Þjóðviljinn - 23.09.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 23.09.1970, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Miðiviilcudagiur 23. september 1970, Nýja sjávarísvélin og niðurkælingar gildi á fiski Hinm 9. september s.l. voru fréttamenn og ýmsLr áhuga- menn um sj ávarútvegsmál boðnir um borð í vélbátinn Ásgeir Kristjánsson frá Grund- arfirði til að sjá og fraeðast um nýja sjávarísvél sem reynd hefur verið um borð í bátnum nú í sumar. Þetta er bandarísk ísvél sem fundin var upp fyrir fáum ár- um og er srníðuð hjá Long- wood^ Inc. á Florida, en Ing- ólfur Ámason h.f. hefur sölu- umboð fyrir vélina hér á landi. Ég gat um þessa ísvél hér í þættinum um sjávarútvegsmál fyrir rúmum tveim árum, en þá var hún nýkomin á mark- að. Sjávarisvélin, sem reynd var um borð í vélbátnum Ás- geiri Krisitjánssyni í sumar framleiðir 3 smálestir af ís á fiskvöðvunum kominn niður í 0 gráður á Celsíus. >á sagði skipstjórinn að ednn af kostum sjávaríssins sem vélin firam- leiðir væri sá að hann hlypi alls ekki í hellu, þó hann biði, og væri þægilegt að ísa með honum. Fiskur ísa'ður með þessurn sjávarís og sem lagður var á land til vinnsiu hjá Júpiter og Mairz h.f. á Kirkjusandi í sumar, var sagður hafa reynzt mjög vel til vinnslu. Þetta endur í landi, hafa fram að þessum tima ekki gert sér nægilega grein fyrir því, hvaða gildd það hefur fyrir geymsiu- þol nýs fisks a’ð hann sé kæld- ur niður á miðunum strax eft- ir að honum hefur blætt út. Því fyrr sem þessi kæling á sér stað eftir að fiskurinn er daiuður. þeim mun betra. Það, hvernig dauðastirðnun fisksins er háttað, er mikið atrjðj við- víkjamdi geymslu hans sem góðs vinnsluhráefnis En hring að dauðastirðnun hans verði fullk'omin. En slík dauða- stirðnun á lika að geta haldizt við framangreind skilyrði í 3-4 sólarhringa. En á meðan slikt ástand varir, þá verða litlar sem engar breytingar í fiskvöðvunum. En skilyrði til þess, að menn geti notað þetta lögmál náttúrunnar í þjónustu geymslutækninnar, er að fisk- urinn liggi hrej’íingarlaus á meðan þetta ástand varir. Þetta atriðj eitt út af fyrir sig. Höfnin í Hanstholm á vesturströnd Jótlands. sólarhring, en nú er farið a’ð framleiða vestra hjá þessu fyr- irtæki einnig stærri vélar sem geta afkastað 5-6 og la smá- lestum af sjávarís á sólar- hríng. í viðtölum vdð edganda og útgetrðarmann bátsins, Guð- mund Runólfsson, og skip- stjóra bátsins. Björn Ásgeirs- son, kom það ótvírætt fram, að þeir voru báðir mjög á- nægðir með ísvélina, eins og hún hafð.í reynzt þeim á fisk- veiðum í sumar. Bjöm sagði að ísinn kældi fiskinn niður, bæði fljótt og vel. Eftir 6 klst í ísnum væri hitinn í fékk ég staðfesí hjá Braga Bjömssyni. yfirverkstjóra írystihússins. Hainn sagðist hafa fengið vinnslufisk úr vél- bátnum Ásgeiri Kristjánssyni, í eitt sikipti fjögttma daga gamian og í annað skipti 6 daga gaimlan. í bæði skiptin hefði verið um mjög gott hrá- efnj að ræða. Þá sagði Bragi að eftir að þessi fiskur hafði legið í fiskmótitöksjnni í tvœr klukkustundir, en áður hafði honum verið ekið frá höfninni á opnum bíl, hefði hiti í fisk- inum reynzt við mælingu 1-3 gráður á Celsíus. Sjómenn og fiskfiramleið- dauðastii'ðnunin orsakast af því að sykurefni í fiskvöðvun- am breytast í mjólkursýru. Hversu mik.il þessi mjólkur- sýra verður er ýmsu háð, með- al annars hitastigi. svo og því hver lífsskilyrði fisksins voru áður en hann var veiddur. En eftir því sem hitastig er hærra í fiskvöðvunum, eftiT því byrj- ar dauðastirðnun fyrr, en end- ist skemur. Þorskur sem kæld- ur er niðar með ís strax, þegar honum hefur blætt út og geymdur er við þau skilyr'ði, að 0 grá'ðu hitastig á Celsius geti haldizt í fiskvöðvunum, það getur tekið allt að sólar- gerir geymslu ísvarins fisks í kössum svo þýðingarmikla sem hún er. Erlendar fréttir Norskir verksmiðju- togurar hafa fiskað vel í sumar Norskir verksmiðjuskjttog- arar hafa fiskað mjög vel í sumiar, en þeir hafa mestmegn- is stunda'ð veiðarnax á Bar- entishafi og Norður-íshafi. Stefnt til hægri PróíCkjör það sem fram hef- ur farið innan Framsóknar- flokksins í Reykjavík sýnir einkar ljóslega að f þeim flokki er nú að gerast mjög athyglisverð þróun og hægri- öflin eru í skipulegri sókn. í síðustu kosningium var Kristján Thorlacius, forseti Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, í þriðja sæti Fram- sóknarlistans í Reykjavík, og hann hefur oft setið á þingi þetta kjörtímabil. Kristján var valinn í sætið sem einn helzti forustumaður launafólks á íslandi og á þingi hefur hann beitt sér séretakílega fyrir ýmsum hagsmunamálum opinberra starfsmanna og annarra launamanna; hefur Sjáifstaeð- isflokkurinn talið hann sér- stakan andstæðing sinn og Morgunblaöið kallað hann „laumukomma" og öðrum hliðstæðum virðingarheitum. kjörinu, og hann hreppti þriðja sætið á listanum. Baldri Óskaresyni er hins vegar boðið upp á að þjóna undir Tómas í fjórða sætinu, ef enn mætti takast að laða vinstrimenn til að ráðstafa atkvæðum sínum til hægri. En nú þykir það auðsjáan- lega ekki henta að maður sem hefiur slíkt orð á sér gegni trúnaöaretörfum fyrir Framsóknarflokkinn, og kosn- ingavélinni hefur greinílega verið beitt séretaldega gegn honium; hann fékk aðeins 197 atkvæði í þrjú efstu sætin af 1163 gildum. í kosningunum tókust einn- ig á tveir ungir menn, Tóm- as Karlsson og Baldur Óskars- son. Baldur er virkur í sam- tökum launafólks, á sæti í miðstjóm Alþýðusambands ís- lands og hefur beitt sér mjög fyrir því á vegum ungra Framsóknarmanna að flokk- urinn tæki upp virkan stuðn- ing við verklýðssamtökin í kjaraátökum f stað þess að lúta fjármálaváldi SÍS. Tómas Karlsson er híns vegar hinn dæmigerði framagosi, henti- stefnumaðurinn sem ævinlega beitir sér fyrir því sem flokkgforustan ákveður. Stuðn- ingur flokksforustunnar nægði hægrimannínum Tómasi Karissyni til sigurs í próf- Afstaðan til tveggja efstu sætanna vekur einnig athygli. Þórarinn Þórarinsson hefur um langt skeið verið í efsta sæti listans en nú varð Einar Ágústsson hlutskarpari. Mun- urinn á fylgl þeirra í efsta sætið var þó aðeins 13 at- kvæði, og af slíkrl tölu verða engar ályktanir dregnar. Hitt hlýtur að vekja athygli að í tvö efstu sætin — þau sem flokkurinn gerir sér vonir um — fær Þórarinn Þórarinsson aðeins 833 atkvæði af 1163. Hvorki meira né minna en 330 kjósendur — meira en fjórði hver — setja Þórarin ýmist neðar á listann eða kjósa hann alls ekki. Slíkt getur naumast stafað af öðru en skipulögðum andblæstri. Þórarinn Þórarinsson hefur sem kunnugt er verið séretakt bitbein Morgunblaðsritstjór- anna um mjög langt árabil; einnig hann hefur hlotið sæmdarheitið laumufcommi. Slíkum mönnum má ékki flíka nú, þegar fjármálamenn- imir og aðalforsprakkar flokksins stefna að samvinnu við íhaldið — Austri. Hisnn ársgamli verksmiðjutog- ari „Nordstar" frá Ibestad í Norður-Noregi kom með 850 smálesitix aí fullunnum flökum heim í miðjum júnímánuði og losaði yfir í frystiskip sem fluttj farminn beint á brezkan mairkað, þar sem hann var greiddur með hæsta verði að sögn farsitjóra skipsins. Skip- ið selur allan sinn fisk undir eiigin vörumerki. Um 20. ágúst s.l. birti norska blaðið Fiskaren vi'ðtal við stjórnarformann útgerðarfé- lagsins sem á og gerir út skip- ið. Hann segár þá, að „Nord- stax“ sé kominn með mikinn afla á mjðunum í Norður-ís- hafinu og muni koma hedm í september. Stjórnarformaður- inn segir að verksmiðjutogar- inn hafi komizt þá að undan- fömu upp í 30 smálestir af flökum eftir sólairhringinn. Aflinn, segir hann, að saman- standi að stærsta hluta af gó’ð- um þorski, auik annarra fisk- tegunda. En ailt er gemýtt sem úr hafinu kemur, engu kastað. Þá segir stjómarformiaður- inn að mikil eftixspurn sé nú eftir flökum og verðið gott og stígandi. Þannig séu nú mögu- leikar að selja afla skipsins, hivort sem er á brezkan, þýzk- an eða bandarískan markað. Þá komu heim frá miðunum þama norður frá tjl Hauga- sunds síðustu dagana í ágúst- mánuði eftir þriggja mánaða úthald. verksmi'ðjutogaramir „Gadus“ og „Gadus 11“. og höfðu þeir til samans 1800 smálestir af fiskflökum sem skipað viar upp til geymslu hjá' Inglofrystihúsinu. Bretar kaupa inn norska plastfiskikassa Nýlega keypti togaraútgerð- arfélagið British United, Brit- ish Trawlers í Grimsby 10 þúsund plast-fiskikassa af norsku plastverksmiðjunni Svein Strömberg & Co. A.S. í Strömmen. handa togurum sín- um. Áður voru þetta tvö stór togaraútgerðarfélög og hétu áð- ur en þau voru sameinuð Ross Group og Associated Fisheries. Þetta norska plastfyrirtæki hafð; áður selt mikið af plast- fiskikössjm til brezka útgerð- arfélagisdns Boston Deep Sea. Eggjahvítuefni til manneldis unnin úr fiski Sænska lyf j aframlei ðsluf é- lagi'ð Astra hefux um nokkurt skeið unnið að tilraunum með vinnslu á eggjahvítuefnum úr fiski. Sagt er að þessar til- raunir, sem nú eru komn-ar á lokastig og góðar árangur náðsit, hafj fram til þessa tíma kostað 40-50 miljónir sænskar krónur UpphafLega v-ar byrjað á þessium tilraunum með útflutn- ing á eggj ahvítuefnum til van- þróaðra landa i huga, en nu hefur hins vegar verið ákveðið a'ð flytja fyrstu sendinguna af eggj ahvítuduftinu á markað í Bandaríkj jnum til að fá upp í kostnaðinn við tilraunirnar. Þá er búizt við að þessi nýja fistkivaira komi fljotiega a miarkað í Evrópu. t Bandarikj- unum verður egigjáhvítuduft- inu blandað í brauðdeig. Lyfja- framleiðsiufélagið Astra í Sví- þjóð hefur að undanförnu, í félagl vi'ð norska stórútgerðar- manndnn Thcnr Dahl í Sande- fjord, gert út stórt verksmiðju- skip við Vest'jr-Afríku sem aflar hráefnis til mjölvinnslu og vinnur manneldismjö! úr aflanum. Þetta rnanneldismjöl er síðan unnið áfram hjá Astra í Svíþjóð og þar breytt í eggjahvítuduft. Útflutningur á þessari nýju fisfcivöru mun hefjast nú í haust til Banda- ríkjanna. Ný höfn á vestur- strönd Jótlands Fyrir 5-6 árum ákváða Dan- ir að gera nýja höfn á vest- urströnd Jótlands, miðja vegu milli Hirtshals og Esbjerg. Krafa danskra sjómanna var ekkj ný um að þama væri bygigð höfn því að fyrir 50 til 100 árum höfðu þeir fyrst hreyft þessu máii við dönsk stjómarvöld. En allt fram á sí'ðusitu ár var það talið 6- framkvæmanlegt frá verk- fræðilegu sjónarmiði að byg'gja þarna höfn, þvi að risa- vaxnar úthafsöldur æddu þama á land þegar vindur stóð af hafi. Enginn skerjagaxður var þaraa framundan til að draga úr þunga úthafsöldunn- ar, sem gekk oft óbrotin langt á land. Hin sendna strönd mót opnu hafi virtist ekki árenni- leg til hafnargerðar. Fyrir 5-6 árurn var svo haf- izt handa um framkvæmdir og lagt í það verk sem ýmsir töldu ógjöming að framkvæma. Nú hefur danskt verkfræðihug- vit brotið aUa erfiðleika við hafnarger'ðin.a á bak aftur og unnið sigur í baráttu við hamslaust haf. Höfnin er orð- in veruleiki og kostnaðarverð hennar er 150 miljónir dansk- ar krónjr. Þama befur vetrið gengið frá skipulagi fiskveiði- og vöruflutningabæjar sem á- ætlað er að telji 20 þúsund í- búa í framtíðinni fbúar eru nú strax orðnir 2700 og bær- inn hefur hlotið nafnið Hanst- holm. Fyrir 4-5 árum var þama ey*ðisitrönd, nú er þar bær í örum vexti. Þegar bafizt var handa með byggingu bafnarinnar fyrir 5-6 ámm. þá var byrjað á því að flytja frá Bretlandi stærsta vélkrana sem ennþá hefur vex- ið notaður { Evrópu. Kraninn var fluttJr til Álaborgax, en þaðan var bann fluttur í stykkjym tdl Hanstholm og setfcur þar upp. Þetta vax ekk- ert smásmíðS, því að hæð bans var jöfn níu hæða hús{ enda varr honum ætlað mikið hlut- verk við gerð bafnairinn- ax. Hafnargarðurinn í 'Hanst- holm er úr 46 steinsteypu- blokkum, sem hver um sig veg- 'Jx 600 smálestir. Méð hinum risavaxna krana vax blokkun- um raðað og þær tengdar sam- an. Nú brýtur á þessu mikla mannvirki óbrotin úthafsald- an og fær engu bifað. Höfnin í Hanstholm er tal- in rammger og öru'gg bæði fyr- ir fiski- og vöruflutningaskip. í fyrra voiru skrásettir frá Hanstholm 46 fiskibátar, þá var þar komin rækjuverk- smiðja, tvö lítil hraðfrystihús, tvær f i sk im j ölsverk sm i ðj ur, pökkunarsitöð fyrir nýjan físk og fleiri atvinnufyrirtæki, voru í 'appsiglingu. Þá má ekki gleyma að sagja frá því. að rétt við bæinn bafa verið byggðar miklar fiskeldisstöðv- ar, sem rækta og ala upp sil- ung til útflutaings. Nokkrir fiskibátar hafa atvinnu af því að afla fóðurs handa fiskeld- isstöðvunum. Þá bafa verið teknax upp fastar ferðir á milli Hanstbolrhs og Skot- lands. Það fer ekki hjá því, þegar maður kynnir sér þetta mikla ævintýri sem hefur verið að gerast á Jótlandsströnd síðustu árin, að manni verði hugsað til okkar hafnlausa atranda hér við Suðurlandið. Þeir sem ábuga bafa á, að upp rísi höfn á hinni sendnu strönd Su'ður- landsins ættu að kynna sér þetta danska ævintýri mmiÆDm af öllum stærðum á yngri og eldri fást á Hrísa- teig 22. — Engin verðhækkun. VOPNI — Sími 84423.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.