Þjóðviljinn - 29.09.1970, Síða 11
Þriðjudiagur 29. septesmlber 1970 — ÞJÓÐVIUINT'I — SlÐA J J
til minnis
• TekiS er á móti til*
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
' " ‘r '
• í dag er 'þriðjudagurinn 29.
september. Mikjálsmessa.
Haustvertíð. Ardegislháffllæði í
Reykjavík kl. 5.49. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 7.15 —
sólarlag kl. 19.23
• Kvöld- og helgidagavarzla
í lyfjabúðum Reykjavíkur
vikuna 26 september til 2.
dktóber er í Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki.
Kvöldvarzlan er til ld. 23 en
eftir þann tíma tekur nætur-
varzlan að Stórbolti 1 við.
• Læknavakt I Hafnarfirð' og
Garðahreppi: Upplýsingar 1
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni. síxni
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spitalanum er opin allan sóT-
arhringinn. Aðeins móttalta
slasaðra — Sfmi 81212
• Kvöid- og helgarvarzla
lækna hefst hvert virkan dag
fcL 17 og stendur til kl, 8 að
morgni: um helgar frá H. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, sfmi 2 12 30
f neyðartilfellum fef eJcki
næst til heimilislaeknisl ertek-
Ið á móti vitjunarbeiðnum á
sfcrifStaflu læfcnafélaganna í
sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 aRa
virka daga nema iaugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu 1 borginni eru
gefnar 1 sfmsvara Læknafé-
tags Reykjavíkur sími 1 88 88.
•i±*LU ' '
flug
# Flugfélag fslands: Gullfaxi
fer til London kl. 08:00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Keflavíkur id. 14:15 í dag.
Fluigvélin fer til Kaupmanna-
hafnar ld- 15:15 í dag og
væntanleg aftur til Keflavíkur
Jd. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:00 í fyrmmálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að ffljúga til
Vestmamnaeyja (2 ferðir), Ak-
ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar og
Egitestaða. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Vestmanna-
eyja, Isafjarðar, Sauðárkróks,
Patreksfjarðar, Akureyrar og
Egilsstaða.
skipin
# Eimskip: Bakkafbss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Gautaborgar, Kristiansand og
Reykjavíkur. Brúarfoss fer
frá Norfolk í dag til Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá
Straumsvík 26. þ. m. til Rott-
erdam og Hamiborgar. Goða-
foss kom til Gloucester 26. þ.
m., fer þaðan til Gambridige,
Bayonne og Norfolk. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í gær-
morgun frá Leith og Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Ventspils í gærmorgun til
Porkala, Kotka, Gdynia,
Kaupmannahafnar og Reykja-
vikur. Laxfoss fór frá Gauta-
borg 25. þ. m. til Kópaskers
og Reykjavíkur. Ljósafoss fór
frá London í gær til Jaikob-
stad og Kotka. Reykjafoss fer
frá Hamiborg í dag til Ant-
werpen, Felixstowe og Reykja-
víkur. Selfloss fór frá Akur-
eyri í gær til Sigiufjarðar,
lsafjarðar, Flateyrar, Kefla-
víkur og Reykjavfkur. Skóga-
floss fór frá Hamborg 25. þ. m.
til Reykjavfkur. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 25. þ. m.
frá Þrándheimi og Kaup-
mannahöfn. Askja fór frá
Antwerpen í dag til Reykja-
víkur. Hoffsjöfcull ffer frá
Gautaborg í dag til Kristian-
sand og Reykjarvífcur Peter
Frem fór frá Odense 23. þ. m.
til Homafjarðar og Hafnar-
fjarðar.
• Skipaútgerð rfkisins: HeJda
er á Norðurlandshöfhum á
vesturledð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum W. 21.00 í
krvöld til Reykjavíkur. Herðu-
breið fler frá Reykjavík í
kvöld vestur um land í hring-
ferð. Baldur fer til Snæfells-
ness- og Breiðafjarðarhaflna
annað kvöld
• Skipadeild SlS: Arnarfell
er í Reykjavík. Jöifculftell er
væntanlegt til Leningrad 30.
þ. m. Dísarfell er væntanlegt
til Ventspils 30, þ. m. fer
þaðan til Riga og Gdynia.
Litlafell er væntanlegt til
Þorlákshafnar í dag. HelgafeJl
er í Svendborg, fer þaðan til
Lysekil. Stapafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Mæli-
feJl £er í kvöld frá Archan-
gelsk til Zaandam Cool Girl
er í Keflavík. Else Lindinger
er í Liibeck.
ýmislegt
• BDnningarspjöld Minning-
sjóðs dr. Victors Urbancic fást
í Bókaverzlun Isafoldar í
Austurstræti, á aðalskrifstofu
Landsbanlkans og í Bókaverzl-
un Snæbjamar í Hafnarstræti.
• Kvenfélag Háteigssóknar
heldur basar mánudaginn 2.
nóvember. Félagskonur og
aörir velunnarar félagsins sem
vilja styrkja basarinn eni
vinsamlega beðnar að láta
vita i síma 82959 eða 34114.
• Neskirkja: Haustfermingar-
böm mín komi til viðtals í
Neskirkju miðvikudag, 30,
sept, kl. 5. Séra Jón Thoraren-
sen.
gengið
1 Band.doll 87,90 88,10
1 Sterl.pund 209,65 210.15
1 Kanadadoll 86.35 86,55
100 D. kr. 1.171.80 1.174.46
100 N. kr. 1.230,60 1.233.40
100 S. kr. 1.697,74 1.701,60
100 F. mörk 2.109,42 2.114,20
100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50
100 Belg. frank. 177.10 177,50
100 Sv frank. 2.044,90 2.049.56
100 GyllinJ 2.442,10 2.447.60
100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50
100 Urux 14,00 14,10
100 Austurx. s. 340,57 341,35
100 Escudos 307,00 307,70
100 Pesetar 126.27 126.55
’OO Reikningskrónur —
vörusk.lönd 99.86 100.14
l Reikningsdoll. —
VörJSkJönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
minningarspjöld
• Kvcnf. Laugam esssóknar:
Minningarspjöld líknarsjóðs
félagsins fást í bókábúðinni
að Hrísateig 19, sími 37560,
hjá Ástu, Goðheimum 22,
sími 32060, Sigríði, Hofteigi
19, símá 34544, og Guðmundu,
Grænuhlíð 3, sími 32573.
AG
KEYKIAVtKDK'
Kristnihaldið miðvikudiag.
Uppselt.
Jörundur fimmitudag.
Kristnihaldið föstudag.
Miðasalan í Iðnó er opin frá kL
14. Sími 1 31 91.
SIMfl: 22-1-40.
Töfrasnekkjan og
fræknir feðgar
(The magic Christian)
Sprenghlægileg, brezk satira,
getrð samkvæmt skopsögu eftir
Terry Southem.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Ringo Starr.
Þessi mynd hefux hvarvetna
hlotið metaðsókn enda er leik-
ur þeirra Peters Sellers og
Ringo Starr ógleymanlegur.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
SIMI 18-9-36.
Skassið tamið
(The Taming of the Shrew)
- ISLENZKUR TEXTl —
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd l Technicolor og Pana-
vision, með hinum heimsfrægu
jikurum og verðlaunahöfum:
Elizabetb Taylor.
Richard Burton.
Leikstjóri: France Zeffixelli.
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
To sir with love
— íslenzkux texti —
Hin vinsæla ameríska úrvals-
mynd i technicolor með
Sidney Poiter.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
StMAR' 32-0-75 og 38-1-50.
Boðorð bófanna
Hörkuspennandi ensk-ítöJsk
liitmynd með dönskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
^MACK BÁR
við Hlemmtorg.
Laugavegi 126,
Sími 24631.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SKOZKA ÓPERAN
Geataleikur L—4. október.
Tvær ói>erur eftir Benjamin
Britten
ALBERT HERRING
sýning fimmtudag kl. 20.
sýning sunnudag kl. 15.
THE TURN OF THE SCREW
sýning föstudag kl. 2o
sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13,15 til 20. Sími 1-1200.
SfiVH: 31-1-82.
— íslenzkur texti —
Sjö hetjur með
byssur
(„Guns of the Magnificent
Seven“)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd i lit-
'Jm og Panavisjon. Þetta er
þriðja myndin er fjallar um
hetjumar sjö og ævintýri
þeirra.
George Kennedy
James Whitmore.
Sýnd W. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 16 ára.
Nevada Smith
Víðfræg, hörkuspennandi ame-
rísk sitórmynd í litum, með
Steve McQeen
í aðalhlutverki. ísl texti.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síml: 50249
Alvarez Kelly
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum og með íslenzkum texta
um ævintýramanninn Alvaxez
Kelly.
AðaJhlutverk:
William Holden
Richard Widmark.
Sýnd kl. 9.
Laugavegi 24
Simi 25775
Cetum allar tegundir
myndamóta fyrir
yður.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 4. hæð
Sírnax 21520 og 21620
Auglýsið í
Þjóðviljanum
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN
j
Z*kaztDur
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar siaerðir.smíSaðar eftír beiSni.
GLUGGAS MIÐJAN
SiSumCla 12 - Stmi 38220
HVÍTUR og MISLITUR
Sængurfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆS ADÚNSSÆN GUR
ÆÐ ARDÚNSSÆN GUR
kiði*
SKÓLAVÖRÐUSTlG 21
LAUGAVEGl 38
OG VESTMANNAEVJUM
SÍMAR
10765 & 10766.
Skólaúlpur
Skólabuxur
Skólapeysur
*
Vandaðar vörur
við hagstæðu
verði.
_
1 ^GULISJS isS
5T[IHP0R‘sl,S
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Smurt brauð
snittur
auðbœr
VIÐ OÐINSTORG
Simi 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætl 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
ÞO
LÆRIR
MÁLIÐ
I
MÍMI
sími 10004
minnmgarspjöld
• Minningarspjöld Menning-
»r- og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stöðum. A
skriflstoflu sjóðstns. Hallveig-
arstöðum við Túngötu. !
Bókabúð Braga Brynjólfeson'
ar. Hafnarstræti 22. Hjá Val-
gerðd GísJadóttur, Rauðalæk
24, önnu Þorsteinsdóttur.
Saíamýri 56. og Guðnýju
Helgadóttur. Samtúni 16.
• Minningarkort Styrktar-
sjóðs Vistmanna Hrafnistu D,
A. S.. em seld á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík. Kópavogi
os Hafnarfirði: Hapodrætti D,
A. S.. Aðalumboð Vesturveri,
sími 17757. Sjómannafélag
Reykjavlkur. Líndargötu 9,
sími 11915. Hrafnista D A. S.
Laugarásl, síml 38440. Guðnl
Þórðarson, gullsmiður. Lauga-
veg 50 A, simi 13769. Sjóbúðin
Grandagarði, sími 16814. Verzl
unin Straumnea. Nesvegi 33
sími 19832. Tómas Sigvaldason,
Brekfcustfg 8. sími 13189.
Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og
Kársnesbraut, Kópavogi. slmi
41980. Verzlunin Föt og sport.
• Minningarspjöld Minningax-
sjóös Maríu Jónsdóttur flug-
freyju fást á eftirtöldum stöð-
um: VerzL Oculus Austair-
Stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs-
ing Hverfisgötu 64 Reykjavfk.
Snyröstofan Valhöll Laugaveg
25 Reykjaivib og hjá Mariu
ölafsdóttux Dvergasteini Reyð-
arfirði-
I«ii 1 Kvöl Id s