Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 4
I
4 SÍÐA — ÞsJíteVtELJENtN — Sunwudiagur 20. s©E>tetoi!bier 1970.
---------j—--------------------------------------------------
sigurvegari i erfiðusfu
bifreiðakeppni veraldar
THE EAST AFRICAN SAFARI
HAFRAFELL HF.
GRETIISGÖTU 21
SÍMI 23511
PEUCEOT
JEEP WAGONEER
4-hjóla-diif
6-manna
UUinJi 3T3Í
(ÞÆGILEG SÆTI)
STÆRSTA, ÞÆGILEGASTA og jafnframt ódýrasta 'fjónhjóladrifs-
bifreiðin á imarkaðinum — miðað við kosti.
Sameinar kosti fólksbifreiðar og jeppa.
LÆKNAR, VERKFRÆÐINGAR, VERKTAKAR OG AÐRIR GERA
BEZTU KAUPIN í þessum bíl, sem er lítið dýrari en venjulegur
jeppi. — Verð frá kr. 515.000,00. — Leitið upplýsinga.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
LAUGAVEGI 118, sími 2-22-40.
faldur
Nýr Renault á mark-
aðinn á þessu hausti
Á þessu hausti er væntanleg
á bíiamarkaðinn ný gerð frá
frönsku Renaultverksmiðjunum,
Renaiult 6. Er MU þesi í hópi
hinna ódýrari, þ.e. við alþýðu-
hæfi, og muin kosta um það bil
230 þús. krónur.
Renault 6 bíllinn þykir eink-
ar vel hannaður, eins og
franskra er reyndar von og vfea.
Ætti bíll þesk að vera gjald-
gengur á íslenzka vegi, fram-
hjóíladriÉinn og með aflmifcla vél,
48 biiö. Hámarkshraði er gefinn
upp 135 kílómetrar á klukku-
stund.
í>að sem athygli velkur við
fyrstu sýn er hversu vel hefur
tekizt að sameina í eitt folks-
og farangursrými, þannig að
ekkert pláss fer til spillis.
Renault -ver’usmi ðj u rn ar í
Frakkllandi eru kunnar fyrir
umlhyggju sína gagnvart öku-
manni og farþegum; það bera
hin á'gaetu sæti í frönsku bfl-
unum ljósastan vott um. Þetta
gildir einnig um Renault 6.
Helztu tæknilegar upplýsing-
ar:
Vél: Fjö'gurra strokka, 1108
cc (70x72 mm). Fimm hölfuð-
legur. Þjöppun 8:1. Hámarksafl
48 bjh.ö. (SAE) við 3 þúsund
snúninga.
Tengsili: Venjuiegt.
Stýri: Tannstangarstýri (rack
t>g piniom).
Hámarksíhraði: 135 km/klst.
Hemlar: Diskahemilar að
framan, skálar að aftan.
Notið þér
öryggisbelti?
Spurning
um liE og heilsu!
jfeátt íyrir fcá almennu viSurke'rmingu, aS öryfrgis-
telti 'bjargi lifum I umférSinni, nota aSeins
Xé.ir ökumenn bg farþegar þetta einfalda en
áhrifamikla öryggistæki.
Til þess aB fækka slysum á fálki með hukinni
notkun öryggisöelta hefur JibyrgS, sem fyrata
tryggingafélag á Islandi, átt frumkyæBi aS nýrri
og þýðingarmikilli tryggingarhag3bSt fyrir alla,
sem tryggja hila sína hjá Ahyrgð.
ÁBYRGD
Við vitum .að slys geta orðið þrátt fyrir notkun
örygglshelta, en það. er staðreyncL að meiðalin
verða þá miklu minni.
Ef slys verður og ökumaður og farþegi nota
öxyggishelti við slysatilfellið greiðir Ahyrgð
allt að 150.000 krðnur við örorku og 50.000
krónur við -dauðsfall, framyfir aðrar tryggingar.
Tryggingafélag fyrir biudiridismenn
Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar 17455 og 17947