Þjóðviljinn - 23.09.1970, Síða 11

Þjóðviljinn - 23.09.1970, Síða 11
Miðráfcudagur 23. scptember 1970 — ÞJÓÐVIUmN — SlÐA JJ tiD minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er miövikudagurinn 23. september. Tekla. Haust- jafndægur. Árdegisháflæði í Reyk.iavík kl. 12.41. Sðlarupp- rás í Reykjavík kl. 6.55 — sólarlag kl. 19.48. • Kv&Id- og helgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 19.-25. sept. er í Laugavegs apóteki og Holts- apóteki Kvöldvarzlan er iil kl. 23 en bá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt I Hafnarfirð: og Garðahreppi: Upplýsingax 1 lögregluvarðstafunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóí!- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Síml 81212. • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr. virkan dag (d. 17 og stendur tU kl. 8 að aaorgnl: um helgar frá kl. 13 4 laiugaxdegj til kl. 8 á mánu- dagsmorgn.1, sími 2 12 ES0. - t neyðsrtilfellum (ef elcki næst til helmilislæknis) ertek lð á mótl vitjunarbeiðnum á sfcrifstaflu læfcnafélaganna 1 síma 1 15 10 frá ki. 8—17 ailla virka daga nema laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um [æknabjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Lasknafé- tags Reykjavikur 6lxni 1 88 88. flug skipin sfad og Kotka. Reyfcjafoss kom til Reykjavífcur 21 þ.m. frá Hamborg. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Keflavíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Haxnborg- ar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá I>rándheimi 21. þ.m. til Reykjavífcur Askja fer frá Hull í dag tdl Antwerpen og Reykjavíkur. Hofsjöfcull fór frá Ventspils í gær til Gauta- borgar, Kristiansand og Reykjavfkur. Suðri kom til Hafharfjarðar í gær frá Vest- mannaeyjum. Peter Frem fór frá Odense í gær til Hafnar- fjarðar. Arctic kom til Jaikob- stad 21. þ.m • Skipadeild S.I.S: Arnarfell er í Hull, fer þaðan á morgun til Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær f-rá Reyðarfirði til Leningrad. Dísarfell er á Kópaskeri, fer í dag frá Þórs- höfn til Ventspils, Riga og Gdynia Litlafell fer í dag frá Þorléksihöfn til Reykjavíkur. Helgafell fer í dag frá Þor- láfcshöfn til Svcndborgar og Lysekil. Stapafell er í Reykja- vík. Mælifel'- er í Archangel, fer þaðan væntanlega 27. þ.m. Zaiandaxn. Coal Girl fer væntanlega í dag frá Bergen til Homafjarðar. ýmislegt • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í rnorg- un og er væntanlegur þaöan aftur til Reykjavikur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 15:15 á morgun frá Reykjavik. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til trest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Sauðárfcróks, Egils- staða og Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað að flljúga til Akureyrar (3 ferðdr) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Fagurhólsmýrai’, Homafjarð- ar, Isafjarðar, Egilsstaða, Raufarhafnar og Þórshafnar. • Tónabær: Félagsstarf eldri borgara I dag verðuf opið hús frá kl. 1.30—5.30 e. h., auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. • Kvenfélag Hátcigssóknar heldur basar mánudaginn 2. nóvember. Félagskonur og flðrir velunnarar félagsins sem vilja stjrrkja basarinn em vinsamlega beðnar að láta vita i síma 82959 eða 34114. • Kvenfélag Kópavogs held- ur fund í Félagsheimilinu fimmtudaginn 24. september kl. 8.30. Rætt verður um vetr- arstarfið, afmæli félagsins og sýndar vörur frá GM-búðinni. • Ferðafélagsferðir: Á föstu- dagskvöld kl. 20. Landxnanna- laugar — Jökulgil — Vedði- vötn. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Þríhnjúkar Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. • Kvenfélag Hreyfils. Fund- ur í Hallveigarstöðum fimmtu daginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. • Eímskipafélag Islands: — Bakfcafoss fór frá Húsavík 19. þ.m. til Helsdngbong, Svend- borg, Khafnar, Gautaborgar og Kristiansand, Brúarfoss fór frá Baltimore í gær til Bay- onne, Norfolk og Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Felix- stowe 19. þ.na., átti að koma til Reykjavikur kl. 0700 i morgun. Guðafoss fór frá Vestmannaeyjum 19 þ.m. til Gloucester, Gambridge, Bay- onne og Norfolk. Gullfoss fler frá Kaupmannahölfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Ventspils á morg- un til Kotka, Gdynia, Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Leningrad 20. þ.m. til Gautaborgar og Rvk. Ljósafbss fór frá Vestmanna- eyjum 19. þ.m. til Grimsby, London, Zeebriigge, Jakob- gengið 1 Band.doll 87,90 1 Sterl.pund 209,65 1 Kanadadoll, 86,35 100 D. kr. 1.171,80 100 N. kr. 1.230,60 100 S. kr. 1.697,74 100 F. mörk 2.109,42 100 Fr. frank. 1.592,90 100 Belg. frank. 177,10 100 Sv. frank. 2.044,90 100 GylUni 2.442,10 100 V.-þ. m. 2.421,08 100 Lírur 14,06 100 Austurr. s. 340,57 100 Escudos 307,00 100 Pesetar 126,27 100 Reikningskrónux — vöxuskJönd 99.86 1 Reiloiingsdoll. — VöruskJönd 87,90 1 Reikningspund — 88,10 210,15 86.55 1.174,46 1.233,40 1.701.60 2.114,20 1.596.50 177,50 2.049,56 2.447.60 2.426.50 14,10 341,35 307,70 126.55 100,14 88,10 EÍKFELA6 reykjavíkur' Kristnihaldið ; kvöld. Uppselt Kristnihaldið fimmtud. Uppselt. Kristnihaldið föstud. Uppselt. Jörundur laugardag. Kristnihaldið sunnudag. Miðasaian í Iðnó er opin frá kL 14. Sími X 31 91. Smi: 22-1-40. Töfrasnekkjan og fræknir feðgar (The magic Christian) Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Feter Sellers Ringo Starr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur bvarvetna hlotið metaðsókn enda er leik- ur þeirra Peters Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. Nevada Smith Víðfræg, hörtkuspexmandi ame- rísfc sftórmynd í litum, með Steve McQeen í aðalhlutverki. ísl texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk Utmynd gexð eftir saxn- nefndrj ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI 18-9-36. Skassið tamið (The Taming oí the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum heimsfrægu .4kurum og verðlaimahöfimi; Elizábeth Taylor. Rlchard Burton. Leikstjóri: France Zeffirelll. Sýnd kl. 9. To sir with love — íslenzkur texti — Hin vinsæla amerísfca úrvals- mynd í technicolor með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol Þýðandi. Sigurður Grímsson Leikmjmd: Birgir Engilberts Leikstj.: Brynja Benediktsd. Frumsýning fimmtudag kl. 20. Önnux sýning laugardag kl. 20. Þriðja sýning sunnudiag kl. 20. A ðgön gum i ðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. SlMl: 31-1-82. — íslenzkur texti — Sjö hetjur með byssur („Guns of the Magnificent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, axnerísk mjmd í lit- um og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy James Whitmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 16 ára. Sími: 50249 Alvarez Kelly Hörkuspennandi amerísk mjmd í lituxn og með íslenzkum texta um ævámtýramannmm Alvarez Kelly. Aðalhlutverk: WiIIiam Holden Richard Widmark. Sýmd kl. 9. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Sirnar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-koraur □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sfcni 24631. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar sUerðir.smíðaðar eflir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SíðumúJa 12 - S!mi 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLA V ÖRÐUSTlG 21 Auglýsið í Þjóðviljanum LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM SÍMAR 10765 & 10766. Skólaúlpur Skólabuxur Skólapeysur * Vandaðar vörur við hagstæðu verði. Smurt brauð snittur auö bcer VIÐ OÐINSTOKG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. (bðÍH' - i r- ÞO LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI sími 10004 minningarspjöld Minningarspjöld Mennxng ar- og minningarsjððs kvenna Eást á eftirtöldum stöðuxn. A sfcrifstoiflu ejóðBins. Hallveig- arstöðuxn við Túmgötu. 1 Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstrsöti 22. Hjá Val- ;erði Gísladóttur, Raiuðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safaxnýri 56. c® Guðnýju Helgiaidóttur. Samtúni 16. Minningarkort Styiffctar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. enu seld á eftlrtöldum stöðum i Reiykjavfk. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavlkur. Lindargötu fl. sími 11915. Hraifnista D A, S., Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðarson, guilsmiðiiu:. Lauga- ves 50 A, s£mi 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814. Verzl- unln Straumneg. Nesvesi 33. sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekfcustig 8, sfaii 13189, Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut, Kópavosi. síxni 41980. Verzlunin Föt og sport • Minningaxspjöld Minntogar- sjóðs Marfu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöidum stöð- uxn: VerzL Ðculus Austur- stræti 7 Reyfcjavfk, Verzl. Lýs- tng Hverfisgötu 64 Reykjavík, Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavíb og hjá Marfu Ölafsdóttur Dvergastelni Reyð- arfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.