Þjóðviljinn - 20.09.1970, Page 6

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Page 6
g SÍÐA — ÞJóÐVTLJTlSrN — Sunnudagur 20. septetmlber 1970. Mynd frá upphafj „bílaaldar“ á íslandi. Við stýrið á. bessum forláta vagni er Jón Sigmundsson. Hjá honum í framsæti er Sveinn Oddsson, en í aftursæti eru frá hægri: Gísli Sveinsson yfirdómslögmaður, Baldur Sveinsson blaðamaður i miðið og 6- nefndur maður lengst til vinstrL Til gamans og fróðleiks lesendum birtum við hér á síðunni fáeinar myndir af bifreiðum frá fyrri árum — Á wm mm í %" ■■■ I %. ' mmm ■ GAMLI og til samanburðar mynd af ökutæki sem bíla- framleiðendur hafa verið að sýna síðustu misseri. Myndirnar % eru úr ýmsum áttum. Þarna er hann RE-1031, fyrsti mjólkurbíll Mjólkursamsölunnar í Reykjavík frá fjórða áratugnum. NYI TIMINN Þannig Ieit fyrsti strætisvagninn í Reykjavík ót og þætti ekki stór, ef hann stæði við hlið beirra vagna sem nú aka um götur borgarinnar. Þessi vagn, RE-970, hóf ferðir um götur Reykja- víkur á árinu 1931 þegar hlutafélagið Strætisvagnar Reykjavík- ur tók til starfa. Myndin er af líkani strætisvagnsins. Vélknúið farartæki frá síðustu öld, fyrirrennari nútíma bílsins. Margir vilja vafalaust eiga þennan bil í dag. Erlendis er oft efnt til sýninga á gömlum bifreiðum, og sumstaðar koma menn á aksturskeppni á þessum fomu farartækjum. Myndin er frá einni slikri keppni, sem efnt var til i Moskvu fyrir nokkrum misserum. Leysir rafmagnið af hólmi benzín og önnur brennsluefni í bifreiðahreyfliun á næstu árum? Margur vildi vafalaust gjarnan eiga þennan bil nú á dögnm. i \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.