Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.08.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓ&VHaJINN — Iiaiu@airdia©ur 15. ágúst 1970. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magniis Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — AskriftarverS kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Maddaman farín að kalka J^öng'um hefur verið á orði haft hvað Framsókn- armaddaman sé snúningalipur, en undanfarið er þó öngvu líkara en nokkurrar kölkunar sé far- ið að gæta hjá kerlingarskinninu, enda þótt hún reyni að stíga jájáogneinei-dansinn jafnlipurt og fyrr. Einkum .virðist Tíminn vera í vandræðum með að láta ríma saman hávaðaáróður um Fram- sóknarflokkinn sem hinn eina og sanna íhalds- andstæðing, og þá eindregnu hægristefnu og sam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn, sem alltaf verður meira og meira áberandi og mönnum hefði þótt ótrúlegt að yrði gerð jafnaugljós fyrir kosningar. Innganga fyrirtækja bændasamtakanna í Vinnu- veitendasamband íhaldsins, sem þýðir að bænda- samtök taka að greiða stórfúlgur í herkostnað aft- urhaldsins gegn verkalýðshreyfingunni og verri aðstöðu bænda og bændasamtaka til samstarfs við alþýðusamtökin; og ekki sízt að Framsóknarmenn hafa þvingað Vinnumálasamband samvinnufélag- anna til algerðrar samstöðu við Vinnuveitenda- samband íhaldsins í kaup- og kjaradeilum, hefur ótvíræ'tt þótt benda til þess að Framsókn væri að reyoa að komast í samstjóm með Sjálfstæðis- flokknum. Og þá ekki síður íhaldssamvinnan um bæjarstjómir. pyrir nokkrum dögum var Tíminn mjög óánægð- ur með Hannibalsflokkinn, og til að ná sér niðri á honum minnti blaðið á eftirfarandi: „Aðalmennimir í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna eiga forystusæti sín í Alþýðusam- bandi íslands að þakka eindregnum stuðningi stjómarflokkanna og þá ekki sízt Sjálfstæðis- flokksins. Æ sér gjöf [til gjalda.“ Hér virðist það hafa gleymzt, að pólitískir erindrekar Framsókn- arflokksins voru eins og útspýtt hundsskinn á Alþýðusambandsþinginu síðasta ásamt smölum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins og hnoð- uðu þar sarnan hinum „lýðræðissinnaða meiri- hluta“, sem blöð þeirra nefndu svo. En topphúf- urnar á þeim „lýðræðissinnaða meirihluta“ í stjóm ASÍ voru einmitt Hannibal og Bjöm. Finn- ist Framsókn og Tímanum þeir hafi launað illa ofeldið, er það heiimilismál maddömunnar sjálfr- ar, en þannig vildi hún hafa toppinn á stjóm Al- þýðusambandsins. Samfyllking Framsóknar við íhald og krata í Alþýðusambandinu, þvingun bændafyrirtækja inn í Vinnuveitendasamband íhaldsinis, framkoma hins Framsóknarstýrða Vinnumálasambands samvinnufélaganna í vinnu- deilum, og loks íhaldssamvinna Framsóknar eft- ir bæjarstjómarkosningarnar — allt þetta eru þungvæg mál, sem valda því að færri og færri heiðarlegir vinstri menn taka flokkinn alvarlega. Og hætt er við að þeim haldi áfram að fækka með- an afturhaldsmenn hafa kverka'tak á Framsókn- arflokknum eins og þeir virðast hafa nú. — s. Yfirlýsing kvennaráðstefnu Eystrasaltsvikunnar 1970: Vii viljum ekki lifa á púðurtunnu, vinnum sameinaðar að örvggi Evrópu Tugþúsundum saman sækja íbúar Eystrasaltslandanna, Noregs og íslands Eystrasaltsvikuna sem haldin er hvert sumar í stærstu hafnarborg þýzka alþýðulýðveldisins, Rostock, og ná- grannaby ggðum. ★ Að venju var efnt til kvenna- ráðstefnu á Eystrasaltsvikunni í Rostock, Þýzka alþýðulýð- veldinu, í síðasta mánuði. Sóttu ráðstefnuna fjölmargar konur frá löndunum er iiggja að Eystrasalti, svo og Noregi og Islandi. Voru konumar fulltrúar alls 35 samtaka og sambanda kvenna í þessum löndum. ★ Sex konur af lsiandi sóttu kvennaráðstefnuna í Rostock, fulltrúar Menningar- og frið- arsamtaka islenzkra kvenna og Kvenfélags sósíalista. For- maður íslenzku nefndarinnar var Agnes Löve, Reykjavík, en aðrar nefndarkonur voru: Fulltrúar MFÍR: Ólafía Sig- urðardóttir Vestmannaeyjum, Eygló Bjamadóttir Reykjavík, Sigríður Ólafsdóttir Kópavogi. Fulltrúar KS: Hcrdís Ólafs- dóttir Akranesi og Erla fs- Icifsdóttir Reykjavík. Hér fer á eftir viljayfirlýsing sú, sem samþykkt var á kvennaráðstefmmni: Við konur frá, löndum Eystra- salts, Noreg"' og Islandi, full- trúar 35 kvennasamtaka Dg -sambanda, ítrekum enn á ný á fundum okkar á Eystrasalts- viku 1970 sameiiginlegan áíhuiga Okkar á friði og öryggi. Sam- eiginlegur vilji olkikar er, að gera allt sem í okkar valdi er til að hindra að styrjöld brjótist út á ný í Evrópu. Við þekkjum styrk okkar og ábyrgð. Þess vegna viljum við efla vináttu okkar, auka sam- starf samtaka okkar og vinna að friðsamlegri sambúð þjóða okkar. Eystrasaltsvikan veitir okkur gott tækifæri til að skiptast á skoðunum og miðla reynslu. Við konur frá rikj- um með mismunandi þjóðfé- lagskerfi ræddum vandamál okkar, störf, gleði og áhyggjur og kynntumst betur lífi kon- unnar í Þýzka alþýðulýðveld- inu og um leið hver annarri. Einkanlega ræddum við þó höf- uðmól okfcar tímaa: varðveizlu Agnes liöve og dflingu friðarims. Gagn- fcvæmur skdlntogur ríkti mieðal ofcfcar enda þótt við tMheyrum mismTjnandi flokfcum og sam- tötoum og það gefur ofctour hug- reklki til að halda viðleitni okkar áfram. 1 þeim anda snú- um við okkur til kvenna og kvennasamtaka landa okkar: 25 ár eru liðin frá sdgrinum yfir þýzka fasismanum. Þar með lauk einu myrfcu tíma- bili í sögu álfunnar, tímabili ólýsanlegra þjáninga fyrir þjóð- ir okkar, Beztu synir og dætur okkar þjóða — einka-nlega Sovétríkj ann a — létu lífið í baráttunni gegn stríði og und- irotoun en fyrir friði. Allar friðelsfcandi manneskjur voru sammála um, að Þýzkaland, sem komið hafði tveimur heimsstyrjöldum af stað, mætti aldreá verða til þess aftur. Þessi ósk og vilji var staðfestur sam- tovæmt þjóðarrétti í Potsdam- samningnum, sem opnaði leið fyirir friðsamleiga samtoúð rífcja Evrópu með mismunandi þjóð- skipulag. Aldarfjórðunigi síðar geium við athuigað hvemig Potsdam- samningurinn hefur verið fram- kvæmdur og hvemig ríki Ev- rópu hafa notað möguledka sína og borið ábyrgðina. Það gleður okfcur að sjá, að í öiluim löndum vex friðaröfl- unum fistour um hrygg. Til þeirra heyra miljónir kvenna og roörg áhrifarík tovennasam- tök. Baráttu sósialísku ríkj- anna og annatra rfkja í Ev- rópu, sem stefna að friði, á- samt öllum friðaröflum er að þakka að friður hefur haldizt í Evrópu í lenigri tíma en áð- ur Ofctour til mikillar ánægju sjáum við, að í DDR helfiur ris- ið upp ríki, sem fuMnægt hef- ur skiTlmÓlum Fotsdamsamn- ingsins og berst fyrir friði, sem það líka þarf fyrir hina sós- íalísku uppbyggingu. Það er heiðarlegt Dg áreiðanlegt í samvinnu sinni við nágranna- rfki sín. Hinar þjóðréttarlegu skyld- ur Potsdamsamningsins hafa ekki verið uppfylltar í Þýzka sambandslýðveldinu. Þar voru ekki dregnir lærdómar af sög- unni og því ekki sfcapaður grundvöllur fyrir stefnu frið- samlegrar sambúðar, sem byggist á raunsæju mati á á- sitandtou í dag í Evrópu og öllum heiminum. Við höfum á- hyggjur af því að hin nýnaz- isfcu öfil þjappi sér saman og standi í veginum fýrir tilraun- um til samstarfs. Þessi öfl verða stöðuigt umsvifameiri og standa gegn kröfum vestur- þýzfcra lýðræðissinna og frið- arsinna. Við styðjum þvl hin framtfarasdnnuðu öfl í Þýzka sambandslýðveldinu, sem berj- ast fyrir viðurkenningu þeirra landamæra sem ákveðin voiu mieð Potsdamsamninignum og þjóðréttarlcgri viðurkenningu DDR. Við konur megum ekki loka auigunum fyrir þvi, sem er að gerast í hedminum. Við verðum að vera á verði og aufca störf okkar í þágu friðar Dg örygg- is. Útfærsla stríðsins í Indökína af hálfu Bandaríkjanna vefcur viðbjóð okkar og við erum á- hyggjufullar yfir þvi hversu stríðsloginn logar glatt í Aust- urlöndum nær og yfir því að friðnum í Evrópu er enn hætta búin. Við krefjumst þess að komið verði á kerfi sameiginlegs ör- yggis og að þetta kerfi inni- haldi: Viðurkenningu allra núver- andi landamæra og ríkja í Ev- rópu. Að komið verði á eðlilegu og þjóðréttarlegu sambandi á milli hinna warðu rewópsku rífcja og DDR, en það er í samræmi við hagsmuni þjóða okkar. Afivopnun í Evrópu. Við get- um ekkj látið viðgangast að ógurlegur fbrði atómvopna ógni lítfi ofckar. Við viljum ekki lifa á púðurtunnu! Sköpun tengsla á milli DDR og Þýzka sambandsiýðiveldisins á grundvedli jafnréttis og þjóð- arréttar: jöfn aðild DDR og Þýzka sambandslýðveldisins að Sam- ednuðu þjóðunum og samtök- um þeirra í satnræmi Við grund- vallarreglur þessara heimssam- taka, sem verða að leyfa öll- um þjóðum og ríkjum að taka þátt í friðsamlegu starfi. Við ætlum að notfæra okk- ur allla möguleika og áhrif og mátt samtaka ofckar til þess að ná meiri áhrifum í löndum í því sfcyni að ná þessum. kiöf- um tfram. Við krefjumst þess að köll- uð verði saman hið fyrsta ráðstetfna um öryggismól Bv- rópu með þátttöku þýzku ríkj- anna, sem hefði vald til að stíga skref til lauisnar þess- um vandamálum, ganga frá samþykktum um griðasáttmála og kreifjast friðsamlegrar sam- búðar milli þjóða og ríkja. Við viljum vinna sameinaðar að öryggi Evrópu, að eflingu friðarins og heill þjóða ofck- ar, að framgangi kiröfunnnar: „Eystrasalt — friðarhaf", scm tengir Iönd okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.