Þjóðviljinn - 26.08.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 26.08.1970, Qupperneq 3
 Rauðu örvarnar í listflugl. ÞJÓÐNÍÐINGAR Fyrir öríáum árum vöknuöu vestu rlandabú ar upp við vond- an draum og sáu að mikil hætta ógnaði þeim: mengun í vatni og lofti og hröð eyði- legging náttúrunar, og óvíst framtíðarhorfur þeirra og jafnvel alls mannkyns, ef ektó( yrði bruigðizt við skjóit- r'leg'a" og róttækair ráðstafánir gerðair. Farið var að ræða þetta alvarlega vandamálvíða um lönd, og brugðust menn við því hver á sinn sérstæða háitt. Eion þeiirra, sem lótu spakleg orð falla við þetta tækifæri, var Albin Chalan- don, atvinnumiáiaráðherra Frakklands, sem sér um aiiLar opinberar framkvæmdir þar í landi Hiann komst svo að orði á fundi með ýmsum helztu framámönmum ein- staklingsframtaksins í Frakk- landi: „Náttúruverndu’n verð- ur að vera arðbær“. Þessi orð mætti túlka á ýmsa vegu, en þegar litið er á stefnu ráð- herrans og það taekifæri, þeg- ar bann mælti þessi orð, er þó augljóst við hvað hann átti: Vemdun náttúirunar og baráttan gegn meniguninni áttu að vera fjáruppsprettia fyrir framtakssamia einstak- linga, á siamia hátt og liagn- ing hraðbrauta í Frafcklandi er orðin að tekjulind fyrir ýmjs hlutaíélög (sem ráð- herrann á gjarnan stóran hlut í sjálíjr). Það þairf ekki mikið í- myndunarafl til að sjá hvern- ig náttúruvernd i anda Chal- andons yrði i framkvæmd: Þegar flestir skógar landsins væru kafnaðir af reyk og úr- gangi. yrðj það að sjálfsögðu geysimikill gróðavegur fyrir einstakling að komast yfir lítið skóglendi. hailda líftór- unni í trjánum og selja síðan ferðamönnum aðgang fyrir morð fjár. Það er ekki að efa. að múgur og margmenni myndi flykkjast. að, og ekki spillti það fyrir ef hægt væiri að sýna um leið ýmis dýr eins og birni, refi eða hreysi- ketti. sem líiið er orðið af í Frakklandi og líklegi er að hverfi innan tíðar. Á þennan bát.t gæti einsi' aklin.gsfram- ta’kið séð um vemdun nátt- úrunnar, samfélagiinu ; heiid að kostnaðarlausu, og fram- tíð mannkyns á jörðunni væri borgið. En um svipað leytj og Chalandon ráðherra flutti ræðu sína um náttúnuvemd- í Skuggsjánni un, kom upp mái nokkurt í Fraklandi, sem vakti allmikla athygli í landinu sjálfu og uitan þess. Rannsóknairstofn- un ein gerði allvíðtæfcar ait- huganir á men.gun sjávarins við helztu baðstrandir í Frakklandi og Belgíu og gaf síðan út lista, þar sem bað- strendumar voru merktar með tölum frá 1 tdl 5. Því laegri sern talan var, þeim mun mengaðri var sjórinn við ströndin-a; óhaett vair að baða sig við strendur, sem auðkenndar voru með tölunni 5, en sjórinn við þær strend- ur, sem auðkenndiar voiru með tölunni 2 eða 1, var svo mengaður, að það var stór- hættulegt fyrir heilsu mianna eða jafnvel líf að baða sig í honum. Þessi listi var birtur í ýmsum blöðum, m.a. í „Le nouvel observateur", og kom þá í ljós, að ýmsar vinsæl- ustu baðstrendur Frakklands voru hættulega mengaðar. Birting listans olli miklum úlfaþyt, og voru bornar fram fyrirspumir og mótmæli á franska þinginu Enginn mót- mælt; þvi þó að ailmenningi væri leyft að baða si.g í menguðum sjó án þess að hann væri einu sinni varað- ur við hættunni, og enginn bair fram fyrirspjirnir um það hvernig stjórnarvöldin hygðust vinn-a buig á men-g- uninni. Það var ekki einu sinni farið fram á það, að ný rannsókn yrði gerð. Þing- mennirnir höfðu meiri áhuiga á öðru. Þeir spurðu stjó-mina hver hefði leyft slíka rann- sókn og hver hefði látið það viðgangast að niðurstöður hennar væru birtar. Þeir spurðu einnig hvemig stjóm- in ætlaði að bregðast við því alvarlega máli. að rikisstyrkt fyriirtæki stæði fyrir slíkum „atvinnurógi“. Stjófn Frákk- lands hefur stundum sýnt taisverða leikni í því að bumma firam af sér fyrir- spurnir, en í þessu tilvikd svaraði hún Skjótt. Hún lýsti því yfir, að það fyrirtæki, sem gert hefði rannsóknina, yrði svipt ríkisstyrk og séð yrði til þess, að þessi „róig- ur“ færi ekki víðar. Síðan vair málið þaiggað niður, og hefuir ekki verið minnzt á það síðan. Á sama tíma og þessar um- ræður fóru fram á franska þinginu birtist yfirlýsinig frá borgarstjóranum í Nizza: Hann hafði ákveðið að loka baðströnd borgarinnar um nætur, vegn,a þess að óþrifa- legur hippalýður hafði það fyrir sið að gista í sandinum og hver vissj hvað þar fór firam . . . Af þessu geta menn lært, að í okkar þjóð- félagi eru hippair taldir hættulegri fyriir heilsu smá- borgaranna en sýklar. Þessair deilur um mengun baðstranda i Frakklandj eru því miður ekkert einsdæmi, því að algerlega hliðstætt mál kom upp ; sambandi við ítölsku rívieruna í sum-ar, og því lyktaði einnig með því, að það var þagigað niðuir. At- burðimir sjálfir svöruðu því hinum spaklegu orðum Chal- andons ráðherra um það. að náttúruvemdun ætti að vera airðbær, — og ef þeir minna einhvem á alkunnugt leikrit eftir norskt stórskáld, þá get- ur hann haft þetta til miarks um það, að innsta eðl; okk- ar kapitalíska þjóðfélaigs hef- Jir ekki breytzt á nokkmm áratugum. þótt mifclar fram- farir séu á yfi.rborðinu. Okkar þjóðfélag einkennist nefnilega af því, að þar er hinn persónulegi hagnaður primus motor allir,a hluta: ef hagnaða,rvon ex í því að fram- kvæma eifcthvert nauðsynlegt aitriði, þairf enginn að hafa áihyggjur af því; gróðavæn- legiir hlutir sjá um sig sjálf- ir. Opinberir aðilar þurfia fyrst og frernst að sjá um framkvæmd þess, sem ein- staklingar get.a ekki, grætt á. Ef það væri gróðavon fyrir einstaklinga að koma í veg fyrir mengun lofts og lagar, hindra eyðileggingu gróðurs og bjar.ga dýrategundum frá glötun, væri eyðilegging nétt- urunnar ekkert vandamáU náttúrtrspjöll' Væru laigfærð jafnóðum, og opinberir aðil- ar þyrftu ekki að hafa nein- ar áhyggjur af þeim. Ástæða þess. að náttúruspjöll eru orð- in vandamál á vesturlöndum er sú, að bagsmunir einstak- linga em andstæðir hagsmun- um samféliagsins: gróði bíla- framleiðenda mundi minnka verulega ef þeir yrðu að geira bila þannig úr garði, að þeir menguðu ekki loft, og gróði verksmiðjueiigenda myndi einnig minnkia mikið. ef þeim væri geirt skylt að eyða úr- gangsefnum verksmiðjunnar í stað þess að hella þeim út í næsta fljót. Sömuleiðis er hætta á því, að gróði hótel- eigenda myndi minnka um stund, ef reynt yrði að gera ráðstiafanir til að dragia úr mengun baðstranda: þá yrði hún ekki lengur falin. Þegar þetta er haft í huiga, er auðskilíð hvers vegna ek'ki bafa enn verið gerðar neinar róttækar ráðstafanir til að diraiga úr mengun og náttúru- spjöllum á vesturlöndum. Það hafa að vísu verið skipaðar nefndir, sem gert hafa þykk- ar skýrslur og stjómmália- menn hafa rætt ábúðarfullir um málið, en um leið og eitt- hvað á að gera, kemur jafn- an ; ljós, að það snertir hags- muni eimhverra áhrifamanna, og þá verða hagsmunir heild- arinnar að láta undan. Þetta stafar ekki af gétuleysi stjómmálaimanna, heldur af eðli þjóðfélagsins. Mengunar- vandamálið verður ekki leyst nema með sósíalistískum að- gerðum; okkiar kapitalisk-a þjóðfélaig er naumast fært um að gera róttækari ráð- stafanir en að ofsækja hippa, og meðan það tekur engum breytingum er litið á þá menn. sem vilja taka vanda- málin föstum tökum, eins og „þjóðndðinga". Völundur. Mlðvifeudagur 2S. ágúst TS70---WÓBWœamJiN.— ®tÐA 3 ,Rau6u örvarnar' ein (ærasta list- flugsveit í hehni í tilefni af komu brezku flug- sveitarinnar Rauðu örvanna til íslands birtist hér frásögn af starfi sveitarínnar. I ár fá miljónir áhorfendaí 12 þjóðlöndum tækifæri til að sjá sýningar hinna heimsþekktu Rauðu örva, — listfliugssvedtar brezka flughersins. Sveitin mun sýna í Hollaindi, Frakk'landi, Þýzkalandi, Mon- aco, Svíþjóð og Finnlandi. Binn- ig á Italíu, Möltu oig fslandi, auk sýninga á Bretlandseyjuim. f árslok verða opinberar sýn- ingar sveitarinnar orðnar ná- lægt 500 tailsins. Þetta er 6. órið, sem Rauðu örvamar gegna Mutverki hinn- ar opinberu listflugsveitar brezka flughersi ns, en í ár tók nýr foringi við stjóm sveit- arinnar og þrír nýir flugimenn vóm vaildir í hópinn. Hinn nýi foringi flugsveitar- innar heitir Dennis Hazeill, 39 ára fjölskyldumiaður, „Squadron Leader“ að tign. Hindr n-ýliðam- ir em John Haddock, 27 ára gamall, Douglas Ma-rr, 29 ára, og „Bill“ Loverseed, 37 ára, — allir „Flight Lieutenants" að tign. Loverseed va-r einn af hin- um u.pphaí'legu sitofnendum sveitarinnar árið 1965. Rauðu örvarnar hatfa aðsetur í Kemtole-flugstöðinni í Glouc- estershire. Þar stundar fllug- sveitinn straingar æfingar yfir vetrarmánuðina til undirbúnings fyrir fflugsýningatímabilið, sem hefst í aprffl og liýkur í októ- ber. Fyrstu mónuði þessa árs æfði flugsveitin hinar margvíslegu listir síner án aiffláts. Flugsveit- in fór allt að fjórum sinnum á loft á dag til aáfinga á ýms- um nákva^ininisatriðum í sam- fflugi. Niðri á jörðinni fytl'gddst þjálfari með ffliuiginiu, auk þess sem hvert smáatriði fflugs þeirra var kvikimyndað. Að loknum ffluigæfingum var sveitinni sýnd kvikmyndin, og fflugið síðan gaignrýnt. Hazell sveitarforingi hóf fflug með sveitinni seinni hluta ifflug- tímabilsins 1969, en tók við stjórn forystuffluigvélar fflug- sveitairinnar s.l. haust. Fluigvél- ar sveitarinnar em af gerðinni „Hawker Siddeley Gnat“. Þetta em æfí'ngavélar, mjög veífeKn- ar tffl' listfflugs. Þessar vélarera minnstu þobur, sem notaðar em af btedkia fflughemum. Þær eru búnar 4,400 Ibs „Orpheus Thurbo-jet“ þrýsitílofflsvél'umi, en vænghaf flugivélainna er að- eins 24 flet. Rauðu örvamar ffljúga níu slíkum vélum í sýn- ingu sinni, en tíunda vélin er ávaMt með svedtinni til vara. 1 ár eru sólófflugmenn fflug- sveitarinnar Flt. Lt. Ian Dick og Flt. Lt. Riohard Duckett. Þeir félagar fljúga út úr samifflugi sveitarinnar til þess m.a. að sýna'listir á lógtffluigi. Þeir sýna eimnig hið fræga „Roulette Hazell, foringi brezku flug- sveitarinnar. cross-over“ veltufflug. Með ná- kvæmri samstíllingu flugs^sóilcy. flugmanna og fflugsveitar tekst Rauðu örvunum að láta sífelR eitthvað gerasit ftrric frami^g^á^, horfendur, é meðan á sýnirig- artímanum stesndur. Sýnimgartími listlfflugsins er 17 miín. Á þedm títna leikur sveitin margvislegar listir í samfflugi, oft á tíðum með fflug- vélunum flogið á hvolfi. Einn erfiðastí httuti sýningar Rauðu örvanna er saimfflugsæfing, sem nefnist „Ldne Aibreast“. í einu atriði hennar, ,,víniglasveltunni“, eru aðeins sex fet á mdlli vængja fflugvélanna, sem vélta sér í hringi á Huginu. i ÚTBOÐ i Tilboð óskast í sölu á bílskúrshurðum í nýtt verk- stæðishús Strætisvagna Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 16. september, kl., 11.00 f,h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bókavörður Bókavörð vantar að Héraðsbókasaíni Ár- nessýslu, Selfossi, frá 1. okt. n.k. Til greina koma aðeins þeir umsækjendur, sem hafa próf í bókasafnsfræðum eða starfsreynslu. Umsóknarfrestur til 20. september. Upplýsingar gefur formaður safnsstjómar, Guðmundur Daníelsson og bókafulltrúi ríkisins. BÓKASAFNSSTJÓRN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.