Þjóðviljinn - 09.08.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 09.08.1970, Síða 12
wmm wMmWMm ' '■ýýýy-ý :: . . s Étaf&ÉÍÉH 1 I Myndin er úr verzlun íslenzks markaðar á KeflavíkurflugveUi. Sala hjá fslenzkum markaði 350 þúsund á sólarhring Verzlun íslcnzks markadar h.f. I á Keflavíkurflugrvelli hefur verið starfrækt í eina viku, og hefur starfsemin gengið að óskum. Fyrstu vaktína seldust l>ar vörur fyrir um 340-350 þús. ísl. króna, en síðan hefur sólarhringssalan numið þessari upphæð eða þar um bil. Vöruval í verzluninní cr afar mikið og glæsilegt, en svo sem fram hefur komið er hér ein- vörðungu um íslcnzka fram- leiðslu að ræða, fatnað, matvöru, listmuni, skartgripl o.þ.h. Er ekki að efa, að þessi vcrzlun verður mikilvægur þáttur í kynningu íslenzkrar framleiðslu. Félagið íslenzkur xnarkaður h.f. var formlega stofnað 25. apríl sl. og eru hluithaífar 16. Meðal þeirra má nefna Álafoss h.f., Glit h.f., Heimilisiðnaðarfé- Iag íslands, Osta og smjörsöl- una s.f., Rammagerðina h.f., SÍS, og Sláturfélag Suðurlands. Stjóm- arformaður er Einar Elíasson framkvæmdastjóri Glits h.f. Veittu stjórnvöld félagimi leyfl til verzlunarreksturs í flughöfn- inni á KéfilavíKurflugvelli, og sá fólagið um nauðsynilegar bygg- ingarframkvæmdir þar, en hús- næðið verður síðan afhent ríkinu. Byggingin er einnar hæðar við- bygging við Flugstöðina á Kefla- víkurflugvelli 790 fermetrar að gólffleti. Verzlunarsalurinn er 465 fertmetrar etn auk hans eru í bygginigunni geyimslu- og skrif- stofuhúsnæði Islenzks markaðar h.f. og 175 fermetra rými, sem tilheyrir vFríhöfninni. Byrjað var að grafa fyrir grunni byggingarinnar 12. maí sl., og tók verkið aðeins 10 vikur þrátt fyrir verktföllin í vor. A rkitcktafeifcninjgar af húsitnu vom gerðar á Teiknistofiunni s.f. Ármúla 6, en verkfræðiteikuing- ar hjá Almenna byggingafélag- inu. Hákon Hertervik arkitekt teiknaði innréttingar, en þær voru sismíðaðar á verkstæðum í Keflavík, en verktaíkar við bygg- inguna voru Kefdavfku rverktafc- ar. Stjórn íslenzks markaðar h.f. bauð fréttaimönnum að skoða verzlunina sl. föstudag og er hún afiar vel úr garði gerð og vör- umar yfirleitt vandaðar, enda gerir félagið miktlar kröfur til framleiðenda. >ar sem umferð um Keflavíkurflugvöll fer sí- vaxandi, gera forráðamenn fé- lagsins sér mikilar vonir utm góð viðskipti, sem verði síðan til kynningar íslenzks iðnvam- ings erletndds. Farþegiafjöidá um KeflavíkurfluigvöH var á síðasta ári 306.938, en á fyrstu 7 mán- Uðum þessa árs 192.866, þannig að um talsverða aukningu er að ræða. Láta mun nærri að allir farlþegar, sem um völHnn fara Itfti inn í verzlunina ag flestir vilja ná sér í einhverja minja- gripi. Sögðu fomáðamenn ís- lenzks markaðar fréttamönnum, að svo virtist sem Loftleiðafar- þegar hefðu yfirieitt litla fjúr- muni handa á mvlli og verzluðu snöggtuim minna en farþegar frá Framhald á 9. síðu. Selium a morgun og næstu daga VINNUKLOSSA KARLMANNA Verá frá 475 kr. Fjölmargar teguncTrr af KARLMANNASKÓM Verð frá 69ó kr. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 Seyðfírðingar tilraunadýr stjórnarvalda? Iðnrekendur efna til umbúðakeppni SeyxVLsfirði 7/8 — Að undanfömu hefur verið óvanailega mikil vinna hér í frystihúsumum tveimur og er búið að frysta nær 40 þúsund kassa frá áramótumi, en þetta er áliíkia mitoið og fryst var hér allt árið í fyrra. Þrír bátar em á trolfli. tveir á grálúðuveiðuim- og einn á hunnar. Um miðjan sil. mánuð fór að draga notokuð úr aifflanum, og grá- lúðuveiðin er álberandi mdklu miinni en í fyrra. Nú eru grá- lúðuibátamir að koma með innan við 20 tonn í túr, en í fyrfa vair einn bátur hér á grálúðu og veiddi hann vanaflega 80—100 tonn í túr. Mest hafa bátamir verið úti fyrir Norðurlandi, en þar er mikifll ágangur erlendirai veiðistoipa og hálkartlinn er ekki síður váigestur, því hann étur fisikdnn af J ínunni og sikiflur haus- inn einan eftir á króknuim. Nú halfa bátarnir fært sig h-ingað austur af flandinu. og heyrzt hef- ur að aiflinn sé mikflu betri hjá þeim núna. Nassta sunnudag fáum við Seyðfirðingar að kjósa bæjar- stjóm í annað sdnn í sumar en menn eru áhuigalausir fyrir þess- um kosningum og alflir — hvar í fflokiki sem imenn standa — eru óánægðir með úrskurð félags- málaráðuneytisins um nýjar kosningar. Ekki em menn þó síð- ur óánægðir með afllar lédðibein- ingar og fyrirmæfli sem þaðan. hafa koimiið varðamdd þau mörgu vandaimiál semi upp hafa komið á þessu „sitjórnfleysis-tímaMi“ frá kosningumuim í vor. öfll svör frá ráðuneytinu em mjög óákveðin og óaiflgerandí og við það mdðuð mest að enginn andlmæfli fremur en þeim sé œtlað að leysa vand- ann. Svo viirðist að í flög og regflu- gerðir vamti ÖH áikvæði urn- fjár- mála- og framtovæmdavafld á tímaibilli frá því kjörtímábiili bæj- arstjómar er fltakið og þar tH bæj- arstjórn er Töglegai íkjörin aftur. Þetta er orðin-n nokkuð languír tímii hér og gæti skapazt alger gluindiroði. Við eruim aflflavega orðnir leiðir á því að vera til- raunadýr stjómarvalda í þessum efnum, Se/mi dæmi má nefna að róðu- neytið úrsikurðaði að kjörsikiró í þessum toosningum stouili vera ó- FramhaHd á 9. siíðu. Félag íslenzkra iðnrekenda hefur ákveðið að efna til um- búðasamkeppni með svipuðu sniði og umbúðasamkeppni Iðn- kynningarinnar fyrir tveim ár- um, sem þótt gefa góðan árang- ur. Er ti-lgangur keppninniar sem fyrr að aufca áhuga á hag- fcvæmum og söiuörwandi umbúð- um og styðja þannig siamkeppn- ishæfnj ísflenzkra fyirirtækja, að því er segir í fréttatilkynninigu frá félaginu. Er þar bent á m.a. að hið mikla framboð iðnvarn- ings í heiminuim hafi gert uim- búðir að einum þýðinganmesta þættinum í nútima vörudreif- ingu. ný umbúðaefni hafj vald- ið allt að því byltingarkenndum framförum á þessu sviði og að það hafi mikJa þýðingu fyirir þjóð sem horfiir fram til auk- innar flramileiðsilu og fullvinnslu iðnvairndnigs að hafa viafcandi auga með framföonum á sviði vörupöfcikunar. Gerð umbúðanna verður að byggja á náinni þefcifcingu á fcröfum sem ’ viðkomandi vaira gerir til þeiinna að því er snert- ir vernd, pötokun, ffliutoing á mankað og hönnun en rneð hönn- u-n er. hér átt við löigun vör- unnar, haigkvæmnj í meðferð og n-otkuii, svo og listrænt útlit og sölueiiginleikia. Samkeppnin er fynir aliliar gerðir umbúða, jafnt flLuitninga- umbúðiir -sem sýninga- og neyt- endaumbúðir og getur sérhver íslenzkur umbúðanotandi, um- búðaframleiðandi og sa sem hefuir með höndum gerð eða hönnun urabúða, tekið þátt í samkeppn-inni. Umbúðimar verða að veira hannaðar á -íslandi og hafa komið á marfcað hér eða erlendis. Fyrirhugiað er að efnia til §> sfliíflarar samfceppni annað hvert<j> ár og að umbúðir sem viður- kenningu hljóta verði sendar á alþjóðlega samkeppni, t.d. Euro- star. AHar umbúðir sem sendiar eru til þátttötou, á að afhenda burð- argjialdsfríitt í þremuir eintök- um, og stoulu, ef unnt er, tvö' þeirra vera með innihaldi en eitt án innihalds. Fyrir sérstak- ar gerðir umbúða má þó veitá undanþágiu firá þessu skdlyrðL Umbúðimar ásamt upplýsdnigum um na-fn og beimdlisfanig þátt- takenda, umbúðaframleiðandann,, umbúðanotandann, og þann, sem hefur séð um hönn-un umbúð- anna, sfcal senda til Féflags ís- lenztora iðnirekenda, Lækjargötu 12, IV. hæð, Reykjiaivík: fyrir 1. október 1970. Dómnefnd í samkeppninni er skipuð eftirtöldum aðilum: Stef- áni Snæbjömssyni húsgaigna- arkiitelct firá Iðnaðarmálastofn- 'Ju íslandis, Ra-fni Hafnfjörð framitovstj., frá Félaigi M. iðn- rekemda, Kiristjáni Þorvaldssyni frfcvstj. frá Félagi M. stórtoaup-1 manna, Pétri Sigu.rðssyni fcaup- mamii flrá K/arapmannasaimitöfcum íslands, Ástnnari Óliafssyni teifcn- ana frá Fél. M. teiflmiara, Siigiríðl Hiaraldsdóittur húsmæðnaikennar a, firá Neytendasiamitöltounum og Emu GuðniadóttUir leiirtkerasnúð frá Mynd-lisfcar- og Handíðaskóla ísLands. Sumarferð Sec sína árlegii skemíntifer/í helgina 15. ágúst n.k. Farið verður á HveravellL ■ Lagt verður af stað á Iaugar- dagsmorgun og komið heim á snnnudagskvöld. Upptýsingar I símum 4X794 og 40853. Kassinn fyrir jurtasmjörliki, er hlaut nierki umlniðasamkeppninnar 1968. Hönnuðír Haukur Hall- dórssou og Tómas Tómasson. Framleiðandi Kassagerð Keykjavikirr. Notandi Smjörliki h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.