Þjóðviljinn - 26.09.1970, Síða 3
Laugardagur 26. september 1970 — t>JÓÐVILJINN — SlÐA J
Arafat og Hússein sömdu í
Jórdaníu í dag um vopnahlé
BEIRUT, AMMAN 25/9 — Hússein Jórdaníukonungur og
Yasser Arafat, leiðtogi palestínuskæruliða hafa komið sér
saman um vopnahlé um alla Jórdaníu, að því er konungur
skýrði frá í Ammanútvarpinu i dag. Bæði Hússein og Ara-
fat hafa gefið sínum mönnum skipun um að hætta vopna-
viðskiptum. Arafat hefur ekki fyrr tekið vopnahlé í tnál
allar götur síðan borgarastríðið í Jórdaníu brauzt út fyrir
níu dögum.
Ótryggt vopnahlé
■ S&mkömulag um vopnahlé
náðist á fundi þeirra Arafats og
forseta Súdans, El-Nimeiry, sem
leiðtogar Arabaríkja sendu til
Amman til að miðla málum.
Seinnj fréttir frá Amman
herma, að vopnahléð bafi verið
virt af báðum aðilum. En út-
varpsstöðin Rödd Palestínu, sem
starfár í Dámaskus, hélt í dag
uppi hörðum árásum á Hússein
konung, og hélt því fram. að
konungshermenn hefðu myrt
særða menn í sjúkrahúsi í
Amman í dag eftir aS vopna-
hléð átti að ganga í gildi. Voru
leiðtogar Araibaríkja hvattir til
þess að fara sjálfir til Amman
til að sannfærast um að stjórn-
lenzfeu.
Remarque
Remarque er af franskri ætt,
sem fluttist til Þýzkalands eftir
stjórnarbyltinguna 1789, og er
fæddur í Osnabrúck árið 1898.
Or menntaskóla var hann send-
ur á vígstöðvarnar í fyrri heims-
styrjöldinni og á þeim kreppu-
árum sem gengu yfir Þýzka-
land eftir stríðið vann hann
fyrir brauði sínu sem kennari,
kappakstursmaður, íþróttafrétta-
ritari og að lokum gerðisthann
rithöfundur.
Árið 1929 gaí hann út skáld-
söguna „Tiðindalaust á vestur-
vígstöðvunum“, sem gerði hann
heimsfrægan og var þýdd á
flestar menningartungur (m.a. ís-
ler.zku). 1 sögunni, þar sem
grimmur natúralismi og ljóð-
ræna blandast saman, lýsir Re-
marque lífi óbreyttra hermanna
á vígstöðvunum og kemur fram
sterk andúð á hermennsku, sem
fylgdi höfundi lengi síðan, enda
vakti t ?kin mikla reiði hægri
manna og nazista.
1 næstu bók sinni „Leiðin
heim ‘ lýsir Remarque þeim erf-
ið'pik”m s»m rnæta hermönnun-
um er þeir koma frá vígstöðv-
arþerramir i Jórdaníu værn
morðingjaklíka — að öðrum
kosti mundu Palestínuarabar
skoða þessa leiðtoga sem með-
seka í glæpunum.
Vopnahlésskilmálarnir eru
sagðir fólgnix í þvi, að skæru-
liðar verði á brott frá borgum
Jórdaníu og beiti því að virða
lög landsins. en hinsvegar skuld-
bindi konungsstjómin sig til að
viðurkenna Frelsishreyfingu
Palestínuaraba sem réttan full-
trúa þeirra.
Talið er að Hússein konungur
muni reyna að láta herforingja-
stjórn fara með völd í landinu
a. m. k. eitt ár í viðbót, og sömu
heimildir telja, að yfirvöld í
Jórdaniu vilji stefn,a George Ha-
unum. Friðarsinnatónn þessarar
bókar leiddi til beinna ofsókna
á hendur höfundinum og 1932
settist hann að í Sviss, fömm
árum síðar flutti hann tilBanda-
ríkjanna og varð bandarískur
ríkisborgari. Síðari ár hefur hann
verið búsettur afbur í Sviss. Ár-
ið 1957 gekik hann að eiga leik-
konuna Paulette Goddard.
Bftir að Hitler komst til vailda
1933 vom bækur Remarques
brenndar opinberiega í Þýzka-
landi.
1 , útlegðinni skrifaði Ramarq-
ue fjölda böka. Árið 1937 kom
út bók hans „Þrír félagar“, 1941
kom „Elska skaltu náungann",
og um svipað leýti „Sigurbog-
inn“, þar sem segir frá flótta-
fólki sem reynir að komast und-
an Gestapo. 1 „Lífsneista“ segir
frá fangabúðum nazista og í „Að
lifa og deyja“ frá þýzkum her-
manni f heimsstyrjöldinni síð-
ari — og austurvígstöðvunum.
Fleiri bækur hafa verið þýddar
eftir Remarque á íslenzku en
eftir flesta aðra samtíðarhöfunda.
„Að lifa og deyja' var birt sem
framhaldssaga hér í blaðinu
skömmu eftir að hún kom út.
bash, sem er leiðtogi þeirra Pal-
estínuaraba sem stefna að sósí-
alískri byltingu, fyrir herrétt ef
i hann næst.
Vopnahléð er talið mjög ó-
tryggt og gætu bardagar bloss-
að upp að nýju hvenær sem er.
í dag var fólk í Amman önnum
kafið við að kom.a særðum
mönnum á sjúkrahús. Konungs-
menn reyna að ger.a sem minnst
úr því. hve margir hafi fallið
eða særzt. en skæruliðar telja
þá um 15.000.
Arabaleiðtogar sátu á ráð-
stefnu í Kairó í dag til að ræða
borgarastríðið í Jó-rdaníu. Þeir
eru sagðir hafa fagnað þvi. að
Daoud, forsætisráðherra herfor-
ingj astj órnarinn.ar hefur sa.gt af
sér. og talið er að þeir muni
beita sér gegn þeim áformum
Husseins að styðjast við herfor-
ingjastjórn áfram. Blöð í Egypta
landi leggja á það sérst-aka á-
berzlu að það verði að tryggj®
rétt Palestínuaraba í hverju því
samkomulagi sem gert verður
vi'ð Hússein konung.
Gíslar
Snemma dags skýrði Amman
útvarpið frá því, að stjómar-
herinn í Jórdaníu hefði fundið
15 af þeim 54 gislum, sem einn
róttækasti arm-ur palestínsku
skæruliðaWreyfingiairinnar befutr
haft á valdi sínu síðan farþega-
þoturnum fjórum var rænt á
dögunum. Hér er um að ræða
brezka, svissneska og vesfcur-
þýzka ríkisborgara, en sú skæru-
liðahreyfing, sem á hlut að m.áli,
hefur knafizt þess, að skærulið-
ar sem eru í haldi í viðkomandi
löndum verði látoir lausir í
skiptom fyrir gíslana. f skýrslu
frá yfirmanni Jórdaníuhers, Ma-
jali, um máli'ð, s-egir ekkert um
afdrif þeirra gísla sem ófundnir
eru, en þeir munu flestir banda-
rískir eða ísraelskir ríkisborg-
arair.
Stórveldin
Herskip ú-r sjötta flotanum
bandaríska og sovézka fiotan-
um fylgjast nú hvert með öðru
um 150 sjómílur vestor af aust-
urströnd Miðj arðarihiafsins.
Bandaríski aðmírállinn Spreen
segir. að báðir hiafi bersýnilega
mikinn áfauga á því, hvað hinn
aðilinn ha-fist að. Um borð í
skipunum eru saigðar fara fram
æfingar með eldflau.gar og fiall-
byssur, og stundum sigla þau
svo til hlið vi'ð hlið, og svo ná-
lægt hvert öðru að við árekstr-
um liggur. í frétt frá Napoli er
talið að um 50 bandarísk her-
skip séu nú í Miðjarðarhafi
austanverðu og svipaður fjöldi
sovézkra skipa.
í fréttabréfi frá APN í gær
segir. að sovézka utanríkisráðu-
neytið hafi um sendiráð sín faaft
samband við stjórnir Jórdaníu,
Iraks og Sýrlánds um að koma
á framfæri þeirri skoðun stjórn-
arinnar, að allt verði að gera til
að hindra frefcari bræðravíg í
Jórdaniu, og samband er einnig
haft við Nasser um þessj mál.
Sovétstjómin hefur um sendi-
ráð sitt í Washington varað við
afleiðingum hveirskonar íhlutunar
erlendrar um atburði í Jórdaniu,
Opið hús í Tjarnargötu 20
Fró kl. 2 í dag verður veitt kaffi (ásamt ýmsum öðrum veig-
um) og kökur í Fylkiingarsalnum í fjáröflunarskyni vegna starf-
seminnar. \
Ýmislegt verður til fróðleiks og skemmtunar:
■ Veittar upplýsingar um starfsemi Fylkingariimar og
áætlanir hennar.
■ Kynntar magnaðar hljómplötur.
■ Guðbergur Bergsson o. fl. lesa úr verkum sínum.
■ Furðusöngvar: Megas, Guðmundur Hallvarðsson o fl.
Fylkinga-rsalurinn hefur verið lagfær'ðuir og er nú hin nota-
legasta vistarvera.
FYLKINGIN.
Bækur hans voru brenndar á báli
Rithöfundurínn Re-
marque tézt í gær
LOCARNO, Sviss 25/9 — Rithöfundui'inn Eric Maria Re-
marque, sem varð á ska’mmri stund heiimsfrægur árið 1929,
er skáldsaga hans „Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum“
korW'Út/ lézt úr hjartaslagi á sjúkrahúsi í Locarno í dag, 72
ára að aldri. Remarque var afkastamikill og afar víðlesinn
jiöfundur, og hafa margar bækur hans verið þýddar á ís-
STAND MEÐ JÓHANNES
Laugardagurinn hófst auð-
vitað með endurteknu efni,
og voru báðir þættir heldur
hugfljúfir. Þrjú á palli flytja
snoturlega snotur þjóð-
lög frá Bretlandseyjum,
og . hvað . sem öðru
líður er Jónas Ámason einn
liprasti textahöfundur, sem
nú er á að skipa. Hins vegar
vill slíkur leiklaus söngur í
sjónvarpi ævinlega verða ei-
lítið utangátta, hversu fríð
stúlka sem deplar framan í
mann augunum. Um Sumar-
dag í sveit hefur hér áður
verið rætt, en þetta er lík-
lega notalegasta þjóðlífsmynd,
sem sjónvarpinu hefur tekizt
að gera til þessa.
Um kvöldið syrti heldur í
álinn með lygasögunni um
Salóme. Ekki eru þeir ein-
hamir í Hollívúdd. Margar
góðar bækur hafa orðið fyr-
ir barðinu á þeim sem öðr-
um, en þar vestra hafa þeir
þó verið einstaiklega natnir
við að misþyrma blessaðri
biblíunni. Úr hinni slitróttu
en dramatísku frásögn Matt-
heusarguðspjalls er búin til
náttúrulaus bandarísk ástar-
saga í því menningarsögulega
skrautumhverfi, sem þeir láta
ríkja hvarvetna í heiminum
frá forneskju þangað til Kól-
umibus villtist til Ameriku, en
hefur hvergi og aldrei verið
til, utan í þreyttum heila-
sellum útspilaðra leikstjóra. 1
samræmi við þetta eru aðal-
leikararnir, Stewart Granger
og Rita Hayworth, holdlausar
glansbrúður. og Charles
Lauglhton virðist hafa leiðzt
svo mikið að taka þátt í
þessu, að jafnvel honum með
snilli sinni allri tekst naum-
ast að sýna okkur, að Heró-
des væri „gasðatregur, gjarn
á svail, geysilega vondur
kall“. Það er mikill munur,
hvað unnt er að segja sög-
una af lífiláti Jóhannesar skír-
ara betur í , einni vísu úr
Jesúrímum, jafnvel þóttþriðja
línan sé hnoð, eins og vera
ber í íslenzkum kveðskap:
Sjálfur fjandinn fúlum blés
fítonsanda í Heródes.
Þoma brandur, þar um les,
— þá var stand með
Jóhannes.
En það var stand meðfleiri
sögupersónur um þessa helgi,
nefnilega Maó og Sjang í ein-
hverjum uggvænlegum banda-
rískum framhaldsþætti, Sögu-
frægir andstæðingar, sem
virðist eiga að sýna nútíma-
söguna í stíl dýrlinga og
harðjaxla Eftir þessurr^þætti
að dæma stafa öll átök í
Kínaveldi, fjölmennasta ríki
heims, síðustu hálfa öldina af
einum saman metnaðj t>g
valdagræðgi tveggja manna,
Maó og S.iangs. Sem krakka
var mér' líka einu sinni sagt,
að heimsstyrjöldin síðari
hefði byrjað útaf einum
kvenmanni. Það er líkt og
allt hefði streymt fram
snurðulaust, ef ekki hefðu
verið þessir tveir menn. Allt
hefði verið í himnalagi í
Kína. Það er ekki borið við
að reyna að skilgreina þásem
fulltrúa nokkurra hagsmuna-
hópa, ekkert afl ýtir þeim á-
fram. Menn „helga líf sitt
Maó Tse Tung einum“. Þeir
eru einráðir Maó „ætlaði sér
að ráða yfir 500 miljónum
manna“. Með þessu er efcki
einu sinni verið að búa til
einfalda sagnlfræði fyrir van-
gefna, heldur er höfundur
svona mynda annaðhvort
heimskingi eða vísvitandi er
verið að gera fólk að enn
meiri hálfvitum í sögu en það
þó er. Þetta er líklega fram-
lag fræðsludeildar sjónvarps-
ins til að upplýsa Islendinga
um samtíma sögu. Orðbragð-
ið er álíka gálfulegt: Þótt Maó
segist vera skáld og bóndi,
er hann gæddur jámvilja.
Rétt eins og það sé sé ein-
hver þversögn, að bóndi geti
verið viljasterkur, ellegar
skáld. Vald býr í byssuhlaup-
um, er haft í hneykslunar-
tón eftir skáldinu Maó. Þenn-
an skáldskap ættu ráðamenn
Bandaríkjanna að skilja öðr-
um betur, en þeir hafa raun-
ar verið þekktir að öðru meir
en. skáldlegum tilhneigingum.
Orðafarið er ókurteislega
Map ,er þ^igður
„stríðsæsingamaður" árið
1945. í kynningu er tönnlazt
á baráttu milli „þjóðernis-
sinna“ og ,,kommúnista“, án
þess að borið sé við að út-
skýra, hvað átt sé við með
þessum hugtöikum í þessu til-
felli. Það hallast t.d. varia á,
hvor þeirra Mao og Sjangs
sé meiri þjóðemissinni í við-
tekinnj merkingu þessa orðs
á íslenzku, enda snúa þeir
enn bökum saman, sé um að
ræða landamæradeilur við ná-
grannana. — Nú voru gömlu
myndirnar frá Kína í sjálfu
sér athyglisverðar, og þá er
spum, hvort það sé skylda að
þýða með þeim svona for-
heimskandi og hlutdrægan
texta í stað þess að fá ein-
hvern Islending með lands-
próf til að semja hann. Jafn-
vel blaðamenn Moggans gætu
gert þetta skár, svo ekki sé nú
minnzt á sagnfræðinga. öðru
verður ekki trúað en það sé
raun fyrir Gylfa Pálsson að
snara svona þvættingi, en
eigi samtímasagan að halda
áfram í sama dúr. þá frelsi
almættið oss af slíkri skýrslu
Af öðm dagskrárefni má
nefna ballettinn Prímadonnu
eftir Colin Russel við tónlist
Prokoféffs. Það var heldur
gaman að þessu, en mynda-
vélin var sífellt of fjariæg,
svo að andlitin nutu sín ekki,
en svipbrigði eru jú einn
þáttur þessarar listar. Sumir
eru að tala um, að sumar
ballerínumar hafi verið t>f
feitar um lærin. Ég er ósam-
mála. Mér finnst alveg ó-
þarfi að búa til og heimta
eitthvert staðlað líkamsmót á
listdönsurum, svo fremi að
þeir geti gert sín stykki án
þess. Auk þess eru þvengmjó
læri yfirleitt heldur ljót á
kvenfólki, svo að maður fær
hroll í sig við að horfa á
þetta, hvað þá að koma ná-
lægt því.
Aldrei styggðaryrði er
skelfing þunnur þáttur, svo
að mann tekur sárt til Breta.
sem annars geta gert svo á-
gætar gamánmyndir En það
virðist sama sagan meðþessa
færibandavinnu hjá þeim og
annars staðar. Reyndar örlaði
á skemmtilegu klúðri í þess-
um síðasta þætti.
Það þykir víst. ekki smekk-
legt að skrifa um sjálfan sig..
en í sambandi við þætti eíns
,.0-g Maður er nefndur vildi óg
af reynslu vekja athygli á
þeirri tímapressu, sem gerir
samtalsþætti sem þessa dá-
lítið óþægilega og óeðlilega.
Hafi menn hug á að koma að
tilteknum atriðum, - er klukik-
an harður húsbóndi og spillir
þeim notaleglheitum. að orð
sér af orði orðs leiti.
Mi ðvikuda gsmyndi n Teflt á
tæpasta vað fær þriðju eink-
unn í öllum greinum. en þó
það. — A. Bj.
Myndarleg kynning á ísl.
bókmenntum hjá Rúmenum
Nýlegt hefti rúmenska
tímaritsins Secolul 20, sem
helgað er erlendum bók-
menntum, er að mestu
helgað íslenzkum bók-
menntu'm. Þá hefur rúm-
enskur fræðimaður, Ioan
Comsa, lokið við að þýða
alla Njálu, og auk þess
gert mikla leit að handrit-
um sem varða ísland í
gömlum bókasöfnum í
Transsylvaníu.
í nýlegu bréfli firá Ioan Comsa,
sem borizt hefiut' til íslands,
segir m.a, að hann hafi að
beiðni Handritastofnunar ís-
lamds farið í leiðangur t-il
Transylvamíu til að ganga úr
skugga um það, hvort þar væru
notokur handrit sem ísland
vairða. Hann segir að því mið-
ut' hafi sú leit ektoi hiorið annan
árangur en þann, að hann hafi
leitað uppi þær eiztu bæfcur
sem fræða Rúmana um ísiland.
Fyrsta rúmenska bóikin þar
sem mánnzt er á ísland er hol-
lenzkt landfræðirit, sem þýtt
var árið 1795, en á íslendinga-
sögu.r (nánar tiiltetoið Þorfinns
sögu karisefnis) er fyrst minnzt
í ritinu Spicuitorul moldo-rom-
an, sem kom út í Jássy 1841.
Fyrstu rúmensfcu þýðingai-nar á
hluta EddutovaBða voru birtar
einnig í Jassy árið 1894 í safn-
riti sem Grigore N. Lazu gaf
út og nefnist „451 þýðing á
fornum sitoáldsikap austrænum
og vestrænuim“.
Sem fyrr ségir hefur Iöan
Comsa lokið við þýðingu á
Njálu aljri.’ sem kemur væntan-
lega út á þessu ári, en 1963
gaf hainn út hluta af Njálu, sem
hann nefnir Gunnar og Njáll.
Tímaritið Secdlul 20 er gefið
út af rúmenska rithöfundasam-
bandtou og kemur út í lOþús.
eintökum. Undir yfirskriftinni
„Af Víkingaströndum: ísland“
eru nokkiur prósaverk: Auðunn-
au- þáttur vestfirzka og fijórir
nýlegir þættir, „Hvað toostar
biblían" eftir Halldór Laxness
(úr Bretokukotsannál), Refa-
sikinnið eftir Guðmund Hagia-
lín, Stónfiskurinn eftir Guðrii.
Daníelsson og Skrín eftir Jónas
Árnason. Næst fiara þrjár stutt-
ar Isilandslýsingar eftir Guð-
mund Daníelsson, Indriða G.
Þorsteinsson og Lee Hollander,
og þá nokkur kvæði eftir Ein-
ar Braga, Thor Vilhjáilmsson,
Þorsitein Valdimareson ogHann-
es Pétursson. Að lokum eru
birtar þrjár greinar um ís-
lenztoa menningu, Mircea Buc-
urescu skrifar um Eddukvæði,
Andrei Brezianu (báðir ungir
rithöfundar) um Islendingasögur,
og hirt er hin bekkta grein a.rg-
entínska rithöfu.ndarins Jorge
Luis Borges um Kenningar. Io-
an Cornisa getor þess í bréfi
sínu að því miður hafi mistek-
izt að prýða heftið myndum eft-
ir íslenzka listamenn samtíim-
ans, heldur eru myndirnar tekn-
ar úr ýmsuim ritum um Noa-ð-
uriönd í fornöld.
i