Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.08.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHJINN —• Miðanfcudaiguir 26. áigKk>b 1070. _ jimsmeistararnir koma tíl ísiands Samnin.gar baía nýlega tek- izt við Rúmena, núverandi heimsmeistara í handfcnaibtleik, utn landsleikj-asamskipti á næst j tveimur keppnistíma- bilum. Rúmensku heimsmeistanam- ir kama til ísiands í byrjun mairz 1971 og leiitoa í íþrótta- höllinni í Laugardial 7. og 9. marz 1971. íslenzka landsiiðið fer til Rúmeiníu í febrúar 1972 og leikur þar 2 landsieiki dagana 18. og 20. febrúax 1972. KvennaiandsHðii í handknattíeik vaiið Norðurlandamót kvenna fer fram í Moss í Noregi dagana 6.-8. nóvember 1970. öll Norð- uriöndin senda lið til keppninn- ar að þessu sinnd. Landsliðsnefpd kvenna, sem er síkipuð þeim Heinz Stein- mann, Guðlaugu Kristinsdóttur, og Guðmundi Frímannssyni hefur valið 14 stúlkur, sem taka munu þátt í keppninni fyrir Is- lands hönd. Stúlikumar eru þessar; Björg Guðmundsdóttir Valur Ragnheiður Bl. Lárusdóttir. Sigrún Guðmundsdóttir Sigrún Ingólfsdóttir Sigrurjóna Sigurðardóttir Amþrúðun Karlsdóttir Fram Halldóra Guðmundsdóttir Jónína Jónsdóttir Oddný Sigursteinsdóttir Regína Magnúsdóttir Sylvia Hailsteinsdóttir Kristín Harðardóttir Ármann Hansína Melsteð K.R. Guðrún Helgadóttir Víkingur Aðalþjálffari liðsins er Heinz Steinmann, en Guðmundur t>. Harðarson íþróttakennari ann- ast þrekþjáÚun, Her- nám hugans Fyrir nokkrum dögum mimntisft Morgunblaðið þess í forustugrein að tvö ár voru liðin síðam rússneskar liðs- sveitir hemámu Tékkóslóv- akíu. Fór blaðið í forusitu- greininni fögrum orðum um nauðsiyn þess að smáþjóðir fengju að liía einar og frjáls- ar í löndum sínum og fór að siama sikapi hörðum orðum um þá stjómmálameinn og blaðamenn sem væru „dygg- ir talsmenn og leppar“ ber- námsveldisins. í gær birtir Morgunblaðið Svo með vei- þóknun dæmi um viðborí þeirra manna sem lí ta á er- lent bexnám semhugsjón sína og lífsfyllingu. í grein eftir Krisffján Albertsson í Morg- unblaðinu í gær er kornizt svo að orði: „Sú væri einmitit hin mesta hæffta sem að íslandi gæti steðjað, að skammsýn Banda- ríkjastjóm (þeir geta verið óheppnir með stjóm eing og aðrir) teldi ekki framar að- stöðuhlunnindi j herstöð hér á landi, — eða hvort eð er sam'kvæmt samningum skylt að láita undan óviturlegum óskum íslenzkra stjómar- valda um heimkvaðningu vamarliðsins. í>á gæti þess verið skammt að bíða að úti vaeri um ísland.“ Þetta er afar fróðlegt dæmi um hugarfar bemámssinna, jm þau sálairmein sem hljót- ast af taumlausri þjónustu- semi við erlent vald. Krístj- án Albertsson telúr að þá væri úti um ísland. ef banda- rísk stjómarvöld kæmust að þeirri niðurstöðu að það væri ekkj í samræmi við bagsmusi þeirra og sæmd að haffa her- námslið á íslandi, Og þetta hrefckur ekki til. Kristján telur einnig að úti væri um ísland, ef bandarískir valda- menn létu „undan óviturleg- um óskum ísienzkra sffjóm- airvalda um beámkvaðningu vamarliðsdns." Kristján telur semsé að Bandaríkin ættu ekki að láta undian slikum óskium; þau ættu í engu að skeyta um vilja löglegra ís- lenzkra stjómarvalda; þau ættu að halda stóðvum sínum með ofbéLdí — og væntan- lega eff á þyrfti að balda að láta í té þá vernd sem Víet- namar þekkja af langri reynslu. Þeir menn sem þannig hagsa og tala láta ekki lengur á sig sem fslendinga; herstöðvam.ar eru hið raun- verulega föðurland þeirra. Fyrir rúmum tvedmur ár- um. meðan Tékkóslóvakar héldu enn sínum hlut í deil- um við Rússa, var því fagnað hér í pistlunum að í Tékkó- slóvakí u væru bvorki flokkar né blöð sem vildu beygja sig fyrir valdboði stórveldisins; það væri lán Tékkóslóvaka í þeim átökum að þeir hefðu hvorki Sj álfsitæðisflokk né Morgunblað. Eftir hemámdð heffur því miður tekizt að finna slík þjóðfélagsöfl; í ræðum stjómmálamanna og í skrífum blaða í hersetinni Tékkóslóvakíu ®r um þessar mundir að finna nákvæmlega sömu viðborfin sem birtast i grein Kristjáns Albertssonar í Morgunblaðinu í gær. Ef ritstjórar Morganblaðsdns og Kristján Albertsson hefðu fæðzt í Tékkóslóvakíu en ekki á íslandi, þarf enginn að draga í effa hvar í hópi þá væri nú að finna. — Austri. Iímt á völlinn í lengjum. — Ncðst: Læknar segja mun minni hættu á hné- og ökla- meiðslum á nylon-vellinum. 'k Að þckja heilu knattspymu- vellina gerviefni kostar ó- hemju fé og því viija menn reyna áður ódýrari ráð til að eiga nothæfa leikvelli á vetr- um. A litlu, stöku myndinni má sjá þá Iausn sem forráða- menn vestur-þýzka knatt- spymufélagsins Schalkc 04 hafa gripið til, þ.e. að bredða plastefni yfir völlinn. ★ Notkun ýmiskonar gervi- efna á íþróttavöllum innan- húss og utan hefur færztmjög í vöxt erlendis á síðustu miss- erum. Þar em þessi mál víða þegar komin af athugana- og rannsóknarstiginu og fram- kvæmdir hafnar við gerð heilia valla lögðum gerviefn- um. Vestur-Þjóðverjar ætlatil dæmis að leggja út í það kostnaðarsama æfintýri að koma sér upp nylongrasvöll- um tíl þess að þurfa ekki að aflýsa knattspymukappleikj- um að vetrarlagi vcgna slæmra vallarskilyrða. if Hér em nokkrar myndir frá Vestur-Þýzkalandi. A stóra myndinni sést vestur- þýzki Iandsliðsmarkvörðurinn Hans Tilkowski reyna nylon- grasið. — Rétt eins og teppið i stofunnl heima, sagði hann við þctta tækifæri. Minni myndimar til hliðar við, þá stóm: Efst: Nylonvallarlagið er 18 millimetra svamplag og 12 mm grasteppi. 1 miðið:' — Svampurinn og gervigrasið er Norðurlanda- . mót pilta Norðurlamdamót pilta fer fram á íslandi í rruarz 1971. Allar Nörðurlandaiþjóðimar munu senda lið til keppninnar, sem fer fram dagana 26.-28. marz 1971. Stjóm H.S.l. héfur skipað sérstaka fraimkvæmdaneffnd til að umdirbúa þetta Norðurlanda- mót og eiiga efftirtaldir sæti í nefndinni: Axel Einarsson, Jón Ásgeirs- son og Rúnar Bjamason. Sveitarglíma íslands: Sveit Reykjavíkur sigraði nú HSK með 14 vinn. gegn 11 Lfrslitakeppni sveitarglímu Is- lands var háð um síðustu helgi og fór keppnin fram að Fé- lagslundi í Gaulverjabæjar- hreppi. Til úrslita glímdu sveit Reykjavíkur og sveit HSK og svo fóm leikar að Reykjavík- ursveitin sígraði með 14 vinn- ingum gegn 11. Islenzka landsliðið fer til Rússlands Sammimgar hiaffa tekizff um að íslenzka karlalandslíðtið far} í keppnisför til Rússlands í des- --------------------------------------«> Milliríkja- dómarar í handbolta Stjórn Handknattleikssam- bands íslands heffur, að tMlögu dómaranefndar H.S.Í. tilneffnt til Alþjóðalhandknattleikssam- bandsins eftirtalda sem milli- ríkjadómara í handknattleik fyrir keppnistimabdlið 1970-1971: Bjöm Kristjánsson, Karl Jó- hannsson, Magnús V. Péturs- son, Óla Olsen, Reyni Ólafsson og Val Benediktsson. Ýmis störf bíða milliríkja- dómara okkar á komandi keppnisitímabili, t.d. á NM- kvenna í Noregi, NM-pilta hér á íslandi o.fl. öli Olsen er nýr milliríkja- dómari, en Hannes Þ. Sigurðs- son sem lengi heffur verdð milli- ríkjadómari haettlr nú þedm starfá. ember 1970. Rússneska band- knattlei kssambandiið beíur á- kveðið að effna til keppni 6 liða, þ.e. 2ja liða frá Rússlandi, liða frá íslandi, Júgóslavíu, T ókkó sló vakíu og V-Þýzka- landi. Ákveðið er að keppni þessd fari fram í Tibilisi á tímabilinu 9. tál 13. desember 1970. Mikill mannffjöldi var samian kominn til aö horffa á keppn- ina, sem var hæði hörð ogmik- il, áður en yfir lauk. Keppt var í fimm manna sveitum og eins og vinningsihlutfallið geffur til kynna, var um jaffna keppni að ræða. MMar sviptingiar urðu í surnum glfmunum, svo mdikJar að sumum offbauð. Vildu rnenn kenna dórnurunum uim, vegna þess hve misjaffndr dómiar þeirra voru. og hdtnaði mörg- um keppandanum þess vegna í haimsi. Sveit Reykjaivffbur skipuðu efitirtaOdir gdiímumienn: Sig- tryggur Sigurðsson KR sveitar- foringi, Svednn Guðmundsson, Ármanni, Jón Unndiórsson KR, Gunnar Ingvason Umff Víkverja og Rögnvaldur ólaffsson KR. Axel hættir sem formaður HSÍ A fundi sem stjóm Hand- knattleikssambands lslands hélt mcð blaðamönnum í gær lýsti Axel Einarsson form. HSl því yfir að hann heffði ákveðið af persónu- Icgum ástæðum að gefa ekki kost á sér sem form. áfram er ný stjóm verður kosin á þingi sambandsins 17. okt. nk. Axel hefur verið form. HSl sl. þrjú ár og gegnt því starfi meS sérstakri prýði að alllra dóml sem til þekkja. Landsleikir gegn Dönum Ákveðið hefur verið að danska ka ríad and sli ði ð í handknattledk ’ komi til íslands í marz 1971 og leiln 2 landsleiki í íþrótta- höllinni í Laugardal. Ekki hefur endanlega verið ákveðið hve- nær landsleikirnir fari fram en annað hvort verða þeir 20. og 21. marz eða 27 og 28. marz. Komið heffur fram, að áhugi er fyrir að danska landsliðið kom; við í Færeyjum á heim- leið frá íslandi að landsleikj- unum loknum. Ársþing HSÍ 17. október Ársþing Handknattleikssam- bands íslands fyrir árið 1970 verður baldið í Domus Medica víð Egilsigötu lugardaginn 17. október n.k. og hefst kl. 13.30. Fjarlœgur draumur Á blaðamaimafundi þeim er ÍSl boðaði til s.L föstudags- kvöld, var sýnd kvikmynd er fjaiílaði um gerð og lagningu gerviefna á íþróttavelli, eða hið svokallaða ,,gervigras“. Þetta efni er farið að nota á íþróttavelli bæði í Ameríku og eins íítilsháttar í Þýzka- landi. Ekki fer á niilli mála að þama er fundin lausn á því mikla vandamáli, sem grasvellimir em hér hjá okk- ur, en sá meinbugur er á að efnið er svo dýrt að óhugs- andi er að það verði notað hér á íþróttavelii fyrr en það Iækkar tii muna í verði. Þetta effni heátir „Astro Turf“, og á flundiinum var sýn- ishom aif þessu gierviigraisii, og ar það ótrúleiga líkit venjulegu 1 grasi edns og það gerist þétt- ast og bezt. Ólaíur Júlíusson verkffræðingur stoýrðd mynd- ina og saigði frá þessu effni, en hann fór ásaimit forseta ÍSl til Ameríbu í vor oig kynnti sér effnið og slkoðaðd nokkra veilli, þar sem það hafði ver- ið lagt á. Það kom í Ijós að á einn knattspyrnuvölll myndd effnið edtt kosta 243 þús. dollaraeða nær 25 mdlj. ísl. kr. Þetta er bara efndð sjálft, en sennilega myndi undirbúningsvinna við völl, þar sem þetta efni yrði lagt á, kcsta annað eins, vegna þess að vinna þarf vöilinn undir ailveg eins og þegarnýj- ar götur eru asffaltilaigð'ar. Þeg- ar búið er að vinna vöfllinn þannig undir, verður að asfalt- leggja hann og það svo slétt að hvergi má vera minnsta mdsffella. Síðan er lagt eins- konar „filt“ eða undirlag og síðan er gervigrasiö laigt efst og er það mjög líkt venjulegri teppala.gningu. Tiltöluflega stutt er síðan farið var að framl'eiða þetta gervigras og vegna þess er verðdð svo hátt, sem raun ber vitni. Ef til vill. lækkar það þe-gar frá líður og þá fyrst er huigsanlegt að við getum feng- íð það á ofckar íbrcttavelli, en fyrr ekki, — s.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.