Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 12
gtækka nokkrar myndanna og verða þær tdl sýnds í Nor- ræna húsinu meðan Færeyja- myndimar hanga þar uppi. En hann hefur einnig kom- g ■»; izt að sambomulagi við syst- umar um að á næstunni verði gierðar stærri myndir eftir filmunum og ætla þær síðan að gefa Þjóðminj asafn- inu þær. í bókasafni Watsons um ísland enu nú um 500 eintök, flest ferðabækiur, og á 11 tungumálum. Sagðist hann hafa safnað bókum um ís- land siðan 1919 og er sú elzta sem hann hefur náð í frá 16. öld. Einnig hefur hann safnað blaða- og tímarits- greinum um land og þjóð og er það orðið allmikið safn, það elzta frá s.hl. 19. aldar. Færeyjamyndir Colling- woods Oig ljósmyndimar frá íslandi verða til sýnis í Nor- ræna húsinu aðeins fram á mánudagskvöld, þar sem Wat- son fer á miðvikudagsmorg- un til Færeyja, þar sem hann ætlar að afhenda vatnslita- Ein vatnglitamynda Collingwoods frá Tórshavu myndirnar Þjóðminjasafni Færeyja, en þær verða síðan varðveittar fyrst um sinn í Fróðskaparsetrin.u eða þar til nýtt hús hefíur verið byggt yfir safnið. myndir. Myndir þessar og fi'lmumar, af fyrstu gerð spólufiima, eru nú í eigu tveggja systra, bamaibama Collingwoods og hefur Wat- son fengið leyff þeirra til að og skrifast á við póstmeistarann Mark Watson sýnir fréttamönnum myndaalbúm Collingwoods (Myndir: A.K.) miiíiuiúii Hann var ekki nema átta ára þegar hann fékk brenn- andi áhuga á íslandi og fór að skrifast á við póstmeist- arann í Reykjavík. Síðan byrjaði hann að safna öllu, sem hann fann um landið, — bókum, hlaða- og tímarita- greinum, Ijósmyndum og teikningum. 1937 komst hann loks hingað og ferðaðist um landið á liestbaki og nú er Mark Watson kominn í u.þ.b. 16. sinn í heimsókn. —i Nei, ég varð ekki fyrir vonbrigðum þegar ég komst hingað, svaraði ihann spuxn- ingum oktoar á blaðamanna- fiundi í gær, — þvert á móti, ferðin £ór jafnvel fram úr vontum minum. Um orsákir áhugans á íslandi sagði Wat- son, að hiann hiefði ailtaf ver- ið fyrir £ámenna og kyrr- láta staði, auk íslands heíur hann miíkið dáiæti á Færeyj- um og það eru einmiitt Fær- eyjar, sem eru á dagskrá á blaðamannafúndinum, því Norræna húsið hefur fengið að sýna yfir helgina vatns- litamyndir eftir Collingwood, sem Watson hefur safnað og er nú á leið með tii að getfa Þjóðminjasafni Færeyja, Mank Watson hefur nefni- lega ekki látið sér nægja að njóta bar.a sjálfur, þessi tvö lönd, sem nann hefur tekið svo miklu ástfóstri við hafa sannarlega Jfengið að njóta áhuga hans, eldq sízt ísland. Það var hann sem gaf Þjóð- minjasatfninu hinar gulifal- legu myndir Coilingwoods frá ferð hans an ísland fyrir 73 árum, hann hefur einnig gef- ið stafninu kortasafn sitt frá þeim tíma er hann skrifaðist á við póstmeisrtarann sæla svo og ljósmyndasafn sifct frá fyrsfcu ferðunum um ísland, 1937 og 1038, en á þeim hef- ur hann haldið sýningar í Lundúnum og í Stokkhólmi. Síðast og ekki sízt átti hann mikinn þátt í að Giaumibæj- arsafnið í Skagafirði komst upp, hann varð svo hrifinn af bænum er hann kom þang- að 1937, að hann gaf fé tíl að varðveita hann og gera að byggðasafni. Um þetta kærði Watson sig reyndar ekkert að tala, en hann sýndi okkur Ijósmyndia- albúm, sem sennilega á ekki sinn líkia, myndir sem Col- linigwood tók á ferð sinni um ísland, myndir af fólki, bæj- um, skepnum og mannvirkj- um, stórkiostlegar heimildax- LeitinaB gislum Tupamaros hefur engan árangur borið MONTEVIDEO 14/8 — Hin víðtæka leit hers og lögreglu í Uruguay að mönnunum tveimur, sem skæruliðasamtökin Tupa- maros hafa á valdi sínu, hefur engan árangur borið, en 50 manns , hafa verið handteknír grunaðir um aðild að mannrán- Æðstaráðsmenn hingað í boði Alþingis Þriðjudiaiginn 18. áigiúst er vænt- nleg frá Sovétnlkjunum siendi- efnd frá Æðista ráði SovétrXkj - nna, sem hingað kemur í boði .Iþdngis. Verða Æðstatráðsmenn- ■nir (6—8 menn) hér til 26. gúst og fara mi.a. til Akureyrar g Mývatns. Sendinefnd þessd endurgeidur eimsófcn ísienzkra þingimiainna il Sovétrífcjanna í fyrra. Er «tta í annað sinn að þdngin kiptast á sendinefndumi. inu og hafa 26 þeirra viðukennt að þeir séu í einhverju sambandi við skæruliðana. Ekfcert hefiur íheyrzt frá Tupa- rnaros frá því á þriðjudag, en þó bars lögreglunni bróf frá samtökiunum, þar sem sagði, að jafnskjóbt sem feiustaður tvi- menninganna, Bandariikjamanns- ins Olaude Fry og BrasiMiamanns- ins Dias Gomides fyndist, yrðu þeir skotnir á augabragði. Stjóm- völd í Uruiguay eru enn staðráð- in í að fara ekfci að tilmæium skæruliða um að láta lausa alla pólitíska fanga í landinu í sfcipt- um fyrir mennina tvo, en leitin að þeim heldur stöðuigt áfram Og munu rúmléga 14 þúsund lögregliumenn og hermenn taka þátt í henni. Útvarpsstöðvar í Argenitlínu fengu í gærkveldi nafniausar tilkynninigar um að ráða æfcti Gomides af dögum, því að hann væri fiuiltrúi edns hrottalegasta harðstjómarrikis Suður-Ameríku en lögreglan telur að um fals- aða tilkynningu hafi verið að ræða. Réttur samþykkti að ban- vænu taugagasi verði sökkt WASHINGTON 14/8 — Hér- aðsdómur í Washington hafnaði í dag tilmælum frá ríkisstjóra Kaliforníu, Claude Kirk um að bannað yrði að 12.500 taugagas- sprengjum yrði sökkt í sjó skammt undan ströndum Flórída. Bendir því allt til þess að þessu banvæna gasi verði sökkt í sjó, n.k. fimmtudag eins og ráðgert hafði verið. Gasið hefiur þegar verið fiutt um boi’ð í gamlan ryðkiéf, sem leggur af stað með það einhvern næstu daga frá Sunny Port í Norður-Karólínu ríki. Því hefur verið tryggilega komdð fyrir í steinsteypuumbúðum og á að sötclkiva þvi 500 km. úti aif tröndtum Flórída. Héraðsdómarinn June L. Green sagði í ræðu sinni í dag, að sérfræðingar hafii fiullyrt að gasið yrði engum lífshættulegt og gæti ekki heldur valdið umtalsverðri mengun sjávar, enda þótt leki gæti hugsanlega komizt að um- búðum þess. Hins vegar vildi dómardnn að gasinu yrði sökkt á meira grunnsævi en áktveðið hafði verið vegna þess að minni sprengihætta væri á grunnsævi en á djúpsævi. Verða Flórítía- búar sennilega að láta sér þetta lynda, enda þótt mikillar reiði gæti meðal þeirra vegna máls- ins. Ófríðablikur við Miðjarðarhafsbotn KAIRÓ, TEL AVIV 14/8 — Ófriðarblikur hafa verið a> lofti í Miðausturlöndum í gær og í dag og saka déilu- aðilar hvor annan um vopnahlésbrot. Þó er ekki óttast,, að þessar erjur seinki fyrirhuguðum friðarviðræðum und- ir forustu Gunnars Jarrings. Svo setm fram kom í frétfcum í gær ákærðu Israedsmenn Egypta þá um daginn fyrir vopnahlésbrot. Segir m.a. í á- kærunni, að Egyptar hafi fllutt eldflaugastöðvar nær Súez- skurði, en þeir hafa hinsvegar þvertekið fyrir að þetta sé rétt. I fréttum frá Washinigton segir, að mál þetta sé í frumrannsókn, og talsmaður Samekiuðu þjóð- anna skýrði frá því í dag, að fjallð yrði um ákæru þessa fyr- ir luiktum dyrum mjög bráðlega. Fregnir frá Israel herma, að Egyptar hafi enn í dag hafði slcotihrið að ísraelskum hermönn- um ausitanvert við Súezsíkurð. Segir í tilkyinninigunni að fsra- elsmenn hatfi eklki svarað skot- hríðinni. Formælandi Israelshers til- kynnti síðar í dag, að Israeis- menn hafi rofið vopnahiéð í fyrsta skipti, með þvi að flug- védar hei-sins haifi ráðizt á jór- dönsk skotmörk. Sagði forrnæl- andinn, að síkloithríðinni hefði verið beint gegn jórldönsikum hermönnum, sem aðstoðað hafi skæruldða Palestínu-araha við árásir á ísraelsk sikofcmöiik. Þá hefiur ríWsstjórn Jórdaníu farið þess á leit við sendinelfnd sína hjá Sameinuðu þjóðunum að ! hún skýri Gunnari' Jarring sátta- i semjara frá vopnahlésbrotum ; ísraelsmanna gegn Jórdönum. | Hóf ísraelsikt stórekotalið skot- árás skammt frá bænum Krray- i mah í Jórdandal í dag og var einn jórdanskud hermaður drepinn, en aðrir særðust. Þrátt fyrir þessa ókyrrð eru Sameinuðu þjóðimar bjartsýnar á að friðarviðræðumar hefjist mjög bráðlega, en aðrir eru þó þeirrar skoðunar, að fullyTðingar Israelsmanna um að Bgyptar hafi rofið vopnahléð hafi verið gerðar til þess að flá viðræðunum frestað. Gúmmíbátur noh aður til að sækja lík út í Viðey Ufik af 29 ára gömlum manni fannst í f jörunni í Viðey í fyrra- kvöld. Var þetta vistmaður á Kleppi, sem hvari 11. ágúst og hafði verið auglýst eftir honum í útvarpi. Skemmtiferðalf-ólk, sem farið hafði með hraðbát Hafsteins Sveinssonar út í Viðey sá líkið og gerði lögreglunni viðvart. Var síðan lóðsibátur og gúmmíbátur sendur t±l að nó í lífcið. Gúmmi- bét þennam gaf kvennadeild Siysavamariélags Ísílands lögreigi- unni í vetur og var hann ednk- um ætfiaður til að ná,, Jófi^i . upp úr höfininmi, en það hefur oít borið við að fólk fellur eða' kastar sér í sjóinn. Þetta var í fyrsta skipti sem gúmíbáffcurinn var notaður. MáS Dubceks tekið til með- ferðar af Russell-dómstólnum LONDON 14/8 — Russel-dóm- stóllinn hefur ákveðið að taka til meðferðar miál Alexanders Dubceks og verður miðað að því að fletta ofan af ákærutm þeim, sem hann hefur verið lát- irm sæta. Ennfremur hafa framámenn í brezka kommún- istafflokknium og fjölmargir þingmenn brezk,a Verkamanna- flokksins lýst yfir liðveizlu sinni við Dubcek í daigblaðinu Moming Star. Moming Star er málgagn brezka Kommúnistafloikksins og í dag bintist í þvi yfirlýsing undirrtuð af 100 mönnum. Lýsa þeir yfir sfcuðninigi við Dubcek Aðallega eftir innanhússrann- sóknir við gosið Jarðvisindamenn vinea enn að rannsóknum sínum á siðasta Hekílugosi og taka regluleg sýni af úrfelílinigum og öðru í sambandi við hraunið, en annars er aðal- lega eftir innanhússvinna við rannsóknirnar, að þvi er Sigurð- ur Þórarinsson jarðfræði/igur sagði blaðinu í gær. Hann kom í fyrrakvöld austan a£ Hekluslóðum og sagði að þar væri allt með kyrrum kjörum og allt hraunrennsli hætt fyrir löngu, hinsvegar sigi eitthvað áfram úr hrauinjaði-iniuim. og segja, að verði höfðað mál gegn honum muni Russell-dóm- stóllinn veita hionum stuðning. Russell-dóimstóllinn fjallaðí á Alexander Dubcek sínum tírna um stríðsiglæpi Bandaríkjamanna í Vietnam, og hefur látið önnur mál til sín taka. Núverandi stjórnandi hans er Chris Farley. Otifundi frestað Utifundi ÆskuOiýsfýflkingarinn- ar á Akureyri sem haida átti í dag \’erður frestað vegina ófyrir- sjáanlegra ástæðna, ÆF. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.