Þjóðviljinn - 29.09.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Síða 10
10 SlÐA — Þ.JÓÐVILJ1NN — Þriðjudagur 29. septemiber 1970. 28 meir frið í hamingjusömu hjóna- bandi. Þér hafið ef til vill ein- laega löngun til að veita þeirri konu, sem þér kunnið að velja yður, ást og trúmennsku, en það er búið að spilla og tortíma þeim tilfinningum sem í hjarta yðar búa. Hann andvarpaði. —■ Ég veit vel að þér eruð í erfiðri aðstöðu, vegna þess að yður hefur verið freistað fram úr hófi. Ef faðir yðar væri enn á lífi er ég sannfærður um að hann myndj sárbæna yður að flýja langt burt frá þessum syndsam- legu freistingum án taifar í stað þess að bíða enn í nokkrar vikur. Orð hans höfðu djúp áhrif á mig; þó fannst mér sem hann hefði ekiki skilið þetta til hlítar — hann gat með engu móti gert sér í hugarlund hve erfitt yrði að faira að ráðum hans. Bg var aö þvi kominn að segja honum frá ófædda baminu (en var raun- ar barn á leiðinni? og ætti ég það?). En þnátt fyrir allt fann ég ósjálfrátt til nofekurrar virð- ingar fyrir réttsýni hans. fEFNI SMAVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ■uaugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Garðastræti 21 SÍMl 33-9-68. Hann brosti mildu brosi. — Þér enað víst ekki gæddur miklu siðferðishugrekki, Dominic Það er víst svo um okkur alla. Næst þegar þér hittið frú Leeson finnst mér að þér ættuð að segja henni umbúðalaust, að þessu sé endan- lega lokið. Þér verðið að sýna festu og láta efeki undan, hvorki fyrir tilraunum hennar til að halda fast . yður né karimann- legri hégómaigimd yðar. Ég byrjaði að segja eitthvað, en hann greip fram í. — Ég verð líka að sýna sjálfum mér hörku og sigrast á mínu eigin hugleysi. Ég hef lengi álitið það skyldu mína að tala alvarlega við Flurry, en óg hef dregið það alltof lengi. Annað kvöld ætla ég á fund hans til að segja honum að hann verði að hafa betri gætur á eiginkonu sinni. — Já, en — — Veit hann nokkuð um sam- band hennar við yður? — E5f ég á að vera alveg hrein- skilinn, þá hef ég ekiki hugmynd um það. Hann veit auðvitað að við eruim góðir vinir. Hann hefur aldrei svo mikið sem gefið mér í skyn að það gæti verið annað og meira en saklaus vinátta. — Einmitt það. Lampaljósið féll í andlit honum og ég sá að hann var orðinn alveg rólegur aftur. — Annað hvort gerir hann þá ófyrirgefanlegu skyssu að láta dauðasynd óátalda, ellegár þá að hann er meiri einfeldningur en ég hef haldið til þessa. Þér þurf- ið ekki að vera órólegur, Domi- nic; ég ætla ekki að láta neitt uppi um það sem þér hafið trúað mér fyrir. Ég ætla aðeins að segja homrnn afdráttarlaust, að eiginkona hans hafi gefið tilefni til hneykslunar í sókn minni og ég hafi ekki í hyggju að umbera það lengur. — En er það efcki dáiítið hættuspil, faðir Bresnihan? — Flurry er maður með ofsa- fengið skap — eða þannig var hann einu sinni. En ég held að hann myndi aldrei leggja hendur á prest. Hvert er persónulegt álit yðar á honum? Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjamdi BKEXTI — HURÐIR — VÉLAUOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKDPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. — Að mörgu leyti fellur mér mjög vel við hann. En mér finnst hann eiginlega sóa tíman- um til einskis gagns. Trúlega lít ég dálitið niður á hann. Hann er aiúðlegur og gestrisinn — en hann er bara ekki sú manngerð sem ég laðast að, sagði ég dálítið vandræðalegur — Það er konan hans ekki heldur. Það hefur bara sefað slæma samvizku yðar að þér álítið hann ónytjung sem á ekki skilið að eiga fallega og gimi- lega konu, sem hann ber hvorki virðingu fyrir né metur nógu mikils? — Ég er hræddur um að þér hafið rétt fyrir yður. — Æ, Dominic, hafið þér nokk- urr tíma reynt að setja yður i spor hans? Rödd hans skalf, og hann var mjög alvarlegur á svip- inn. — Hermaður sem ekki er leng- ur þörf fyrir. Maður sem drekk- ur til að gleyma? Maður sem á ekki annað eftir en vanrækta jarðeign og léttúðarfulla eigin- konu? Hafið þér enga samúð með honum? Orð föður Bresnihans snurtu mig djúpt. Löngu eftir að hann var farinn bergmáluðu þau í huga mér. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Næsta morgun var aiftur kom.ið bezta sumarveður. Ég hitti Harri- et um hádegið þegar hún var að þjállfa hest. Ég sagöisit þuriá að tala uim dállítið við hana. — Komdu á vanalega staðinn við ána. Klutokan tíu. Faðir Bres- nihan er búlnn að hrinigja í Fiur- ry og tilkynna koimu sina um bað leyti. Þá get ég hægllega stungið af. Hún sló hælunum í sn'ður hests- ins áður en ég gat saigt fleira. Ég fékk ónota'legt huigboð um að næsta reynsla min yrði efeki sér- lega þægileg. Um kvöldið þegar óg kom nið- ur á grösugan oddann við ána var Harriet þar fyrir. Hú.n sat í gras- inu, klædd hvíta náttkjóllnum. sín- um og mér varð strax ljóst að hún var töluvert drukkin. Regn- dagarnir höfðu aukið vatnsrennsl- ið í án,ni og þaðan stóð kaldur gustur, en það var hlýtt í veðri. — Harriet, ég verð að tala dá- lítið við þig. — EJskaðu mig fyrst. Ég get ekki beðið. — Nei. — Gerðu eins og ég segi, ástin miín. Hún færði sig úr náttkjöin- um og Sagðist endilöng fyrir framiain mig. — Nei, Harriet, betta verður að taka enda. — Já, en af hverju? — Það er ekki sanngjarnt giagnvart Flurry. Hún settist snögglega upp og ]íkami hennar glóði í tunglsljós- inu. — Hvað í ósköpumjim á þetta að þýða, Dominic? Honum stendur álveg á saima, — Hvemig veiztu það? — Af hverju byrjarðu a.Ut í einu að mjálima um Flurry? Langar þig eklki í mig lengur? Ég reyndi að sannifæra hana um að okkur bæri að hætta þessum leik þá hæst hann stæði, án þess að draga föður Bresnihan inn í miálið. En það var engin leið að fá hana til að taka söns- um. — Ef þú ert allt í einu orðinn svona mikið góðaibam, þá held ég að þú ættir að nema mig á brott og giftast mér. Það er ekki til sá staður að ég færi eklki fúsllega þangað með þér. — Góða Harriet, við erum bú- in að ræða þetta allt saman. Þú veizt vel að það myndi aldrei bHessast þótt við flyttum saman. Innan nokkurra mánaða yrðirðu dauðleið á mér. — Þú átt við að þú yrðir dauð- leiður á mér. Af hverju geturðu eklki verið æriegur og viðurkennt að þú sért orðinn þreyttur á mér. — Já, en það er ég eklki. Kvöldgolan bar til mín ilminn af hörundi hemnar. Langa stund sát- um við þegjandi. — Þú ætlar sem sé bara að stinga af og skilja m.ig eiftir með króann þinn? Það er bæði göfug- mannlegt og karlmannlegt, hað verð ég að segja. — Hvernig get ég vitað að það sé mitt barn? Hæðnisieg rödd hennai- hafði reitt mdg til reiöi. Hvarnig get ég vitað að þú eigir yfirieitt von á barni? Harriet tók andköf eins og ég hefði slegið hana. Hún ' starði reiðilega beint í andlit mér. Alimáttugur miinn, þú ert Ijóta mannleysan. Hver heldurðu að eigi það? Kevin? Það er að minnsta kosti meiri mianndóimur í honum en þér. — Mér er fjandans sama hver á bamið. Ég er bax-a að segja, að mér finnst ég ekki geta ver- ið þekiktur fyrir þetta gaigmvart Flurry. — En þú getur veriö þekktur fyrir að troða upp á han.n ófædda knóanum þínum? Það hvilir ekki þungt á þessari viðkvæmu saim- vizku þinni? — Jú. Þetta hvílir allt þungt á mér. ■ — Og þess vegna verðurðu að veita honum þá giledi að játa syndir þírnar. Konan þín á von á bax-ni með mér og ég er nýbú- inn að uppgötva að bað er dálít- ið tiillitsleysi við þdg. En hvað betta er dásaimlegt! Ég lét hana tala. — Ég heJd þú hafir ailils ekiki fundið upp á þessu sjáífur, sagöi hún tortrygign islega. — Ég skál viðurkenna að ég átti langar viðræður við föður Bresnihan í gærikvöld. — Ég vissi það! Þessi bölvað- ur prestur! Af hverju í fjandan- um. þarf hann að vera að siletta sér fram í þetta? Hún froðu- felldi næstum aif bræði. — Ég gæti drepið hann! Hann ætti heldur að passa sjáífan sig, þ.essi skinheligi hræsnari! — Það er hann alls ekki. Við sátum þarna og rifumst í næstuim heila kQukikustund. Loks saigði Harriet: — Æ, þegiðu nú! Taiktu utanum mig og eJskaðu m.ig. Bara. einu sinni enn. Hverju breytir eitt einasta skipti? Hún lagðist á hnén fyrir fnaim- an mig ög lagði brjóstin upp að amdliti mér og fálimiaði á meðae eftir buxnaihnöppunum mínum. Líkami hennar var svo heitur, svo fagur. En nú var ég eikki ler.gur varnariaust fómarlamib ti:lfinni.n,ga minna, svo að mér tókst að standast freistinguna. Ég varð bóksitaflega að berjast við hana áður en mér tókst eð slíta mig lausan og hlaupa burt hröðum skx-efum. Úr fjairiægð gat ég heyrt hana kjökra áður en allt varð Mjótt. SINNUM LENGRI LYSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 UG-RATJDKÁL - IMtltA GOTT Frá Raznoexport, U.S.S.R. . „ ........... MarsTrading Companybf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sfmi .1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. FYRIR SKOLAFOLKIÐ: Buxur, skyrtur, peysur, úlpur, nærföt, sokkar og margt fleira. — Fjölbreytt og fallegt úrval. PÓSTSENDUM. Ó.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUTAÞ J ÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einiiólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAYELAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 imiiiiiimniimniimumwmimimumuniummnimimiuimimmmtuimyiumHyiiHmmmmiiammunu MflHI HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUDURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.