Þjóðviljinn - 20.09.1970, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Síða 5
Sunniuidiaigur 20. septematoer 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g fyrír 13 og 14 árum □ Tíminn líður og árin í aldanna skaut — og bifreiðarnar taka breytingum, hver árgerðin tek- ur við af annarri. Hér eru nokkrar myndir af vin- sælum og algengum fólksbifreiðum eins og þær litu út fyrir 13-14 árum. Enn má sjá bíla af þess- uim gerðum á götum úti. I‘amnig leit árgerð 1957 af Volkswagen út — að framan ogr á hlið. Það voru ekki gerðar neinar róttækar breytingar á VW um langt árabil. Svona voru hinir vinsælu Skodabílar af árgerð 1956, Skoda 440. Þetta er Chevrolet-Station af árgerð 1956, níu manna bfll. :?!!■ ■ I ....... Moskvitsjinn leggur af stað í maraþonkappaksturinn. NÚ VANTAR EKKI VÉLARAFUÐ Ein algengasta fólksbifreið á Islandi um allmargra ára skeið er Moskivitsj frá Sové'tríkjunum — þriðja aigengasta fólksbif- reiðategundin á skrá hér á landi, samkvæmt skýrslum Vegamálaskrifstofunnar, næst á eftir Ford og Volkswagen. Moskivitsjinn hefur að flestra dómi reynzt býsna vel hér, einkum síðari árgerðirnar. Það sem einkum hefur háð rúss- neslku btflunum er heldur afl- lítil vél og hávær gírikassi. 1 síðustu árgerð af Moskrvitsj hefur sllíkur fítonskrafltur tekið sér bólfestu í bílnum að undr- um sætir. Er bíllinn nú með 80 hestafla vél og fjögurra hraðastiga alsamihæfðan gíin- kassa, og þarf aflhemla til að halda aftur af honum. Til marks um ágæti nýja Moskvitsjins er frammistaða bílsins í svonefnudum London- Mexíkó maraþonakstri, en þar hreppti bíllinn þriðja sæti, svo sem áður hefur verið skýrt frá í fréttum Þjóðviljans. Eknir voru 26 þúsund kilómetrar á 39 dö'gum og oft við mjög eúfiðar aðstæður. Verð Moskvitsj hér er rúmar 200 þúsund krónur, sem telja verður mjög gott miðað við stærð og gæði. Höggdeyfar ávallt fyrirliggjandi í flestar _ gerðir bifreiða. (^£|naust kt Bolholti 4, sími 20185. — Skeifunni 5, sínii 34995. il . . \ Vid rásxnarkið j London.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.