Þjóðviljinn - 30.08.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.08.1970, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — Þ'JÖÐVIUINN — Sumnudagur 30. ágúst 1970. Brúðkaup • Laugardaginn 1. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Ja'kobi Jónssyni, ungfrú Guð- rún Ólöf Sveinsdóttir og Kristinn Guðjónssön. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 32, Rvík. — Ljósmyndastofa Þóris. • Lauigardaginn 18. júlí vonu gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömsisyni ungfrú Sigurósk Hulda Svanholm og Magnús Jón Pét- ursson. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 43, Rvík. — Ljósmyndástofa Þóris. • Laugardia-ginn 15. ágúst voru gefin samian í hjónaband Langholtskirkju af sóra ÁreMusi Níelssyni ungfirú Steinum Aðaisteinsdóttir og Skúli Maignússon. Heimili þeirra verðu að Hó'laibraiut 6, Vogum. — LjÓHmyrdiasitoija Þóris. • Sunnudagur 30. ágúst 1970: 8.30 Létt mongunlög. Hljómsv. Guy Luypaerts leikur suðnæn lög. 9,00 Fréttir. — Útdráttur úr forustuigreiinum dagíblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. — (10,10 Veðurfregnir). — a) Norskur dans op. 65 nr. 1 eftir Grieg. Konuniglega fílfoarmoníusveit- in í Lundúnum leikur; Ge- orge Weldon stj. b) „Uppsalaraipsódía", saensk rapsódía nr. 2 eftir HugoAlf- vén. Stúdiíóhljómsveitin í Berlín leikur; Stig Rybramt stjórnar. — c) ,,CaprioI“, svíta eftir Peter Warlock. — Boyd Neel strengjasveitin leikur. — d) Konsert fyrir sellló og hljómsveit efti. Fred- erick Delius. Jacqueline du Pré leikur ásamt Kommigflegu fílharmoníusiveitinni í Lund- únum; Sir Malcolm Sargent stjómar. — e) Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 efitir Chopin. Frantisek Rauch og Sinfómuhljómisiveitin í Praig lei'ka; Vaclav Smetacek stj. 11,00 Messa í safnaðarheiimiiii Grensássóknar. Prestur: Séra Jónhs Gíslason. Organleiikari: Ámi Arinbjamarson. 12.15 Hádegisútvarp. — Dag- skráin. — Tónleikar. 12.25 Fréttir óg veðurfregnir. — Tilkynndngar. — Tónleikar — 13,00 Gatan mín. JökuM Jak- obsson röltir um Fjoruna á Akureyri með Árna Jónssyni am’tbókaverði. 14.25 Miðdegistónleikar: Bndur- tekið tónlistarefni; „Malhag- onny“, ópera eftir Kurt Weill -Kristján Ámason talar um höfund óperutextans, Bertci’.t Brecht, og kynnir óperuna. — Flytjendur eru: Lotte Lenya, Gisela Litz, Siegmund Roth, Horst Gunter, Peter Max- worth og fleiri ásamt kór ->g hljómsveit; Wilhelm Brúckn- er Riiggeberg stjómar. 16.15 Sunnudagslögin. 16,55 Veðuirtfregnir. 17,00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. a) Göm- ul ævintýri. Kristín María Baildursdóttir les tvö stutt ævintýri í þýðingu Theódó'i-s Ámasonar. — b) Kynjasaga. Gunnvör Braga Björnsdóttir les kafila úr bókinni „Kak“ eftir Vilhjálm Stefánsson. c) Framhaldssaigan „Ævin- týraleg útilega“ eftir Þóri S. Guðbergsson. Höf. les. (4). 18,00 Fréttir á ensku. 18,05 Stundarkorn með spænska gítarleikaranuim Andrési Seg- ovia, sem leikur lög eftir Frescobaldi, Weiss, Debussy o.fl. 18.25 Tllkynninigar, 18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 „Harka morgunvmdsiins". Sigurður Pálsisicwi og Hralfn Gunnlaiugssion flyt.ia frumort Ijóð. 19,45 Einsöngur í útvarpssal: — Guðmiundur Jónsson syngur lög eftir Sigursvedn D. Krist- insson. Strengjakvartetl; leik- ur með, skipaður Rut Ing- ólfsdóttur, Helgu Hauksdóttur, Ingvari Jónassyni og Pétri Þorvaldssyni. Lögin eru: — Vögguvísur, Þótt þú langför- ulll legðir, Við verkalok, Hönd- in, Huggun. 20.10 Meistari Jón. Dagskrá á 250. ártíð Jóns biskups Vída- líns. Lesið úr prédikunum, frásögn úr biskupasögum og kvæði eftir Vaildimar Briem og Einar Benediktsson. Séra Gunnar Ámason valdi efnið og flytur inngangsorð og teng- ingar. Aðrir flytjendur: Ingi- björg Stephensen, Óskar Hall- dórsson, Haraldur Ólafeson og Hjörtur Pálssiou. 21.10 Létt hljómsveitarmúsík frá Kanada. Hljómsveit kan- adíska útvarpsins í Winnipeg leikur; Eric Wild stjórnar. 250. ártíðar Jóns biskups Vída- líns verður minnzt í kvöld- dagskránni I kvöld verða flutt í útvarpinu Iög eftir Sigursvcin D. Kristins- son 21,20 Svikaihrappar og hi-eklkja- lómar — VIII; „Veggmynd- irnar í Mairíukirkjunni í Lú- beck“. Sveinn Ásgeirsson tek- ur saman þátt í gatnni og alvöru og flytur ásamit Ævari R. Kvaran. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfragnir. — Danslög. 23,25 Fréttir í stuittu máli. — Dagslkrárlok. • Mánudagur 31. ágúst 1970: 7.00 Morgunútvarp: Veður- fregnir — Tónleikar 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 8.00 Morgunleikfimi; Vaidim- ar ömólfsson í'þróttakermari og Magnús Pétursson píanó- leikari. — Tónleifcar. 8.30 Frétttr og veðurfrognir. — Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr florustugreinum ýmissa landsmálablaða. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una: „Heiðbjört og andarung- amir“ eftir Frances Dun- comlbe í þýðingu Þórunnar Ralfnar (7). 9.30 Tilkynningar — Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir — Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. — Á nótum æsk- unnar (endurteki n n þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá- in: Tónleifcar. — Tilkynnimg- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tiifcynnin'gar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Bftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.40 Síðdegissagam: „Katrin“ eftir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (6). 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilfcynningar. — Bandarísk tónlist: Fíladelfíuhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 4 í f jórum köflum eftir Walter Piston; Eugene Ormandy stjórnar. Vladimir Horowitz leikur Sónötu fyrir píanó op. 26 eft- ir Samuel Barber Leontyne Pi'ice syngur ásamt kór og hljómsveit lög eftir Burleigh, Lawrence, JdhnsPn, Hayes og þrjú þjóðlög; Leonard de Paur stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan: „Eirfkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjarna- son. Baldur Pálmason les (17). 18.00 Frétti.r á ensku. — Tón- leifcar. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Ká.’i Amórsson, skólastjóri á Húsavík, talar. 19.45 Mánudagslögin. 20.20 Sameinuðu þjóðirnar. ívar Guðmundsson filytur fjórða og síðasta erindi sitt. 20.45 Frá Noregi Hljómsveit _ léttrar tónlistar leikur lög eftir Frank Ottersen, Rolf Nord, Kjell Krane, Kol'björn Svendsen og Toralf Tollefsen. 21.00 Búnaðarþáttur. Nautgripa- rækt í SvSþjóð. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur flytur fjórða og síðasta þátt sinn. 21.15 Gérald Souzay syngur óperuaríur eftir Meyerbeer, Thomas, Massenet og Counod. Lamoureux-hljómsveitin í París leikur með; Serge Bautío stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Brúður- in unga“ eftir Fjodor Dos- tojefskij. Málfríður Einars- dóttir þýddi; Elias Mar les(2). 21.50 Fantasfa fyrir strengja- sveit eftir Hallgrim Helgason. Sintfóníuhljómsveit Islands leitour undir stjóm Bohdans Wodiczko. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónlist eftir Ga- briel Fauré. Hljóðritað á tón- lelkum í Bordeaux í rnai síð- ast liðnum. Raymond Gallois- Montbnm lei'kur á fiðlu, Colette Lequien á lágfiðlu André Navarra á seilló og Jean Hubeau á píanó. a. Tríó í d-moll fyrir píanó, fiðlu og selló op. 120. b. Píanókvart- ett í g-mol’l op. 45. 23.30 Fr-éttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. sgénvarp • Sunnudagur 30. ágúst 1970: 18.00 Helgistund. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson. 18.15 Ævintýrið á árbakkan- um. Fuglafræðingarnir. Þýð- andi: Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur: Kristín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi: Dóra Ilafsteinsdóttir. 18.35 Hrói höttur. Jólagæsin. Þýðandi: Siguriaug Sigurðar- dóttir. 19.05 fflé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Fjáréjóður Sorofinos. Bandariskt sjónvarpsleikrit, sviðsett og flLutt af RiChaxrd Boone og leilcftakki hans. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. — Ungur maður finnur dýr- mæta perluskel í fjörunni og lætur kaupmanninn í þorp- inu fá hana upp í smáskuld. 21.15 Thule. Dönsk mynd um hina afsikekktu fluigstöð, sem Bandaríkjamenn og Danir reka í sameiningu nyrzt í Norðvestur-Grænlandi. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-sænska sjónvarp- ið). 21.45 Jane Morgan skemmtir. Bandaríska dægurlagasöng- konan Jane Morgan syngur lög úr ýmsum áttum. Einnig kemur fram söng- og dans- flokkurinn The Doodletown Pipers. • Mánudagur 31. ágúst 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingai. 20.30 Söngtríóið Firðrildi. Tríó- ið skipa Helga Steinsson, Hannes Jón Hannesson og Snæbjörn Kristjánsson. 20.45 Mynd af konu. (The Port- rait of a Lady). Framhalds- myndaflok'kur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. — 2. þáttur. — Arfurinn. Leik- stjóri: James Celilan Jones. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdótt- ir. — Persónur og leikendur: Ralph: Richard Ghamlberlain, Isabel: Suzanne Neve, Touc- hett: Alan Gifford, Frú Touc- hett: Beatrix Lehmann, Mad- dama Merle: Raohel Gurney. Efni fyrsta þáttar: Ung og aðlaðandi bandarísk stúlka, Isabel Archer að nalfni, hafn- ar bónorði auðugs, ungs manns. Faðir hennar er ný- dáinn, og þegar móðursystir hennar, sem kornið hefur í heimsókn frá Englandi, býð- ur henni að verða sér sam- ferða til baka, þiggur hún boð hennar. 1 Englandi kynn- ist hún tveim, ungum mönn- um, Ralph Touchett, frænda sínum, og Warburton lávarði. 21.35 Chapliti. I hnefaleika- hringnurru 21.55 Jurmo Finnsk mynd um lífsbaráttu fólksins á harð- býlli smáey í finnska skerja- garðinum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (Nord- vision-finnska sjónvarpið). • Krossgátan 1 í 3 ■ S b ? 8. _ ■ 1 'iö II ■ 1 I'+ * m ■ ib Lárétt: 1 veirur, 5 borg, 7 háð, 8 öfug röð, 9 munn'biti. 11 óþekktur, 13 vitleysa, 14 úr- skurð. 16 efni. Lóðrétt: 1 meðvitundiarlaus, 2 eyja, 3 fugl, 4 blað á Norður- landi, 6 skammaði, 8 ótta, 10 gorta, 12 eyktarmark. 15 í röð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 Spánn, 6 kóð. 7 stál, 9 ok. 10 tík, 11 sko, 12 ið, 13 heim. 14 lof, 15 núlla. Lárétt: 1 kostinn, 2 skák', 3 pól, 4 áð, 5 nákomin, 8 tíð, 9 oki, 11 sefa, 13 hol, 14 11. ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT* 03 '>* Q O • oí Q Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábamafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á laugavegi 48 E-i Dí íx Q 'O • 03 ■>H Q ÓDÝRT#ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT# V B [R 'Visuu+rent ■ KHBKI s.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.