Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcudagiur 2. söptemlber 1970. 0 camnen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. p'■ w og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^g^ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL i iii E l y ANNAÐ i EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. SÓL UN-HJÓLBA RÐA - VIDGERÐIR ÍiíjHU é ÉMlím Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 Minningurkort ¥ Akraneskirkju. ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgameskirkja. Islands. ¥ Fríkirkjtumax. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ HaUgrímskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju. ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags tslands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnshelmilisins. Jóns Steingrímssonar. ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. ¥ Blindravinafélags tslands. ¥ Heigu Ivarsdóttur. ¥ Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgn ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. tslands. ¥ r íknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.LB.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna Jónsdóttur, biúkrunark. ¥ Mariu Jónsdóttnr. ¥ Flngbjðrgunarsveitar- flugfreyju. innar. ¥ Sjófcrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minníngarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi ¥ Ranða kross Islands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725. • / sionvarp • Miðvifcadagur 2. september 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dennj dasmalausi. Þýð- andi: Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin Gler- veggurinn (The Glass Wail). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1953. Leikstj. Maxwell Shane. Aðalhlutverk: Vittario Cass- mann, Gloria Grahame og Ann Robinson. Þýðandi Bjöm Matthíasson. Ungan mann langar til að flytjast tii Bandaríkjanna og gerist laumufarþegi á skipi, sem er á leið þangað. Þegar yfirvöld- in meina honum landgöngu, laumast hann í land oig lend- ir í ýmsum ævintýrum. 22.10 Fjölskyldubíllinn. 9 þátt- ur. öryggi ökumanns og far- þega. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. MiðvikudagUr 2. september. 7.00 Morgunútviarp. Veðuir- fregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8 30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikiar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund bamannia: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una „Heiðbjört og andarung- amir“ eftir Frances Dun- combe (9). 9.30 Tilkynningar. Tónieikiar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. „Rósamunda“ leikhústónlist eftir Schubert: Concertgebouwhljómsveitin í Amsterdam og hollenzkir listamenn flytja. 12.00 Hádcgisútvarp. Dagskrá- in. Tónleikar, Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynmngar. 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Ámason kynnir ýmiss konar tónlist. 14.40 Síðdegiesagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kaye-Smith. Ax- el Thorsteinssion þýðir og les (8). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlisit: a. íslenzk þjóðlög í útsetn- in,gu Jóns Þórarinsson ar. leifcur Sinfóní'uhljómsv. ísliands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. b. Þrjú sönglöig eftir Jón Þóraírinsson. Guðrún Tómas- dóittir syngur. c. Sex vikivafcalög eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsveit fsl-ands leikur; Bohdan Wodiczfco stj. d. Fimm sikissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson. Stedn- unn Briem leifcur. e. Struttora I (1965) eftir Herberf H. Ágústsison. Jósief Magnússon leikur á flautu og Þorkeli SigU'rþjömsson á píanó. f. Litbrigði fyirir kiammer- sveit eftir Herbert H. Ag- ústsison. Félagar í Sinfóníu- hljómsveit íslands leifca; höf- undurinn stjómar. 16.15 Veðurfregndr. — Hvers þamast fólfc á efri árum? Jóhann Þorsteinssion í Hafn- arfiirði flytur erindi. (Áður útvarpað 15. aporíl s.l.) 16.40 Lög jeikin á píanó. 17.00 Fréittir. Léibt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurfregnár. Dagskrá kvöldsiins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Miagnús Finnbogason magtster talar. ».35 Lundúnapisitill. Páll Heið- ax Jónsson flytur. 19.55 Gestur í útvarpssal: Mic- hel Block frá Mexíkó leikur á píanó: a. „Bunte Blátter" op. 99 eftir Schumann. — b. „Ondine" eftir Ravel. c. „Funeraiilles“ eftir Liszt. 20.20 Sumarvaka. a. Geislabrot á millj élja. Auðunn Bragi Sveinsson ræðir við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem fer með kveðskap sinn. b. Fimm íslenzk alþýðulög eftir Áma Thorsteinsson. Karlakórinn Fósthræður syngur undir stjóm Jótig Þórarinssonar sem settj út lögin. c. Hugleiðingar um Viðey. Halldór Pétu.rsson flytur. 21.30 Útvarpssagan: „Brúður- in unga“ eftir Fjodor Dosto- jefskij. Elías Mar les (3). 21.50 Einsöngur: Shdrley Ver- rett syngur atriði úr óper- unnj „Anna Bolena“ eftir Donizetti. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Lifað og leikið". Jón Aðiils les úr minningabók Eufemíu Waage (3). 22.35 Kvöldhljómlfiikar: Sept- ett í Es-dúr op. 20 eftir Beet- hoven Félagar í Fílhairmón- íusveit Berlínar leáka. 23.15 Fréttir í stattu máli. Dag- storáirlok. • Krossgátan i 1 2 7- J 7 8 ■ 10 m " IZ ■ ■ i 15 J Lárétt: 2 ól, 6 fiskur, 7 sögn, 9 eins, 10 elska, 11 stúlka, 12 guð, 13 kjötmeti, 14 maður, 15 fifcta. Lóðrétt: 1 örlátar, 2 undiur, 3 stafur, 4 tónn, 5 iður, 8 aaða, 9 líkamshluti, 11 minnast, 13 aðsetar, 14 svar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 valska, 5 ála, 7 so, 9 árla, 11 trú, 13 aáb, 14 umla, 17'pus, 19 hamsar. Lóðrétt: 1 vesitur, 2 la, 3 slá, 4 kara, 6 labbar, 8 orm, 10 lán, 12 úlpa, 15 aum, 18 ss. , t • Brynhildur borgarstjóri • Fyrr á þessu sumri fóru firam sveitarsítj óm arkosningar í Þýzka alþýðulýðveldinu, og eftir þasr skipa nær 2000 kon- ur stöður borgarstjóra eða sveitarstjóra í borgum, baup- stöðum og smærri sveitarfélög- jm. Ein þeirra, Brunhildie Hanke. 40 ára gömul, fyrrum klæðskeri og þriggja bairna móðir, viar endurkjörin borg- arstjóri í hinni sögufrægu borg, Potsdam. • Farsóttir • Farsóttir í Reykj avik vik- una 9. til 15. ágúst 1979, sam- kvæmt Skýrslum 10 (10) læfcna. Hálsbólga ........... 45 (74) Kvefsótt ............ 53 ( 62) Lunignakvef ......... 17 (16) Iðrakvef ........... 58 (48) Influenza ........... 13 ( 5) Kveflungnabólga .... 10 ( 7) Rauðir hundar ........ 2 ( 0) Skarlatssótt ......... 1 ( 0i) Murmangur .............. 1(2) Hlaupabóla ........... 6 ( 2) Dílaroði ............. 1 ( 2) (Frá skrifst. borgarlæknis). Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HTTAVEITUKERFI HILMAR J. H LÚTHERSSON Jcj fp pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. -'WfrÍÍÍgftiMmuMtis MIMIR Innritun í alla flokka kl. 1 til 7 e.h. Úrvalskennairar — Fjölbreytt og skemmti- legt nám. ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA — SPANSKA — ÍTALSKA — SÆNSKA — NORSKA — RÚSSNESKA & ÍSLENZKA fyrir útlendinga. símar 1 000 4 og 1 11 09. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. Deildurhjúkrunur- konustuðu Staða deildarhjúkrunarkonu við göngudeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjómamefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26. fyrir 10. september n.k. Reykjavík, 1. september 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Volkswageneigendur Höfum íyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GETMSLULOK á Volkswagen i aUflestum iitum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyxlr ákveðið verð. — REVNIÐ VIDSKIPTIN. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipbolti 25. — Simi 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagofu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÚSASTIUINGAR Sími Látið stilla í tima. <| O « O Fljót og örugg þjúnusta. I w I U w Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradingCompanylif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.