðum: Töskubúð-
inni, Skólaivörðustfe, Bóica-
og ritfangaverzluninni Veda.
Digranesvegi, Kópavogi og
Bókaverziuninni Aifheimum
— og svo á ölaÆsfirði.
• Minningarsp jöld Minningar-
sjóðs Aslaugar K. P. Maack
fást á eftirfölrhim stóðum
Verzluninni Hlfð, Hlíðarvegi
29, verzluninni Hlíð, Alfhóls
vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa
vogs, Skjólbraut 10, Pósthús-
iniu f Kópavogi, bókabúðinni
Veda, Digranesvegi 12, hjá
Þuríði Einarsdóttur, Alfhóls-
vegi 44, sími 40790, Sigríði
Gísladóttur, Kópavogsbr. 45.
sfmi 41286, Guðrúniu Emils-
dótter, Brúarósi. sími 40268
Guðríði Amadóttur, Kársnes
braut 55, sími 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur, Kastalageröi
5, sími 41129.
• Minningarspjöld Minningar'
sjóðs Maríu Jónsdóttur flug
freyju fást á eftirtöldum stöð
um: VerzL Oculus Austur-
stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs
ing Hverfisgötu 64 Reykjavík.
Snyrtistafan Valhöll Laugaveg
25 Reykjavík og hjá Maríu
Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð-
arfirði.