Þjóðviljinn - 23.09.1970, Blaðsíða 12
Frá aðalfundi kjördæmisráðs AB á Austuriandl:
Unnii er að undirbúningi frambois
AlþýiubandaSagsins á Austurlandi
■ Aðalfundur kjördæniaráðs
Alþýðubandalagsins á Aust-
urlandi var haldinn nýverið
og var Birgir Stefánsson,
Neskaupstað kosinn formað-
ur kjördæmisráðsins.
B í fréttatilkynningu sem ný-
kjörin stjórn ráðsins hefur
sent frá sér kemur m.a. fram,
að á aðalfundinum var rætt
um framboðsmál Alþýðu-
bandalagsins í kjördæminu
vegna næstu alþingiskosn-
inga. Starfandi var nefnd er
undirbúa átti framboðið og
er hún skipuð fulltrúum frá
öllum Alþýðubandalagsfé-
lögunum í kjördæminu.
B Á aðalfundinum var gengið
frá framboðinu að mestu
leyti, en nefndinni falið
ásamt stjórn kjördæmaráðs-
ins að ganga endanlega frá
því innan tíðar.
Aðalfundurinn var haldinn í
félagsheimilinu Skrúð á Fásikrúðs-
firði og var fundarsókn góð;
■mættir fuliltrúar frá ölluim félög-
uim Alþýðubandalagsins i kjör-
diæiminu,, nemia frá Vopnafirði, en
þaðan komust fulltrúairnir ekki
vegna samigönguerfiðleiiba.
Fundurinn hófst með ræðu er
fráfarandi formaður kjördaemds-
ráðsins Heligi Seljan, skóilastjóri á
Eskifirði flutti. Fundarstjórar
voru þeir Birg'ir Stefánsson, Nes-
kaupstað og Baiidur Sveinbjörns-
son, Seyðisfirði. Fjórar starfs-
nefndir störfuðu á fundinum:
fjárihaigsnefnd, útgáfunefnd, kjör-
nefnd og allsihei'jarnefnd.
Fyrri fúndai’daiginn filutti stjórn
kjö-rdæmisráðsins slkýrsilu sína.
Þar kom fram að unnið hefur
verið að því að koona á ráðsitefnu
urigs fólks um j>jóðfélagsmiál. Þá
vai' rætt uim Austurland, máigagn
flokksins í kjördsemiinu, en kjör-
dæmisii'éðið er útgefenda þess.
Var samþyklkt að feila félaiginu í
Neskau.pstað að sjá um útgáíu
blaðsins áfram. Þá var rætt um
stefnuskrá Aliþýðubandalla,gsins
um málefni Austfjarðakjördæm-
is og ákveðið að vinna hana upp
til birtingar.
Á kvölidfundi fyrri fundardag-
Leiðtogar arabaríkjanna á
fundi í Kairo í allan dag
ákveða að senda sendinefnd til Jórdaníu
KAIRO 22/9 — Leiðtogar og fulltrúar níu arabaríkja komu
saman til fundar í Kairo í morgun til þess að reyna að
binda enda á borgarastyrjöldina í Jórdaníu og stöðva það,
sem Egyptar hafa kallað fjöldamorðin í Amman. Hvorki
Hussein konungur né Yasser Arafat, leiðtogi skæruliða,
sóttu fundinn, en Arafat sendi skeyti þar sem hann bað
leiðtoga arabaríkjanna að koma til Amman svo að þeir
gætu séð fjöldamorðin ’með eigin augum. í kvöld sam-
þykktu leiðtogar arabaríkjanna svo að senda sendinefnd
skipaða ýmsum arabaleiðtogum til Jórdaníu til að ræða við
Hussein konung og leiðtoga skæruliða. Meðan fundur leið-
toganna stóð yfir geisuðu mjög harðir bardagar í Amman,
og telja Egyptar að minnst tíu þúsund manns hafi fallið í
borgarastyrjöldinni.
Formiaöur sendinefndarinnar,
sem átti að fará til Jórdan íu í
kvöld, er þjóðairileiðtogi Súdans,
Jaafar AH Nemery hershöifðdngi,
en aðrir nefndarmenn eru Baihi
Laidigham,, forsætisráðiherra Túnis,
Saiad as-Saiem, varnarmiálaráð-
herra Kuvait, og Mohammed Sad-
ek, yfirmaður egypzka hersins,
Flundur araibaleiðtoganna hófst
kluikkian átta í morgun með ó-
formlegum viðræðuim, en hin eig-
inlega ráðstefna hófsit svo kilukk-
an fjögur. Þegar fundurinn, hóifst
saigði Heykall, upplýsingaimálaráö-
•herra Egyptaiands að næivera
Husseins og Arafats væri eikki
Blaðdreifing
Þjóftviljann vantar blað-
bera I ýms borgarhveri,
ýmist nú þegar, eða um
mánaðamótin.
Hafið samband við
afgreiðsluna
Sími 17500.
nauðsynleg. Takmarik fundarins
væri að komiast til botns í þessu
deilumáJli og finna síðan ein—
hverja laiusn, en ekki væri til
nein töfralausn Heykal vildi ékki
iáta uppi neina skoöun á því
hverjir ættu sök ó borgarasityrj-
öldinnni, en réðst ha,nkalega á er-
lenda aðila, sem hefðu gent á-
standið í Jórdaníu verra, og mun
hann þá hafa átt við stjóm íraks.
En þar er einnig sennilegt að
mikið haifi verið rætt umi afskipti
Sýrlendinga aif borga,rastyrjöld-
inni í .Tóirdaníu á íundinum.
Forseti Siýrflands kom til Kairo á
mánudagskvöld og átti óformleg-
ar viðræður við leiðtoga Egypta-
lands, Líbýu og Súdans en sagð-
ist ekki vilja tafca þátt í nein-
um fonmel'gum fundi.
Meir en tíu þúsund fallnir
Eftir hina miklu bardaiga, sem.
geisuðu í Amman á mónudag,
ákvað herstjórnin, sem nú fer
mieð völd í Jói'daníu, aö fyrir-
skipa útgöngufoann allan sólar-
hriniginn. Egyptar telja að1 a.m.lc.
tíu þúsund manns haifi beðið
bana í borgaraistyrj'öllldinini. Sagit
var að um sjö þús-und Palestínu-
búar hefðu látizt, þegar her Jór-
Framha'ld á 9. sáðu.
SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
F. C. Zúrich vann síðari leikinn í EB 7:0
Aftur varð stórtap bjá ÍBA
Sjö fer að verða Akurcyrarlið-
inu í knattspyrnu gamailkunn
tala, því í gærkvöld tapaði liðið
siðairi leiknum í Evrópubikar-
keppní bikarmeistara fyrir F.C.
Zúrich 7:0 og er þctta þriðji leik-
urinn í röð sem ÍBA fær á sig 7
mörk. Fyrri leikinn í Evrópu-
keppninni vann Zúrich 7:1 eins
og menn eflaust muna, en þar
áður lék liðið síðasta leik sinn
í 1 .deild og tapaði þá fyrir Fram
7:1.
Svissneska ldðið hafði edns og
við var að búast aligera yfir-
burði í leifcnum í gasrkvölld, enda
er þarna á ferðinni sterikt at-
vinnumainnalið, sem á m.a. 4
menn í sivissnestoa landslliðinu.
Staðan í leikhléi var 4:0 og kom
fyrsta markið strax á 6. m-ínútu
og var þar að veriki fyrirliði FC
Zúrich og aftur var saimi maður
að venki á 13. miínútu, er hann
fétok bdltann, þar semi hann stóð
óvaildaður innan vítateigs. Aðeins
þreimur mínútum síðar skoruðu
Svisslendingarnir 3ja mai'kið með
fiösitu skoti af lönigu færi og aftur
þrernur mínútum síðar eða á 19.
mínútu kom svo 4ða miarkid oig
þannig var staðan í leifchléi.
Akureyringarnii' sóttu siiig held-
ur í síðari hállfiledknum og sóttu
á köflum nokkuð stíft án þess þó
að ná að sfcora. En á 10. mínútu
firamkvasimdu Svisslendinigamir
aulkaspymu rétt fýrir framan
vítateig IBA og einhverra hluita
vegna komst boltinn í gegnum
varnarvegginn og Samúel fókk
ekki varið og staöan 5:0. Uin
miðjan hálfileikiinn sóttu Akureyr-
ingamir mjöig stífit og einu siimi
ótti Maignús J'ólnialtiansson sikiot í
stöng og Hermann átbi skot er
slleikti þverslá.
Á 39. mínútu gierðu Svisslend-
imgamlr skyndisókn og uppúr
henni skoruðu þeir sitt 6. mark,
með því að fnamiherji þeima
komst inn í sendingu Aðalsiteins
til Samúels og átti auðveit með
að sikora. Sjöuinda og saðasta
maridð kom svo aðeins tveim
mínútum fyrir ieiikslok eftir að
tveir leikmenn FC. Zúich höfdu
leikið sig í gegnum vöm ÍBA.
Led'kuirinn fór fram í St. Gall-
en, sem er borg í uim það bil 90
km. fjarlægð frá Zúricih og var
leikið í um 900 m hæð yfir sjóv-
ai'imál.að viðstöddum 2000 óhorf-
endum. Akureyringamir hafa þó
,lokið þáttöku sinni í Evrópu-
keppndnni að þessu sinni með
samtails 1:14 tap úr tvedim leikj-
um, sem er veriri útkoma en
maður bjóst við þótt ekki væri
giert ráð fyrir siigri. Akureyring-
arnir munu leika einn aiukaleik í
ferðinni en komia heim um nasstu
helligi.
Æfíngar hafnar hjá
Leikfél. Akureyrar
— félagið vill að hraðað verði endur-
bótum á Leikhúsinu
Fyrsta verkefni Leikfélags Ak-
ureyrar á þessu leikári verða
tveir einþáttungar „Draugasónat-
eitt af síðustu verkum Strind-
bergs, sem mörg hafa haft bein
og óibein áhrif á skrif ýmissa
inn var rætt um stjórnmálavið-
horfiið. Flutti Lúðvík Jósepsson
alþiin'gismaður framsöguræðu um
viðhorfin og kom víða við í ræðu
sinni. Fundur þessi var opinni og
sóttu han,n auk fulltrúa í kjör-
dæmisráðinu gestir úr kauiptún-
inu.
Fyrir hádegi seinni fiundardag-
inn störfiuðu nefndir, sem skdluðu
áliti á síðdegisfuindi. Var fyrst
rætt um onkumiáil og hófust um-
ræður með framsöguræðum
þeirra Hjörleifs Guttormssonar og
Lúðviks Jósepssonar. Þeir ræddu
m.a. í erindum sínuim áætlanir
þær, sem nú eru uppi um virkj-
un fallvatna á landinu og sér-
stak'lega þá þætti þeirra móla,
siem Austurland varða sérstak-
lega.
Stjórn ráðsins
Er rætt hafði verið um fram-
boðsmál — eins og áður er frá
greint — var kosin stjórn ráðsins
sem er sikipuð sjö aðalmönnum
o-g þi'emur varamönnum'. Stjón-nin
er þannig skipuð auk formanns
Birgis Stefánssonair: Sigurður
Geirssoh, rföfn, Hornafirði, Ax-
el Guðjónsson, Fáskrúðsfirði,
Sveinn Ámason, Egilsstöðum.
Þórir Gísflason, Reyðarfirði, Bald-
uir Sveinbjörnsson, Seyðisfirði og
Gunnar Sigmarsson, Vopnafirði:
Varamenn: Eii’í'kur Bjamasioin,
Eskifirði, Kristinn ívarsson, Nes-
kaupstað og Kapítóla Jóhanns-
dóttir, Egilsstöðum. Aðalendur-
skoðendur reikninga voru kosn-
ir Björn Jónsson, Reyðarfirði og
Ásigeir Metúsalemsson, Reyðar-
Framhaild á 9. síðu.
an“ eftir Strindberg í þyðingn
Einars Braga og „Skemmtiferð á
vígvöllinn“ eftir Arrabal, þýðandi
er Jöknll Jakobsson. Annað verk-
efnið er gamanleikur Aristófanes-
ór um Lysiströtu.
Starfsemi félagsdns gekk veil á
sl. starfsári. Voru sýnd fimm ís-
Ienzk leikrit og urðu sýningar
alls 97, þar af 26 í leikfiör um
Vestur- Norður- og Austurland.
Voru leikhúsigestir urn 18 þúsund
talsins.
Sigmundur örn Ar'ngrímsson
hefur verið ráðinn fraimlkvæmda-
stjóri félagsins áfram og einnig
starfar Arnar Jónsson leikari m,eð
félaginu eins og sl. ár. Er félag-
inu mátoill fenigur að þessum
starfskröftum, en fleiri þyrftu þó
að bætast í hópinn, eins og seg-
ir í fréttatilkynningu frá félaiginu.
Fyrirbugað er að starfsemin í
vetur verði með svipuðu sniði og
sL starfsári. Einþáttungarnir fyrr-
nefndu verða fii'umsýndiir í byrj-
un október og er leitostjóri Sig-
mundur Örn. Draugasónatan er
framúrstefnuhöfiunda, en Arrafoal
telst einmitt till þeinra. Skemmti-
ferð á vígvöllinn er gamamleikur
Framihald á 9. síðu.
Tilraunir meö
rafdeyðingu fjár
í Borgarnesi
f sláturhúsiniu í Borgarnesi
standa yfir þessa sláturtíð til-
raunir með rafdeyðingu fjár
undir eftirliti héraðsdýralæknis-
ins á Hvanneyri. Hefur þessi af-
lífunaraðferð verið mjög um-
deild hérlendis, en er algeng í
nágrann alöndunum. Tilraunir á
þessu sviði voru gerðar hér fyr-
ir nokkrum áram, en gáfu þá
ekki gó’ða raun, að bví er P^U
Agnar Pálsson yfirdýralæknir
sagði blaðinu, en tilraununum
í Borgairnesi að þessu sinni er
ekki lotoið.
Fyrsta skólasjónvarp hérlendis
Þættír tíl stuðnings nýrri
eðlisfræðikennslu unglinga
— eðlis- og efnafræði kennd 11 og 13 ára börnum í vetur
Um 60 prósent 11 ára barna og 80 prósent 13 ára unglinga
munu 1 vetur stunda nám í eðlis- og efnafræði, en fram
að þessu hafa þær greinar ekki verið kenndar ne’ma mun
eldri unglingum. Hafa í sumar verið haldin sjö kennara-
námskeið víðsvegar um land til undirbúnings kennslunni
og fyrsta tilraun til skólasjónvarps hér á landi verður
tengd því nýja námsefni í þessum greinum, sem ákveð-
ið hefur verið að kenna 11 og 13 ára börnunum.
tækifæri til umfjöllunar náms-
Á blaðamannaifúndi sem
FræðSlumálasikrifstoffan og Skóla-
rannsóknir menntamálaróðuneyt-
isins efndu till í gær kom fram
að áætlað er að í vetur stundi
um 60% allra 11 ára bama í
landinu og um 80% 13 ára un,g-
linga nám í eðlis- og efnafræði,
grundvallað á nýjum tilrauna-
og kennslutoókum, sem samdar
hafa verið af hópi sérfræðinga
og kennara undir stjóm Amars
Helgasbnar námsstjóra.
Hafa í sumar verið haldin sjö
kennaranámskeið tii undirbún-
ings þessari kennslu, tvö í
Reykjavflc og fimm úti á landi,
og tekið þátt í þeim um 150
starifandi kennarar. Sagði örn
Helgason árangur námskeiðanna
mjög jákvæðan, ekki sízt, þeirra
sem haldin voru utan Reykja-
vítour, þar sem tíminn hefði
nýtzt vegna innbyrðis kynna og
ÆF
Nýr starfshópur
Nýr starfsihóputr um hagfræ’ði-
kenningar miairxismians hefiur
göngu sín,a annað kvöld,
fjmmtud'ag, kl. 8,30 í Tjarnair-
götu 20. Aðiid að starfshópum
ÆF er ekki bundin við féla.gs-
aðild í Fylkingunni.
efnis einnig utan kennsHustunda.
Auk hans hefur Ólafur Guð-
mundsson haft umsjón með nám-
skeiðunum.
Námsefinið,, sem í vetur verður
kennt 11 og 13 ára börnum var
tekið til tilraunakennslu sl. vetur
og hefur nú verið endurbætt
sarokvæmt reynslunni sem
fékikst og gefið út af Ríkisútgáfu
námsbóka. Talsvert þarf af
tækjum við kennsiu þessa
þannig, að hún fier svo til öll
fram við vinnufoorð nemenda,
sem starfa saman 3-4 í hóp, en
kennarinn verður leiðbeinandi
eða nánast verkstjóri og fyrir-
lestraikennsla er nær engin. Mun
ríkið táka þátt í kostnaði við
tækjakaup móti bæja- eða sveita-
félögunum að hálfu. Hefur verið
kofitað kapps um að útvega ó-
dýr og heppileg tæki til kennsl-
unnar og er þó nokkuð af þeim
smíðað inanlands, t.d. margt úr
plasti.
1 vetur verður jafnframt hald-
ið áfram tilraunakennslu í þess-
um greinum fyrir 12 ára börn
og 14 ára unglinga, en næsta
sumar haldin kennaranámskeið
og undirbúið endanlegt náms-
efni fyrir þá árganga, þannig að
veturinn 1971-72 mé vænta bess,
að eðlis- og efnafræði verði
kennd börnum og unglingum á
aldrinum 11-14 ára.
SKÓLASJÓNVARP.
1 tengslum við kennsluna í
eðils- og afnafræði í 11 og 13
ára bekkjum verður í fyrsta
sinn hérlendis gerð tilraun með
s'kólasjónvarp samkvæmt tillögu
Benedi'kts Gröndals, forstjóra
Fræðslumyndasafns ríkisins, en
sú stofnun annast framkvæmdina
og framleiðslu sjónvarpsþáttanna.
Jafnfram fiór Benedikt Gröndal
alþm. fram á fjárveitingiu í
f j'árlögum í þessu skyni og fékkst
hún, 250 þúsund krónur, svö nú
era í framileiðslu 10 þættir, sagði
Benedikt, 5 fyrir 11 ára og 5
fyrir 13 ára nemendur, 10-20
mínútur að lengd hver.
Þar sem þessi nýja starfsemi
Fraimbafld á 3. síðu.
Flugbrautin á
Norðfirði lengd
upp í 1130 metra
í nýútkomnu Ausburlandi er
firá því sagt, að nú sé unnið að
því. að lengja itugbrautina á
Norðíirði um 130 metxa og er
jarðvegsskiptum við enda br.aut-
arinnar lokið en síðan á að
graf,a upp úr höfninni um 7000
rúmmetra af uppfyllingarefni
og aka því í f'lugvöllmn. Er gert
ráð fyrir, að firamkvæmdum
ljúki um eða upp úr mánaða-
mótunum.
Þegar lengingunni eir lokið
verður í'l Jg’brautin orðin 1130
metxa löng en það er nóg tii
þess, að Fokkei' Friends'hipiflug-
vél Flugfélags ísiands geti lent
fullhlaðin á flugvellinum, en það
hefur hún ekki getað til þessa.