Þjóðviljinn - 30.08.1970, Blaðsíða 6
£ SlÐA —• T»JÓÐVTLJINN — Sumnudagur 30. égúst 1970.
Hin söguiega stund þegar forsætisráðherrar þýzku ríkjanna (Stoph t.v.) hittust fyrsta sinni í Erfurt í Austur-Þýzkalandi. Síðan hafa Þeir haldið annan fund með sér í Kassel i Vestur-Þýzkalandi
f
Arið 1952 leit StaMn, sem þá
var kominn til ára sinna,
til þess með skelfingu, hvem-
ig vesturvéldin stefndu að_ því
að endurvígbúa Vestur-Þýzka-
land og diraga það inn í hem-
aðarbandalag sitt. Rússar
höfðu aldrei treyst Þjóðverj-
um, og þeim var það í fersiku
minni að þýzkir herir höfðu
tvisvar komizt nærri bjarta
Rússlands. Þeim var það einn-
ig í fersku minnj að vestur-
veldin hötfðu sfcutt hvítliða í
rússnesku byltingiunni 1917 af
ráðum og dáð. Gömul tor-
tryggni blossaði þvi upp að
nýju.
Frjálsar kosningar boðaðar
Stalín velti því nú fyrir sér
hvemig hann gætí komið í veg
fyrÍT að Vestur-Þýzkaland her-
væddist og gengi í Atlanzhafs-
bandalagið. Hann vissi að
hann varð að bjóða hátt til að
öðlast mikið. Þess vegna bauð
hann upp á endursameiningu
Þýzkalands, ef sameinuðu
Þýzkalandi urði haldið utan
við hemaðarbandalö'g. Síðar
bætti bann því við tilboð sitt
að alþjóðleg samtök s'kyldu
hafa eftirlit með því að frjáls-
ar þingkosningar faeru fram í
Þýzkalandi.
Ekki auðvelt
Það hefur áreiðanlega ekki
verið auðvelt fyrir Stalín að
bjóða sovézka hemámssvæðið
fram sem „skiptivöru", en
Þýzka alþýðulýðveldið var þá
enn tæplega fulivaida ríki
í lögfræðiiegirj merkingu þess
orðs, og nýskipun eÆnahagslífs-
ins í samræmí við sósíaflistísika
stefnu var nýihafin. Þegar stjórn
Sovétríkjanna velti því fyrir sér
hvort það borgaði sig ekki að
láta hemámssvæði sitt af hendi
gegn því að vesturlamdamaeri
Sovétríkjanna yrðu loksins
trygg, virtist það ekkert álita-
mél.
Vesturveldin neituðu
En vesturveldin höifnuðu <531-
um samningum um þetta mál:
Þau voru jafntortryggin og
Stailín. Stjómmálaimenn á vest-
urlöndum álitu, að Stalín vildi
koma í veg fyrir endurvíglbún-
að Vestur-Þýzjkalands til þess
eins að veikja stöðu vesturvelda
og stuðla að framgangi heiims-
byltingarinnar. Auk þess treystu
vesturveldin því að endurvíg-
búnaður Þýzkalands og Atlanz-
hafsbandalagið myndu korna
því til leiðar að Þýzkaíamd
sameinaðist að nýju.
Atburðir naestu ára á eftir
varpa nokkru ljósi á það giamila
deiluimál hvort unnt hefði ver-
ið að kömast að samningum
árið 1952.
Malenkof tekur við
Stah'n dó 1953 og skjólstæð-
ingiur hans, Mailenkof, varð þá
aeðsti valdamaður Sovétrfkj -
anna. Hamn fylgdi tryggilega
þeirri stefmu, sem Stalín haíði
miarkað í utanrikismélum. Stal-
ín hafði haft mestan áhuga á
því að tryggja öryggi ríkis síns,
en markmið Malenkofs var
fyrst og fremst það að bœta
lífskjör almennimgs, og til þess
þurfti að draga úr vígbúnaðar-
kostnaðinum og auka firam-
leiðsSu á neyzluvörum. Hann
vildi því að vesturlamdamæri
ríkisins væru trygg, og gerði
sörniu tilboð og Stalín hafði
gert í marz 1952.
Óttuðust þýzkt hervald
A þessu ári var fyrsia vetn-
issprengjan sprengd í Sovét-
□ Grein þessi birtist upphaflega í vesturþýzka vikurit-
inu „Der Stern“ fyrir tveim árum og er efir hinn kunna
þýzka blaðamann og sagnfræðing Paul Sethe og skrifuð
skötnmu fyrir dauða hans. Greinin er byggð á bók hans
„Öffnung nach Osten“ og er einkar tímabær í dag, þegar
loks virðist sem fullar sættir geti tekizt með Vestur-
Þýzkalandi og Sovétríkjunum. En Sethe sýnir fram á í
«rein sinni að Vestur-Þjóðverjar og reyndar vesturveldin
sem þá hlýddu „meþodistaprédikaranum“ og helzta boð-
bera kalda stríðsins, John Foster Dulles, geta sjálfum
sér um kennt að þýzku ríkin eru nú endanleffa tvö og
sameining býzku landshlutanna vart hugsanleg í ná-
inni framtíð.
ríkjunuim. Stjóm Sovétríkjamna
bafði fram. til þess tíma sýnt
rnikinn skifning, á viðleátni
Þjóðverja til að sameima land-
ið að nýju. Ástæða þess var
þó eklld sú að ráðamenn Sovét-
ríkjanna hefðu samúð með til-
finningum Þjóðverjai, hé’dur
voru þeir hræddir við hemað-
armátt Þýzkalands ef það gengi
í bandallaig við Bandaríkjamenn.
Bn þegar hermáttur Sovét-
ríkjanna jókst, minnkaði ótti
valdamanna þeirra að sama
skapi, og þá mátti búast við
bví að áhuigi beirra á endur-
saimeáningu Þýzkalands mmmik-
aði. Tíminn vann þess vegma
gegn áformum Þjóðverja um
sameinángiu lamdsins. Þess vegna
urðu þeir að grípa tækifærið
þegar það gaffst.
Bismarks minnzt
Menn hvöttu því Adenauer,
seim þá var kamzlari Vestur-
Þýzkalands, á þessari stund að
minmast þeirra orða Bismaraks,
að stjómmáílaimaður skyldi eklki
ímynda sér að hann gaeti haft
neán áihrif á gang mála af eigin
ramimleik, hann gaeti aðeins
hlustað efftir skrjáfinu í skikkju
guðs gegnuim alldimar og vom-
að þaö að honum tækist að
fiá tak á einu homi henn-
ar. Vesitur-Þjóðverjar töldu sig
nú heiyra skrjáfið og vildu því
grípa i hom hiennar áður
©n það yrði uim sednan.
En afstaöa Adenauers haigg-
aðist ekki við þetta, hamn var
ráðinn í því að garnga allls ekki
til samninga við stjóm Sovét-
rfkjanna. Það varð því ekki úr
neinu í þetta sinn.
Þaö fréttist síðar hvað það
hefiði getað ha£t í för með sér
etf Adenaiuer hfifði viljað setj-
ast að saimningaborðmu. í júní-
byrjun 1953 afihenti Vladimir
Semjonof stjóminni í Austur-
Berlín ytfirlýsingu frá stjórn
Sovétríkjamna, sem kom öllum
í uppnámi: Yfirvöld Austur-
Þýzkalands voru beðiin um að
þyrma einkaeigmum landsmanna
og skila aftur fiyrirtækjum
máállisitéttarmainna og stórþúum,
sem gerð höfðu verið upptæk.
Stuðningur í A-Berlín
Tveir af ráðiamönnum komim-
únistaflokksáns, Zaisser og
Herrnstadt, höfðu þeigar stungið
upp á því í riti að þetta yrði
gert, því að þeir höffðu veður
afi því að Malenkof og Beria,
innamríkisráðherra Soivétríkj-
anna, hefðu ákveðnar hugimynd-
ir um lausn á Þýzikalandsmál-
unum og útilokuðu' ekki að
Þýzka alþýðulýðveldið yrði
lagt niður og saimeinað Vest-
ur-Þýzkalandi.