Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 9
MiðwiikiudBgur 2. septamtoer 1970 — ÞJÖÐVIIjJTNN — SlÐA 0 frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynninqum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. o 1 dag er miðvikudagur 2. september. Antondnus. Árdeg- isiháílæði í Reyikjaivík kl. 7.15. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5. 54. — sólarlag M. 21.03. • Kvöld- og helgidagavarzla lyíjabúða í Reykjavík vikuna 29. ágúst til 4 septemiber er í Vesturbæjarapóteki og Háa- ledtisapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirfl' og Garðahreppi: Upplýsingar 1 (ögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðihni. sím: 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttaka sdasaðra — Sírni 81212. • Kvöld- og helgarvarzla iækna hefst hverr. virkain dag fcl. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl; um helgar frá kl. 13 S iaugairdegl tll kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (et ekki oæst til heimilislæknlsj er tek- Ið á móti vitjunarbeionum á skrifstofiu læfcnafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 a/lla virka daga netna laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsiingar um læknaþjónustu í borginni eru gafnar í símsvana Læfcnafé- lags Reykjavikur sími 1 88 88. skipin höfnum, .fer þaðan til Afcur- eyrar. Frost lestar á Sfcaga- firði. Ahmos lesar á Aust- fjörðum. Falcon Reefer er væntanlegit til Austfjarða 5.-6. þ.m. • Skipaútgerð ríkisins; Hefcla feir frá Gufflunesd ktl. 20,00 í fcvöld ausitur um land til Afc- ureyrar. Herjólfur ferfráVest- mannaieyjum kl. 12,00 á hádegi í dag til Þorlákshafnar, þaö- an affltur M. 17,00 .til Vest- miannaeyja. Frá Vestmanna- eyjum fcl. 21,00 um fcvöldið til Reykjavíkur. Herðuibreið er á Austfjarðahöfnum á suður- leíð. flug • Flugfélagið: Millilandaflug. Guilfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06:00 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavikur ki. 18:15 í tovöld. Gullfaxi fer til Ösló t>g Kaupmannalhafnar kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tid Atoureyriar (3 ferðdr) til Vest- mnannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patretosfjarðar. — A morgun er óætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Homaíjarð- ar, Egilsstaða, Raufarhafnar og Þórshafnar. gengið • Eimskip: Bakkafoss fer frá Kotka í dag til Reykjavífcur. ' ltBrúar£bss fór frá Afcureyri i gærkvöld til Öialflsfjarðar, Isa- fjarðar, Súgandafjarðar, Flat- eyrar, Keflavífcur og Reylkja- víkur. Fjallfess fór frá R- vik 31. f.m. til Rotterdam, Felixstowe og Hamborgar. — Goðafoss fór fró Norfolk 28. f.m. til Reykjavíkur. GuJlfoss kom til Reykjaivítour 31. f.m. fró Ledth og Kaupaniannaihöfn. Lagarfoss fór frá Atoureyri i gærfcvöld til Ölafsfjarðar, — Sigluifjarðar, ísafjarðar t>g Súgandafjarðar. Laxfloss fór frá Kotka í gærkvöld til R- vífcur. Ljósafoss fer frá Hull í dag til Kristiansand og R- víkur. Reykjafoss kom til R- vítour 31. f.m. frtá Hamborg. Seiffloss fer fró Cambridge í dag til Baltimore, Bayonne og Norfodk. Skógafoss fór flrá Rotterdam 31. f.m. til Ham- borgar ög Reykjavíkur. — Tungufoss fer frá Gautaborg í dag til Fredriikstad og R- vifcur. Askja fór frá Leith 31. f.m. til Reykjavíkur. Hofs- jökuil fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur, Hafnarfjarð- ar og Vestmannaeyja. Eldivik toom til Reykjavíkur 28. f.m. frá Kotka. Suðri lestar i Odense í dag til Hafnarfjarð- ar. Ulrik Wiese fór frá Krist- iaiisand 28. f.m. til Reykja- víkur. Artic fór frá Hollandi 29. f.m. til Keflavíkur. • Skipadeild S.I.S. Amarfell er í Reykjavík Jötoulfell fer í dag frá Grimsby til Hudl og Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Lubeck í dag, fer þaðan til Svendibongar. — Litlafell er í Reykjavík. — Helgafell fer í dag frá Ny- köbing-Falster til Svendborg- ar. Stapafell er í Reykjajvík. Mælifell losar á HúnaflLóa- 1 Band.doU 87,90 88,10 1 Steri.pumd 209,65 210,15 1 KanadadoU. 86,35 86,55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1,697,74 1.701,60 10» F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177.10 177,50 100 Sv. firank. 2.044,90 2.049,56 100 GyUini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426.50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 100,14 1 ReikningsdoU. — Vörusk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — söfnin Békabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverfl ki. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.15. Breiðhodtskjör. Breiðhodtshv 7,15—9.00. ÞriOjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- aTkjör 16.00-18,00- Selás, Ar- bæjarhverö 19,00—21,00. MfSvikudagar Alftaimýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólflur 16,15— 17,45. Kron við Stakfcahlíð 18.30— 20.30 Fimmtudagar Laugarlækur / Hrfsateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dálbraut t Klepps- vegur 19.00—21,00. • Borgarbókasafn Rcykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. — Föstud. ki. 9— 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19. ftil kvölds StMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrí ástarsögu Agnars Mykle. . Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMl 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stör- mynd í Technicolor og Pana- vision. með hinum heimsfrægu -ikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. Bonnie og Clyde — ÍSLENZKUR TEXTI — Ein harðasta sakamálaanynd ailra tíma, en þó sannsöguleg. Aðalhlutverk: Warren Beatty. Fay Duneway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5.15 og 9. Síðasta sinn. Sími: 50249 Lifað hátt á ströndinni (Don’t make Waves) Bráðskemmtileg mynd í lit- um með ísdenzkum texta. Aðalhlutverk: Tony Curtis. Claudia Cardinale. Sharon Tate. Sýnd kl. 9. SlMI: 31-1-82. — ISLENZKUR TEXTl — „Navajo Joe“ Hörkuspennandi og vel gerð, ný. amerísk-ítölsk mynd í lit- um og TechniScope. Burt Rcynolds „Haukorinn" úx samnefnduin sjónvaxpsþætti leikux aðal- hlutvarkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SIMl: 22-1-40 Dýrlegir dagar (Star) Ný, amerísk söngva- og mús- íkmynd i liitium og Panavisiion. Aðaihlutverk: Julie Andrews Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti — SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Sírnar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karæux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm - 210 - x - 270 sm Bókavörður Bókavarðarstaðan við bæjar- og héraðsbókasafnið á Akranesi er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 20. sept- efnber. Til greina koma aðeins þeir, sem numið hafa bókasafnsfrasði eða hafa starfsreynslu. Upplýsingar gefur Þórleifur Bjarnason Akranesi sími 93-1523 og bókafulltrúi ríkisins. Bókasafnsstjórn. Aðrar stærðir. smtðaðar eftir beiðnL GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Stmi 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængnrfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR tilkynnir: — Innritun daglega kl. 5-7 síðdegis að Óðinsgötu 11. — Upplýsingar í síma 19246 á sama tíma. — Kennsla fer fram miðsvæðis í borginni og einnig í Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi. Þessar námsgreinar verða kenndar í einkatímum: píanó, harmóníum, fiðla, cello, gítar, altblokk- flauta, þverflauta, klarínett, saxofónn, óbó. fagot, hom, trompet, básúna og bljómfræði. í hóptímum: nótnalestur, blokkflautuleibur og aukanámsgreinar. Kennsla hefst miðvikudaginn 16. september. SKÓLASTJÓRI. Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. * tJTSALA * Stórkostleg verðlækkun # Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. * KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur VIÐ ODFNSTORG Siml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Menninír ar- og minningarsjóðs kvenna Cást á eftirtöldum stöðuim. A skriflstofflu sjóðsins. Hallveig- arstööum við Túngötu. I Bókabúð Bra®a Brynjólísson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, og Gnðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. • Mbiningarspjöld Joreldna- og styrktarfélags heymi daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólflsstræti 16, og 1 Heymleysingjaskólanum Stakkiholti 3. • Minningarkort Flugbjörgun- arsvedtarinnar fást á eftir- tölduim stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. hjá Siguroi Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage sími 34527, Stefáni Bjamasyni, sfrr.f 37392, og Magnúsi Þðrarinssyni. sími iími 37407. • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á efb- irtöldiuim stððum: Töskubúð- inni, Skólaivörðusttg, Bóka- og ritfangaveraliuninni Veda, Digranesvegl, Kópavogi og Bókaverzluninni Alfhedmum — og svo á OlafsfirðL • Mlnningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maacb 'ást á stöðum Verzlunlnnl Hlíð, Hlíðarvegi 29, verzluninn! Hlíð, Alfhóls- vegl 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- Inu f Kópavogi. bófcabúðinni Veda, Dlgranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdóttar, Alfhóls- vegi 44. sími 40790. Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, sfml 41286, Guðrúnu Eknils- dóttar, Brúarósi. simi 40268 Guöriði Amadóttur. Kársnes- braut 55. aíml 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. síml 41129. • Mlnningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttar flug treyju fást á eftirtöldum stöð um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- lng Hverflsgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Marfu Olafsdóttur Dvergasteinl Reyð- arflrðt 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.