Þjóðviljinn - 26.08.1970, Síða 4
StBA — ÞJC®VXU®TN — MlSvfflcuidaglur 26. ágáat 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsls —
Útgefandl: Útgðfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjórh Elður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson
Sigurður Guðmundsson
Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson
Ritstj.fulltrúii Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.r Olafur Jónsaon,
Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Hvers vegna verðbólga?
^ndrúmsloftið kringum samningana í vor var að
því leyti óvenjulegt, að allir viðurkenndu í orði
að laumafólk ætti rétt á verulegum kauphækkun-
um; þar færi saman nauðsyn almennings og geta
efnahagskerfisins. Röksemdir af þessu tagi voru
ekki aðeins birtar hér í Þjóðviljanum, heldur kom
slíkt mat fraim í Morgunblaðinu og í ummælum
æðstu valdaimanna þjóðfélagsins. Þegár samning-
ar höfðu að lokum verið gerðir, varð hvergi vart
við þá kenningu að hið nýja kaupgjald ofbyði
greiðslugetu atvinnuveganna. Öll mótuðust þessi
viðbrögð af ótta valdhafanna við kjósendur.
gn þótt fagurlega væri mælt af valdamönnum
kom fljótlega í ljós að hugarfarið var flátt.
Undirskriftimar voru ekki fyrr þomaðar á kjara-
samningunum nýju en atvinnurekendur og fjár-
plógsmenn snem sér til verðlagsyfirvalda og fóru
fram á heimildir til þess að velta öllum þeim
kauphækkunum, sem samið hafði verið um, út í
verðlagið, og að þeir fengju í þokkabót að stinga
ómældum upphæðum í eigin vasa. Allar slíkar
umsóknir hafa verið samþykktar. í verðlagsnefnd-
inni sem ákvörðun tekur eru jafn margir fulltrú-
ar launamanna og fjárplógsmanna, en fulltrúi
viðskiptamálaráðuneytisins ræður úrslitum. í öll-
í>AÐ ER talsverður hiti í forétf-
riturum í dag. Annar þeiirra,
Símon Ólason, hefur settsam-
an nokkur ágæt sýnishom af
syndaregistri viðreisnarstjóm-
aiinnar og þrjú x taka Jökul
Jakobsson heldur betur í
karphúsið fyrir meðferð hans
á rauðsokkum sl. laugardag.
FÉLAGI BÆJARPÓSTUR,
Ráðleysisbrölt stjómarflokk-
anna varðandi það, hvort
halda ætti haustkosningar
eða ei, hefur verið almenningi
undrunarefni, en jafnframt
skemmtunarefni megnið af
sumrinu. Þótt nú sé Ijóst, hver
niöurstaða þess brölts er,
dregur það ekki úr skemmti-
gildi þess; þvert á móti batn-
ar brandarinn nú með hverj-
um degi, sem líður. „Ihalds-
hækjan" er nú alveg að lið-
ast í sundur vegna of langr-
ar og mikillar notkunar, en
vill hins vegar ekki fá sér
kærkomna hvíld, því að hún
gæti liðazt í sundur fyrir fullt
og allt, sé hún lögð til hlið-
ar. Ihaldið gjóar nú augunum
í allar áttir eftir nýrri hækju
og kemur „Framsókn" því
einna bezt fyrir sjónir, enda
er það ólíkt álitlegri lurkur
en gamla fúaspýtan. Ástæða
þess, að ég skrifa þér þessar
línur, er þó ekiti framanskráð,
heldur ummæli Jóhanns Haf-
steins forsætisráðherra í
Morgunblaðinu, en þar sagði
hann m.a.: „Enginn ræður
þvi, hvorki lítill néstórflokk-
ur, að Sjálfstæðisflnfckurinn
standi ekki við gerða samn-
inga“
Ja, heyr á endemi. Furðu-
leg bíræfni er það að láta
hafa siífct eftir sér í jafn-
vfðlesnu blaði og Mogginn þó
er. Man Jóhann ekki eftir
Brigðult minni forsætisráðherra.
lággír í hágír.
Ur
efnidiunum á j úní-samning m-
um? Man Jóhann ekki eftir
því, er fjármálaráðherra,
Magnús Jónsson, fiiokksbróðir
hans, braut samninga á opin-
berum starfsmönnum fyrir
ekki svo ýkja lönigu.? Man
Jóhann ekki eftir ýmsu fleiru,
ef hann hyggur að? Er það
ekki rétt hjá mér, Bæjarpóst-
ur, að loforð þau, sem fram-
bjóðendur gefa kjósendum
fyrir kosningar séu sama eðl-
is og skriflegur samningur
við kjósendur, sem hverjum
frambjóðanda sé skylt að
standa við að loknum kosn-
ingum? „Viðreisnarstjómin“
lofaði m.a. í upphafi óhappa-
ferils síns: Að stöðva verð-
bðlguna, að tryggja gengi
krónunnar, að læfcka skuldir
þjóðarinnar við útlönd, að af-
nema beina skatta á almenn-
ar tekjur, að koma rekstri at-
vinnuveganna á heilbrigðan
grundiröU og hefja stórfellda
uppbyggingu þeirra og að
bæta lífskjör almenninigs stór-
kostlega. öll þessi loforð og
reyndar mörg fleiri sveik
„ vi ðreisn ar s tj óm i n “ gjörsam-
lega og án þess að blygðast
sín. Jóhanni Hafstein væri
því hollt að líta aðeins til
baka, áður en hann gafur yf-
irlýsingar um orðheldni og
heilindi Sjálfstæðisflokksins á
nýjan leik.
Vertu sæll að sinni.
Símon Ólason.
#
JÖKULL JAKOBSSON kom
víða við í útvarpsþætti sin-
um í dag sem hann nefndi
„1 lággír“. Undir fyrirsögn á
þessum útvarpsþætti var:
„Jökull Jakobsson bregður
sér fáeinar ópólitískar þing-
mannaleiðir með plötur í
nestið“.
Eins og aUir vita, sem við
stjóm hafa verið á farartækj-
um með gírskiptingu, verður
það þreytandi ef langt erfar-
ið að niatast eingöngtu viölág-
gíra.
Ef til vill hefiur lággírinn
verið farinn að þreyta Jökul
þegar þar kom, að hamn rakst
á „Rauðsokkur“ á ferðalagi
sínu. Nema víst er, að hann
brá fýrir sig hágír um ledð
og þær komu í ljós á hinni
ópólitísku leið hans. Svomik-
ill varð hraðinn á förartæki
hans, að allar kröfur „Rauð-
sokka“-kvenna hurfu honum,
utan sú eln, að konur hefðu
sama rétt og karlmenn til
þess að kasta af sér vatni á
almennum greiðasölum, sem
þessa þjónustu veita, án þess
að greiðsla komi fyrir, en
slíkt jafnréttá fyrirflnnst ekki
á vorum jafnréttistímum kynj-
anna, að því er lög segja.
Þessi yfirþyrmandi ósvífna
krafa „Rauðsokka“-kvenna
fór eðlilega alveg með fínar
taugar Jökuls Jafcóbssonar úr
skorðum.
Hann geystist um spjöld
sögunnar og fann þar nokk-
um hóp kvenna sem hann
kvað eigi hafa gert slíkar
kröfur, þó allar væru þær
merkar hver á sinn hátt. Til
dæmis væri ein merk af þeim
sölcum að hún hefði haldið
þriggja sólarhringa „partý“,
það sem skyldi vera erfis-
drykkja hennar. Aðrar taldi
Jökull merka, af þvi hún
hefði eigi liðið mönnum sín-
um að koma heim á óheppi-
legum tíma. Sá þriðja var
merk sökum þess að hún
vildi eigi gráta bónda sinn
dauðan Fjórða konan sagði
Jökull að hefði verið merk
sökum þess, að hún keypti
sér rauða sokka til að auka
yndisþokka sinn, Aðrar konur
þeissa hóps höfðu og aMareitt-
hvað til síns ágætis.
Engin þessara kvenna sög-
unnar kvað Jökull hafa nálg-
azt þá bylgjulenigd, sem
„Rauðsokkur“ nútímans aka
eftir, Það er, að engin þeirra
hefði geirt kröfur um ókeypis
aðgang að almennings pissu-
stöðum. Samt hefði sagan
geymt nöfin þeirra.
Ef Jökull Jakobsson hefði
ekið, þó efcki hefði veriðhæg-
ar en á öðrum gír fram hjá
„Rauðsokka“-kpnum nútím-
ans, en ekki sullazt fram í
hágír um hinn þrönga og
krókótta ópólitíska stíg, þá
hefði hann ef til vill losn-
að við iaollsteypu ofan á póli-
tískt foræði Þá hefði hann
einnig, ef til vill, veitt því
athygli, að „Rauðsofcka“-kon-
ur berjast fyrir jafnrétti kynj-
anna, karla og kvenna, ekki
einungis í orði, svo sem nú
er, heldur einnig í reynd.
Másfce, að Jökull Jakobsson
hefði þá einnig veitt því at-
hygli, að konur þær semhann
nefndi í erindi sínu „1 láiggír"
unnu hver á sinn hátt, að
sama markmiði og „Rauð-
sokkur“ niútímans. Og um eina
konuna herma sagnir, að hún
hafi gert þser kröfur tilbama
sinna, að þau rituðu 'í það
minnsta R á eftir nafni sinu,
á undan föðurnatfni. Þannig
vildi hún jafna metin á milli
kynjanna.
Það er því einfcennileg til-
viljun, að „Rauðsokka“-hreyf-
ingin, sem er þó af erlendum
rótum runnin, skyldi takaupp
hinn hálfrar alda gamSa kröfu-
búning Ragnhildar í rauðum
sokkum, sem sameiningar- og
baráttutákn sitt.
XXX
um deilumálum innan nefndarinnar hefur fulltrúi
viðskiptamálaráðuneytisins, fulltrúi Gylfa Þ.
Gíslasonar formanns Alþýðuflokksins, staðið með
fjárplógsmönnum og magnað verðbólguna dag frá
degi. Ekki þarf að efa að Gylfi Þ. Gíslason hefur
borið þá stefnu undir ríkisstjórnina alla og fengið
samþykki hennar. Þannig hefur verðbólgan und-
anfama tvo mánuði ekki verið neitt óviðráðan-
legt böl, heldur stefna ríkisstjómarinnar, fram-
kvæmd 1 þágu gróðamanna.
J^aunamenn standa vissulega um stund betur að
vígi andspænis verðbólguófreskjunni en þeir
hafa gert um langt skeið, vegna þess að nú var
loks samið um fulla vísitölu. Hitt vita allir að
óðaverðbólga eins og sú sem ríkisstjórnin hefur
onagnað að undanfömu verður eftir skamman
tíma notuð sem ávísun á nýja gengislækkun ásamt
ölluin þeim árásum á lífskjör launamanna sem
slíkum kollsteypum fylgja. Verðbólgubraskarar
og fjárplógsmenn fagna slíkri þróun, en hún ógn-
ar öryggi allra launamanna og grefur í sívaxandi
mæli undan efnahagslegu sjálfstæði íslendinga.
yerðbólgan verður ekki heft nema í ríkisstjóm
séu menn sem líta á það sem verkefni sitt að
koma í veg fyrir sírýmandi kaupmátt og gildi
krónunnar, menn sem eru raunverulegir fulltrú-
ar launafólks og hafa. eðlileg tengsl við verklýðs-
hreyfinguna. Núverandi ríkisstjóm er hins vegar
valdatæki atvinnurekenda og fjárplógsmanna, og
þess vegna hefur dýrtíðarófreskjunni verið sigað
á launafólk að undanfömu. — m.
Bókstafur laganna
□ í tilefni af heimsókn sov-
ézku þingmannasendinefndar-
innar birtir Þjóðviljinn í dag
greinarkorn þetta eftir A. Agr-
anovskí um störf fastanefnda
Æðsta ráðsins. Höfundur gerir
þar nokkra grein fyrir undir-
búningi lagafrumvarpa, þeim
störfum sem unnin eru í þing-
nefndum, og bregður ljósi á
einn þáttinn í störfum æðstu
löggjafarsamkomu Sovétrikj-
anna.
★
Eins og kunnugt er setur
Æðsfca ráðið lög í Sovétríkjun-
am. Sjálf samþykkt laiganna er
hátíðlegur aitburður og fer allt-
af eins fram: allar hendiur á
loft, einróima samþykfct. Frum-
varpið er orðið að lögum, sem
við miunum lif-a eftir um ára-
raðir. En einhvers staðar var
þetta frumvairp undirbúið.
Hvar? Lengi? Hvemig er þess-
um undirbúningi annarg hátt-
að?
Takið t.d. lögin um jarð-
næði, — var mér sagt á skrif-
stofu forsætisnefndar Æðsta
ráðsins. — Það var unnið að
undirbúningj þeirra mjög lengi
— um mörg ár. Þegar frum-
vairpið var fyrst lagt fyrir
töldu fastanefndírnar og for-
sætisnefndin að það væri ekki
nógu vel undirbúið og síðan
liðu mörg ár erfiðis og ágrein-
ings áður en hinn hátíðlegi at-
burður — samþykkt laganna
— varð með því að fulltrúar
rétta upp hendumair, eins og
þér voruð að tala um. Undir-
búningur að öllum nýlegam
lögum hefur tekið nokkur ár.
— Hefur mikill ágreiningur
verið um þau?
— Já, og harðar deilur...
Hér er til að mynda fundar-
gerð frá fundi í heilsugæzlu-
og félagsmálanefndinni (10.
des. 1969). Fonmaður nefndiar-
innar er N. Blohkín, skurð-
læknir. og auk fulltrúa í
nefndinni hafa á þennan fund
verið boðaðir hagfræðingar,
fulltrúar verkalýðsihireyfingar-
innar, lögfræðingax og lækn-
ar. Og frumvarpið er rætt lið
fyrix lið.
Upp koma deilur um grund-
vallarreglu: má gera skurðað-
gerð á sjúklingi án samþykkis
hans sjálfs eða hans nánustu?
— En hvemig á að fá þetta
samþykki, ef viðkomandi er
meðvi tun darlau s? Og ættingj-
ar búa í annarri borg, eða jafn-
vel er ekkert um þá vitað?
— En ég hef aldrei heyrt
talað um löggjöf í nokkru öðru
landi, þar sem læknam er
veittur réttur til að þvinga
skurðaðgerð upp á sjúklinga.
— En hvemig er með sjálfs-
morðingja? Þeir vilja ekki að
þeim verði bjargað.
— Nei, yður skjátlast. Þeir
vilja undantekningarlaust láta
bjarga sér.
— Á stríðsáirunum kom það
fyrir að særðir menn neituðu
að láta taka af sér lim. Og þó
þeir hafi ekkj allir lifað af.
þá náðu þó margir þeirra fullri
heilsu. Þið hljótið að sfcilja
það, að ég get etkki tekið til
við að sa©a af manni fótinn,
án samþykkis bans.
— Það varður að ganga frá
eintoverjum lagagr j ndvelli.
Annars drögum við úr gildi
siysahjálpar. Þegar grípa þarf
til skurðaðgerðar þegar í stað,
á læknirinn ekki að þurfa að
leita uppj nánustu ættingja eða
forráðamenn og hefja samn-
ingaumræður...
Og í fundargerðina er ritað:
Læknir má og er meira að
segja skyldux til að tafca svona
ákvörðun sjálfux, en aðeins í
þeim undantekningartilfellum,
þegar töf getur varðað Mf
sjúklingsins og ómögulegt virð-
ist að fá samþykki viðeigandi
persóna. Og þessi meginregla
hlaut síðar lagagildi.
Eru margar raunverulegar
breytingar geæðar á frumvörp-
unum? Já, á undirbúnings-
skeiðinu, þegar aðalvinnan við
frumvörpin fer fram, eru þær
meira en nógu miairigar. í frum-
varpinru um heilsugæzlu eru
samtals 55 Lagagreinar og var
46 þeirra verulega breytt. En
þar með er ekki öll sagan söigð.
Aðalbaráttan er eftir.
Löggjafinn leitar eftir gagn-
rýni. Honum er nauðsynlegt að
heyra andmæli til að geta veg-
ið og metið alla vaikosti, fund-
ið hugsanleg viðbrögð og
snöigga bletti á firumvarpi sínu.
Aðeins með þessu mó'ti getur
hann forðazt það að stíga ó-
varleg skref.
Við höfum áhuga á því, að
fólk fari eftir löigunum. Af
því leiðir að það verður að
þekkja lögin. Sem sagt lögin
þurfa að geta staðið Lengi. Það
þarf festu í lögin.
Og LangMfi laiganna er bein-
línis undir því komið, hvemfg
að unddrbúningi þedrtra hefur
verdð staðið. Bezta aðferðin við
lagabxeytinigar og viðauka er
að gera þær og þá strax — áð-
ur en lögin hafia verið sett. Og
þess vegna er frumvarpið, þetg-
ar höfundiar telja það fuUkom-
ið (bvers vegna ættu þedr
annars að sleppa því frá sér),
sent tij alLra stjómardedlda og
stofinana, sem hagsmuna eiiga
að gæta í viðkottniandi máM.
Frumvarpið um ár og vötn var
senj ; 130 sMka staði.
Eitt ráðuneyti ber ábyrgð á
hreinleik fljóta og vatna, en
annað ráðuneyti hefur ann-
arra hagsmuna að gæta. Eitt
ráðuineyti ræktar skóig, annað
sér am skógarhögg. AlLt í einu
kemur upp deila um þa aðferð
skógarhöggsmanna, að fleyta
timbri niður ámar í stökum
trjám. Fiskifræðingar, læknar
og sjómenn eru a-lgerlega mót-
fallnix þeirri aðferð: árnar
stíflast, fiskurinn drepst og
bátar brotna. Skógarhöggs-
menn verða skelfingu lostnir,
því að þeir fleyta ennþá átta-
tíu prósentum af timbrinu
með þesisu móti niður ámar.
Áætlunamefnd ríkisins lætur
uppi álit sitt og það gera einn-
ig Uppbyggingamefnd, Vís-
inda-akademían, Alþýðusam-
bandið, heilbirigðismálaráðu-
neytið. efnahagsmálaráðuneyt-
ið, Hagstofan.1 Ályktanir 'fyH-a
mörg bindi. upplýsingar hlað-
a-st upp í fj allháa hrauka og
töluraðir virðast endalausar.
Að þessum gögnum athuguð-
um er ný útgáfa af frumvarp-
inu vandlega undirbúin. Og
Framhald á 7. síðu.