Þjóðviljinn - 10.09.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 10.09.1970, Side 3
Fimmtudagur 10. september 1070 — ÞjÖÐVTLJINN — SlÐA J Salvador Allende: Sjaldgæft tækifæri Sósíafísmi i Chile? Hörð átök urðu í Amman í gær sérstalkan. fund Jórdatníustj ómar í dag. Skæruiliðar halda því fram að þad haifi verið stjómarher- menn sem rufu vopnahlé það sem áður hafði verið samið m AMMAN 9/9 Harðir bardagar geisaiðu í daig milli sikæruliöa og stjómarhers Jórdaníu í hölfluð'borg landsins í dag. Stóðu beir í a.m.lt. brjár Mukkustuindir og var beittt m.a. sprengjuvörpum. Br taiið að átök j>essi haifi kostað mörg mannsiíf. Ýmsar fregnir benda til þess að algjör ringulreið sé nú í Amm- an. Ferðafóllki hefur ekki tekizt að komast þangað í dag, og sýr- lenzka fréttastofan segir að stjórnarhermenn sfcjóti á allar bifreiðar er nálgist borgina. Þó mun hafa tekizt að kveða niður bardaga efítir að yifinmað- ur Jórdaníuihers, Haditha, og heizti leiðtogi skæruliða, Arafat, höfðu hvatt báða aðila till aö leggja niðiur vopn um útvarpið í Amiman. Haditha hershöfðingi I ónóg gagnrýni þeirra á viðhorf var í dag flailið alræðisivaid eftir I uim Alexainders Ðutoceks. Kennarar í marx- isma reknir PRAG 9/9 75 prófessorar við filokkshásktóJann í Prag eru sagð- ir hafa verið reknir úr Komim- únistaflokki Tékóslóvakíu í yfir- standandi hreinsunum. Blað flokksins, Rude Pravo, segdr dag, að margir pólitískir Jeið- beinendur hiafj fengið áminn ingu og er talið að ástæðan sé Sigur sósíalistans Salvadors AUendes í forsetakosning- unum í Chile mun vafalaust hafa mikil og víðtæk áhrif, hvort sem vonir þær sem sig- urinn hefur vakið með al- þýðu manna í Chile og vinstrisinnum um víða veröld eiga eftir að rætast eða eldci. Með honum hefur það gerzt sem sjaldgæft er og einsdæmd í Suður-Ameríku, a'ð mögu- leibar opnast fyrir „friðsam- legri þróun til sósíalisma“, án skæruhemaðar, vopnaðrar valdatöku eða íhlutunar er- lendra herja. Þetta þýðir meðal annars, að hin banda- rískia kenning um að „komm- únisminn“ — sem getur reyndar þýtt æði margt nú á dögum — eiigi sér enga mögu- leika í landi, sem búi við vestrænt lýðræði, hefux beð- ið ósáigur. Ein,s og menn vdita er það ásetaingur Allendes að heita forsetavaldi tíi að gera Chile að sósíalísku ríki. Þar með _ r þoðþð íljótlega þjóðnýting á kopardðnaðinium, sem er í höndum bandaxískra auðfyr- irtækja, samyrkjubúskapur, og að yfirstjóm yfiir öllum stóriðnaði og peningakerfinu færist í hendúr ríkisins. Ef þessi tilraun tekst, yr’ðu ýms- ir marxistar, sem gera ekki ráð fyrir annarri leið til sósí- alisma én vopnaðri valdatöku og „alræði öreiganna", að enduirskoða ýmisJegt í sin- nm fræðum. Og ef áform AII- endes heppnast yrðu þau sterkt vopn gegn hentistefnu t.d. vesturevrópskra sósíal- demókrata. ★ En því miður er leiðin að fullum siigri Allendes og stefnu hans ærið krókótt og torfær. Vinstrimenn tala um kosningarnar sem ósiiigur fyr- ir , .heimsvaldastefnu , og hægrdöfl", og fréttastofur hafa það eftir embættismönn- Um í Washinigton, að þeir séu „skelfdir" yfir ni'ðurstöðum kosninganna. sem gáfu , All- ende 36,3% atkvæða en hægrimannimam Jorge Aless- andri 34,9%. Að vísu er hér um ósigur fyrir Bandaríkin og hægri öflin að ræða, en þessir aðilair eru þar með ekkj landrækir gerðir úr Chile. Vísað er til þess, að þing Chile eigi eftir að gera upp á milli þeirru tveggjia fram- bjóðenda, sem flest atkvæði hlutu, af því að enginn hlaut hreinan meirihluta atkvæða. Og au'ðvitað munu Banda- ríkjamenn gera allt sem í þeirra valdi stendur til að þingið velji Alessandri, þrátt fyrir vilja kjósenda, og er sá maður í fréttaskeytum fcandarískum feimnislega kall- aður „hægrisinni" eða „brein- ræktaður íhaldsmiaður“. En til að skýra það hvað stefnuskirá Alessandris, sem 'kennir sig við „lög og rétt“, íjáknar í raun og veru, má benda á það, að hann er and- stæ’ðingur þeirra tilraunia sem núverandi forseti. Frei, hef- ur gert til réttlátari skipting- ar jarðnæðis. Þær tilraunir voru mjög í skötulíki og hafa því ekki náð markí, en samt sam áður hafa þær rofið dá- lítið skarð í þá skipun mála sem rikt hefur, að 600 menn áttrj sextíu prósent af öllu ræktuðu landi. Afleiðin-gin af slíkri skiptingu er meðal annars sú örbirgð, sem dreg- ur þriðjá hvert bam í Chile til bana áður en þa'ð hefur náð eins áirs aldri. Við þessu vill Alessandrj sem sagt ekki hreyfia, og er þá fátt eitt sagt um „hæ'grimennsku“ hans. í Chile er til millistétt, sem vestrænt þingræðisstjórn- k arfar þar hefur stuðzt við, en þar er líka öreigastétt sem lifir við engu betri kjör en gerist annarsstaðar í Suður- Ameríku fasiskra og hálffas- ískra herforingjastjóirna. Ef að þinigið í Chile sýnir af sér þann manndóm að velja forseta í samræmi við vilja kjósenda hafa B'anda- ríkiin samt yfir mörgum úr- ræðum a'ð ráða, áður en þau gripu tll þess að senda leður- stafcka sína af stað til að fylgj a eftir Johnsons-kenn- ingunni, sem er í Suður-Am- eríku hliðstæða Bréznéfs- kenningariinnar um takmank- að sjálfsforræði Austur-Evr- ópuríkja. Embættismenn i Washington eru þegar fam- ir að tala um að afnema svo- nefnda efnatoaigsaðstoð við Chile, ef þar verðjr byrjáð á að byggja upp sósíaJisma og fcopam ómurnar þj óðnýttar. Bandaríkjamenn geta líka reynt það sem gert var í Gua- temala 1954: að fcoma á fót herliði hægrisinna til að fylgja eftir þeirri þróun sem diplómatískri eimangrun gæti verið upptoafið á. Það eru þvi mairgar spurn- ingar sem vaifcna eftiir kosn- ingar og margar ástæður til að fylgjast sem bezt með af- drifum tilraunar Allendes og vinstrimanna bans. Það má minna á það áð árið 1932 komust sósíalistar til valdia 5 Chile í forsetakosningum og lýstu yfir stofnun sósíalisfcs iýðveldis. Þagar auðvaldið komst að því. að hér var alvara á ferðum. kom það lýðveldinu fyriir kattarnef innan 10o daiga. En við skul’jm vona að það fólk. sem á laugardagskvöld fór íagnandi og dansand-i um götur Santiagos og söng „Al- þýðusönginn“ — en þar stendur m.a.: „Chdle verður undirsta'ðan í uppreisninni gegn Könum“ — við skulum vona. að það verði ekki fyr- i»r vonbrigðum. Heimurinn hef'U',r þrátt fyrir allt, tek- ið verulegjm breytingum sið- an árið 1932 — og síðan 1954. — áb Leyniskjöl NAT0 i flugvél- inni er skærufíðnr sprengdu BRUSSEL. 9/9 — Band'airístoa sendinefndin hjá aðalstöðvum NATO í Brussel staðfestd í dag að leynileg NATO-skjöl hefðu veri'ð um borð í bandarísku risa- þotunnj sem arabískir skaerulið- ar rændu og sprengdu í loft upp á flugvellinum í Kaiíiró á mánu- dag. Sendinefndin segdr, að máldð sé í rannsókn sem hófst er bl.aðið. A1 Ahram í Kaíró birti tilkynningu um að egypzk yf- irvöld hefðj fundið skjöl sem vairða fjárhag NATO og önn-ur mál í flaki flugvélairinna»r. Áttu þessi skjöl að fara til vaim-ar- málaróðuneytisins í Washinig- ton. Flugstjórí þotunn-ar sagði í blaðaviðtali í Boston í dag, a'ð skæruliðar hefðu kveikt í kveiki- þræði dinamíthleðslunnar, sem sprengdi vélina í loft upp svo til um leið og fluigvélin lenti. Ræningj arnir höfðu sa'gt áihöfn- inni, að dýnamiítið mundi springa átta mínútum eftir lendingu, en í rajn sprakk það þrem mínút- um eftir lendingu, og einni mdn- útu eftir að hinir síðustu 172 farþega voru komnir út úr vél- inni. Daníel verður brátt látinn laus MOSKVU 9/9 Haft er eiftir á reiðanlegum heimilduim í Moskvu í diag, að rittoöífundurinn JúSí Daníel verði látinn laus á i'a.ug- ardag eftir fxmim ára fangabúda- viist. Damíel var dæmdur ásaimt Andrei SínáafVBtoí árið 1965 eftir lagagreinum um „áróður fjand- samlegan rítoin.u“, en þeir h'öfðu komiið úr landi handritum að skáldverk'um og fiefið þau ut a Vesturlöndum undir duilnetfnium, Da.niel er sagður snijög farinn að heiilsu. Talið er að hann muni halda til Síberíu eftir að hann heflur verið látinn laus, en þar afplánar köna hans, Bairissa, útiegðardóm, fyrir mótmæli' gegn imnrósinni í TékkósDóivafcíu. Á þingi hlutlausra ríkja: Kjarnorkuveldin eru alltof valdamikil LUSAKA 9/9 Suiharto, forseti Indónesíu, dró mjög í efa rétt stórveldanna tiíl að kioma fram sem einsikonar gæzlumenn mann- kyns í ræðu sam hann hélt á ráð- stefnu æðstu manna óiháðra níkja í Lusaika í Zambíu í dag. Væri það mjög hæpið fyrir- komuilag, að örlög mannkynsins væru í höndum manna, sem af tilviljun væru leiðtogar kjaim- orkuvelda. Að tillögu Titos, forseta Júgó- slavíu, var saimlþykkt einróma að veita Þjóðfrelsishreyfingum Suð- ur-Víetnamis aðgönigu að róð- stetflnu æðstu manna hlutlausra ríkja með setu áheyrnarfulltrúa hennar. Sagðd Tito, að barótta Víetnama væri í anda þeirra þjóða, sem stæ'ðu utan stórvelda- bandalaga, að vilja lifa í friði. Tito fór lcísamleguim orðum um Sihanouk prins, sem fyrir skemmstu var bolað frá vöJdum í Kambodju, fyrir sjállfstæða og þjóðlega stefnu hans, en hvorki útlagastjórn Sitoanouks né heldur herforingjastjóm Lon Nols eiga fulltrúa á fundinum. Ráðstefnan hefur samþykkt á- lyktun þax sem hörmuð er and- staða Israels við réttláta lausn mála fyrir botni Miðjarðarhafs og látinn í Ijós stuðningiur við við- leitni Gunnars Jarrings till að ná sáttum í anda samiþykktar ör- yggisrádsins frá 1967. Fyrstu bílarnir frá T ogllatti- verksmiðjunni MOSKVU 9/9 Blaðið Pravda skýrir frá því, að fyrstu bílamir séu nú komnir af færiböndum hinnar nýju bílaverksmiðju í borginni Togliatti, sem ítalska fyrirtækið Fiat hefiur reist við Voligu, í samvinnu við Sovét- menn. í ár framleiðir verksimiðjan 20 þúsund fólksbílla, en þegar full- um afköstum er náð mun hún framleiða 600 þúsund á ári, en það er tvisvar sinnum meira en nú er framileitt í landinu af slík- um bifreiðum. Framleiðslu hefur seinkað nokikuð, og gagnrýnir Pravda ábyrga aðila fýrir það. Hinn nýi sovézki bill, sem kall- ast „Zjígúlí", er mjög sivipaður Fiat-124, en er hærri vegna sov- ézkra vega. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Myndlista- og handíðaskóli íslands efnir að venju til námskeiða í eftirtöldum greinum: 1. — TEIKNUN OG MÁLUN BARNA: Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, — síðara námskeið frá 21/1—30/4. 1. fl. 6-8 ára mánud. og föstud. kl. 10.20—12.00 árd. 2. fl. 8-12 ára mánud. og fimmtud. kl. 4.00>—5.40 síðd. 3. fl. 12-14 ára þriðjud. og föstud. kl. 5.20—7.00 siðd. 4. fl. 14-16 ára þriðjud. og föstud. kl. 8.00—9.40 síðd. GJALD KR. 1.300,00. 2. — TEIKNUN OG MÁLUN FULL- ORÐINNA: Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, — síðara námskeið frá 21/1—30/4.. Mánudaga og fimmtudaigia kl. 8.00—10.15 síðd. GJALD KR. 2.000,00. 3. — BÓKBAND: Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, — síðara námskeið frá 21/1—30/4. 1. fl. mánud. og fimmtud. kl. 5.00— 7.15 síðd. 2. fl. mánud. og fimmtud. kl. 8.00—10.15 sí'ðd. 3. fl. þriðjud. og föstud. kl. 5.00— 7.15 síðd. 4. fl. þriðjud. og föstud. kl. 8.00—10.15 síðd. GJALD KR. 2.200,00. 4. — ALMENNUR VEFNAÐUR: Fyrra námskeið frá 1/10—20/1, — síðara námskeið frá 21/1—30/4. Mánudaga, þriðjudaga og föstudiaga kl. 7.00—10.0. siðd. GJALD KR. 4:000,00. 5. — UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ: Allan veturinn. — Teiknun fyrir nemendjr menwta- skólans og stúdenta til undirbúnings tæknináms (arki- tektur, verkfræði) — Mánudaga kl. 8.00—10.15 síðd. Laugardaga kl. 2.00—4.15 síðd. — GJALD KR. 2.000,OiO. 6. — KERAMIKNÁMSKEIÐ: Fyrir böm 8—12 ára. — Fyrra námskeið frá 1/10—20/1 siðara námskeið fra 21/1—30/4. — Miðvikudaga kl. 5.00 -—6.40 og laugard'aga kl. 2.00—3.40. GJALD KR. 2.500,00. 7. — MYNDVEFNAÐARNÁMSKEIÐ: Fyrir börn 8-12 ára. — Mánudaga og fimmtudaiga kL 5.00—6.40. — GJALD KR. 1.500,00. Innritun á skrifstofu skólans að Skipholti 1 daglega kl. 15-17, simi 19821. Skipholti 1 - Sími 19821 RÍKISÚTVARPIÐ-SJÓNVARP LiUSAYCgi líO.Kejkjivik RÍKISÚT V ARPIÐ — SJÓNVARP óskar að ráða kvenþuli til kynningar á dagskrá. Aldur 20-35 ár. Stúdentspróf eða hliðstæð mennt- un nauðsynleg og auk þess nokkur þjálfun í ensku, Norðurlandamálum, frönsku og þýzku. Hér er að mestu uvn að ræða kvöldvinnu, sem greidd er með tímakaupi samkvæmt 16. launaflokki opin- þerra starfsmanna. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Umsóknum með mynd sé skilað til Ríkisútvarps- ins — Sjónvarps. Laugavegi 176, á eyðuþlöðum sem fást þar. Umsóknarfrestur er til 22. septemþer nJc. Eiiginkona mín ÓLAFÍA Þ. KRISTJÁNSDÓTTIR Hringtoraut 80, Reykjavík lézt í Landspítalanum 8. þ.m. Fyrir hönd vandamanna Jónas Fr. Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.