Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 9
Miðvi'kiudaigur 23. septetmiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
Kóleran, böl fátækra þjóða
Framihalld aÆ 6. sáðu.
verða innan við eitt aí hverju
hundraði manna sem sýkjast,
jafnvel meðal manna sem voru
lasburða fyrir.
Bólusctning veldur ónæmi.
70 af hundraði þeirra, sem
bólusettir eru, verða ónaamir
fyrir kóleru. Ónæmið kemur
fram fimm dögum eftir bólu-
setningu, það er sterkast mán-
uði síðar, og minnkar svo og
hverfur eftir þrjá til sex mán-
uði. I>ar sem ekki er hægt að
stöðva kólerufarsótt með hrein-
læti vegna fátæktar, fáfræði
og fjömennis, þarf að gera
70% íbúa ónæma fyrir sjúk-
dómnum til að stöðva farsótt,
(þ.e.a.s. það þarf að bólusetja
alla). Það er mjög erfitt og
stundum óframkvæmanlegt,
vegna læknaskorts.
En það er einnig hægt að
ná sama árangri með því að
einangra kólerusjúklinga og
lækna þá og kæfa farsóttina
þannig í fæðingu
Aldrei farsótt í auðugu Iandi.
Það er sagt að enginn Eng-
lendingur hafi sýkzt af kóleru
í Indlandi þær tvær aldir, sem
Englendingar réðu þar ríkjurn,
þótt landið sé aðalgróðrarstía
sjúkdómsins í heiminum. Þessi
staðreynd sýnir vel að kólera
mun aldrei geta orðið farsótt
meðal auðugra og velmenntaðra
þjóða. Þótt einn kólerusjúkl-
ingur geti valdið farsótt í fá-
tæku landi, getur slífct aldrei
gerzt í auðuigu landi. Þótt
kólera hafi komið upp í Israel
hafa Israelsmenn ekki bólusett
nema íbúa þeirra afskeikktu
þorpa, þar sem sjúkdómurinn
hefur komið upp. Hins vegar
hafa yfirvöld Sýrlands og
Jórdaníu hafið almenna bólu-
setningu, þótt þau neiti þvf að
kólera hafi komið upp í lönd-
unuim.
Ögnar kóleran Afríku?
Þessi kólerufarsótt nú er að
ýrnsu..ileytl frábrugðin farsótt-
inni sem geisaði 1965:
Kóleran hefur nú í fyrsta
skipti komið upp á vestur-
strönd Afríku, og ógnar því
fátæku meginlandd. En flestir
hlutar Afríku er strjálbyggðir,
og heilbrigðisyfirvöld þar eru
yfirleitt mjög fær og vel upp-
lýst.
Kóleran heflur nú komið upp
á ströndum Miðjarðarhafsins í
miklum ferðamannalöndum.
Hún hefur einnig náð til há-
þróaðs lands, Israels, þar sem
fátæklingar einir hafa þó sýkzt
hingað til.
Ástæflulaus ótti.
Ekkert réttlætir þvi ótta
Evrópumana. En þetta er gott
tækifiæri til að hugleiða það bil
sem nú fer síbreikkandi milli
fátækra og auöugra þjóða, og
ójafnréttí manna framrni fyrir
sjúkdómum og dauða. Vestur-
landabúar geta veitt fátækari
þjóðum betri, gagmlegri og
mannúðlegri aðstoð til að
leysa vandamál þeirra en þá
að setja þær í sóttkví, en það
gerir aðeins illt verra.
Leikfél. Akureyrar
Framhald af 12. síðu.
með alvarleguim undirtóni og
hverjum manni auðskilinn.
Æfingar hófust í ágúst á gam-
anleiknum Lysisitrötu. og var þá
æft í vikutíma, en verður svo
fraim haldið um næstu mánaða-
mót. Lysiströtu þýddi Kristján
Ámason en Atli Hedmir Sveins-
sion valdi tónlistina. Leikstjóri er
Brynja Benediiktsdóttir, og leik-
tjöld og búninga gerir Messíana
Tómasdóttir. Brynja stjtómar
eirnig þriðja verkefninu, sem c*r
bamafleikritið Lína lamgsokkur,
sem væntanle-a kemst á svið
fyrir jól.
Enn hefur ekki að fullu verið
gengið frá verkefnum eftir ára-
mót, en gert er ráð fyrir tveim
til þrem verkefnum til viðbótar
og liklegt má tel.ia að frumfflutt
verði eitt íslenzkt leikrit. Leik-
listarskóli verður starfræktnr eins
og sll. vetur og verður fm- ’ aJMs-
dieild fyrir þá sem sóttu skólann
þá og ósika að halda álfram. Fer
innritun fram fljótlega og verð-
ur nánar augílýst.
Á sl. ári tók fólaigið upp bá
nýbreytni að gefa leikhúsgestum
kost á áskriftarskírteinum, seim
giltu fyrir allar siýndwgar vetr-
arins og voru seld með 25% af-
slætti. Notfærðu margir sér þessá
hliunnindi og verða slik áskriftar-
skírteini seld mieð sarna hœtti
f vetur. Á aðalfundi félagsins nú
nýverið var rætt um fýrirhugað-
ar breytimgair á Leikhúsinu og
þann seinagang og sinnuleysi er
virtist rfkja af hálfu bæjarstjórn-
ar um þesisl mól. Var eftirfaramdi
tillaga samlþykkt:
„Aðalfundur Leikfélaigs Akur-
eyrar hanmar þann seinagang er
ríkir um fyrirhugaðar endurbæt-
ur á Leikhúsi bæjarins. Telur
fundurinn að á næste ári verði
að gera hér stórátak og minnir
sérstaklega á breytimgar á norð-
urhluta hússins, sem óverjamdi er
að len-gur dragist að framkvæma.
Ennfremur er aílmennu viöhaldi
húsisins mjög álbóitavant, t.d. er
mólnimg hússins að utan aökall-
andi og áklæði á sætum í áhort-
endasai þarf endunbóta við, og
fledra mastti nefna. Skoirar fund-
urinn á Leikhúsmefnd að fylgja
þessum máluni fast eftir.“
BIFREIÐA STJÓRAR
,Hreint land, fagurt land'
Framlhald af 4. siðu.
hvort þeim er hent í árnar, á
veginn eða útfyrir hann, því að
ég trúi, að allir séu sammála
um að þetta sé ekki í raun-
inni hægt, og eklfci sasmandi
ofkkar siðmenningu, þótt þar
kunni að veira víða pottmr brot-
iwn.
Ég hafði lfka nægam tíma til
að hugfleiða, hvað hér þarf að
gera tii úrbóta, og leyfi mér að
setja það fram hér sem tilllögu,
en það er eftirfarandi:
Koandð verði fyrir ílátum í
þessa stóru vaigna; það þarf
ekki að rúma meára en 20-25
lítra. Það þarf að vera með
vél þéttu.lold, og svolítið op á
því loki, sjálflokandi, þar sem
þessir pokar væru látnir niður-
um. Ilát þetta gæti verið úr
plasti, en til að vera í sWl við
þessi glæsilegu fai'artæki, þá
asttu þau að veira úr ryðfrfu
stáli, skemmtilega hönnuð.
Þetta ílát gæti verið framimi
f bílnum, fyrir afitan vélina; þar
væri gerð festing í gólfið, sem
ilát þessd pössuðu í. Þegar þíll-
inn kæimi svo á leiðairenda,
gæti bflstjórinn skipt um ílát,
og þyrfti ekki annað um það að
hugsa, aðrir sæju um að tæma
þau.
Sérstaka plastpoka þyrfti að
hafa í þessu sambandi, hæfi-
lega stóra og alls ekki gegn-
sæja. Með hverjum poka ætti
að afhenda eitt af þessum plast-
pokafyrirböndum, sem snúið er
fyrir þá með einu handtaki;
þannig lokaðir færu þedr f þetta
flát eftir notkun,
Samfara þessu er elkki mjög
mikill tilkostnaður, eða ekki
miðað við það fé sem eigendur
bessiara bíla haifa lagt í þá, til
þess að þeir gastu verfð seim
bezt farartæki, þair sem farþeg-
unum liði vefl.
Jórdanía
Framhald af 12. sáðu.
Ég er sannfærður um það, að
allir aðilar sem hér eiga hlut
að rnáli, farþegar, bílstjórar og
bílaeigendur, mundu verða á-
nægðir með að fá þessá þörfu
ílát í bílama, þess vegna leyfi
ég mér hér með, að fara vin-
saimflegast framimá það við edg-
endur langferðabf! a, að þeir
kippi þessu í lag, þar sem það
er ekki í lagi, og stuðli þannig
að betri þjónustu við farþegana
Og .yhreinu landi, fögru landi“
Þá vil ég einnig vinsamleg-
ast beina þvi til Ferðamólaráðs.
hvort það álíti ekki, að hér sé
einn þátturfnn í því sem ógert
er ’í ófckar ferðamálum, og sem
það gæti stuðflað að að lagfæra.
Og í þriðja lagi: Hvað segja
heilbrigðisyfirvöfldin um þetta?
Sumdr þessaira poka lenda á
veigunum og siprfnga undirhjól-
um bilanna, aðrir lenda fyrir
utan veg og liggja þar lengur
eða skemur með gerjandi inini-
haldi, þar till rottur eða hund-
ar rífia þá í sundur, eða frost
sprengir þá og innihald þedrra
blandast leysingairvatni sem
rennur?
Nei, þetta er of slæmt, og
aflfldr þurfa að taka höndum
saman um að lagfæra þetta, og
þá tekst það.
Látrum, 9/9 — 70.
Þórður Jónsson.
AB. á Austurlandi
Framhald af 12. síðu.
firði en til vara Jón Kr. Guðjóns-
son, Eskifirði og Grétar Svedns-
son, Esikiifirði.
Flokksstjórnarmenn
Þá voru kosnir 11 fulltrúar og
fimm til vara til þess að sátja
flofcksráðsfund Allþýðuþandalags-
ins 24. október næstkomandi.
Þessir eru aðalmenn á flokksráðs-
fundi: Lúðvík Jóseipsson, Nes-
kaupsitað. Sdgurður Geirsson,
Höifn, Homafirði, Hjörledfur Gutt-
Laus lögregluþjónsstaða
Staða eins lögregluþjóns í Seltj arnarneshreppi er
laus til umsóknar.
Byrjunarlaun sarnkv. 13. launafl. launasamnings
opinberra starfsmanna, auk 33% ála-gs á nætur- og
helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður og
skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð
eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnar-
firði hafa borizt honum fyrir 15. okt. n. k.
Sýslumaöurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu,
22. september 1970.
EINAR INGIMUNDARSON.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á-
byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld-
um;
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunu’m, gjöldum
af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits-
gjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júlí-
og ágústmánuði 1970, sem féllu í gjalddaga 15.
sept. s.l., svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt.
lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir
árið 1970, öryggiseftirlitsgjaldi, almennum og sér-
stökum útflutningsgjöldum, aflatryggingars’jóðs-
gjöldum svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn-
um ása'mt skráningargjöldum.
Borgarfógretaembættið í Keykjavík,
22. sept. 1970.
daníu gerdi skothríð á fflótta-
mannabúðir í útjaðri Airwwan.
Vllja steypa Hussein af stóli
Formælandi þjóðírelsisheirs
Palestínubúa í Kadro sagði a@
skaaruliðar myndu ekki hætta
bardögunum fyrr en þeir væru
búnir að steypa Kussein kon-
ungi af stóli. Formælandinn,
Gamal al-Souirani, sagði að
skæruliðahreyfimgin tæki ekki
þátt í ráðsteínu arabaleiðtoga í
Kairo og myndi eitoki fallast á
neitt vopnahlé í Jórdaníu. Deil-
ur skæruliða og konungs væru
komnar á það stig að ekki væri
um annað að ræða en steypa
stjóm svikaranna. Al-Sourani
ákærð; Husisein fyrir aW hafa
beðið um bandiaríska íhlutun
Hann neitaði því að Sýrlending-
ar hefðu gert nokkna innrás í
Jórdianíu heldur væri það þjóð-
firelsisher Palestínuhúa, sem
hefði farið yfir landamærin.
Al-Sourani sagðd að Amman
hefði orðið fyxir 120 000 sprengi-
kúlum í bardögunum og borgin
ormsson, Neskaupstað, Sigurður
Blöndaíl, Hallormsstað, Birgir
Stefánsson, Neskaupstað, Kristján
Garðarsson, Fástorúðsfirði, Þorkell
Bergsson, Reyðarfirði, Hilmar
Bjamason, Eskifirði, Bjami Þórð-
arson, Neskaupstað, Haukur Jó-
hannsson, Seyðisfirði og Gunnar
Sigmarsson, Vopnafflrði. Vara-
menn: Sméri Geirsson, Neskaup-
stað, Guðmundur Bjamason, Nes-
kaupstað, Kristján Ámason, Eg-
ilssitöðum, Gísli Sigurðsson, Seyð-
isfirði og Þorsteinn Þorsteinssors,
Höfin Homafirði.
Hinn nýkjömi fiormaður sfledt
síðan fundi og töfidu fiundarmienn
fundinn áægijulega og þróttjmSk-
inn og að hann hafi sýnt ednhuga
vilja filolkiksmanna til þess að
efla hinn nýja fflokk, Aliþýðu-
bandalagið til meiri áhrffa í kjör-
dæminu.
Þær ályktanir siem samþykkt-
ar voru á fiundinum veröa bdrtar
í blaðinu síðar én þær fjalla um
dýrtíðar- og kjaramál, skóllamél,
Austurlandsáætlun og uim raf-
orkumiál.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlið
Skólasetningu frestað til föstudags 2. október
klukkan 2,00.
Eftirlitsmenn —
Mælingamenn
Óskum eftir að ráða vana menn til ’mælinga- og
eftirlitsstarfa við vegaframkvæmdir.
M A T s/f, Suðurlandsbraut 32.
Sími 38590.
Zarfca, sem er næst staersta
borg Jórdianiu og er aÖ meiri-
hluta byggð Paleetínubúum,
fþróttir
Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA,
á verði, sem hér segir:
BARÐINN H.F
Fólksbiladekk:
flestar stærðir kr. 200,00
Jeppadekk:
600—650 — 250,00
700—750 — 300,00
Vörubiladekk:
825X20 — 800,00
900X20 — 1000,00
1000X20 — 1200,00
1100X20 1400,00
Ármúla 7, Reykjavík, s.ími 30501
hefði verið jöfnuð við jörðu.
Jórdanskar herflugvélar af
hrezkri gerð gerðu meára en
tuttuigu árásir á bækistöðvar
skæruliða í norðurhluta Jórdan-
íu í diag. og var það í fyrsta
skipti sem Hussein beitti flug-
vélum gegn skæruliðum. Árás-
unum var ednkum beint geign
borgunum Irbjd og Riamtha.
Fregnir frá Amman herma að
þar ríki hroðalegt ástand. Þar
hef a geisa'ð bardagar í sex daga
samfleitt, allar búðir hafa verið
lokaðar í váku og vatnsskortur
gerir viart við sig. Sennilegt er
að mikill hluti íbúianna sveiti.
Stór hluti borgarinmar liggur nú
í rústum. „Uaiuði bálfmáninn“
giaf út tílkynninigu í diag og stóð
þar að mangar þúsundir barna
væru að deyjia úr hungri, og
fjöldi særðra mianna dæj vegna
skorts á læknishjálp. Flest
sjúifcrahús væru nú í rústum.
VB [R 'UUXtUxT&t frezt
SSSb
Framhald af 5. síðu.
hóf sdnn atvinnuferil hjá
Liverpool 1957, en 1962
keypti Everton hanin og síd-
an hefiur hann verið fasitur
leifcmaður liðsins og hefur
aillls leilkið 244 deildarleákd.
Jimmy Husband — Hann var
strax á unga aldrf valinn i
unglingalið Bvertons. Hann
lék fjrrst mieð A-fliðinu 1965.
Árið 1967 var hann valinn í
ensfca landsliðið 23 ára og
yngri. Hann er mieóal mark-
hæstu manna Ðvertons og
skoraði m.a. 20 mörk á
keppnistímaibilinu 1968/1969.
Hann hefur alls leifcdð 109
ledki í 1. dieálHd.
Alan Whittle — Alan litli. eins
og hann er kallaður, hefiur
verið líkt við Alan Ball. Á
síðasta keppnistímaibdli kom
hann inn í liðið, þó ekki
fyrr en á síðari hluta þess,
en skoraði saant sem áður 12
mörk í 15 ledkjum. Hann er
mjög leikinn og fljótur, en
hefur verið hálfgert ,,vand-
ræðalbam“ hjá Eventon.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MÚTORSTILLINGAR
HJOLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR
LátiÖ stilla i tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
Húsráðeitduri
Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa,
leka á ofnum og hitaveituleiðslum.
STILLI HITAVEITUKERFI.
HILMAR J. H. LtJTHERSSON
pípulagningramelstari
Sími 17041 — til kl. 22 e.h.