Þjóðviljinn - 20.09.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTXjJINN — Sunnudiagur 20. septamlber 1970. ÖRYGGISPÚÐAR í BILUM ■ifr'^táiiiiiiiifö I 4 iwtsm wta^teíi WWWONf® -> /.• •■• v .• <• •: P„' m v;.i:. ■ * General Motors verksmiðj- umar í Bandaríkjunum hafa lofcið við gerð öryggisloftpúða, sem enn er þó á tilraunastig- inu. Púði þessi er ætlaður til hlífðar farþegum í framsæti bifreiðar, ef hún lendir í árekstri. Meðfylgjandi myndaröð sýnir hreyfingar framsætisfarþega í árekstri, sem settur er á svið, og kemur þar í ljós hvemig öryggisútbúnaðurinn reynist. Púðinn er jafnan geymdur saman vaifinn bak við mæla- borð bifreiðarinnar. Fyrsta myndin er tekin rétt áður en árefcsturshöggið kemur, en það hefur þau áhrif að þar til gerð- ir fálmarar opna fyrir sam- þjappað loft og hleypir því inn í loftgleypan nælonpoka (sbr. mynd 2). Framkast brúðunnar; sem er staðgengill farþega án öryggisbeltis, veldur því, að hún þrýstist inn í púðann en kastast ékkí beint á framrúð- una (sbr. mynd 3). Síðan, til að fiorðast of mikið bakkast, orsakar þyngd brúðunnar loft- losun úr púðanum fyrir tilstilli þar til gerðs ventils. öryggispúðar þessir, sem að ofan er lýst, hafa verið reyndir hjá deild þeirri innan General Motors, sem sér um yfirbygg- ingar á bílum Engu skal hér spáð um framtíð þessa útbún- aðar, en óskandi væri, að við- leitni þessi bæri nokkurn árang- ur Bifreiðaeigendur - Fyrirtœki Framkvæmum allar almennar bifreiðaviðgerðir, svo og gufuþvott á hreyflum bifreiða. Bílaverkstæði Elíasar Kristjánssonar Auðbrekku 53, Kópavogi. Bifreið yðar er ™ „Joöð hjáokkur Við viljum benda bifreiðaeigendum á eftirtaldar tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum: OÁbyrgöartrygging BónuskerfiS hefur sparað bifreiða- eigendum milljónir króna frá þvi að Samvinnutryggingar beitfu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef bifreið er tjónlaus í eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- áþyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin í hverju tjóni. ©Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. ©ÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. C ©Akstur í útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skírteini „Green Card“, ef þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. ©10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent í bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfríir ellefta árið. Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. maí sl. fengu 225 bifreiða- eigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöld þeirra kr. 1.148.100,00. ©Tekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang af bifreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá því 1949. ®Þegar tjón veröur Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og haqkvæmast er að trygaia. SAMVINNUTRYGGINGAft Sími 42444. Til leigu nýir og nýlegir Volkswagenbílar 5 og 10 manna. Litla Bílaleigan, Bergstaðastræti 11. — Sími 14970. BIFREIÐAEIGENDUR Látið okkur yfirfara rafkerfið fyrir veturinn. — Allar rafkerfaviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar BÍLARAFVIRKINN Þverholti 15A — Reykjavík Sími 26365. Bifreiðaeigendur! Önnumst allar almeninar bifreiðaviðgerðir. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Níelsar K. Svane Skeifunni 5. — sími 34362. VIÐGERÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAMÓNUSTA og 5 ÁRA RYÐKASKÓ — eru aðeins nokkrir af kosfunum við að eiga SKODA. Nýi Skodinn er fullur af nýjungum, öruggur og hagkvæmur. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 SfMI 42600 KÓPAVOGI Til afgreiðslu nú þegar: SKODA 100 KR. 204.000.00 SKODA 100 L KR. 216.000.00 SKODA 110 L KR. 223.000.00

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.