Þjóðviljinn - 22.08.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 22.08.1970, Side 3
Laugardagur 22. á©ús.t 1970 — ÞJÓÐVTLiJI'NN — 3 Hér á myndinni sést bandaríski þingmaðurinn Augustus F. Hawkins sem fyrstur Bandarikjamanna kom upp um fangabúðirnar í Con Son ásamt tveim aðstoðarmanna sinna kynna sér „villidýrabúrin" sem þeir nefndu svo og' fangarnir voru geymdir í. Enn myndir frá fangelsinu í Con Son Það voru ekki hvað sízt konur sem geymdar voru í „villidýrabúr- unum“ í fangelsinu í Con Son og í skýrslu hinnar bandarísku rannsóknarnefndar eru sagðar ljótar sögur af misþyrmingum á þeim sem oft leiddu til dauða. Konurnar höfðu það eitt til saka unnið að liggja undir grun um að fylgja Þjóðfrelsisfylkingunni að málum, eins og reyndar megiiiþorri vietnömsku þjóðarinnar. — Myndin sýn'iæ komiinar í búrum sínum. í erlendum blöðum er haldið áfram að segja frá fangabúðum Bandaríkjamanna og Saigon- stjórnar í Con Son, cn þar voru fangarnir geymdir í búrum eins og um villidýr vaeri að ræða og mörgum þeirra, ekki hvað sízt konum misþyrmt á hiii.in 1 frásögn vestur-þýzka blaðs- ins „Der Stem“ sem þcssar myndir em teknar úr er lögð á það áherzla að bandaríska her- Bandarikjastjórn hefur reynt að láta í Ijós hneykslun sína yfir fangelsinu í Con Son og reyndar öllum aðbúnaði fanga í Suður- Vietnam. En þar er um einbera hræsni að ræða því að öll þessi fangelsi og fangabúðir eru rekin fyrir bandarískt fé, fyrir þær 100 miljónir dollara sem Bandaríkjamenn gi’eiða lögreglu Saigon- stjórnarinnar á ári hverju. z Wfi Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við verk- sVniðjuhús og hráefnisgeymslu fyrir Áburðarverk- smiðju ríkisins í Gufunesi. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 7. sept. n.k. stjórninni og öðrum embættis- mönnum Bandaríkjanna í Suður- Vietnam hafi lengi verið full- kunnugt um það sem fram fór vcðalegasta hátt. í Con Son og hafi lagt blcssun sína yfir misþyrmingarnar og limlestingamar á föngunum sem þar vora geymdir. Engu að síður bára Banda- ríkjamenn eindregið á móti þeim ásökunum Þjóðfrelsisfylkingar- innar að fangabúðir væru í Con Son þar sem föngum væri mis- þyrmt, kváðust hafa kannað málið og væri enginn fótur fyrir ásökununum. Það var fyrst játað eftir að nefnd send af Bandaríkjaþingi til að kanna fréttir m. a. af misþyrmingum á föngum kom til Ccn Son og krafðist þess að fangelsið væri opnað. Þvi var neitað í fyrstu en loks urðu em- bættismcnn og fangaverðir Sai- gonstjórnarinnar að láta undan. Rcynt var í snatri að fjarlægja merki um slæman aðbúnað fang- anna og misþyrmingar á þeim, en það tókst ekki að fela sann- leikann fyrir hinum bandarísku cmbættismönnum. Frá honum hefur áður vcrið skýrt í blaðinu og verður sú hryllilega saga ekki endurtekin. En hve mörg skyldu grimmdarverkin vcra í Suður- Victnam sem aldrci kemst upp um? # <^> enn emn nyr bbi þjónustu-og Yl útsölustaður M )EC IEAM& HER FAIÐ ÞER OG ÞÚSUNDIR ANNARRA, SEM UM SUÐURLANDS- VEG AKA,FLJÓTA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMI 38900

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.