Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 3
/ I Laiugair3agur 15. ágúst 1970 — ÞJÓBVILJirCN' — SlÐA J Kjarabaráttan vestan hafs: Lokið 5 ára verkfalli land- búnalarverkamanna í USA í fflírum ár rítotá ófreimidar- ástand á stóru vínellcrunuim í Kailáforníu. Næstuim daigleiga sikarst í odda milíli 'þeinra verk- falHsmjainna, sem höfðu vínberja- tínslu að atvinnu sdnni og verik- falls'brjótanna, sem ráðnir höfðu veirið í stað þeirra. Þar siem eig- endur vínekranna gerðu sér ljósa grein fyrir því að þeir áttu að- eins í höiggi við sundurleitan hóp ómienntaðra vfirkamanna sem höfðu lítt þrosfcaða pólitíska vit- und, héldu þeir, að hægt væri að buga þá með því að anza ekfci kaupkröfum þeiirra og Mta verkfalldð dragast á langinn. Þar skjátlaöist þeim'. Þeir urðu um síðir að ganga að nánast öHIum kröfium verkamanna. Þedr gáfust fiortmlaga upp í smáborg- 2.10 dollara á Mukkustund. Aukaigredðslur fyrir uanframaiflköst eru nú 20 cent fyrir hverja könfu í stað 10 cen/ta áðuir. Auk þess sfculdibundu atvinnurekendiur siig til þess að ráða ekíki nýja venka- menn nerna með samþykká verk- lýðssamtakanna. Þetta er óvæntur siigur. Vart eitt einasta víniber heifiur farið tiil spillis þau 5 ár, sem verkfaliið heáur staðið yfir. Þau hafa æv- inlega veráð týnd samvizkusam- lega, pökfcuð út um giervöll Bandaríkin og Kanada. í Banda- rifcjunum er nóg af verkflalls- brjióltum til þess að hilaupa í skarðið fyrir fólk í kjaradeil- um. Árið 1968 þótti mörgurn verka- mianninuim örvænt ura að sigur studdi þá með ráðum og déð og beitti öllum sínum álhirifium til að fá framlieiðendur til að semja við verkamenn. Cesar Chavez hefur unnið mikinn sigur. Hann hefúr þó þegar hafið hatrammar deillur á nýjan lei'k, og í þetta sinn við samlband flutn ingabifreiða- stjóra. Þessum samtökum hefur verið vikið úr A.F.L. — C.I.O vegna ýmiss konar spillingar og Jiimmy Hoflfa stjómar þVí úr fangelsi, þar sem harnn afplanar nú dóm. Samtök þessi reyna stöðugt að auka umsvif sín á kostnað annarra verkamanna- samtaka. Þrátt fyrir gefin heit hefur Hoflfa fengið hóp landbún- áðarverkamanna sem Chavez Sundurskotið barnaheimili í Norður-Vietnam Kröfuganga verkfallsmanna frá Delano til Sacramento Bætt heilsufar í N- Víetnam þrátt fyrir langa styrjöid inni Delano 29. júní sáðasttlið- inn. Þar voru saman komnir flesit- ir vtfnberj'aframiedðiendur í Kali- forníu og aflMr viðuirkenndu þeir að nefnd samitalka landbúnaðar- verkamanna vaeri umboðsaðili sambandsins A.F.L.-C.I.O.. Sam- kvæmt samfcomullaigi, sem gert var á fundi þessum, helfiur tóma- kaup berjatínslumanna hækkað úr 1.10 doHurum upp í 1.80 doifl- ara á þessu áiri. Að tveimiur ár- um liðnum hækfca þau uipp í Sögusagnir um klofning voru bornar til baka BELFAST 13/8 — Innanriíikisráð- herra Norður-írlands bar það til baka í dag að noktour kloíning- ur ríkti innan stjómarflokiksins, Unionista, vegna áætlunar stjóm- arinnar um að bæta lífisfcjör kaþólskra manna. Hann sagði að floktkurinn fylkti sér allur um Chichester-Clark , forsætisiréð- herra. Xnnanríkisráðherrann gaf yfir- lýsingu sína eifitir fund í þing- flokki Unibnista. Að undanfömu hefur verið þrálátur orðrómur ,um það í Belfast að margir helztu forystumenn Unionista ætli að segja skilið við flöklkinn og slást í lið með William Craig fyrrum innanríkisráðherra, sem kunnur er fyrir harða andstöðu við OhiChester-Clarc. Mi'klar óeirðir urðu í borginni Londonderry í nótt. Þær hófust með því að hóp-ur mótmælenda virti bann stjórnarinnar við skirúðgöngum að vettugi, og fóru í mifcla skrúðgöngu um götur borgarinnar, Brezkir hermenn og lögregluþjónar reyndu að hindra árekstra, en að sfcrúð- göngunni lökinnj fór allt í bál Og brand. ynnist og einp helziti leiðtogi þeirra Oesar Cfaaivez miexílfcansk- ur Bandarífcjaimaöur var í þann vaginn að missa kjartoinn. 0- eirðir milli verkamairma og verk- faljllsbrjóta urðu stöðugt alvarleigri og löigreglan komi hvað eifitir ann- að til skjalanna til að lœkka rostann í verktfalilsrvöirðumj. Hark- an varð meiri ón þess að miáll*- sifcaðnium ynndsfc nokkurt gagn af. Chaivez tók engain þátt í.þessum mófcmælaaðgerðum, en fcom lofcs auiga á nj’tt vopn — viðtskipta- bann. Þetta vopn beit á hiina efn.uðu vínberjaifiralmfleiðendur í Kalifbrníu. Fyirst gerði samband fflufcninigaiverkamiainna viðskipfca- bann á þá, síðan hið stóira verk- lý'ðssamíhand í Bandaríkjunum A.F.L.-C.I.O. Viðskiptabannið bar ffljótlegia tilætlaðan árangur og safla á kalifioimístoum vínberjum í borgum og bæjum Bandaníikj- æna og Kanada dróst þeigar sam- an. Utm þetfca leyti tóiku vínber ifirá Kaiiifomiíu að fflæða yfir bandaríska hermeinn í Víefcnáim, og þar siern heirmálaráðuneytið var hliðhollairi afcvinnurekendum en verkamiönnum keypti það gríðaíriegt maign. af vínfoerjum, sem etoki reiymdisit unnt að seija á himum almenna miarkaðd. En hemum tóksfc ekki að grynna á birgðumum, og þeigar allt virtist fcomiið í óefni fiyrir framieiðend- um birtist Cesar Chavez ésamt nökikrum fiéflögum stfnum til að talka þráðirm upp aifitur. Honuim var alls staðar vel tekið, ekki aðeins af verkalýðssamtökum heldur og af firjiálsllyndum. Enn- fremur naiuit verWfallið stuðnings manna eins og Huberfcs Humpbrey og Roberts Kennedy. Aðstoð úr annarri átt kom sér einnig mjög vel fyrir Chav- ez, enda þótt hún léti á sér standa. Það var aðstoð kaþólsku kirkjunnar, Mclntyre kardlínáli sem er harður fhaldsmaður og telur allar kröfuigerðir komnar frá hinum vonda, var mjög and- vígur málstað þeirra, en eftir- I maður hans Manning kardínáli ætlaði að fá til að ganga í sín samtök, til þess að ganga í sam- töfc flutningabifreiöastjóra. Aö- ferðin er aflltaif sú sama. Upp- haffllega eru þeir fengnir inn í samtökin, sem hlaða bila og þannig færir Hotfifia sig ,uipp eft- ir framlei ðslukeð j un ni, þar till komið er að þeim, sem rækfca ávexti. Framfleiðendur kjósa að semja við samtöfc flutningabif- redðastjóra því að með því móti eru þeir öruggir um að til verk- falla komi atfar sjaldan. Leið- togar samitakanna eru nefnilega kunnir fyrir að bafa mjög góða stjórn á verkamönnum sínum. En Chavez sættir sig ekki við þessa ósvinnu, því að með þessu móti geta framleiðendur haldið kaupgjaldinu eins langt niðri og þeir vitja. Hann ætlar að fara í mál við Hotflfa og bans menn, og fá þá með því móti til að láta af uppteknum hætti. Þýtt úr Le Monde. Hættir aðstoð Saudi-Arabía hefur að sögn hætt elfnabagsaðstoð sinni við andspymubreyfingu Paflestmu- araba, og seluti foeHdiur elkki vopn lengur Bgyptalandi eða Jórdaniíu. Ríkið byggir fyrst og fremst á oliíusölu til Bandaríkj- anna, Æðstu menn á )>ing S.Þ. NEW YORK 12/8 — Búizt er við því að Nixon forseti, Kosi- gín fiorsætisráðherra Sovétirikj- anna og Heafch, fiorsætisráðberra Bretlands komi saman til fund- ar í aðalbækistöðvum Samein- uðu þjóðanna í október. Er lik- legt að þessi fundur fari fram daginn fyrir hinn opinbera há- tíðisdag, 25 ára aifimæli S.Þ. HANOI — Bá’éttaritari íirönstou fréttastofunnar AKP í Hanoi sfcýrðd frá því að læfcinisþjón- usfca Norður-Vietnaims, sem sfcotfnuð var á sama tíma og fyrsfcu skæruliðasveitir Viet- minh, hetfði nú innau sinna vé- banda einn lœfcni fyrir hverja þrettán. biundruð og fflmmi ífoúa. Þeitita fcom flram á blaðamanna- fundi, þair siem hedlibæigðisméfla- ráðhierra Norður-Vietnams, Ngiu- yen Van Tim, sflcýrði firá þedm árangri, sem náðst hetfur á ald- arfljóðumgi í heil'brígðisimáflumi al- þýðullýðveflidisáns. Dr. Nguyen Van Tim sagði ifirá þvtf að árið 1945 hefðu einumgis verið till fjörufcíu og sjö sjúkra- Ráðstefna Nor- ænna iðnrekenda- samtaka í Rvík Dagana 20.-22. áig. n.k. verð- ur haldin ráðsfcefn,a Norrænna iðnirekendasamtaka í Reykjavtfk. Réðstetfnuna sækja 5 fiuMtrúar frá hverju hinna Norðurland- anna en íslenzkir fulltrúar verða 11. Félag islenztora iðnrekenda hóf reglcdegt samstarf við samtök iðnrekenda á Norðuriöndum árið 1958 og tók á þvtf ári í Ifiyrsta stoipti þátt í ériegum ráðstefn- um þeii-ra. Á ráðstetfnunum eru til umræðu samedginleg málefni iðnretoenda, sem otfariega ena á bauigi. Ráðsfcafnur þessar eru haldnar ti'l skiptis á Norðurlöndunum og er þetta í þriðja sfcipti sem hún er haldin hér á landi. Hóladagurinn næsta sunnudag Hinn áriegi Hóladagur verður haldinn að Hólum í Hjaltadal nk. sunnudag, 16. ágúst. Heldur Hólaifélagið, áhuigamannafélag um eflingu Hólastaðar, aðalfund sinn um morgundnn, en kl. 2 e.h. verður guðsþjónusta í Hóladóm- kirkju og samkoma að henni loikinni. Margt manna af Norð- urlandi sækir venjulega Hóla- daginn og verða skipulagðar hópferðir þangað m.a. frá Akur- eyri. hús í landinu, þrjátíu og fimim fæðiriigarheimili og einn læknir fyrir hverja , hundrað og óttatíu þusund íbúa. Dánartalan var 26% ein sú hassta í heimd. Árið 1954 lagðd hedlbrigðisiþjónusitan tfýrst og firemsit áherzliu á að útrýma drepsóttum1, smátamdii sjúkidlólmum og sníklasjú'kdómum. Farið var í hwert þorp til að hvetja menn til autoins hreinlætis og s.íðan voru menn bófliusettir. Árið 1961 voru kóflera, bóflusrótt og Hiölmr unarveitoi hortfin. Ellliefiu miljónir manna gengust undir auignarann- sóton, Með aðstoð Sovétritojanna ‘hiefiur miýralköldu verið útrýmt að mestu. og með bólusetningu gegn beridum hetfur barnadauði minnlkað úr 25% 1958 í 8% órið 1964, saigði ráðherrann. Einn mitoilvægasti árangiur framtfaranna í heiflbrigðismólum er só að læfcnamiðsfcöðvar hafa verið sitotfnsiettar í öllum sveitar- fiélögum á sfléttumni og í 80% sveitarféilaiga á háflendinu. I helm- ing læfcnamiiðstöðvanna er að- stoðariæfcnir og tvær til fjórar 'hjúkmunarkonur. Þetta fyrir- komuflag hefur gert Norðuir-Viet- nömum kleyft að hjúkra og bjarga þeim, sem særzt hafa í lofltórósum Bandaríkjamanna. Hvað rannsfcónir snertiæ sagði dr. Nguyen Van Tim að Norður- Viefcnaimar hefðu leitast við að aðbætfa nýjusfcu framtfarir lækna- vísindanna aðstæðum í land- inu. Þanndg hefur þeim tekizt að firaunleiða bóluetfni gegnbarkli- um, sem auðvelt er í tflutningi og þarfl elktoi að vera geyrnit í sérsitökum kældskópum. Þeir hafa einnig upp»götvað möirg fúkikalyf, sem „unnt er að fram- leiða úr sveppum sem vaxa í landinu sjáiltfu. Nógar kartöflur á markaðnum Eins og áður hefur komið fram í Þjóðviljanum ero hórfur á kartötf'luuppskeru ekki sem björgufegastar eftir kuldatíðina í sumar, en nógar eriendar kart- öfllur munu þó vera á markaðin- um fram að uppskeru, fullviss- aði forstjóri Grænmetissölunnar blaðið um í gær. Spretta hefur verið lítil í kai-t- öflum í sumar og nú er upp- skeran algerlega undir því kom- in, hverni'g fyrri hluti sept- embermánaðar verður. Talsvert af grösum á aðalkartöifluræktar- svæðunum .sunnarilands skemmd- ust í rokinu í júlí, en haldist frosti'aust eitthvað fram eftir haustinu ættu hin að bjargast. Fyrirsjáanlegt er þó þegar, . að flytja verður inn talsvert rnagn af eriendum kartötflum.' Gagnfræðaskóli Borgarness aaglýsir Getum bætt við nokfcrum nemendum í alla befcki sikólans næsta vetur. Heimavistaraðstaða. Upplýs- ingar í síma 7207. — U’msóknir sendi&t skólastjóra fyrir 30. ágúst n.k. Skólanefnd. NÁMSKEIÐ Samband ísdenzkra Lúðrasveíta efnir ti'l námskeiðs í lúðrasveitarst'jórn dagana 7.-16. september n.k. í Reykjavík. Þátttökugjald verður kr. 1.000,00 og skal greiðast við upphaf námskeiðsins. Væntanlegir þátttakendur sendi umsóknir sínar til formanns S.Í.L. Reynis Guðnasonar, Hringbraut 25, Hafnarfirði fyrir ágústlok. Stjórn S.f.L.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.