Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.09.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. öeptelmlbör 1970 — ÞJÓÐVTUXNN —■ SlÐA Ej Hver verður næsti formaður sambandsins? ! Valdabaráttá hafin innan KSÍ Nú eru ekki nema rúmir tveir mánuðir þar tii næsta þing KSl verður háð og þeg- ar er hafin barátta bak við tjöldin um næsta formann samhandsins. Vitað er að AI bert Guðmundsson hefur haf- ið sama sönginn og í fyrra — hætti — hætti ekki — og þó svo að — hætti ekki — haíi orðið ofan á teningnum í fyrra, þykir mörgum trúlegt að — hætti — snúi upp að þessu sinni, og kemur þar margt til. Aliir eru sammála um að Albert hefur fjölmargt gott gert fyrir knattspyrnumál okkar og sumt af því, sem hann hefur gert, hefði senni- lega engum nema honum tek- izt. Hins vegar hefur hann einnig gert hluti, sem aflað 1 hafa honum slíkra óvinsælda að jaðrar við hatur, og út úr flóði hjá ýmsum við þátthans í málum lA og KR i sam- bandi við þátttökurétt þessara Hin árlega frjálsíþróttakeppni H.S.H. og H.S.K. var að þessu sinni haldin að Laugarvatni 6. félaga í borgakeppni Evrópu. Albert Guðimiundsson er þannig skapi farinn rniaður að honum er eikki gjamt að giefa hlut sinn fyrir neinum. Því eru menn að gera þrví slkóna að nú þegar hann finnur vax- andi andstöðu gegn sér innan kn'attspymuhTeyfingarinnar, — miuni ha.nn enn einu simni „hætta við að hætta“ og snú- ast til varnar. Vitað er að mjög mikið er maikkað bak við tjölldin og hafa margir haft við orð að tími sé til korninn aö sikipta um fior- mann KSÍ. Eru KR-imgar bar fremstir í flokki og miunu beir hvergi hlífa Alberti, þegiar til þings KSl kemur. En hver verður þá fonmaö- ur KSÍ falli Albert Guð- mundsson? Vmsir em nefndir manna á meðal. Flestir nefna Ingvar N. Páisson, núverandi varaformann KSÍ, og bætti bað sjálfisagt, ef Afibert bæö- 2. Sam Glad HSH 4.40.4 3. Ágúst Guðmundss. HSK 4.50.2 4. Svavar Þórðarson HSH 4.56.3 isit undan endurkosmingiu. En ef til átalka kaemi á binginu er trúlegt að einhverjum öðr- um verði stillt upp á móti Al- bert og þá nefna margir Ell- ert Schram, einn af aðal- mönnum KR-imiga, fyrirliða landsliðsins og á ýtmsan hátt hæfan tifl að taík-a við for- miennsku í KSÍ. Þá er Helgi V. Jónsson, nú- verandi stjóm'airmaður KSl, oft mefndur ef bossi mál ber á góma og bað var einmitt hann, ásamt Bjarna Felixsyni, er ha,rðast bjarmaði aö Albert í sambandi við miál KR og borgaikeppnina og víst er að Hedigíi mun ekki styðja Albert til formamnsstartfls á ný. Al- bert telur sig njóta stuðnings fulltrúanna utan af landi og sennilega er bað rétt mat að vissu marki. Þó er vitað að Albert setti mikið niður í aiuigium manna er hann lét hafa sig í bað sem borgar- 3. Sveinn J. Sveinss. HSK 35.75 4. Emil Gunnlauigss. HSK 27.30 fuHtrúa, að félila firamlkomna tilllögu um læktoun á vallar- leigu Laugardálsvallarins, efit- ir að hafa barizt eins ogljón fyrir því áður en hann varð borgarfuilltrúi. I bví rnáli sýndi Albert ' að hann var ekfci meiri bógur en bað, að hann þorði ekki að gamga í benhögg við flcikksáikvörðun í málinu og kaus að verða „pólli- tíkus á daiginn, en íþróttalleiið- togi á kvöldin", eins og hann hafði sjálfiur ásakað Gísla HaMdórsson fiorseta ISI fyrir að vera. ★ Hver verður formaður KSÍ er því eikki vitað á þessu stigi málsins. en eins örugg- lega og að tvisvar tvedr eru fjórir verður næsta þing KSÍ það stormasamasta og senni- lega það sögiulegasta er hald- ið hefur verið til þessa,. — S.dór. / 3. Guðm. Jóhanness. HSH 37.56 4. Sigurþ. Hjörleifss. HSH 35.35 Hástökk karla. 1. Sigurþ. Hjörleifss. HSH 1.70 2. Helgi Benediktss. HSK 1.70 3. Jón Pétursson HSH 1.70 4. Árni Þorsteinsson HSK 1.60 Hástökk kvenna. 1. Imgibj. Guðm.d. HSH 1.35 2. Sigríður Jónsd. HSK 1.30 3. Sigríður Skúlad. HSK 1.30 4. Anna Stefiánsd. HSH 1.20 Ellefta frjálsíþróttakeppni milli sveita HSH og HSK Hér sjáum við fyrirliða hollenzka liðsins Feyenoord Israel, hampa hinum veglega bikar sem keppt er um í Evrópukeppni deildarmeistara, en Feyenoord vann þessa keppni siðasL 4x100 m hlaup kvenna. 1. A-sveit HSK 55.0 2. A-svedt HSH 56.8 sept. 1970. 100 m þlaup karla. 1. Sævar Larsen HSK 11.5 2. Guðmundur Jónss. HSK 11.7 3. Sigurður Hjörieifes. HSH 11.9 4. Guðbj. Gunnarss. HSH 12.0 100 m hlaup kvenna. 1. Sigríður Jónsdóttir HSK 13.5 2. Eyja Þóra Einarsd. HSK 13.8 3. Ingibj. Guðmundsd. HSH 13.8 4. Ingibj. Benediktsd. HSH 13.9 400 m hlaup karla. 1. Ágúst Guðmundss. HSK 55.4 2. Stefán Kristjánsson HSK 56.1 3. Sam Glad HSH 59.0 4. Robert Glad HSH 61.2 1500 m hlaup. 1. Jón H. Sigurðsson HSK 4.20.0 Kúluvarp karla, 1. Siigunþ. Hjörleifss. HSH 14.74 2. Jón Pétursson HSH 14.25 3. Sveinn J. Sveinss. HSK 11.00 4. Emil GunnlaugBs. HSK 10.96 Kúluvarp kvenna. 1. Kristín Guðm.sd. HSK 10.15 2. Kristín Bjargm.d. HSH 9.28 3. Sigríður Skúlad. HSK 9.20 4. Anna Stefánsd. H9H 7.72 Kringlukast karla. 1. Sigurþ. Hjörleifss. HSH 40.93 2. Jón Pétursson HSH 39.68 Kringlukast kvenna. 1. Ingibj. Guðm.d. HSH 31.69 2. Ingibj. Sigurðard. HSK 27.70 3. Asta Guðmunds. HSK 27.00 4. Orsúla Kristjánsd. HSH 24.69 Langstökk karla. 1. Guðm. Jónsson HSK 6.80 2. Sig. Hjörleifss. HSH 6.33 3. Stefán Kristjánss. HSK 6.31 4. Guðbj. Gunnarss. HSH 5.81 Langstökk kvenna. 1. Þuríður Jónsd. HSK 5.12 2. Eyja Þ. Einarsd. HSK 4.91 3. Ingibj. Guðmunds. HSH 4.62 4. Kristín Bjargm.d. HSH 4.22 Spjótkast. 1. Guðmundur Jónss. HSK 41.68 2. Helgi Benediktss. HSK 41.28^ Floyd Patterson byrjar aftur Fyrrum heimsmeistari í þungavigt í hnefaleikum, Floyd Patterson, er kominn í hringinn aftur eftir nokk- uð langt hlé. Hann vann Charlie Green á. rothöggi í 10. iotu s.l. miðvikudag og kom þessi sigur Pattersons mönnum mjög á óvart. Það hefur gengið á ýmsu hjá Patterson sem hnefaleikara. Eftir að hann varð fyrst heimsmeistari, tapaði hann titlinum til Svíans Ingmars Johannsson, en vann liann svo fljótlega af honum aft- ur. Síðan tapaði Pattcrson titlinum til Sonny Liston og hefur nokkrum sinnum reynt til að vinna hann að nýju, m.a. af Cassiusi Clay, en ávallt mistekizt. Þess vegna þykir þcssi sigur Pattersons yfir Charlle Green merkilegur, þar eð Green er talinn einn af beztu hnefaleikurum USA. Þessi skemmtilega teikning er af þeim Floyd Patterson t.h. Sonny Liston, sem hann fór síðar halloka fyrir. Stangarstökk. Nýtt HSH met. 1. Guðm. Jóhanness. HSH 4.02 2. Robert Maitzland HSK 3.20 3. Stefián Þórðarson HSH 3.10 4. Ámi Þorsteinsson HSK 2.90 Þrístökk. 1. Guðm. Jónsson HSK 13.51 2. Sig. Hjörleifss. HSH 13.38 3. Helgi Benediktss. HSK 13.03 4. Már Hinriksson H9H 12.03 4x100 m hlaup karla. 1. sveit HSK 46.8 Sveit HSH gerði ógjlt. Var þetta í 11. sinn, sem slík keppni fer firam. Enska deildær- bikarkeppnin Breytíngar á knatt- spyrnukappleikjum Laugardagur 19. september. Melavölliur — 1. deild — Fram: KR. — Kl. 14.00. MelavöRur — Biikaritoeppni — ÞrótturrÁimann — Kl. 16.30. Vaisvöíllur — Hm 2. fl. B — Valur:Fram. — Kl. 17.00. Hafnarfjaröarv. — 2. deild — FH:Völsungur. Kl. 16.00. AkranesvöHur — Bikark — UMSB :Hörður Isaf. —' Kl. 17.30. Kópavogsvöllur — Bikark. — Breiðablik:Séli£bss. — Kl. Í4.30. Keflavik — Landsm. 2. fl. — lÐK:Ármann. — K3. 15.00. Hafnarfj.v. — Bitoarfc, 2. ffl. — Hau,kar:lBV. — Kl. 14.00. HafnanÍf.v. Lm 2. ffl. — FH: Þróttur. — Kl. 15.30. Akranesvöllur — Bikarfc. 2. fL — lA:Bneiðablik. — Kl. 16.00. Mánudagur 21. september. Melavöllur — Lm 5. fl. A — FramhalLd á 3. síöu. Skíðaferð í Þrfr leikir úr 2. umtfierðenstou deildabikarkeppninniar flóru fram s. 1. þriðjudag. LÆdtoar fióru svo að BiMmiingiham vann Colehester 2:1, Bristol City vainn Roterham 4:0 og Nort- bamnptoe og York gierðu jafn- teiflli 1:1. Sunnudagur 20. september. MelavÖlIiur — 1. deild — Valur: Víkingur. — Kl. 14.00. Melavöllur — Msm. 1. fil. — KR:Fram. — Kl. 15.45. Melavöilur — Hm 1. ffl. — Ármann:Hrönn. — Kl. 17.30. Evrópukeppni kaupstefnuborga: Úrslit úr 1. umferi Fyrsta umferð Evrópukeppni kaupstefnuborga hófst sl. þriðju- dag, en sem kunnugt er þá eru nýbakaðir íslandsmeistarar ÍA meðal þátttökuliða í þeirri keppni. tJrslit leikja á þriðju- daginn urðu þessi: Sparfca Praig — Olympique Mar- seilles 2:0 Liverpool — Ferencvaros, Ung- verjalandi 1:0 Sarpsborg — Leeds 0:1 Coleraine N-Irlandi — Kiim- amock Skotiandi 1:6 Dunde United — Grasshoppers Siviss 3:2 Haimlburg Sv — Gantois 7:1 Köln — Seden, Frakklandi 5:1 Þessd Evrópukeppni er sú umfangsmesta af þeim þremur sem í gangi eru vegna þess, að tvö eða flleiri lið eru flrá hinum ýmsu Bvrópulöndum, Eins og fyrr segir taka Skaigamenn bátt í Evrópukeppni siýningarborga og leika fyrri leikinn gegn Spairta í HoRandi n.k. þriðju- dag, en bann síðari, sem einn- ig verður leikinn ytra, 29. sept. Mjög margir leikir eru enn eft- ir í 1. umtflerð keppninnar og ekki vitum við hvenær áætiað er að 1. uimfierðmni Ijúfci. Kerlingarfjöll í tovöld verður farið í síð- ustu skíðaferðina í Sfcíðaskál- ann í KerlingarfjöiRum á bessu sumri. Farið verður flrá Um,- ferðarmdðstöðinni kl. 20 í kvödd og komið aftur á sunnudags- tovöld. Mjög goft skíðafæri er nú í Kerlingarfjöllum enda farið aö snjóa þar fyrir nokkru. Farmiðar í þessa síðustu ferð verða seldir í dag hjá Her- marrni Jónssyni úrsmið Lækjar- götu 2. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.