Þjóðviljinn - 30.08.1970, Blaðsíða 11
SumruiKÍagUT 30. áigjúst 1970 — ÞJÓÐVIXjJINN — SÍÐA J J
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er sunnudagurinn 30.
ágúst. Felix og Adauetus. Ár-
degisJiáflæði í Reykjavík kl.
5.50. Sólarupprás í Reykjavfk
kl. 5.54 — sólarlag kl. 21.03.
• Kvöld- og helgidagavarzla
lyfjabúða í Reykjavík vikuna
29. ágúst til 4. septeaniber er
í Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki. Kvöldvarzlan er
til kl. 23 en þá tekur nætur-
varzlan að Stórholti 1 við.
• Læknavakt I Hafnarfirði og
Garðahreppl: Upplýsingar 1
lögregluvaröstoÆunni slmi
50131 og slökkvistöðinni. sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sóC-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Kvöld- og helgarvarzla
iækna hefst hverr. virkan dag
ItL 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. simi 2 12 30.
f neyðartilfellum (ef ekki
nasst til helmilislaeknis1) ertek-
Ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna 1
sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 aílla
virka daga neona laugardaga
£rá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabjónustu í borginni eru
gefnar í slmsvara Læknafé-
‘lags Reykjavíkur sími 1 88 88.
arkjör 16.00—18,00- Selás, Ar-
bæjarhverfí 19,00—21,00.
Miðvikudagar
Alftamýrarskóli 13,30—15,30.
Verzlunin Herjólfur 16,15—
17,45 Kron við Stakkahlið
18.30— 20,30-
Fimmtudagar
Daugarlæknr / Hrísateigur
13.30— 15,00 Laugarás 16,30—
18,00. Dalbraut / Klepps-
vegur 19.00—21,00
• Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30-
4
• Norræna húsið — Bóka-
safnið. Bækur, tímarit, plötar.
Lesstofa og útlánsdeild opin
alla daga kl. 14—19. Norræn
dagblöð á kaffistofunni
kirkja
• Neskirkja: Messa kl. 11.
Séra Jón Tlhorarensen.
• Kirkja Óháða safnaðarins,
Messa M. 2 e. h. Séra Bmil
Bjömsson.
• Laugameskirkja: Messa kl.
11, séra Garðar Svavarsson.
Gengið
söfnin
B6mi?
Mánudagar
Arbæjarkjör, Arbæjarhverö
ld, 1.30—2,30 (Böm). Austur-
ver, Háaleitisbraut 68 3,00—
4,00- Miöbæx, Háaleátisbraut.
4.45—6.15. Bredöholtsikjör.
Breiðholtshv 7,15—9,00.
Þriðjudagar
Blesugrél 14,00—15,00. Arbæj-
1 Band.doll 87,90 88,10
1 Sterl.pund 210,20 210,70
1 Kanadadoll. 86,47 86,67
100 D. kr. 1.171,80 1.174,46
100 N. kr. 1.230,60 1.233,40
100 S. kr. 1.697,74 1.701,60
100 F. mörk 2.109,42 2.114,20
100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50
100 Belg. frank. 177,10 177,50
100 Sv. frank. 2.042,30 2.046,96
100 Gyllini 2.441,70 2.447,20
100 V.-þ. m. 2.421,08 2,426,50
100 íáruír 13,96 14,00
100 Austurr. s. 340,57 341,35
100 Eseudos 307,00 307,70
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur —
vötmsk.lönd 99,86 106,14
1 Reikningsdoll. —
Vörask.lönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
til
Orðsending
frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Kvöldnámskeið 1 matneiðslu hefjasit 28. sept.
Innritun þriðjud. 1. sept. frá kl. 9-14. —
Sími 11578.
Skólastjóri.
Tilkynning
um lögrtaksúrskurð
29. ágúst s.l. var úrskurðað lögtak vegna ógreiddra
þinggjalda, bifreiðagjalda, skemmtanaskatts, tolla,
skipulagsgjalda, skipagjalda, öryggis- og vélaeftir-
litsgjalda, rafstöðva- og rafmagnseftirlitsgjalda,
gjalda vegna lögskráðra sjómanna, söluskatts og
aukatekna ríkissjóðs álagðra í Hafnarfirði og
Gullbringu- og Kjósarsýslu árið 1970.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum,
að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þess-
arar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. — Sýslumað-
urinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
SlMAR: 32-6-75 og 38-1-50.
Rauði rúbíninn
Dönsk litmynd geirð eftir sam-
nefndri ásbarsögu Agnars
Mykle.
Aðalhlutverk:
Ghita Nörby.
Ole Söloft.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 óg 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Baim-asýninig kl. 3:
Hulot frændi
SlMl 18-9-36.
Skassið tamið
(The Taming of the Shrew)
— ISLENZKUR TEXTl —
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd i Technicolor og Pana-
vision, með hinum heimsfrægu
aikurum og verðlaunahöfum:
Elizabeth Taylor.
Richard Burton.
Leikstjóri: France ZeffireUi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Baimasýning kl. 3:
Villimenn og
tígrisdýr
Spennandi Tarzanmynd.
1$
i t $ T
Bonnie og Clyde
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Ein harðasta sakamálamynd
allra tíma. en þó sannsöguleg.
Aðalhlutverk:
Warren Beatty.
Fay Duneway.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Baimaisýning kl. 3:
Geronímo
Indíánamyndán vinsæla
□ SMUBT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUDHUSIÐ
éNACK BÁR
við Hlemmtorg.
Laugavegi 126,
Sími 24631.
Sími: 50249
Lifað hátt á
ströndinni
(Don’t make Waves)
Bráðskemmtileg mynd í lit-
um með ísienzkum texta.
Aðalhlutverk:
Tony Curtis.
Claudia Cardinale.
Sharon Tate.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Bakkabræður berj-
ast við Herkúles
SÍMI: 31-1-82.
— ISLENZKUR TEXTI —
„Navajo Joe“
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerjsk-ítölsk mynd í lit-
um og TechniScope.
Burt Reynolds
„Haukjrinn" úr samnefndum
sjónvarpsþætti leikur aðal-
hlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bamasýning kl. 3:
Fjársjóður heilags
Gennaro
SIMl: 22-1-40.
Lexían
(La Lecon Particuliere)
Ný frönsk litmynd, sýnd hér
fyrst á Norðurlöndum. Þetta
er mynd fyrir þá sem unna
fögru mannlííL
Leiksitjóri: Michel Boisrond
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Kúrekarnir í Afríku
Náttúrulífsmynd { litum.
MÁNCDAGSMINDIN:
Heilsan er fyrir öllu
(Tant qu’on al la sante’)
Bráðskemmtileg firönsk satíra
á nútímjaþjóðfélaig, þjóðféiag
hávaða og hxiaða og taugia-
vedklimiar. — Myndin er gerð
af hinum heimsfiræga franska
leikstjóra Pierre Etaix.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ATJKAMYND: Frönsk verð-
launamynd, er gætí heitið:
FLAGÐ UNDIR FÖGRU
SKINNI.
Lausar stöður
1. Starf forstöðukonu nýstofnaðs Vnæðraheimilis.
2. Starf fulltrúa til þess að fara með mál afbrota-
bama og unglinga.
3. Starfsmaður, karl eða kona, til þess að vinna að
tnálum er lúta að fjölskyldumeðferð.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist til Félagsmálastofnunar Reykja-
víkurborgar, Vonarstræti 4, fyrir 10. september
næstkomandi.
Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldu-
deildar.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 4. hæð
Símar 21520 og 21620
Auglýsið í
Þjóðviljanum
VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐIN
I-koraur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidð: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðror staerðir.smíðaðar eftir beiðni.
gluggasmiðjan
SíSumúJa 12 • Sími 38220 N
HVÍTUR og MISLITUR
Sængnrfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
Ifiðil*
SKÓLAVÖRÐUSTlG 21
Laugavegi 38.
Símar
10765 & 10766.
*
ÚTSALA
*
Stórkostleg
verðlækkun
#
Komið og
gerið góð kaup
á vönduðum
fatnaÖi.
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
tslands
8TEIIIÞÓNl,ltT~aa
Smurt brauð
snittur
VEO OÐINSTORG
Simi 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætl 4.
Siml: 13036.
Heima: 17739.
minningarspjöld
• Mlnningarspjöld Mcnning-
ar- og minningarsjóðs kvenna
Eást á eftirtöldtim stöðum. A
skrifstofu sjóðshis. HáRveig-
arstöðum við Túngötu. 1
Bókabúð Braga Bi-ynjólfsson-
ar, Hafnarstræti 22. Hjá Vai-
gerði Gísladóttur, Rauðalæk
24, önnu Þorsteinsdóttur,
Safamýri 56. og Guðnýju
Helgadóttur, Samtúni 16.
• Minningarspjöld Toreldra-
og styrktarfélágs heymar-
daufra fást hjá félaginu
Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16,
og í Heymleysingjaskólamun
Stakkholti 3.
• Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftir
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynj ólfssonar, Hafnar-
stræti. hjc Siguroi Uorsteins-
syni, sami 32060. Sigiurði
Waage. sdmi 34527. Stefáni
Bjamasynl, sítni 37392, og
Magnúsi Þórarinssyni. simi.
dmi 37407.
• Minningarspjöld drukkn-
aðra frá Ólafsfirði fást á eft-
irtöldum stöðum: Töskubúð-
inni, Skólavörðustíg, Bóka-
og ritfangaverzluninni Veda.
Digranesvegi, Kópavogi og
Bókaverzluininni Aifheimum
— og svo á ölafsflrði.
• Minningarsp jöld Minningar-
sjóðs Aslaugar K. P. Maack
’ást á stöðum
Verzluninni Hlið, Hliöarvegi
29, verzltminni Hlíð, Alfhóls-
vegi 34, Sjúkrasamlagl Kópa-
vogs, Skjólbraut 10, Pósthús-
inu í Kópavogi, bókabúðinni
Veda, Digranesvegi 12. hjá
Þuríði Einarsdóttur. Alfhóls-
vegi 44, sími 40790, Sigríði
Gisladóttur, Kópavogsbr. 45,
síml 41286. Guðrúnu Emils-
dóttur, Brúarósi. siml 40268.
Guðrfði Amadóttur. Kársnes-
braut 55. síml 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur, Kastalagerði
5, sími 41129.
• Minnlngarspjöld Minningar-
sjóðs Mariu Jónsdóttur flug-
freyju fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl. Oculus Austur-
stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs-
ing Hverfisgötu 64 Reykjavlk.
Snyrtistofan Valhöll Laugaveg
25 Reykjavík og hjá Mariu
Ölafsdóttur Dvergastelni Reyö-
arfirði-